Austri - 20.08.1895, Blaðsíða 3

Austri - 20.08.1895, Blaðsíða 3
Na. 23 ADSTRI, 91 í búiiixðarsamband við Múlasysl- urnar, og að sýslumaðurinn í Austurskaptafellssýslu sjái sýslu- búum eigi fœrt að leggja til Eiðaskólans. og ákvað fundurinn að piltar úr pessum sýslum skyldu ganga á eptir öðruni við inntöku í skólann. og fól forseta að brýna fvrir sýslunefndunum að ganga. sem fyrst í sainband við Eiða- i skólann. 4. Amtsráðið veitti Eiðaskóla 1C0 kr. til bólca- og áhalclakaupa. 5. Amtsráðið veitti bókasafni Aust- uramtsins 300 kr. af jafnaðar- sjóði og ákvað útlánstímann til liinna fjarlægari héraða allt að 9 niánuðum, og að hreppsnefndir mættri fá 10 bækur að láni í einu gegn ábyrgð og venjulegu árstil- lagi, 2 kr. 6. Erandagðar voru skýrslur og reikn- ingar kvennaskólanna á Ytri-Ey og Laugalandi og peim veittur 100 og 50 kr. styrkur. 7. Framlagður og s.'iinþykktur var viðauki við fjallskilareglugjörð Austur-Slcaptafellssýslu. 8. Amtsráðið álcvað að skipta styrkn- um af gullbrúðkaupssjóði Bjarna amtmanns Thorsteinssonar og jþóruniiar Hannesdóttur, þannig, að Norðuramtið fengið lc/27., en Austuramtið n/27., en frestaði til næsta fnndar að gjöra tillögur um, hvernig styrknum slcyldi verja. 9. I tilefni af kæru verzlunarstjóra O. E. Davíðssonar út af úrskurði sýslunefndar Aorðurmúlasýslu á- leit amtsráðið, að sýslunefndin hefði eigi haft nægar upplýsingar j til að meta réttmæti útsvarsins, og þar sem útsvarið hefir liækk- að mjög mikið frá því árið áður. þá liefðu upplýsmgav þessar nauðsynlega þurft að liggja fyrir sýslunefndinni. Amtsriðið ákvað því, að leggja fyrir sýshmefndina að fá niðurjöfnunarskrá Yopna- fjarðarhrepps haustið 1894, svo og reglur þær í heild sinni, er hreppsnefndin er talin að fara eptir, cg síðan leggja að nýju úrskurð á mál þetta. 10. Forseti lagði fram sýslusjóðs- reikninga 1894, er amtsráðið úr- skurðaði uin. 11. Forseti lagði fram sýslusjóðs- reikninga er amtáráðið athugaði og lagði úrskurði á. 12. Frestað var að taka ákvörðun um tillögur Suður- og Aorður- þingeyinga um að brevta aðal- póstleiðinni frá Grenjaðarstað til Seyðisfjarðar, að leggja hann um sveitir í stað þess um Ejöll. 13 Amtsráðið álcvað að eptirleiðis slcyldi fylgja sýslusjóðs- og sýslu- vegasjóðsreikningunum yfirlit yfir eigur þeirrá og skuldir. 14. Forseti lagði fram eptirrit af gjörðabókum sýslunefnda og gjörði þar við nokkrar athugasemdir. 15. Amtsráðið ræddi ýtarlega um ná- lcvæmar fjárskoðanir og betra eptirlit með allri meðferð sauð- fjár og hirðing þess, og tók ýmsar heraðlútandi ákvarðanir. 16. Amtsráðið ákvað að veita 100 kr. til verðlauna fyrir ritgjörð við- víkjandi hirðing á sauðfé og fól forseta sínum að reyna að fá ein- hvern vel liæfan mavm til að semja ritgjörð um ] etia efni. 17. Var gjörð áætlun um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðsins 1895 og urðu tekjur og gjiild sjóðsins 3300 krónur. Fríkirkjau. Núpsveitungar hafa allir, að undanteknuin 2 bæjum, og nokkrir Sléttungar, — sagt sig úr þjóðkivkjunni, og biðja nú um síra þorleif Jónsson fyrir frikirkjuprest, þó svo, að hann megi þjóna framvegis Skinnastaða- og Garðs-sóknmn. En fAist það eigi, munu Axfirðingar og Kelvlhverfingar liafa fastráðið, að ganga líka úr þjóðkirkjumii, og fór síra þorl. Jónsson nú suður með „Thyra" til biskups í þeim erindum. það hefir sainizt svo með frí- kirkjusöfnuðinum í Ileyðariirði og síra Lárusi Halldórssyni, að hann haldi áfram að vera fríkirkjuprestur þar. Seyðisfirði 20. ágúst 1895. Tíftarfar hefir allt til þessa verið mjög votviðrasamt, svo toður liafa víða stórum skemmzt, og lítið sem ekkert ennþá náðst inn af útheyi. Fiskiafll hefir verið ágætur nú í langan tíma á öllum Austfjörðum og sumstaðar mátt heita landburður og fislairinn gengið alveg inni fjarðar- botna. þannig hafa menn dregið væn- an fisk hér á höfninni og tvíhlaðið. Síldaraflinn nú aptur miuni. Afmæli prinz Carls 3. p. m. var hér fagnað í bænum með flöggum á hverri stöng og úti á skipum þeim, er láu á höfninni, hafði „Heimdallur“ komið liingað inn að kvöldi þ. 1. og lá hér á afmælisdag prinzins. Enskt fjárkanpaskip „Anglia11, kom liingað 15. þ. m. og fór héðan norður um land til lleykjavíkur, en ætlaði að ícaina við á Akureyri og ísafirði. Með skipinu fóru héðan sem hafnsögumenn,('.) þeir kaupmaður Sigurður Jónsson og skósmiður Andrés Kasmussen til Akureyrar. MeS skipinu var baupmaður Thordahl, er stendur fyrir sauðakaup- uuum, fiskikaupmaður og ullarkaun- maður, og málfærslumaður frá Lundún- um, er ætlar að tala við landsliöfð- ingjann um leggingu fréttafleygis frá Skotlandi til Islands. Yill hana að ■vér islendingar leggjum 30,000 kr. til fyrirtælcisins fyrsta tíu ára tíina- bilið. Og virðist það ei áhorfsmál. Ymsir erlendir auðmenn vilja styðja fyrirtækið, og jafnvel gefa til þess talsvert fé. þannig hefir ritstjóri NewYork Herald, Gordon Bennett, lofað að gefa 5000 pund sterling = 90,000 lcr. Thordahl lcaupir eins veturgam- allt fé sem sauði, en eigi er honum gefið um geldar ær. ]það er ætlun þeirra fölaga að koma Tiér upp að sumri og kaupa hér uil og fisk fyrir peninga, og hesta og sauðfé o. m. fl. jpessi ferð, eða ferðir hans í luiust hingað til lands- ins. @r svona til reynslu. Hann ætlar og að lcaupa fé fyrir norðan og vest- an (Borðeyri) og í Iteykj avílc. „Anglia“ var nú fermt kolum, sem Thordahl bauð hér, á J eyri pundið. Eptir fénu ætlar Thordahl svo að koma uin mánaðamótin sept. okt. „Egill“ kom liingað frá Stavang- er 15. p. m. með ýmskonar vörur til verzlana þeirra Wathnesbræðra, og fór um nóttina suður á íirði með amtmann Pál Briem, kaupmann O. Wathne með frú og frölcen Thomsen, sýslumann með frú, lælcni Scheving með frú, og læknana: Árna Jónsson, J>orgr. þórðarson og Jón Jónsson, frú J. Nielscn og Halldór sýslunefndar- mann Benediktsson og síldarveiðamenn Wathnes. Læknafund liéldu áðurgreindir læknar og héraðslæknir Fr. Zeuthen 16 þ. m. á Eskifirði. 440 Denísu versnaði nú óðum, hún gat ekki lengnr lclæðst. Muriel hjúkraði henni með mikilli nákvæmni, og var ytír henni nóttogdag. Eg var frá inér riuminn af örvamtingu. Eitt kvöld, er Múriel hafði gengið bm tu sem snöggvast, tók Denise í hönd mér og hvíslaði lágt að rnér: „Georg, eg dey*. Eg hljóðaði hátt. „þú skalt fá allt að vita“, hélt hún áfram í mikilli geðshrær- ingu. „Eg lilýt að devja, systir mín heíir gefið mér eitur“. „Ómögulegt, þú talar í óráði“. „í gærkveldi sá eg hana hella eitri úr dálítilli flösku í glas; hún liélt nð eg svæfi. Hún öfundar mig af hamingju minni og gjörir sér von um að geta orðið eiginkona þín; lofaðu ínér því að giptast henni aldrei“. Eg tók Denísu i fang mér, og á meðan eg var að lofa henni eð uppfyfla bæn hennar, gaf hún upp andann. pegar Muriel kom aptur inní nerbcrgið tok eg í hendina á henni og leiddi hana að rúminu þar stmi kona mín lá liðið lik. „jpetta hefir pú gjort, glæpakindin þín“, hröpaði eg utan við mig; „eg er búinn að komast að öllu". Hún féll rnér til fóta og játaði glæp sinn og sagði að ást sú, er lum bæri til mín hefði komið sér til að vinna þetta ódáðaverk. „Eg vil eigi selja þig réttvísinni í hendur11 svaraði eg henni. „þvi að það mundi setja blett á ætt vora og nafn og foreldrar þínir mundu eigi fá það afborið, en þú verður að fara frú uúgunum á mér svo eg aldrei sjái þig framar, annars“ —- „Eg skal fara“ svaraði hún með miklum ekka; eg skal loí'a þér þvi að fara frá þér og aldrei framar láta sjá mig“. Daginn eptir lá hún liðið lik í rúmi sínu; hún hafði tekið inn af sömu flöskunni sem hún hafði gefið systur sinni úr. Eg varð erfingi beggja systranna. Nú þegar Muriel var dáin var eg sá eir.i sem þekkti þennan voðalega leyndardóm. þegar gengið var heiin frá kirkjugarðinum, vék gainli húslæknirinn okkar sér að mér og mælti-. „Lofið mér að óska yður til hamingju með hve gott lag þér liafið á að fara með eitur“. „Hvað eigið þér við“? svaraði eg undrunarfullur. Óskeimntilegiir gestur. —o— Eg er búsettur i Ijómandi fallegri skemmtihöll í Oastbourne, liggur umhverfis hana yndislegur aldingarður og um götuna er lítil umferð. Skemintihöll þessi er réttnefnt heiinili listamanna. það var í júnímánuði í hita miklum, að eg sat í lierbergi mínu og lék á fiðlu. Atlt í einu var eg truflaður í pví harkalega var bar- ið að dyrum lijá mér og maður, raér alveg ókuunur, kom inní her- bergið. " Hann leit út, fyrir að vera um fnnmtugt. var lítill vexti en þéttur og vel vaxinn. Hann settist þegar niður í legubekkinn. Mér brá hálf onotalega við, er hann mjög heimamannlega lagði í'rá sér hatt ðinn. „Fvrirgeiið herra minn“, tók liann næsta þreytulega til ovða ,.að eg hefi vaðið iiér inn á yður án þess fyrst að tilkynna yður komu mina. Eg bý hér mjög nalægt yður og sem góður nábui vona eg að þér fyrirgefið dirfsku mína. Mér þykir nefnilega mjög gaman að hljúðfæraslætti og þegar eg heyrði yður leilca á fiðluna, liafði eg enga ró í mér fyr en eg væri búinn að kynnast yður“. Eg hugsaði með sjálfum mfer að maðurinn lilyti að vera viti sínu fjær. ,.|>ér leiícíð ljómandi vel og hljóðin í fiðlu yðar eru næsta fögur“. Með þessú lofi vakti hann hégómagirni mína og allur grunur minn var horfinn. „Já“ svaraði eg. ,,það er líka ítölslc fiðla af beztu tegund‘0 Hinn ókunni tók hana og virti fyrir sér nijög nákvæmlega.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.