Austri - 20.08.1895, Page 4

Austri - 20.08.1895, Page 4
N h. 2 3 A U S T R I. 92 sr. hkxr =aa* i«cer ta 1 Hvid Oportovin, mærket: „DH rede Kors6% anbefalet af mange Læger som fortrinlig for Syge og Recon- valescenter, faas paa Akureyri lios Herr B. J. Gíslason og paa Seydisfjord hos Herr Kiöbmand T. L. Imsland. Petcr líucJi. direkte Import af Yine Helmerhus 13. Kjöbenhavn. Y. A u í? 1 ý s i n g . Buchs verksmiðju verðlaunuðu liti til heimalitunar, sem að fegurð og gæðum munu reynast betur en allir aðrir litir, ættu allir að kaupa, sem vilja fá fagra og varanlega liti. Og í stað hellulits ætti fólk að nota miklu fremur ,,Ca-storsvart“, sem er langtum hentugri, lialdbetri og ödýrari litur. T. L. Imsland. ()ongo Lífs-Elixir. Af öllum peim ótal meltingarmeðölum, er Korðurálfmnenn hafa reynt sem vörri gegn hinu banvæna loptsjagi í Congo, hefir pessi taugastyrkjandi Elixír reyuzt að vera hið eina óbrigðula ráð til að vi’ðhalda heilsnnni, með pvi að Elixírinu orkar að við- halda eðlilegum störfum megans í hvaða loptslagi sem er. J>annig hafa verkaDÍr hans einnig reyrizl mjög góðar í köldu loptslagi. Elixírinn fæst lijá nndirskrifuðum, sem er aðal-Hinbeðsmaðui’ á Islandi, og geta kaupmenn jtant-að hami hjá mér mót góðum prösentmn. L. J. Imsland. Cougo Lífs-Llixir, fæst í l/3 ílöskum á kr. 1,50. Einn- ig fæst fint Charente-Cognac á 2 kr. 50 aura flaskan, og fúselfrítt hrennieín og ótal margt fleira mjög ódýrt, i T. L. Imslunds-verzlun á Seyðisfirði. 1 1 1 IL IL Duus, Keflavik Ph K selur a næstkomandi hausti Kaffi. Kaiidis, Melis. Púðursykur. Steinolíu. Ofnkol. Munntóbak. Neftobak. Reyktó’oak. Skæðaskinn. Brókarskinn. Margariue, ágœtt Færi f»akpappa. Lóðarongla. f»akpappaái>urð. Síldarnet. f»akjárn, Næríot Nærfataefni. Karlmanna. alfatnað. Yetrarjakka. Yflrfrakka. Skófatnað o. fi. o. fl. með LÆGSTÁ verði gegn korgun í peningum. taa p II. P. Duns, Keflavík BRUJSrAÁBYRGÐARFÉLAGIÐ I „Nye danske Brandforsikrings Se!skab“ StsnHgade 2 JKjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4, 000 000 . og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á hús- uhi, bíejum, gripum, verzlunarvörum, | innanhússmunum o. fl fyrir fastákveðna ' litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald— J Menn snúi sér til umboðsmanns fö- lagsins á Sevðisíirði St. Th. Jónssonar. Auglýsing, Hjá póstafgreiðslunni sem var á Höfða (nú á Keldhólum), er póst- sending í óskilum án tilvísunarbréfs, með Yr. 50, merkt I. B., vigtin sést ekki á sendingnnni, en vigtar her 1 pund 75 kvint. Böggidlinn er í hvít- um Ibreptsumbúðum og virðast vera í honum bandhniklar og fleira. Ábyrgðármaður og ritstjóri Oand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentan 8 i g. Grirasso n. 438 ,.pað er jafnvel einhver sú hezta fiðla sem eg nokkurntíma hefx séð“, mælti hann, „sjálfsagt 300 punda virði1!. Hann tók fiðkma og strauk bogairum nokkrum sinnum um strengina. „Eg lelk eiginlega á “Cello11, tók hann til orða, „og pegar við ernm orðnir hetur kunnugjr gj’örið pér máske svo vel að sampykkja að við æfum okkur saman-1. „pað er mér sönn ánægja11 svaraði eg. „Hvað voruð pér að leika áðan?“ „Solo, úr Qnartet eptir Mendelsohn11. “Já, hann var lista tónskáld“, „Eg tek hann frarn yfir Beethoven11. „pað gjöri eg líka“, svaraði hinn ókunni með ákafa. „Ef pað ekki væri ókurteyst, þá skyldi eg biðja yður að halda áfram að leika. pér leikið með tílfinningu“. Hvernig átti eg að neita bón hans, er hann pannig sló mér gullhamra? Eg tók fiðluna og sagði: „það getur ekki verið að pér hafið heyrt greinilega til mín áðan, pví eg er næsta ófullkominn i að leika“. „Eg lxeyrði að pér lékuð með tilfinningu og pað er aðalatriði í listinni11. Eg byrjaði á Adagio og vandaði mig eins og mér frekast var unt. þegar egvarbúinn tók eg eptir pví, að gesturinn veitti nákvæma eptirtekt óllu í lierberginu. Síðan sneri h.'ftin sér að mér. „J>að gekk ágætlega“, mælti hann „það gegnir furðu hve vel yður tekst að stæla og setja yður jnní tilfinningu hins mikla tón- skálds. Eg pakka yður fyrir og bið yður ennpá fyrirgefningir á pví að eg sviona óð inná yður. Eg hef orðið að reyna svo margt í lífinu og er pvi dálitið emrænn og undarlegnr", mælti gestuninn og stuádi hendinni á ennið. „Eg er búinn að missa konu mína, sem eg unni svo heitt“, hélt hann áfram, ,,og atvikaðist pað mjög sorg- lega, svo eg lengi var næstum firtur vitinu11. Urunsemi mín vaknaði á ný, er eg varð var við hið órólega augnatillit gestsins. „Kú er allt umliðið11 hélt hann áfram „og leitast eg við að 439 gleyrna öllu undangengnu með pví að iðka fagfar listir. Mér geðj- ast mjög vel að yður og vil eg pví skýra yður frá pvi sem drifið heíir á daga mina. Eg ætlá að trúa yður fyrir óttalegu leyndar- múli“. „Farið eigi að ýfa upp harma yðar með pví að minnast á neitt vður mótdrægt mín vegna“, svaraði eg og brá mér önotalega við. „Nei, pað er öðru nær“ svaraði hann; „mér er hugsvölun í pvi að geta talað um petta. Eg var 22. ára að aldri, var af góðum ættum og efnaður vel. það var allt útlit fyrir að eg ætti hamingju- samt líf fyrir Ixöndum. Um pessar mundir bauð herra Kingzett mér heim til sín; hann átti höll eina skamt frá Glasgow. Hann átti tvaír yndislegar dætur, Muriel og Denise. Eg varð brátt hrifinn af fegurð peirra, og mér tó:<st að ná hylli föður peirra, svo eg kom par mjög opt. Mér leizt jafnval á báðar stúlkuruar, og loks varð eg pess var að pær elskuðu mig báðar. Mér pótti mjög fyrir að svo skyldi fara „pví kvöl á sá sem völ á“. Eptir að eg hafði hugsað ráð mitt rækilega, bað eg hinnar yngri, Heníse, og hún játaðist mér. Mur- iel reyndi til að dylja tilfinningar sínar; en frá pví að eg trúlofaðist Denise, pá liataði Muriel systur sína. Brúðkaup okkar var haldið með mikilli viðhöfn, og voru flestir stórhöfðingjar frá Glasgow og paðan úr grendfhni par viðstaddir. Muriel lót sem sér stssði á sama; en liún var föl í kinnum og'prútin í kringum augun, og sorg hennar hrá dimmum skugga yfir liamingju mina. Strax eptxr brúðkaupið l’erðaðist eg með minni ungu konu til Ítalíu, og par lifði eg minar sælustu æfistundir. Eg uuni Denise hugástum. Að sex mánuðum liðnum snerum við heitn aptur til tengdaforeldra minna. Muriel tók hjartanlega vel á móti okkur, og eg hélt að hún væri búin að ná sér aptur eptir vonbrigði sína, og var eg hinn rólegasti. Skömmu seinna fór Denise að verða lasin. Hún var máttlitil og hafði höfuðverk. Henni linignaði dag frá degi, og varð döpur í geði og veikluð á allan hátt. Gamli húslæknirinn okkar kom til okkar á hverjum degi, og spurði hann mig opt svo undarlega að eg hélt að pao væri koiniu á hann elliglöp.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.