Austri - 27.08.1895, Side 1

Austri - 27.08.1895, Side 1
Kemur nt 3 á mánuði e3a 36 blö3 til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. úlí. tTppsi'g'r. skrjflejr imndin við áramót, Quild nenia kcmiin sé til ritstjönms íýrir 1, október, Augiýsingar 10 aura liiian ei'a 60 aura liver tiuml. dáiks og bálíu dýiuia á týj’stu síöu V. Ar. SEYÐISFIRÐI, 27. AGUST 1895. Aiutsbbkasafnið LSÍIkLní,: I Sparisjóður Seyðisfj. borgar 40/0 vexti af inni. Kaiipmannaliöfn 27. júli 1895. Að gefnu tilefni leyfi eg mér að ítreka, að eg, eins og að undanförnu, einungis rck stör- kaupaverzíun og skipti einungis við kaupinenn. Thor E. Tiilinius. m i því blabi er stjórnarvalda auglýsingar eru birtar í, á kostnab landsjóðs. 4. Kjör lækna,. tJm þetta mál urðu allýtar- legar umræður. Samþykkt var að bera uppá- stungu fundarins unclir álit hinna annara lækna landsins svo að öll læknastéttin í heild sinni gæti komið fram með ákveðnar tiilögur í þvi máli. 5. Sóttvarnir. Um þetta mál var lítið rætt og umræðunum frestað, þar- eð [inð liggur nú fyrir al- Læknafundur. —o— 2. ársfundur í læknafélagi Austfirðingafjórbungs var hald- inn á Eskifirði 15. ágúst 1895. Mættir voru: Árni Jónsson á Yopnafirði. G. B. Scheving á Seyðisfirði. Jón Jónsson á Skriðn. þorgrímur j'órðarson á Borgum Fritz Zeuthen á Eskifirði. þessi mál voru tekin til umræðu. 1. Læknaskipun landsins sér- staklega Austurlands. Eptir allmiklar umræður voru sam- þykktar þessar tillögur: a. Að skora á læknana í hin- um fjórbungum landsins ab gjöra tillögur til nýrr- ar læknaskipunar í hverj- um fjórðungi fyrir sig. b. í x\ustfirbingafjórbungi voru þessi 10 liéruð akvebin: 1. Axarfjörður, (Keldunes-, Slcinnastaða- og Prest- hólalireppar). 2. þistilfjörður (Sauðaness- og Svalbarðshreppar). 3. Vopnafjörður (Yopna- fjarðar- og Skeggjast.- hreppar). 4. Jökuldalur (Jökuldals- og Jökulsárhlíðarhrepp- ar). 5. IJthérað(Tungu-,Hjalta- staða-, Eiða- og Borgar- fjarðarhreppar). 6. Seyðisfjörður(Loðmund- arfjarðar- Seyðisfjarðar- Mjóafjarðarhreppar ineð Seyðisfjarðark<aupstað). 7. Upphéraö(Fellna-Fljóts- dals- Skribdals- og Vallahreppar). 8. Eskifjörður (Norðfjarð- ar- Reyöarfjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhr.). 9. Djúpivogur, (Breiðdals- Beruriess- og Geithellna- hreppar). 10. Austur-Skaptafellssýsla. c. Að leita álits sýslunefnd- anna í Austuramtinu um þessa héraðuskiptingu. Spítalar. þessar tillögur voru sam- þykktar: a. Að landsspítali sé reistur í Reykjavík. b. Að á Austurlandi sé reist- ur spítali og só helmingur 3. stofnunarkostnaðsins borg'- aður úr jafnaðarsjobi amts- ins, en um hinn helming- inn sé sótt til lands- sjóðs. þessari síbari tdlögu var svo visað til amtsrábsins. Skýrslur lækna. Samþykkt var svolátandi tillaga: Að læknar gefi mánaðarlega skýrslu um sóttnæma sjúk- dóma og sendi til landlæknis. 6. Heilbrigðisstjórn lands- ins. þessi tillaga var samþykkt: Landlæknirinn og amtmaður- inn í Suðuramtinu skulu í sameiningu vera yfirstjðrn heilbrigðismála. Skal hún skipa í fjórbungi hverjum einhvern héraðslækninn til þess fyrir sína hönd að hafa eptirlit meðlæknum, apotek- u\xþ spítölum og öllum heil- brígðismálum. Hreppsnefndiii skal vera heilbrigðisnefnd hver í sín- um hrepp og aðstoða lækni og standa undir hans umsjón i öllum þeim málum er að heilbrigði lúta. 7. Bólusetningar. Samþykkt var ab létta af prestunum bólusetningaskyld- unni; en að bolusetjari væri settur i hverjam hrepp, út- valinn af lækni og stabfestur af amtmanni. 8. Samþykkt var að fela for- seta að ákveða fundarstað og tima á næsta árí. ágúst 1895. Fundi slitið 1G. Fr. Zcuthen. .Jón Jönsson. forseti. ritari. Lr löglegt að leggja útsvar á verzlanir óbúsettra kaupmanna hér í einu sveitarfélagi eptir efnum þeirra og ástæðum í sveitarfélaginu? Og er í annan stað löglegt, rétt og sanngjarnt ab leggja útsvar á þá eptir efnahag þeirra utan sveitar þar Skýrslur þessar séu birtar í er þeir eru búsettir; Klt, 24 í svari sínu í 20. tbl. Austra þ. á., uppá ritgjörð berra verzl- unarstjöra O. F. Daviðssonar i 18. tbl. Austra, getur herra hér- abslæknir Arni Jónsson [iess mebal annars, eð lireppsnefnd Yopnafjarðar hafi þegar haustið 1893 horfið frá því að leggja á verzlun 0rum & Wulffs eptir skagfirzku reglunni, en búið til 'aðr? reglu er hún álíti réttari. Tilefnið til þessarar breyti-ngar á útsvarsreglunni segir bann sé einkanlega það að kaupmenn á Sauðárkrók sé eigi svo ríkir sem 0rum & Wulff. Síban úi'- skurðar hann þannig: ,,er auð- vitað að 0rum & Wulff eiga að berahlutfallslega miklu hærra útsvar en kaupmenn á Sauðár- krók, því af sömu veltu hljöta þeir að hafa m i k 1 u m e i r i arð ‘‘. Aö vísu telur héraðslæknirinn það og til, að flutningur á vöi“ um til Sauðárkróks með lcaup- skipum sé „miklu dýrari" en til Vopnafjarðar. þetta eru öfgar, nema stundum þá cr um isár er að ræða; vanalega munar það litlu, því þótt leibin til Sauð- árkróks sé lengri frá Danmörku, er þó höfnin þar að því leyti betri en á Vopnafirði, að skip þarf eigi ab liggja i festum, þokur miklu sjaldgæfari og vot- viðri niinni, er hvorttveggja tefur siglingar. Eptir þessum orðum og hugsunargangi hér- aðflæknisins viroist óhætt ab fullyrða að höfuðtilefnið til j þessarar „annarar reglu”, sem mun vera ?ama sem til hins liáa . útsvars haustið 1895 á verzlun þeirra 0rum & Wulffs á Yopna- firði, ruuni vera að finna í þeirri 1 skoðun ab verzlunin ætti að bera ,,miklu liærrau útsvar af því að eigendurnir væri svo stórauðugir menn, og liefðu þvi auðsjáanlega „miklu meiri arð" af verzlun sinni en óríkir kaup- ( menn. » Eg efast nú alls ekki um að hreppsnefndinni liafi sannar- lega fuudizt skobun þessi rétt og sanngjörn, og að jafnvel öllum þorra manna nnini sýir ast svo. En skyldi nú skoðun þessi vera lÖgum samkvæm? Skyldi hún vera rétt og samr

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.