Austri - 20.09.1895, Blaðsíða 1

Austri - 20.09.1895, Blaðsíða 1
\. AE, SEYÐISFIHÐI, 20.SEPTEMBER 189! NR. 25. Anitsboliasafníð •'» Seyðisfirði er opið á. laugard. kl. 4 e. m. SparÍSJÖðlir Seyðisfj. borgar4% vexti af innlögðu. la aS ííaiipmaiiiialiöfii 27. jíili 1895. i A ð gcfnu tilefni lcyfi eg mér g 1 að ítreka, að eg, eins og að nnd-1 I anförnn, einnngis rek störkanpa-1 | verzlnn og skipti ciniiiigis við kaup-1 í iiiciin. Í h o r. E. T n 1 i n i u s. I í m F j a r ni a r k a ð i r. Hérmeð auglýsist almennlngl, að lierra llobert Slinion frá Leith Kaiiplr í haust fe á epthfylgjandi mai'koðum: Horiiaíirði......lí). sept, Iteyðariirði .... --------......20. — Lónl .........21. — Álptafii ði . . . . v . . 23. — Djupavog ....... 24 — líerufirði.......24. — Breíðtlal .......25 — ------- .......2«. — Fáskrúðsflrði .... 27. — Skriðual...... Eiðuin....... Fossvolluin . . .••'-. liót . . :..... Ketilsslöðum . . . Miðliúsum .... Seyðisíirði......(>• ....... 7. 28. sept. m. — 1. okt. 2. — 5. - 4. — 5. — Enn uni slátrun sauðfjár. —o— (Ni&url.) pegar nú þessi gríma kom. er Tr. 0 hafði látið smiða, sá eg aö sönnu að rotgaddurinn var of stuttur þegar slátrað væri hrt'itum, einsog var á henni upphaflega hjá utcr, en að ööru leyti l(k gaddurinn í járnhólk og griman vel úr garði gero nema hvað innri cndi gaddsins var ekki eins lagaðnr, eins o<r eg var kominn að raun um að betra var; en xxb því mátti gera meb því að hamra utan klepp- inn á þeim endanum, af því deigt járn var í gaddinum. Á allar aðrar sauðskepnur en Lrúta er gríma þessi fullnægj- andi, og mönnunum að kenna ef skopnan ekki deyr á svip- .-.tundíi þegar slegið er á rot- gaddinn. ()g að öðru leyti er ^hægur hja" fyrir hvern einn, Vopnaíirði 24. september. t Fr íi þ orhjorg Halhlörsdóttir. Hún var fædd að lílfsstööum í Loðm.íirði 12. okt. 1857, þar sem foreldrar hennar, Halldór stúdent Signrðsson, prs. frá Hálsi í ^njóskadal og Hildur Eiríksdúttir frá Ketilsstöðum, bjuggu í 26 ,r. Frá 7. aldursári (þá dó faðir liennar) ólst him upp hjá móð- ur sinni, er seinna giptist Jóhannesi Kristjánssyni óðalsbönda á rjaxamýri. Vorio L870 hinn 22. júní gekk hún að eigá frænda inn síra Stefán M. Jónsspn nú á Auðkúlu, er sama sumar vígðist il Bergsstaða- og Bólsstaðahlíðar-safnaða í Húnaþingi, og lifði annig með honum í hinu ástúðlegasta hjónabandi 19 ár og 2 nánuöi, þvi hún andaðist að Auðkúlu að kveldi hins 18. ágústm. ptir að haí'a iegið rúmföst nærri heilt ár og liðið dæmafáar ívalir af krabbameinsemd í móðurlífi. J>eim lijónum varð 10 uirna auðiö, 5 dóu ung, en 5 lifa: Eirikur ] 7 ára, kominn í lat- .tuskólann, Björn 14, Lárus 8, Hilmar 4 og Hildur 2 ára. Frú þorbjörg var í sönnum skilningi merkiskona; gáfur itenn- r voru afbragðsgóöar; nienntun henttar til munns og handa í ezta lagi. Lyndiseinkunn hennar var höfðmgsskapur, festa og ryggð. Hún unni öllum sönnuivt framförum, elskaði ættjörðu 'ma sem sönn döttir hennar. Húsmóðir var hún hin stjornsam- •ita, móðir hin nákvæmasta, búkona í í'yrsta flokki. Vinfastari jitu er naun.ast áð finna. Bágstöddum var lu'tn hlýtt skjól. er befir fengið sér þessa grímu, að gera hana óræka á hvaða skopnu sem er, með þvi, að taka rotgaddinn úr grruunni og setja í annan lengri, er sé að minnnste kosti 1Y8 þuml. á lengd innan við járnhólkinn. Ef einhver væri sá er kynni að álíta æskilega einhverja breytingu á helgrimunni, þá skal eg geta þess, að Tr. Gunn- arsson hefir reynt tvennskonar breytingu á henni, bæði með því að hafa rotgaddinn odd- myndaðan og eins líka að konta grímttnni fyrir ofan á hnakkanum, on hvorngt reynd- ist vel. Hefir hannþví alveg að- hyllst mína endurbættu helgrítnu og lét næstl. ár smíða nokkuð af hentii í Höfn með þeirri gerð, er átti að fara á ýmsa verzl- nnarstaði til útsölu. En grím- ! hinu högginu. Eg hefi nokkr- um sinnum séð fyrra höggið þannig misheppnast, en skepn- an hefir eigi ;ið síður staðið grai'kyr, eigi lireyft legg né lið og er þessi sannfæríng mín byggð á því, aitk líkindanna sem eru henni til stuðttings að öðru leyti. það sé fjærri mér að gera lítið úr visindunum ogDr. J<m- assen, en eg verð þó að segja að Tryggvi öunnarsson — er er með á rotgaddinn. Sé hafð- ur jámhamar til þess, er bezt að skallinn sé stör og vel shVtt- nr; en ef blóð eða feiti setjast á járnin (hausinn á gaddinum eða hamarskallann), þá verða þau hál og afslepp og höggið þessvegna meira eða minna kraptlaust, ef það kemur nokk- uð skakkt eöa vindt á gadd- hausinn. Stafar beinlinis af því og engu öðru, þegar mislukk- ast að deyða skepnuna í fyrsta höggi, sem eg hefi heyrt menn fást nm og vera ílla við. Lað er nú oröið algengt hjá þeim sem grímuna hafa við slátrun, að hafa tréhamar til að slá á rotgaddinu með, og má hafa í hann hvaða tré sem er, en bezt er að það sé þungt í scr. 1 ham- arshaus þann sem eg bjö mér til, haí'ði eg eik og gjaroajárns- hólka á báðum eiidum, en skapt- ýð á honum flatt við sig, því þa er síður hætt við að það snúist i hendinni, og svo langt íið gott sé að tvíhenda hamar- inn, þegar ntaður vill það við liafa. Vegur þessi tréhamar minn með skaptinu ;íl/a pd. og er hann að sönnu nægilegr þungur, en því þyngri aem ham- arinn er, því betri, þvi bezt er að yfirlúki í högginu, úr því skepnatt á að deyja á amtað borð, þó það að hinu leytinn sé misskilningur að menn álíta þennan dauðdaga að nokkru verulegu tilfiiinanlegri fyrir skepnuna þó fyrra höggið mis- lukkist. þvi annaðhvort er ltögg- ið alls ekkt neitt, oöa það hlýt- ur að shjéfga tilfinninguna svo skepnan yiti ekki af því, enda er meir on lítill kiaufaskapurinn ef hún þarf að biða lengi eptir urnar voru scndar'næstl. sumar allar í einu lagi' hingað til lattdsins og tókst þá svo óhoppi- lega til, að sending sú lonti í vanskilum moð gufuskipanum, og nú fyrst nýlega komin fyrir að hún liggur í greinarleysi á Sauðárkrók. Verður henni ef- laust ráðstafað á liina fyrirlmg- uðu staöi nú í sumar. }>aö hofir talsverða þýðingu hveruig áslágið er, sem slegið

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.