Austri


Austri - 20.09.1895, Qupperneq 1

Austri - 20.09.1895, Qupperneq 1
\ . AR. SEYBISMRÐI, 20.SEPTEMBER ] S95. NH. 25. Anitsbokasafllíð A. Seyðisfirð; or Sparisjoðlll’ Seyðisfj. borgar4°/0 opið á laugard. kl. 4 e. m. vexti af innlögðn. Iíaupmaimahöfii 27.júli 1895. |! l ið gefim tilefni leyfl eg mér jj j að ítreka, að eg, eins og að nnd-1 j anfiirnn, einnngis rck storkanpa-1 | verzlun og skipti cinnngis við kaup-1 J iiienn. j o r. E. T 111 i n i u s. 1 & F j á r m a r k a ð i r. IlðriiKMl anslýsist almeiiiiinsi, að lierra líoliert Slimon frá Leitli kaupir í Iiaust íe á eptirfylgjaiuli inarkoðum: llornafirði........lí). sept. Heyðarlirði.........28. sept. ..................20. — Skriðdal............... . Ht). — Lðni ...............‘-L — Eiðum.................1. okt. Álptaflrði . . . . ^. .23. — Fossyollum............2 — Djíipavog.............24 — IJót . . :............3. — Derulirði............24. — Ketilsstöðum........4. — Hreiðdal ............25. — Miðhúsum .............5. — ...................20. — Seyðisíirði...........(i. — Fáskrúðsíirði .... 27. —-------------....... 7. — Yopnaíirði 24. september. t Frn þorbjorg Halldorsdóttir. Hún vai' fædd að Úlfsstö&um i Lobm.firbi 12. okt. 1857, þar sern foreldrar liennar, Halldór stúdent Sigurbsson, prs. frá Ilálsi í fnjóskadal og Hildur Eiríksdúttir frá Ketilsstöðun;, bjuggu í 26 r. l'Tá 7. aldursári (þá dó faöir liennar) ólst liún upp lijá móð- ur sinni, er seinna giptist Jóhannesi Kristjánssyni óðalsbonda á Oaxamýri. Y orið L876 liinn 22. júní gekk liún að eiga frænda inn síra Stefán M. Jónsson nú á Aubkúlu, er saina sumar vígðist jl Bergsstaða- og Bólsstabahlíðar-safnaba í Húnaþingi, og liíði annig með lionum í hinu ástúblegasta lijónabandi 19 ár og 2 nánuöi, þvi hún andaðist ab Auökúlu að kveldi bins 18. ágústm. ptir að hafa legið rúmföst nærri licilt ár og liðið dæmafáar vValir af krabbameinsemd í móburlifi. peiin lijónum varð 10 >arna aubið, 5 dón ung, en 5 lifa‘. Eiríkur ] 7 ára, koininn í lat- nuskólanu, Björn 14, Jjárus 8, Hilmai’ 4 og Hildur 2 ára. Ei'ú porbjörg var í sönnum skilning'i merkiskona; gáfur lienn- r voru afbragðsgóbar; menntun hennar til munns og handa í ezta lagi. Eyndiseinkunn hennar var böfðingsskapm*, festa og i'yg'gð. Hún mrni öllum sönnum framförum, elskaði ættjörðu Ina sem sönn döttir hennar. Húsmóbir var hún hin stjörnsam- 4a, móðir hin nákvæmasta, búkona í fyrsta flokki. Y infastari onu er • naun.ast ab ifnna. Bágstöddum var hún hlýtt skjól. E1111 11111 slátrun sauðfjár. —o— (Niðurl.) þ>ogar nú þessi gríma kom. er Tr, (f liafði látið smiða, sá eg að sönnu aö rotgaddurinn var of stuttur þegar slátrað væri hrútum, einsog var á henni upphafloga hjá mer, en að öðru leyti ltk gaddurinn í járnhólk og griman vel úr garði gerð nema hvað innri endi gaddsins var ekki eins lagaður, eins og eg var kominn að raun mn að betra var; en við því mátti gera með því aö hamra utan klepp- inn á þeim endanum, af því deigt járn var í gaddinum. Á allar abrar sauðskepnur en hrúta er gríma þessi fullnægj- andi, og niömmnum að kenna ef skepuan ekki deyr á svip- stundu þegar slegið er á rot- gaddinn. Og að öðru leyti er ,hægur hjá“ fvrir hvevn einn, er hefir fengið sér þessa grímu, að gera hana órælca á hvaða skepnu sem er, með þvi, nð taka rotgaddinn úr gri-nunni og setja í annan lengri, er sé ab minnnste kosti 1 l/s þuml. á lengd innan við járnhólkinn. Ef einhver væri sá er kynni að álíta æskilega einhverja breyt.ingu á helgrimunni, þá skal eg geta þess, ab Tr. Gfunn- arss,on hefir reynt tvennskonar breytingu á henni, bæbi með því að liafa rotgaddinn odd- myndaðan og eins líka að koma grímunni fyrir ofan á hnakkanmn, en hvorngt reynd- i ist vel. Hcfir hann því alveg að- j hyllst mína endurbættu helgrímu og lét næstl. ár smíða nokkuð af henni i Ilöfn ineð þeirri gerð, er átti að fara á ýmsa verzl- nnarstaði til útsölu. En grím- urnar voru sendar 'næstl. sumar . allar í einu lagi' hingað til , landsins og tókst þá svo óheppi- lega til, að semling sú lenti > í vanskilum með gufuskipunuin, 1 og nú fyrst nýlega komin fyrir j að hún liggur í greinarloysi á Sauðárkrók. Yerður henni ef- laust ráðstafað á liina fyrirhug- uðu staði nú i sumar. }>að hefir talsverða þýðingu i hvernig áslágið er, sem slegið er með á rotgaddinn. Sé hafð- ö ur járnhamar til þess, er bezt að skallinn sé stör og vei slétt- ur; 011 ef blóð eða feiti setjast á járnin (hausinn á gaddinum eða hamarskallann), þa verða þau hál og afslepp og hoggib þessvegna meira eða minna kraptlaust, ef það knmur nokk- uð skakkt eða vindt á gadd- hausinn. Stafar beinlinis af því og engu öðru, þegar mislukk- ast að deyða skepnuna í fyrsta liöggi, sem eg hefi heyrt menn fást um og vera ílla við. þ>að er nú oröið algengt hjá þeim sem grimuna liafa vib slátrun, að hafa tréhamar til að slá á rotgaddinn með, og má hafa í hann livaða tré sem er, en bezt er að [>að né þungt í sér. í liam- arsliaus þann sem eg bjö mér til, liafbi eg oik og gjarbajárns- liólka á báðum endum, en skapt- ið á honum flatt við sig, því þá er síðnr liætt við að þaö snúist i hendinni, og svo langt íið gott sé að tvihenda hamar- inn, þegar maður vill það við liafa. Vegur þessi tréhamar minn ineð skaptinu .?l/2 pd. og er liann að sönnu nægilegr þungur, en því þyngri sem ham- arinn er, því betri, þvi bezt er að yfirlúki í högginu, úr því slcepnan á að deyja á annað borð, þó það að hinu leytinn sé misskilningur að menn álíta þennan daubdaga að nokkru verulegu tilfinnanlegri fyrir skepnuna þó fyrra liöggið mis- lukkist. því anuaðhvort er högg- ið alls ekki neitt, eða þab hlýt- ur að sljéfga tilfinninguna svo skepnan viti ekki af því, enda er nieir en lítill klaufaskapurinn i ef hún þarf að bíða lengi eptir ! hinu högginu. Eg liefi nokkr- um sinnum séð fyrra höggið þannig misheppnast, en skepn- an hefir eigi að síöur staðið grafkyr, eigi hrevft legg né lið og er þessi sannfæríng mín byg'gð á því, auk líkindanna sem eru henni til stuðnings að öðru leyti. }>að sé fjærri inér að gera lítið úr vísindunum og'Dr. Jé>n- assen, en eg verð þó að segja að Tryggvi Gunnarsson — er

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.