Austri - 12.10.1895, Blaðsíða 1

Austri - 12.10.1895, Blaðsíða 1
T. AR, SEYDISFIRDI, 12. OKTÓBER 1895. NE. 27. Allltsbokasafníd ;'i SeyðMrð) ei opið á laugard. kl. 4 e. m. SpsU'ÍSJoðlir Seyðisfj. borgar 4% vexti af ínnlÖKiittí. Á s ko r u n. Vér undirritabir, sem kosnir vorum á sameinubum fundi MúlasýsTa, í dag, í nefiul til þjess ab hafa á hendi aðal fram- kvæmd kvennaskólamálsins í Austuramtinu til næsta fundar, leyfum oss að sköra á alla, sem hafa, 'oyrjabab skjóta saman fé til skólans, að senda einhverjum af oss þab ásamt skýrslum yfir gefendur,f'yiir næsta nýjár. Suinuloibis leyí'um vér oss ab skora á alla íbúa þeirra hreppa innan Austuramtsins, sem ekki liafa byrjab ab skjbta saman fé til skólans, ab hefja nú þegar samskot til þessa þarfa fyrirtaekis, og senda oss þau ásarnt skýrslum, helzt fyrir næsta nýjár. p. t. Eiðum 14. september 1895. Jón Jónsson. Magnús Bjarnarson. (alpm. Bakkagerði). (prestur að Hjaltastað). Bjöm Stefánsson. Jónas Eiríksson. (böndí í Dölum Eáskrúðsf.). (skólastjóri a Eiðum). U T L E N I) A R E E E T T I E. —o— INorvegurog Sy íþjóð. Hinn 6. almenna læknafúnd Iiéldu Norðmenn í Bergen í sumar. Én í Svíþjóð var baldiun almennur kennarafundur, er 0000 manna sótti til víðsvcgar af Norður- löndum, og þó 2 frá íslandí. A þessum í'undi var mjög deilt utn sögukennzluna. potti mörg- um, ab mikils til of mikil áherzla væri lögð á Iiernaðarsugnna, sem væri þú miklu síbur áríðandi, en inenningarsaga þjóbanna, og svo mun rétt alitið. Bæði í Norvegi og Svíjrjób Iiafa gengib ákafar rigningar í s"mar, svo viba hafa orbib stór- skemmdir ab, einkum aí' skribu- hlaupmn i Norvegi, en vatna- vöxtum í Hviþjób, svo þar hefir þvi nær allt fárið á ílot í siim- uni hérubum og vegir og braut- ir legib undir stórskennndum. JNýlega hélt loptsigJármn sænski Andrée, fyrirlesturíland- fræöisfélaginu í Lundúnum utn hina fyrirhugubu loptför sína norður ab heimskautinu ab ári, og leizt vísindamönnum nokkub glæfralega á þá för, oghélduað einkutn heimförin mundi veitast lionum örbug. En Andrée var alls ókvíðinn og er nú farinn ab láta búa til loptfar þab, er hann ætlar ab þreyta ferbina í. Á þessum landfræbiiigafinidi sagði og Xorðmaður nokkur frá íbr sinni, nýafstabinni, lengst subur í Suburhafib, á hvalaveiba- skipi. Ivvab hann skipið hafakom- izt eins langt subur og þeir sem lengst hafa ábur koniizt, Telur liann víst, ab miklu lengramegi komast þar subur undir pólinn, á þar til útbúnu skipi. Hann þóttist hafa séb þar í Suburhaf- inu, ókennileg sjávardýr og í landi ókunnar jurtir. — Skip- stjóri á þessu norska hvalveiba- skipi heitir Christensen og er frá Túnsbergi. IlÚSslaiHl pjóðverjum er alltaf meinilla vib samdráttinn í Rússinn. og Frökkum og taka sér spretti til að skamma þá á víxl. Nú kenrtaþeirkeisaiviekkj- unni um samdrátt Lússa viö Frakka, og segja ab hún ha.fi jafnan borið óvildarhug til }J,jóð- verja síban þeir tuku Hortoga- daMiiin frá Dönum, og segjaþoir ab öll ráb keisara Hikulásar séu þar sem móbir hans er, er rábi öllum stj órnaratlr j í'nunt. Lbissar ætla m'i bráðlcga að grafa skipaskurð úr Austursjón- um alla leið auður í Svartahaf. Á skur.ðurinn að bvria vib bor<r- ina Riga og ganga npp eptir Duna-öjótinu og ánni Béresina og þaian subur í Dniep'er-fljót, og ganga útí Svartahafið við borgina Ch.ers.an, Skutðuriun á Iiæði að vera djúpur og breið- ur, svo hann verbi fær stórum hafskipum og upp á hann að lýsa' allan meb ra,furmagnsljösun\ eins og Ivielar-skurbinn. Svoer tilæltab að sigla megi milli haf- anna eptir skurði þessum á G dögum. Aætlað er, að hann muni kosta 200 millionir rúbla. Annab stórvirki eru Rússar og ab hugsa um að framkvauna; en það er skipaskurður út frá síberisku járnbrautinni norbur í Hvíta hafib, og yrði sá skurður og svo hin mikla járnbraut um þvera Síberíu til hins mesta upp- gangs fyrir verzlan Tvússa í þeim löndum, sem mörg eru aubug af gulli og silfri og frjövsum, ull hin suðlægari af þeim. í Tula sjirengdu Nihilistar seint í f. in. heruiannahýbýli mikið í loptið með 300 her- nianna, og voru margir af þeim yfirmenn í hernum, — svo eigi er» þar enn vel trútt í landi. Flestir lesendur Austra munu hafa heyrt getið um skáldsagna- höfundinn russneska Lep Tolstoj, sem talinn er einhvcr fnegastur skáldsagnahufundur vorra tíma. Fyrir nokkrum" árum kom liann upp með þá kenningu, að kristin trú bannaði játendum sínum allt saniræði og að menn mættu heldur eigi giptast, fyrir- geía skyldu þeir mútgjörðir tak- markalaust, og lifa eingungu á jurtafa'bu og hafa allt i samliig- um, eins og Linir fyrstu kristnu. Fékk Tulstoj ])ó nokkra á mál sitt í þessu á Rúsi'dandi. Mynduðn svo þossir áltang- endur hans all-stórt nýbýli í grennd vib bofgina Smolensk. Yar þar fyrst lifab stranglega eptir þessari nýju kenningu Tolstuis. En eigi leið á lönga ábur en unga fólkið fúr illa a,b kunna Jiessu Iífi, <ög Ibru ab rannsaka r.itningarnar betur. og komst þab loks að j-oirri nibur- stubu, ab Gamla Testainentið bybi mönnum boinlínis að .,auk- ast 'og margfaldast", og ab Xristur sjálfur og postularhir hefðu hvergi bannab mönnuni a.b giptast, svo endirinn á þessari nýbreytni varb nýlega sá,' að unga fblkib trúlofáðist og flutti sig þaban, sa'o nú eru þar í ný- lendunni eigi eptir nema háaldr- aðar piparmeyjar og örvasa karl- ar. Ellglánd. ])ar hefir lengi vibgengizt sá ósibur, ab herfor- ingjatign hefir öll gengib kaup- urvi og sölum i landher Englend- inga, og hafa þar opt verið lítt hæfir menn í yfirmannatulu. iSeðri málstofau hefir ábur ætl- að sér að fá þessu breytt, en lávarbarnir hafa stabib [>ar fast á móti, enda hafa þeir drjúgum keypt herforingjauufn á syni sína. Nú hefir um 40 ar verið yfirforingi landhersins hertoginn af Cambridge, náfrændi Viktoríu drottningar, og hefir hann verið sammála lávörðunum í að sporna vib öllum umbreytingum í þessu efni. En hnnn er nú orðínn gamall maður og hefir hin nýja stjórn fengið hann til að segja af sér og sett aptur til yfirfor- ingja yfir öllum landher Engla, AVolseley, er frægur er af af- reksverkum sínuoa í Asiu og Afriku, og er hann eindregið meb því ab afnema þennan ðsib ab selja herforing-jatignina og er tabb sjálfsagt, að lávarbarnir Riuni eigi þora að ganga móti neðri málstofunni ög lábanoyt- inu í þessu máli, (Jamli (Eadstone hefir ný- lega haldib snarpa ræbú gegn nibingsverkum Tyrkja í Armon- íu, krefst þar settan lahdstjóra, er Tyrkjum sé með 511 u óhábur, og hefir Salisbury tekið í saina strenginn í Miklagarði. Fralílílailíl. Fi'Ökknm sæk- ist fremnr seiiit að vinna Masla- gaskar, enda ér eyjan oins stór og allt pýzkaland, vegjr íilirog loptslag óheihuemt, svo margir af hormönnum Erekka sýkjast, og tefur það framsóknina. Frakkar hafa fengið til hersins nýjar fallbýssur, er bæði eru nrikhi h'ttari í niubferbii.ni og má hleypa skotum úr þeirn niargl'alt iloiri en ábur, á s.aina tíma, og telja, þeir þotta mikla hcrbúningsbót. N"ýlega gjorði blab nokkm-t i Parísa,rborg, ..Matiir' abnaí'ni, út manntil KlsassogLothringen, er þj.'.bverjar vmim af ErOkkum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.