Austri - 12.10.1895, Blaðsíða 1

Austri - 12.10.1895, Blaðsíða 1
Y . AIi. SEYÐISFIRÐI, 12. OKTÓBER 1895. KR. 27. Auitsl)0líasafnid á Seyðiefirði er opið á laugárd. kl. 4 e. m. Sparisjoðui* Seyðisfj. borgaf 4°/0 vexti af iimlötium. s k o r n n. Yer undirritabit’, sem kosnir vorum á sameinubnm fundi Múlasýsla, í dag, í nefnd til Jtess ab liafa á hendi aÖal fram- kvæmd kvennaskólamálsins í Austuramtinu til næsta fundar, leyfiun oss ab skora á alla, sem liafa byrjab ab skjóta saman fó til skólans, ab senda einhverjum af oss jtab ásamt skýrslum yfir gefendur,fyrir næsta nýjár. Sömuleibis leyfum vór oss ab skora á alla íbúa þeirra lireppa innan Austuramtsins, sent ekki liafa byrjab ab skjóta saman fó til skólans, ab hefja nú þegar samskot til jtessa þarfa fyrirtækis, og senda oss jtau ásarnt skýrslum, lielzt fyrir næsta. nýjár. p. t. Eiðum 14. september 1895. Jón Jónsson. Ma.gnús Bj arnarson. (alprit. Bakkagerði). (prestur að Hjaltastað). Björn Stefánsson. Jónas Eiríksson. (bóudi i Döluin Fáskrúðsf.). (slcólastjóri á Eiðum). U T L E N D A R E R E T T I R . —o— Norvegurog Sv íþjóð. Hinn (!. almenna læknafund béldn Norbmenu í Bergen i sumar. En í Svíþjób var haldinn almennur kennarafundur, er (1000 manna sótti til víbsvegar af Norbur- lönduin, og þó 2 frá íslandi. A þessum fundi var mjög deilt um sögukennzluna. J'ötti mörg- um, ab mikils til of inikil áherzla væri lögb á hernabarsöguna, setn væri þó miklu sibur áríbandi, eti menningarsaga þjooanna, og svo mun rétt álitib. Ilæbi í Norvegi og Svíþjób liafa gengib ákafar rigningar í sumar, svo viba hafa orbib stór- sketnntdir ab, einkuin af skribn- hlaupum í Norvogi, en vatna- vöxtum í Svíjtjöb, svo [>ar liefir jtví liær allt farib á llot í sum- um liérubum og vegir og braut- ir legib uudir stórskemmdum. Nýlega hélt loptsighn-inn sænski Andrée, fyrirlesturiland- fræbisfélaginu í Lundúnum um hina fyrirhugubu loptför sina norbur ab heimskautinu ab ári, og leizt visiudamönnum nokkub glæfralega á þá för, ogliélduab’ einkiun heiinförin mundi veitast honum örbug. En Aiulrée var alls ókvíbinn og er nú farinn að láta búa til loptfar þab, er hann ætlar ab þreyta ferbina í. A þessum landfræðingafundi sagði og N'orð nabur nokkur frá för sinni, nýafstabinni, lengst suóur í Suburhafib, á hvalaveiða- skipi. Kvað hattn skipib hafakom- izt eins langt subur og jteir sem lengst ltafa ábttr komizt. Telur ltann víst, ab miklti lengramegi komast þar subnr undir pólinn, á j>ar til útbúnu ski])i. Hann J)óttist liafa séb j>ar í Siiburhaf- inn, ókennileg sjávardýr og í landi ókuntiar jurtir. — Skijt- stjóri á þessu norská hvalveiba- skipi lieitir Christensen og er frá Túnsbergi. liÚSSlaiKÍ. þjóbverjnm er alltaf meinilla vib samdráttinn í Rússíim og Erökkum og taka sér spretti til ab skamma j)á á víxl. Nú kenria Jieirkeisaraekkj- nnni uin samdrátt Rússa vib Frakka, og segja ab hún hafi i jafnan borið óvildarhug' til þjób- | verja síban þeir tölcu Hertoga- I dæm’in frá Döntim, og segjaþeir ! ab öll ráb keisara Nikulásar séu I jiar sem móbir lians er, er ráði | öllum gtjórnarathöfuum. ■! Rússar ætla nú bráblega ab grafa skipaskurð úr Austursjón- um alla leið subttr í Svartahaf. ( Á skurburinn ab byrja vib borg- | ina Riga og ganga upp eptir í Dúna-fijotinu og’ ánni Beresina ! og jnaðan suður í Dniepm'-fijót, > og ganga útí Svai’tahaíib vib | borgina Cher.-.an, Skmðurinn á bæbi að vera djúpur og Ijrcið- I ur, svo hann verbi fær stórum j hafskipum og upp á hann að j lýsa allan meb rafurmagnsljösum eins og Kielar-skurbinn. Svoer tilæltab ab sigla inegi milli haf- anna eptir skurði þessum á 6 dögrim. Áætlab er, ab hann muni kosta 200 millionir rúbla. Annað stórvirki eru Rússar og ab hugsa um að framkvæma; en Jiab er skipaskurbur út frá síberisku járnbrautinni norbnr í Hvíta hafib, og yrbi sá skurbur og svo hin mikla járnbraut um j)vera Síberíu til liins mesta upp- gaiigs fyrir verzlan Rússa í þeim löndum, sein mörg eru auðug af gulli og silfri og frjövsöm, öll liin suðlægari af þeim. í Tnla sprengdu Nihilistar seint í f. in. liermannahýbýli mikib í loptib meb 300 her- manna og voru margir af þeim yfirmenn í hernum, -—- svo eigi ei* jiar enn vel trútt í landi. Flestir lesendur Austra munu linfa lieyrt getib um skáhlsagna- höfundinn rússneska Leo Tolstoj, sem talinn er eiuhver frægastur skáldsagnahöfundur vorra tíma. Fyrir nokkrum árum kom liann npp meb j)á kenningu, ab kristin trú bannabi játendum sínum allt samræði og ab menn mættu heldur eigi giptast, fyrii- gela skyldu jxúr mótgjörðir tak- markalaust, og lifa eingöngu á jurtafæðu og liafa allt í samlög- um, eins og hinir fyrstu kristnu. Fékk Tolstoj þó nokkra á mál sitt í þessii á Rússlandi. Mynduðu svo jiessir áhang- endur lians all-stórt nýbýli í grennd vib borgina Smolensk. Var j)ár fyrst lifab stranglega eptir þessari nýju kenningu Tolstois. En eigi leib á löngu ábur en unga fólkib fór ílla ab kunna þessu lífi, áig fóru að rannsaka ritniugarnar betur. og komst J)að loks ab j eirri niður- stöbu, ab Gramla Testamentið bybi mönnum beinlínis ab „auk- ast bg margfaldast", og ab Kristur sjálfur og postularnir hefbu livergi bannab mönnum ab j giptast, svo endirinn á þessari | nýbreytni varb nýlega sá, að unga fölkið trúlofaðist og flutti sig jiaban, svo nú eru þar i ný- lendunni eigi eptir nema háaldr- abar piparmeyjar og örvasa karl- ar. EllglaiKl. ]>ar hefir lengi vibgeugizt sá ósibur, ab herfor- ingjatign hcfir öll gengib kaup- um og sölum i landher Englend- inga, og hafa þar opt verib lítt liæfir menn í yfirmannatölu. Neðri málstofan hefir ábur ætl- að sér ab fá þessu breytt, eu lávarðarnir hafa stabib þar fast á móti, enda hafa Jieir drjúgum keypt herforingjauöfn á syni sína. Nú hefir um 40 ar verib yfirforingi landliersins liertoginn af Oambridgc, náfrændi Viktoríu drottningar, og liefir liann verib sammála lávörbunmn í ab sporna vib öllum umbreytinguin í Jiessu efni. En liann er nú orðinn gamall mabur og befir hin nýja stjórn fengib hann til ab segja af sér og sett aptur til yfirfor- ingja yfir öllum landher Engla, Wolseley, er frægur er af af- reksverkum sínum í Asíu og Afríku, og er hann eindregið meb Jiví ab afoema þennan ósib ab selja herforingjatignina og er talið sjálfsagt, ab lávarbarnir í-nuni eigi þora ab ganga móti nebri málstofunni og rábaneyt- inu í þessu máli, Gamli Gladstone hefir ný- lega Iialdib snarpa ræðu gegn nibingsverkuin Tyrkja í Armen- iu, krefst Jiar settan la’ndstjórá, er Tyrkjum sé meb öllu óhábur, og hefir Salisbury tekib í sama strenginn í Miklagarbi. Frakklaml. Frökkmn sæk- ist fremur seint að vinna Mada- gaskar, enda er evjan eins stór og allt J'ýzkaland, vegir íilir og loptslag ólieilnæmt, svo margir af Iierinönnum Frakka sýkjast, og tefur ].ab framsóknina. Irakkar liafa fengið til hersins nýjar fallbyssur, er bæbi ('i'ii miklu léttari í meðferðii.ni og má lileypa skotum úr Jiriin margialt íleiri en ábur, á sama tíma, og telja þeir þetta mikla lierbúningsbót. N'ýlega gjörbi l'lab nokkurt i rarisarboi'g, „Matin* að nafni, Út manntil ElsassogLothringen, er j'jiíöverjai’ unnu af Frökkum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.