Austri - 12.10.1895, Blaðsíða 3

Austri - 12.10.1895, Blaðsíða 3
ÁR. 27 A U' S T R I, 107 » wnw- út.RHfunR af Balslevs bililíusögum, prentuðum í Bvík. 1892 og 2. hepti :if smásögum handa börnum prentað á Akurevvi 1893. Srn. K unnugra er en frá puríi að segja að niikið hefir verið um pað ritað á voru nuili, hvemig bankinn og ]ió einkum póstávísanirnar mynclu steypa landinu í gjaldprot og botnlaus vand- ræði, og að mikið niyndi pegar farið að brydda á pvi. Xú liefi eg nýlega fengið skila- grein írá manni í Hiifn um viðskipti landssjóðs og ríkissjóðs síðust árin 1893 og 94. J>au eru pnnnig: 1893 vnr landssjóður í 6,090 kr. skuld við r'kissjóð. en pá hnfði peningastraum- urinn gengið svo mikið inn í lniids- sjóð, nð h,ann liafði meira en lmnn purfti á að halda og borgnði strnx skuld pessa. Árið eptir, 1894 átti landsjóður hjá ríkissjóði 125,80) kr., pað eru siðustu viðskipti sem eg pekki. Eg kann ekki nð r?ikna með líkingum en eg knnn að reikna með kúlum. Ef nú gjnldprotsvoðiiin er settur npp i priliðudæini, verður pað á pessa leið. Síðnn 1880, að lnnds- höfðingi leyfði póstnvisnnir, eru níu ár, pegnr 9 gjörir 0, livnð gjöra pá 9000 sír 9 — 0 —9u00 — 0 9000 X 0 — 0: 0: 9 = 0. þarna er útreiknað tjónið og voðinn iit' ávísannleyfi landshöfðingja, en live miklum vnndræðum linnn hefir nfstýrt með pví, kann eg ekki að reiknn, tíl pess vnntn mig kúlurunr. Arnljótur prestur Ólafsson liefir nægilega. iitlistað eðli bnnka vors í „Isafoíd"'. Hatm getur pess meðnl annars, að bankar á Englandi hafi fengið innluusiinrl'ií 1797. Get ekki skilið innlausnarfií petta sem stóð til 1826. öðru vísi en svo, nð seðlarnir á Englnndi liafi verið gjörð- ir jafngildi gulls petta tímahil iiinan enskra endimurka, eins og seðlarnir á Islundi eru eptir bnnkalögum vor- um innan íslenzkra endimarka, nieðun bankinn stendur og byggist á söinu bnnkalögum sem nú eru. Ekki er ó- líklegt að ríkissjóður Breta hafi inn- leyst seðla pá. sem nota purfti ut.an enskra endnnarka hið umgetna t'ina- hil, eins og landssjóður gjörir b.br. Jón Bjarnason. oktoher 1895. snjókomu mikla Yfirbyggingin var pegar Seyðisfirði 10 Oíviftri og' pjörði hér um sveitir- nð kvöldi pess 1. p. m. sem liélzt með miklum ofsa og fannfergju frnm til liins 3. p. m. Hnfði fé viða fenut í iiinum sniópyngri sveitum og nokkrir sknðar orðið á heyjuni og liátum hér í fjörðunum. A Bárðarstöðum í Loðmundar- firði liafði ofviðrið tekið hey ofnn at töpt niður uð veggjum. Hér í Sejðisfirði lagði veðrið út nf neðri hluta kirkjunuar, en pó mun pnð eigi hafu skenimt viðina til nokk urra muna. Yfirbygg rifin og flutt í hús. A Búðareyri tók í lopt skúr er bæjarstjórnin linfði látið gjöra rétt fvrir frámau Ós, og geymdi pnr slökkvitól. Ofviðrið tleygði skúrnum nieð öllu samaii út í Fjnrðnrá. Skip knupmanns T. L. Imsland er lá við hmdfestar í sterkn stóljia við bryggjuna framan við síldarhús hnns á Ströndinni, — sleit pnðnn upp og reif upp festnrstólpana með öllum umbúningi, og lirakti út fjörð, pn.r sem skipstjóri sá sér eigi ammð fært en liöggvn freinra mnstrið, með pvi skipimt ætlnði uð livolfn. pnr eð lítil sem engin kjölfesta eða bleðsla vn.r komin i pað. Nokkrir bátar brotnuðu hér í firðinum i ofviorinu, og mörg sildnr- net. er lágu pá úti, tö]niðust alveg, Fjársnla nniii nú nfstaðin, og hnfu peir Coghill og Slirnon kevjit fé nlla leið simnnn úr Öi'æfum og norður í þistilfjörð og getið lia'st verð 17 kr. iyrir vænstu sauði. „Egill“ tök allt Norðurpingeyjar- sy'sle féð á Vopnafiréi og flutti pað út, en nllt nnnað fé peirra Slimons viir relcið jiingnð og ski]iað út með íjárflutningnskipimi „ Opal“ I>nð lætur að líkindum nð fé preytist á svo löngum rekstri, enda varð að iivíla raeð sunnanféð á leið- inni. j>nð hufði og orðið fyrir tölu- verðum hrakningi í Jökulsá í Tjóni og nokkrar kindur fnrist í nrmi., «■ tjárkrekstvarmenn urðu nð vnða í uppundir liendur í fleiri tíma til pess að komu fönu yfirum. Svo skall óveðrið á töluvert nf pví fé p. 1. p. m. fyrir ofan Fjarðar- heiði, en komst pó klaklnust yfir hnna eptir veðrið hingað ofan í Seyð- isfjörð, eins og líka pöntunarfélags- féð, degi síðar og vnr pví skipað út frá hinni nýjn jiöntunarfi'lctf/shrygfiju á. Húðnreyri, er pöntunarfélagsstjóri Snorri Wiium hefir látið búa par til frnm af pöntunnrfélngs liúsumnn í sumar, og reyndizt bryggjan vel traust og gott að liggja við liana fyrir liið mikla fjárflutningaskip félngsins ,.Laiiyldon“, er im flutti lié.ðan fé pöntunarfélagsms. Bryggjan or mjög rnmgjör og nær alveg frnm á niar- bnkka; stýrði hinn íjölliæfi smiðtir Gísli Jóuss.on verkinu við bryggju- siniðið, og tókst pað prýðilega, og var pó vandaverk að reka pau eflings tré niður í marbakkabrúniua, á svo miklu dýpi, að vel færi og vnr pað gjört með afarpúngum fallliamri. Síldarveiftin. Yér förum fyrir skemmstu unv Eskifjörð og lieyðnrfj. og vnr á báðum nð kalla mátti sildar- lás við lás á flestum peini stöðuni er „kastað“ varð. I knupinanns Eriðriks areyri í Reyðartírði nr, og eins var pnð nius. Itandulft', Miiller, síldarfélngi Seyðfirðingn o. fl., nð paðlá par liing- að og pangað um pessa lirði með ströudum frnm í nótum og útí firðin- um, sem öræk sönnua fvr pví nð vort k;crn föðuriand er eigi svo fá- 'tækt, ef mnnndömur og í'vri rliyggja væri að fiví sknpi til pess uð nota sér n.f hinni ótæmanlegu auðsuppsprettu er liggur í sjóuum hrínginn í krinc um landið. Enda sagði oss pnð í sumar eiim greindur og reyndtir Xorð- maður, sem víða hefir fnrið um lieim- inn, að hmm pekkti ekkert land í kriiig um hrvegju Wntlmes á Búð- voru 4 síldarlás- njá Olausen. Tuli- heimi, sem liægara og fljótara væri að safna auði í, ■— en ísland. En í ofviðrinu um daginn urðu menn par fvrir skaða, einkum verzi- unarstjóri Fr. Möller er missti um 2000 tunnur af síld, báta og veiðar- færi. „Thyra“ kom liingað pann 8. p. m. frá útlöndum og með henni nokkr- ir fárpegjar par á meðal frú Alma Thorarensen til Akureyrar. Með Thyru fréttist, að pessar sýslui' væru nú veittar: Suður-Múla- sýsla veitt sýslumanni A. V. Tulinius, Isafjarðarsýsla landritara Ha-nnesi líafstein og Rangárvallasýsla sýslum, Magii úsi Torf'asyh i. co C* rr. S5 o/ jr O4 *-i O' o* ss l-J l=s o P o o OD <£> o p l-J p er+- r CB 1=“ cd- |-í p* s? BS' 02 ^ o 1-0“ ^ < I—!• W5 ©* P- B3 " WJ >■ jq CD ÞS Cf<3 CD <1 CD l-i v->- IS s CD ^ P v-l P- 3 P K* >-i 1=3 GC iq Hérmeð auglýsist, að lierra sýslu- skrifari Jón Runólfsson liefir tekið að sér að innkalla útistandandi skuld- ir í dánarbúi föður mins, Finn- boga Sigmundssonar, og eru pví allir peiv sem skulda dánarbúinu vinsam- lega beðnii' að borga herra Jóni Run- ólfssyni skuldir pær er peir kunna í að vera við dánarbú petta. Búðareyri 1. október 1895. J. Ó. Firtnhogason. 456 Ó, liversu langt fannst okluir eigi kvöldið. par til gestirnir voru farnir og við gátum sagt föður minum frá ást okkar. Það komu gleðitáxin fram í augu hans, er við játuðum fyrir lionum ást okkar og er hann hafði tengt sarnan liendur okkar og blessað okkur, pá fannst mér öll veröldin vera of pröng til að geta í'úmað fullsælu mina. |>að voru inndadar og rólegar gleðistundir sem við prjú ræddumst við pá nótt, og lögðum við niður fvrir okkur, livernig við skyldum liaga okkur. Við vorum öll á sama máli uni, að birta ekki trúlofun okkar fyi'i' en foreldrar hans hefðu samþyki.t bóriorðið, og pví var pað atráðið að uiinusti niiun skyldi strax næsta dag fara til hallat' for- ‘ Idra sinria, er liét Dornbael), og koma svo strax með pau, svo \i) gætmn birt trúlofun olckar á afmælisdegi niínum að viku liðinni .Skilnaðurinn vnrð mér eigi sco sár, pví jafnvel pó eg iinndi að eg mundi sárt sakna unnusta niíns, pá höfðu þessir fáu dagar ekkert að þýða í sanumburði við pá unaðarríku sælu, sem eg uyti við samiundina uptur. |>egar liann var f.irinn fann eg fyrst til fullnustu liversu sárt eg saknaði hans. Mér fannst lífið svo tómlegt og gæðasnautt án hans, hvernig sem i'aðir minn reyndi t.l að gleðja mig og hugga. Yiðpolslaus aí' ópolinmæði vouaði eg mi eptir hréfi, en hver daguritm leið ejitir annan og ekkert kom bréfið og engar fréttir. Eg fúr á liverjum morgni fyr og fyr á fætur og vonaði eptir pöst- inuiií, en allt til einskis. Einuig löður minum fannst þetta undar- legt, því þó að við ekki hef'ðum orð á því, pá tók eg þó eptir pví nð liann jafnan lét færa sér brét' sín er hann var seztur að morg- unverði, og var pað pó ekki vani hans. Til þess að leyna óþolin- maiði miimi og úróa revndi eg til að flnna út ýmsar afsakanir. Viú höfðuin eigi lieldur gjört pað með okkur að skrifast á, og pað gat skeð að Erust, jafu tiltiimiugauæniuin manni, fiimdist pað ekki eiga við. ög liversu auðveldlega gátu lika ekki bréí' lians haí'a mistarizt! Svona kvaldist eg í prjá daga í pessiun hræðilega efa. Loks kom brel með ókunnuglegri utanáskript og með Dornbachs póstmóti. það var pó eigi skrifað utaná pað til min, lieldur til 'bður niíns. Eg var í sjöumla liiiuui. Mér datt í hug að rifa pað 453 ítaliu, (xrikkland og Tyrkjtilönd <>g nánium par við og við staðar or fegurst var; en langaði pó loks eptir föstu heimili aptur. ]<A bar svo við. er við dvöldum í Kairó, að við kynntumst par hertogar.- um af S., sem dváldi par sér til heilsubótar. það leit út fvrir, að hertoginn kynni dável viö okkur, og einn göðan veðurdag hað liann föður mivm að fara til sín norður á þýzkalaud og verða hirðstjora sinn. Eptir nokkra umhugsun tók faðir minn boðinu og fórum við um vorið með hertogammi til S. Hér varð mikil umbreyting á lifi mínu. Faðir miuu hafði mikla ánægju af að umgangást liertogann, sem var mikið meimtaður niað- ur og eg skemmti mér ágætlega við liöfuðstaðarlílið, par sem heim- ili okkar varð hrátt miðdepill i niaimfögnuði bfejarins. Við umgengumst marga, baiði yfirmenu I hermmi, ráðherrana og listamenn og rithöfunda og svo liirðina. Yið skemmtum okkur prýðilega á stimriu á útreiðnm og skögar- gönguni, og á. vetrum á skautaferðuin, dansi, og sjónleikum. Eg hafði ógn gaman af að darisa og tók fjörugan pátt í heim- boðum og var' uppáhald bæði ungra og ganmlla, því eg þótti lueði fríð sýmnn og viðntótsgóð. Margir reyndu að ná ást niinni en inér gac eigi á nokkiirn þeirra litist fyrir alvöru. En þá k’ynntist og ylirmaimi, er nýlega var sendur frá Berlin til S. sem aðstoðarinaður við Itersveit nokkrtv. Eann eg strax er eg sá hattn að mér leizt betur á hanu en aðra og brann af löngua eptir að* kynnast honum nánara. Haitn var í rauiiiuni ekki reglulega tríður maðitr, ett banð undtir góðau þokka af sér. Harm var hár niaður vexti og beinvaxinn og liinn tignlegasti, var einstaklega sviji- faliegur og gátulegur, svarteygður með sorgblöndnum svip, er þó gat breyzt i hið iimdælasta bros og bliðu á stundum, Mér er onn minnisstæð sú stund, er við heilsuðuinst. ]pað var á litluni dansleilc i höllinni. Eg veitti bouuiu strax eptirtekt, er hann kom inn á ltinunf íagra einkeniiisbiiningi sínuni, og eg varð næsta glöð. er liann kom til miu og lór að tala við mig. ílann bar mér kveðju frá kimiiingjutumi I Berliu og lýsti lífinu par og hvernig lionum ltefði litizt fyrst á sig í S. og var svo eigiu- legur i viðtali, eius og við iu-fðum lei.gi pekkst. Eg var lieldur

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.