Austri - 19.10.1895, Blaðsíða 1

Austri - 19.10.1895, Blaðsíða 1
V. AK. SEYÐISFIKBI, 19. OKTÓBER 1895. IsK. 28 Amtsbbkasafllið 'x Seyðisfirðí er Sparisjbður Seyðisfj. I)orgar4°/0 °l>ið á langard. kl. 4 e. m. vexti af innlögurn. r A s k o r u n. Vér undirritaðir, sem kosnir vorum á sameinnðum fundi ^lúlasýsla, í dag, i nefnd til þess að hafa á hendi aðal fram- kvæmd kvennaskólamálsins í Austuramtinu til næsta fundar, leyfum oss aö skora á alla, sem hafa byrjaöaö slcjóta saman fé til skólans, ab senda einhverjum a.f oss þaö ásamt skýrslum yfir gefendur,fyrir næsta nýjár. Sömuieibis íeyfuin vér oss aö skora á aUa íbúa þeirra lireppa innan Austuramtsius, sem ekki liafa byrjaö aÖ skjota saman fé til skólans, aö liefja nú Jiegar samskot til Pessa jiarfa fyrirtækis, og senda oss þau ásamt skýrslum, helzt lyrir næsta nýjár. p. t. Eiðum 14. september 1895. Jón Jónsson. Magnús Bjarnarson. (alpm. Bakkagerði). (prestur að Hjaltastað). Björn Stefánsson. Jónas Eiríksson. (bóndi í Dölum Fáskrúðsf.). (skólástjóri á Eifum). Frá þyi í dag, er verzlun min lier á Seyðisfírði, fengin í hendur bröðnr iníimin, Farl SeyöisfiröiIO. okt. 1895. 0 Ilernieð anglýsist, að í>ann i. okt, s.i. flutti störkaupmaðnr TflOr E. TlllÍllÍUS til HavnC- gade 4-4 KJobenhavn K. EIMSKIPAUTOEKÐ 1 an d s s j ó ð s. Kaupmannahöfn 2G. sept. 1895. llerra ritstjóri! Eg lofuöi yöur að skrifa )'öur nokkrar líuur viðvíkjandi eJUiskipaútgerö landssjöös og ^tla nú aö efna heit mitt; en (>8' biÖ yöur aÖ virða á betra Veö> þótt eg geti ekki enn sern ÍOl»iö er gefið yöur neinar ýtarlegar upplýsingar á fram- hvsemdunum í Jiessu mikilsvarö- niuli máli; verður jiví hér aðeins drePÍð á helztu atriðin. knginn eh viröist vera á Jiví, aö lögin veröi samjrykkt. Stjórnin virðist liafa sannfærst um, aö Jiað muni' gjörlegt að leigja eimskip meö heim skil- yi’ðum, sem lögin ákveöa viö- víkjandi aðalskipinu. Kaup.menn lrafa sýnt mál- inu mikla velvild, bæöi Jieir, sem húa á íslandi og cins hin- ir, sem eru búsettir hér. Félags- andinn rnilli kaupmanna virðist vera rneiri en sumir ætla, og fiaö mun ekki veröa málinu t.il fyrirstööu, þótt farstjóri vcrði kaupmaðar. Ljósan vott um Jietta sýna eimskipaútgerð Jieirra Asgeirssonar og Tuliniusar. Erfiðleikar á framkvæmdum málsins eru að vísu ýmsir, en samt er eg sannfærður um, að jiað megi koma fyrirtæki jiessn á góðan rekspöl og að það geti náð tilgangi sínum. O O Utgjörð á skipi með jieim skilyrðum, sem aðalskipið er bundið, mun kosta eitthvað ná- lægt 15,000 kr. mánaðarlega, eptir jiví tilboði aó dæma, sem komið hefir fram. Með jiví, að Jiannig lagað skip hefir tiltölu- lega lítið farrúm, má ekki gjöra ráð fyrir miklum tekjum af vöru- flutningum. En skip þetta á líka aðailega að flytja póst og farþegja, hafa stutta viðstöðu á höfnum og sjá um greiðar og goðar samgöngur innanlands og við útlönd. Helsti agnúi á að halda Jiessu skipi út, er hinn mikli kostnaður. j'etta er viðvíkjandi aðal- skipinu; on Jiá gefa lögin lieim- ild til að leigja aukaskip, og því kemur til máls, hvort ekki sé heppilegt, að nota Jietta leyíi þannig, að leigt sé ódýrara skip um þann tíraa árs, sem ekki virðist vera eins mikil þörf á dýru skipi. Skip sem er lítið eitt hraðskreiðara en „Thyra", mun kosta um 8,500 kr. á mán- uði. J>að á ekki að koma við á Færeyjum og getur jiví farið frá Skotlandi til Islands á 4 dögum, og or Jietta st.rax mikil bot frá Jiví, sem nii cr. J>að getur fengið niiklar tekjur af vöruílutningurn, og ef ferðum þess er vel fyrirkomiö, má vol nota jiað til mannflutninga, eink- um fyrir sjómenn og kaupafólk, sem aðallega gjörir Jiær kröfur, að farið sé ódýrt, tíminn lient- uííur o&' onuir viðkomustaðir á ltíiðinni. Aú ætlar lika liið sarnein- aða gufuskipafélag að vorða all- harður keppinautur vor, og þá er enn meiri ástæða til að fara gætilega af stað og sjá um að fyrirkomulagið verði sem hag- felldast. |>að sýnist vera áhættu- minnst aö halda dýrara skipinu úti sem styzt, þó ekki minna en 4 múnuöi og leigja fyrst um sinn ödýrara aukaskip irx liinn tíma ársins. þ>á kemur til greina hve mikinn hlnta vetrar halda skuli ferðum uppi. Sameinaða gufu- skipafélagið ætlar ekki að hafa neitt skip í förum kring um. landið næsta ár fyrr en í maí- mánuÖi; það er því sjálfsagt að sendaskip kringum landið í rnarz og aðra ferð i aprík En efasamt er hvort réttsó að heimta ferðir á landssjóðs kostnað frá nóvember til febrú- armánaðar. Grufuskipafélagið fær 40,000 kr. um árið fyrir póst- flutning til íslands, og jiá pen- inga mun eimskip landsins ekki geta náð í. En ef nú lands- sjóður fyrir sinn reikning sér urn greiðar samgöngur á öllum öðrum timum ársins, þá ættum vér að geta krafist Jiess af gufu- skipafélaginu, að Jrað eitt sjái rrm góða póstflirtningatil Islands aðeins um háveturinn, fyrst Jiað fa>r svona mikinn stvrk einmitt til póstflutninga. Eins og eg liefi áður tekið fram, hefi eg aðeins getið helztu atriöa málsins. Eg lrefi aðeins dvalið hér í 6 daga og get Jiví ekki að svo stöddu skýrt ná- kvæmar frá, hvernig öllu Jiossu verður fyrír komið, jiegar til franrkvæmdanna kemur. Eg liefi jiogar fengið nrargar bendingar, og ýmsar kröfur luxfa komið til nrín viðvíkjandi útgerðinni,, og skal eg reyna að taka tillit til Jieirra, að svo miklu leyti, sem iVekast er rmnt. Með kærri kveöju. Virðin garfy 11 st, B. Thomsen. ———-------------- Útlendar frettir. (Framii.) X orðu rh ciin ska utsfe rft i r n a r I'vapteiiniiini á himi norska Íivalfang- araskipi ,.Herthai‘, Jorgensen, er íiÝlega, er koníinir lveiiú fí'il hvata- veiðum langt norðan úr ishali og liafði i sumar haft tal af dönskuní forstöðnnianni fvrir nýbyggð Eskimóa á austurstriiml <1 rænlands, er nefnist Angmagselik. Sagði Petersen pessi kiipteini Jorgensen, að Eskimóar peir, er par tiyggju i grend, liefðu síðast t júlimánuði orðið varir við príinastrað gufuskip, er var fast langt úti i ísnum undan landi, er Petersen pessi liélt að mundi pá eigi hafa verið norðar jen á 65. nrælistígi, og sögðn Eskiinó-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.