Austri - 19.10.1895, Blaðsíða 4

Austri - 19.10.1895, Blaðsíða 4
NII, 28 A !J s rl' lí T. 112 LAMPAR ágwtasfir, fáUerfastir og ódýrastir, fást í verzlan St. Th. Jónssonar, prátt í'vi'ir alltir stórverzlanir og pöntunar- félög. HSgT“ Eldfjíirug'ur reiðhestur, fleyi- vakur nijög ódýr og i bezta standi á holdur góðum aldri, er til sölu. llit- stj. pessahlaðs vísar á seljanda. IPH?1" Allir sem skulda nu*r eru viiisainlega Iieðiiir að borga pað i peningum i liaust. Seyöisfirði í september 1895. aiagnús Einarsson. Hákall góður og vel verkaður fyrir 1 krónu fjórðungurinn. er til sölu hjá verzlun- arm. Jóhanni Sigurðssyni og Stefáni Th. Jónssyni á Seyðisfirði. ,,Prinms“ pessi ágæta steinolíu-gass-maskina, sem liitar pott af vatui á, 5 mínútum, kost- ar kr. 11,25 hjá St. Th. Jónssyni. llyssnr og skotfæri komin til verzlunar St. Th. Jónssonar. Nipohii Jensens Skræder Etablissemeut Ivjöbmagergade 53 1. Sal. ligeover for Kegenzen, med de nyeste og bedste Varer. Pröver og Schema over Maaltag- ning sendes paa Porlangeiide. Ærbödigst Nieohu Jeiisen. BRXJK AÁBYRÐ A RFÉLAfT IÐ ., Nye danske Branclforsikrinys Sélskab“ Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 18Í54 (Aktiekapital 4,000,000 og Iteservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð áhús- um, bæjum gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl. fyrirfastákveðna litja borgnn (premie) án pess að reikna nokkra borgun ívrir brunaá- byrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns félagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. Undrskriíaðan vantar af fjalli 2 kindur: 1 á hvíta horntekna á báðum hornum með Brennimarki Ár- manns Bjarnasonar á Vestdalseyri, og hvíta gimbur (fyrirmálsborna), er fylgdi henni, ómarlcaða, með auðkenni á horni. jþeir sem kynnu að verða varir við kindur pessar, eru vinsaml. beðnir að koma peim sem allra fyrst tii mín fyrir sanngjarna borgun. Vestdalseyri 14. okt. 1895. Gísli Eiriksson (póstur). 5 0 0 lí r o íi e r tilsikkres enliver Lungéiidendé, som efter benyttelsen af det verdensbe- römte Maltose-Præparat ikke fmder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Astlima, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytniug, o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Porlöb. Hundrede og atter Hundrede liave benyttet Præparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, livis Bestanddele holdes hemmeligt, det erhoídes for- medelst Indvirkr.ing af Malt paa Mais. Attester fra de liöjeste Áu- toriteter staa til Tjerieste. Pris 3 Plasker med Ivasse 5 Kr., 6 Piasker 9 Kr.., 12 Flasker 15 Kr., 24 Pl. 28 Kr. Albert Zenkner, Opfinder- en af Maltosa-Præparatet Berlin S. O. 26. Tap.ast lieíir úr Eskifjarðarlandi, nóttina milli 22, og 23 maímánaðar s. 1. rauður liestur, vakur, nýjárnaður með sexboruðum skeifum og vetraraf- fextur. Mark:gagnfjaðrað lnegra, stýft og gagnbitað vinstra. Hver sem liitta kvnni hest ponnan, er vinsandega beðinn að gjöra mér aðvart um pað sem allra fvrst. Eskifirði 15. sept. 1895. Mag 1t ít s Ma g 11 t't sson. Öllum peim, er lieiðruðu útför okkar elskulega sonar Aðalsteins með nærverii sinni 4. p. m. og öllnm peiin, er tóku pátt í sorg okkar vottmn við hérmeð vort innilegasta pakklæti. Páskriiðsíirði 5. október 1895. HóhnfríðurJórisdóttir. Guðtn. Jónsson. pá, sem skulda enn við verzlun mina, vil eg niinna á að borga mér hið allra fyrsta; og uin leið tilkymiist að eg sel vörar í vetur einungis á móti liorgmi út í liönd — i peningum, haustull, tólg og smjöri, — einnig hjá áreiðanlegum mönnum á móti ávís- un uppá pöntunarfélag Fljótsdalshér- aðs, verður pá ávísunin að koma um leið og lieðið er um úttektina. Egilsstöðum 15. okt, 1895. Jón Bergsson. HERMEÐ TILKÝNNIST al- menningi, að eg héreptir sel ferða- mönnum pann greiða er eg get úti látið. Borg 7. sept. 1895 Finnbogi Ólafssou. Aalgaards ullarverksmiðja. Hér með Jæt eg almenning vita, ab eg er orbinn abaltimboðs- mabur á íslandi fyrir ullarveiksmibjnna „Aalgaards Uldvarefa- brikker" í Noregi, og geta því allir þeir sem óska ab skipta vib verksmibju þessa, meb ab fá uunib úr ull sinni ýmsa tauvöru. t, d vabmál, kjólatau, gólfteppatau, rúmteppi, prjónafatnab, bæði nær- föt, drengjaföt o,fl., snúið sér til mín, sem svo annast um sendingu á þessu fram og aptur. Einnig gef eg allar nauósynlegar upplýsing- ar þessu vibvíkjandi,ogsendisundurlibabaverðlistafrá verksmibjunni ókeypÍ3 til livers sem óskar. Sömnleibis hefi eg sýnisborn afýms- um tauum, svo menn sjálfir geta valib, hvernig tau þeir óska að fá unnib úr ullinni, sem er mjög hentugt, svo menn á síðan ekki verði óánægbir meb lit og tegundir liinnar unnu vöru. Vel hreinar ullartuskur og kýrhár má einnig nota samanvið ull til taugerð- ar; þab er bezt fyrir menn sjálfa ab sjá til ab ullin só vel hrein, „Aalgaards Uldvarefabrikkeru er stærsta ag elzta ullar- verksmibja í Noregi, er stofnuð 1870 og hefir 250 daglega verka- menn. Tau verksmiðju þessarar eru þekkt yfir allt, og orblögb fyrir sitt ágaita slitþol og lit, enda er verksmibjan fleirum sinnum verblaunub. Heimaunnín vaðmál geta menn einnig fengið þæfð og “stömpub“. Sérhver fær uniiid úr þeirri ull er liann sendir. Seybisfirbi 16. september 1895. E y j ó 1 f u r J ó n s s o n. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. pliil. skapti Jósepsson. Prentsmiðja Austra, 458 Á meðan eg var að lesa petta, fann eg hvernig hver blóðdropi hvnrf úr kinnum mínum, bréfið skalf í liendi mér, og titraði öll og mér fannst eg ætla að liníga niður. þetta voru pá endalokin! Eg hafði verið svo viss um hamingju mínn, og sál mín liafði vaggað sér í einlægum sæludraumum, og nú varð hinn auðvirðilegasti mann- legi löstur, ágirndin, t-il pess að eyðiieggja hamingjn mina, og steypa mér úr himni sæludrauma minna niður í hið aumasta livers- dagslíf. Og hvað var nú orðið af lionum, sem eg hafði álitið sem feg- urstu ímynd drengskapar og mannkosta? Hafði hann gleymt hinum dýrnstn eiðum, sökum pess að eg færði honum eigi nóg fé i heiman- fylgju? Kei, og aptur nei, pað var óJiugsanlegt!. Hann gat e'gi hlaup- ið svo vesalmannlega frá mér! Ennpá liafði hann sjálfur eigí skrifað mér neitt um pað, hvort hann væri samdóma föður sinum; og pað var alls évist að honum væri kunnugt nns fyrirætlanir föður sins. Hinn gamli sviðingnr hafði Tíklega leynt hann liinni svívirðilegn fyrirætlan sinni um ráðaliag haus, er átti að kollvarpa gæfu okkar. Á meðan eg var að lesa hréfið hafði faðir minn gengið nm gólf í herberginu ail pungbúinn; uú vék hann sér að mér og tók í liönd mína. „Aumingja, anmingja barnið mitt, hve skammvinn var eigi sæla pín!“ „Hvað ætlarðn að gjöra, faðir minn?“ spnrðí eg hann. „Enn- pá hefir Ernst eigi sagt álit sitt. Hann kveðnr aldrei jáyrði við SKÍhiaði okkar.“ „Eg er pó hræddur um, að Iiann neyðist til pess. Og pö liann vilji ekki rjúfa eiginorð sitt, pá getum við eigi pegið pað. eg ætla að svara greifannm pví, að við séum eigi nógu rík tií að horga skuldir hans, og er sannfærðnr um að pú fellzt á pað. Að vera ræiKÍur sínum sæhistu vonum er voðalegt, pað er óttalegt að verða að afneita eins brennandi ást og pín er, sem er svo sönn og lielg; tn pó koma pau atvik fyrir i lífinn að ásjin verður að lúta sóroa- tilfinningunni. Og hér verður einmitt svo að vera.. það skal aldrei 459 verda sagt um dóttur rnína, að liún liafi farið að leita að Öði. í raun skal manninn reyna. Vertu hraust Agnés; og sýndu að pú berir nafn ættar okkar með lieiðri og sóma; og ef sorgin ætlar að verða pér of pungbær, pá snúðu pér að mér, pá skal eg reyna að létta undir byrðina með pér og liugga pig.“ Hann kom eigi meiru upp fvrir harmi, en faðnmði mig pegjandi að sér og kyssti mig. Svo flýtti eg mér burtu. Eg gekk í einliverri leiðslu. Eg gat enn pá eigi áttað mig á ógæfunni, mér gat eigi skilist að öll von væri nú úti, öll sæla lífsins á enda. Eg gat eigi grátið, og sat agndofa af sorg út við gluggann á berberginu mínu og liorfði sem í dranmi á hið fagra blómskrúð í aldingarðinum, á triálimagöngin, sem eg liafði svo opt gengið eptir með elskhuga mínum, og á lystihúsm sein við böfðum svo opt setið saman i og sagt hvort öðru okkar innstu prá og eptir- langanir. Mér fannst eg eiga von á pvi að liann kæmi pá og pegar inn úr dyrunum á skiðgarðinum og faðmaði mig nú að sér með fögnuði, sem áður. þam ig sat eg er mér var fært bréf. Eg reif pað strax upp og las petta: „Hjartkæra Agnes! Er pú lest pessar línur, pá eru pér pegar kunn hin grimmu forlög ástar okkar. Eg ætla ekki að reyna til pess að afsaka mig og eg pori heldur eigi að biðja pig að fyrirgefa mér, pvi pú hlýtur að vísa mér frá pérmeð fyrirlitn- ingu. Og pó sver eg pað við liinn lifanda Guð, að eg er saklaus! Paðir minn gjörði mér tvo kosti að velja um, milli ástar pinnar eða hans og eigin æru minnar, og eg kaus hið síðara, par eg hlaut að missa ást pína, pví pú liefðir aldrei getað nnnað níðingi. Eg mun aldrei framar verða á vegi pínum, en svo lengi sem eg lifi —- gefi góður guð að pað verði sem styttst — skal eg biðja fvrir pér og heill pinni og hamingju, og ef pér er pað mögulegt, pá biddu líka fyrir mér, níðingnum sem rænti pig gæfu pinni, sem liefir orðið að fórna eigin hamingju fyrir annars manns synd. Vertu að eilífu sæl! pinn Ernst’" Eg átti að biðja fyrir iiomim? Kei, eg vildi bölva hoiium, níð- ingnum, sem hafði svikið mig í tryggðum og tælt svo svívirðilega liina helgu ást mína til bans, og nú í var faðmlögum með aníiari

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.