Austri - 02.11.1895, Blaðsíða 1
Y. AR.
SEYÐISFIRDI, 2. NOVEMBER 1895.
NR. 30
Allltsbblíasafllið :'1 Seyðisfirði er | SparÍHJoðlll* Seyðisfj. borgar4°/0
opið á laugard. kl. 4 e. m. | vexti áf innlögum,
HéFIlieð aUglýSÍSÍ, að þann 1. oki s.l.flutti
¦störkaiipmaðnr Tlior E. Tulinius tu HaY:
gade 43 Kjötaliavn K.
FRAMFARIR
á
AUSTURLAIBX.
J>ér hafið, lierra rit?,tjóri,
vakið máls á því við mig, að
yður þætti við austfirzku bænd-
urnir daufir á að rita í blað
yðar um framfaramálefni Aust-
urlandsins, og alls iandsins í
heild sinni, og hafið þér rétt í
því.
En orsakir era til alls, og
svo þess lika, hversu lítið ver
bændurnir ritum, Vér erum
fiestir fremur lítið menntaðir,
og hikam okkur því við, að
koma opinberlega fram með
skoðanir vorar. Vér þurfum
flestir að brúka allan tímann til
að annast bú vor, og beita öll-
um kröptum vorum, andlegum
og líkamlegum, í þarfir heimila
vorra, sem orðnar eru svo mikl-
ar og margvislegar, og þykir
vel takast fyrir þeim, sem sóma-
samlega geta annast heimilin,
gegnt skyldum þeim og kröfum
sem lögin og félagslífið af þeim
heimta, þó ekki geti þeir gefið
sig við að rita í blöð, enda þurfa
blaðagreinir að vera vel skrif-
aðar til að standast „kritik"
nútímans.
Samt ætla eg í þetta sinn
að gefa mér tíma til að rita
stuttan greinarstúf, og minnast
lítið eitt á framfaramálefni vor
Austfirðinga, ef þér kynnuð að
að vilja Ijá honum rúm í blao-
inu.
þegar rætt er um framfar-
ir, eru meiningar manna mjög
misjafnar. Sumir þykjast alis-
staðar sjá framfarir, hvar sem
þeii líta, en öðrum þykir sem
fiest sé í apturför. En hvor-
ugir hafa rétt fyrir sér. |>ó
hafa hinir fyrri mikið meira til
sins máls. Eramfariraar eru
auðsenar í flestum greinum, því
það þarf ekki annað en líta
aptur í tímann, og gá að ástand-
inu fyrir 10—30 árum og bera
það saman við ástandið eins og
það er nú, þá sér rviaður glögg-
ast mismuninn, sér að margt og
mikið hefir lagfærzt, þó mörgu
sé enn ábótavant.
Eg vil bér lauslega minn-
ast á nokkur framfaramálefni
okkar Austfiröinga, sem bæði
eru komin til framkvæmda, og
þurfa að komast filframkvæmda,
það fyrsta sem efni og ástæður
leyfa.
Við höfum komio" á fót
búnaðarsköla fyrir syni vora,
og tel eg vel varið þeitn 2 ár-
um, sem ungir menn verja til
að afla sér þeirrar menntunar,
sem skólinn veitir; tel eg sjálf-
sagt, að sem fiestir ungra raanna
þeirra er hæfilegleika hafa til
menntunar og ætla sér að verða
bændur, gangi á skolann, sem
er vel og reglulega stjórnað af
hinum núverandi skólastjóra.
Vér ættum allir að hjálpast að
að efla skólann, og gjöra hann
sem fidlkomnastan, svo' hann geti
sem bezt svarað tilgangi sín-
um.
Pöntunarfelag Fljótsdals-
lieraðs tel eg kinn nytsamasta
félagsskap sem átt hefir sér stað
hér eystra í tíð núlifandi manna,
þykir mér líklegt að af því
spretti enn fullkomnari ogmeiri
verziunarsamtök.
Eélagið er þegar búið að
vmna mjög mikið gagn, með
því að bæta verðlag á útlend-
um og innlendum vörum, kenna
bændum ao útvegasér nauðsynjar
sínar, án þess að vera uppá
kaupmenn komnir, og gjöra
menn sjálfstæðari og hugsunar-
samari í verzkmarmálefnum, Væri
óskandi að félagiö gæti sem
fyrst breytzt í kaupfélag, sem
borgaði vörur sínar fjTÍrfraill
og verzlaði sklllíllaiist, bæði
utan- og innanlands. Vér vænt-
um eptir að allir hinir beztu menn
vinni kappsamlega að því að
styrkja og efla verzlunarsamtök
bænda, svo að kaupmenn þeir,
sem vilja halda verzluninni í
hinu gamla óhagkvæma horfi, og
hugsa mest um að auðga sjálfa
sig og danska stórkaupmenn,
geti sem fyrst horfið úr sögunni
sem skaðlegir fyrir heill og hag
þjóðarinnar.
I sambandi við þetta vil
eg minnast á sveitaverzlauirn-
ar sem svo viða hafa þotið upp
undaufarin ár. Eg get ekki
vei'ið samdóma þeim, sem telja
þær með framfarafyrirtækjum,
því eg álít að þær verði til þess
að sökkva mönnum í enn meiri
skuldir og gjöra mcnn enn þá
ósjálfstæðari í verzlunarsökum,
enda selja nokkrar þeirra með
óhevxilejraháu verói. k>að mnndi
þvi heppilegast að flestar þeirra
leggðust aptur niður, og sama
má segja ixm sumar af smávorzl-
unura þeim er þotið hafa upp i
kaupstöðuuum 'undánfarin ár, og
lítið haifa að bjóða annað, en
óþarfan glysvarning með afar-
háu verði.
þ>á álít cg stbrkaupaverzl-
ail O. Wathnes, með sínum góðu
prísum, að hafa ásamt pöntunar-
félaginu, orðið til þess að prís-
ar hafa verið hér aimonnt í
sumar hjá kaupmönnum með
bezta móti, og væri óskandi að
stórverzlun herra 0. W. mætti
blómgast og framhaidast til
heilla fyrir Austurland.
Miklar framfarir má telja
gufuskipaferðir þær, er Otto
Wathne hefir komið á milii
Austfjarða og útlanda, og iiér á
milli fjarðanna, þó' or sá galli
enn á þeim, að . þair hafa til
þessa mest verið sniðnar eptir
hans eigin þörfum, en minna
tillit haft til hagsmuna aimenn-
ings.
f>að má einnig telja miklar
framfarir, að i)úið er að sýna
og sanna að ha-gt sé að SÍgla
og flytja vörur uppí Lagar-
íljÓtsÓS, og er vonandi að haid-
ið veröi áfram því fyrirtæki,
unz siglt verður alla leið uppí
Eijótsdalsbotn. Eljótið er sú
akbraut eptir endiiöngu lléraði,
sem náttúran sjálf bendir mönn-
um til að nota, og semsjálfsagt
mundi þykja að nota í hverju
menntuðu landi sem væri.
Eramför teljum vér það, að
hafa fengið hér preiltsuiiðju
Og frjálslyilt l)lað, til að ræða
i vor sérstöku framfaramái.
Sömuleiðis bókasafn Aust-
uramtsius, sem nýkomið er á
föt, því þar er greiður aðgang-
ur að mörgnm fræðandi og
skemmtandi bókum, sem ekki
eru tii a voru máii, og sem al-
menningur áður ekki átti kost
á að lesa.
Eramför má telja umbætur
þær, som hafa veríð gjörðar á
pÖstgOUgUllUin, þar sem póstar
ganga nú í allar sveitir, hversu
afskekktar sem þær eru, En þo
þarf ýmsar breytingar að gjöra
á póstgöngunum, frá því sem nú
er. T. d. að fækka feröum.
landpósta á sumrin, moðan póst-
skipin eru á ferð, en láta að-
eins aukapósta ganga upp í
sveitirnar frá viðkomustöðum
skipanna, og mundi á þann hátt
sparast talsvort landsfé.
j>á hafa llýbýli manna al-
mennt tokið stórum botom, svo
að í fáu sjást framfarirnar betur
en því, hversu menn vanda nú
meira allar byggingar en áður
var; sömuleiðis hefir umgengni
og þrifnaður á heimilum farið
mjög batnandi á siðustu 30 ár-
um.
Margt má enn telja sem
töluverðar framfarir sjást á, svo
sem vegafoaetar og Ijrýr yíir
ár, umbætur á sjávarútvegiu-
Ulll, svo sem sildarvciði inn-
lcndra manna, sem opt er mjög
arðsöm. En langmest framför í
sjávarúthaidi voru eru ís- Og
frostlliisin, sem gjöra sjávarút-
vegínn margfalt vissari og marg-
falda eptirtekjuna.
Betri Hirðing og meðferð
á fénaði er nú cn áður var, jaí'n-
vel þö mönnum sé ennþá al-
mennt ábótavant í því efni.
f>á má álíta að nieiiutuil
alpýðll hafi stórum batnað, þar
sem svo margt af hinu unga
iólki gengur nú á skóla, jafnvei