Austri - 02.11.1895, Side 1

Austri - 02.11.1895, Side 1
v. AR. SEYÐISPIRÐI, 2. Allltsl)blíasafisið Seyðisfirði er | Sparisjbður Seyðisfj. borgar4°/0 opið á laugard. kl. 4 e. m. j vexti af innlögum, Ilérineð ailglýsist, að I>ann 1. okt. s.l.flutti störkanpmaðnr TllOr E. TlllÍUÍllS til Uavne- gade Tf> Kjebenliavn K. FRAMFARIR á AUSTURLANDI. I>ér hafiö, herra rifotjóri, vakið máls á því við mig, ab ybur pætti við austfirzku bænd- urnir daufir á að rita í blað yðar um framfaramálefni Aust- urlandsins, og alls landsins í heild sinni, og hafið pér rétt í J>ví. En orsakir eru til alls, og svo Jiess lika, hversu lítið vér bændurnir ritum, Vér erum flestir fremur lítið menntabir, og hikum okkur Jm við, að koma opinberlega fram ineð skoðanir vorar. Vér Jjurfum flestir að brúka allan tímann til að annast bú vor, og beita öll- um kröptum vorum, andlegum og líkamlegum, í J>arfir heimila vorra, sem orðnar eru svo mikl- ar og margvíslegar, og þykir vel takast fyrir jþeim, sem sóma- samlega geta annast heimilin, gegnt skyldum þeim og kröfum sem lögin og félagslífið af þeim lieimta, J)ó elcki geti J)eir gefið sig við að rita í blöð, enda þurfa blaðagreinir að vera vel skrif- aðar til að standast „kritik“ mitímans. Samt ætla eg í J>etta sinn að gefa mér tíma til að rita stuttan greinarstúf, og minnast lítið eitt á framfaramálefni vor Austfirðinga, ef þér kynnuð að að vilja ljá honum rúm í blað- inu. l'egar rætt er um framfar- ir, eru meiningar manna mjög misjafnar. Sumir Jiykjast ails- staðar sjá framfarir, hvar sem þeii líta, en öðrum þykir sem flest só í apturför. En livor- ugir hafa rétt fyrir sér. j>ó hafa hinir fyrri inikið meira til sins máls. Eramfarirnar eru auðsénar í flestum greinum, því það Jiarf ekki annað en líta aptur í tímann, og gá að ástand- inu fyrir 10—30 árum og bera J>að saman við ástandið eins og það er nú, þá sér rnaðor glögg- ast mismuninn, sér að ínargt og mikið hefir lagfærzt, þó mörgu sé enn ábótavant. Eg vil bér lauslega minn- ast á nokkur framfaramálefni okkar Austfirðinga, sem bæði eru komin til framkvæmda, og Jiurfa að komast til framkvæmda, það fyrsta sem efni og ástæður leyfa. Við liöfum komið á fót bliliaðarslíbla fyrir syni vora, og tel eg vel varið Jieirn 2 ár- um, sem ungir menn verja til að afla sér þeirrar menntunar, sem skólinn veitir; tel eg sjálf- sagt, að sem flestir ungra manna þeirra er hæfilegleika hafa til menntunar og ætla sér að verða bændur, gangi á skölann, sem er vel og reglulega stjórnað af hinum nuverandi skólastjóra. Vér ættum allir að hjálpast að að efla skólann, og gjöra hann sem fidlkomnastan, svo' liann geti sem bezt svarað tilgangi sín- um. PöPtunarfelagFljótsdals- lieraðs tel eg hinn nytsamasta félagsskap sein átt. hefir sér stað liér eystra í tið núlifandi manna, þykir mér líklegt að af því spretti enn fullkomnari ogmeiri verzlunarsamtök. Eélagið er Jiegar búið að vinna mjög mikið gagn, með því að bæta verðlag á útlend- um og innlendum vörum, kenna bændum að útvegasér nauðsynjar sínar, án þess ab vera uppá kaupmenn kornnir, o g gjöro menn sjálfstæðari og hugsunar- samarií verzlunarmálefnum, Væi’i óskandi að félagib gæti sem fyrst breytzt í kaupfélag, sem N Ó VEM.BER 1895. borgaði vörur sínar fyrirfl’aill og verzlaði skllldlliust, bæbi utan- og innanlands. Vér vænt- um eptir að allir hinir beztu menn vinni kappsamlega ab því að styrkja og efla verzlunarsamtök bænda, svo að kaupmenn þeir, sem vilja halda verzluninni í hinu gamla óhagkvæma horfi, og hugsa mest um að auðga sjálfa sig og danska stórkaupmenn, geti sem fyrst horfið úr sögunni sem skaðlegir fyrir heill og’ liag þjóðarinnar. I sambandi við Jietta vil eg minnast á svoitíiyerzlaiilrn- ar sem svo viða hafa þotið upp undanfarin ár. Eg get ekki verið samdóma Jieim, sera tolja j>ær með framfarafyrirtækjum, því eg álít að þær verði til Jiess að sökkva mönnum í enn meiri skuldir og gjöra menn enn J>á ósjálfstæðari í verzlunarsökum, enda selja nokkrar Jveirra með óheyrilegaháu verói. ]>ab mundi því heppilegast að flestar þeirra leggðust aptur niður, og sama má segja um sumar af smáverzl- unum þeim er jiotið hafa upp í kaupstöðunum 'undánfarin ár, og lítið hafa að bjóða annað, en óþarfan glysvarning með afar- háu verði. J>á álít og stbrkaiipaverzl- ail 0. Wathnes, með sinum góbu prísum, ab hafa ásamt pöntunar- félaginu, orðiö til þess að prís- ar liafa veriö hér almennt í sumar hjá kaupmönnum með bezta móti, og væri óskandi að stórverzlun herra 0. W. rnætti blómgast og framhaldast til lieilla fyrir Austurland. Miklar framfarir má telja gllfusldpaferðir þær, er Otto Watline hefir komið á milli Austfjarða og iitlalida, og Iiér á milli fjarðanna, þó' er eá galli enn á þeim, að . jiær hafa til j)essa mest vexúð sniðnar eptir hans eigin þörfum, en minna tillit haft til hagsmuna almenn- ings. þ>að má einnig telja miklar framfarir, að béiib er að sýna og sanna að hægt sé að SÍgla og flytja vorur uppí Lagar- fl.jbtsós, og er vonandi að hald- ið vei’ði áfram J>ví fyrirtæki, NR. 30 unz siglt verður alla leib uppi Fljótsdalsbotn. Fljótið er sú akbraut eptir endilöngu Héraði, sem náttúran sjálf bendir mönn- um til að nota, og semsjálfsagt mundi þykja að nota í hverju menntuðu landi sem væri. Framför teljum vér það, að hafa fengið hór preiltsniiðju Og' frjálslyilt Mað, til ab ræba í vor sérstöku framfaramál. Sömuleiðis hókasafu Áust- uramtsius, sem nýkomið er á föt, því þar er greibur abgang- ur að mörgnm fræbandi og skemmtandi bókum, sem ekki eru tii á voru niáli, og sem al- menningur áður ekki átti kost a að lesa. Framför má telja umbætur Jiær, sem liafa veriö gjörðar á pbstgoilguniun, þar sem póstar ganga nú í allar sveitir, Iiversu afskekktar sem Jiær eru, En Jio J)arf ýmsar breytingar að gjöra á póstgöngunum, frá J>ví sem nú er. T. d. að fækka ferðum landpósta á sumrin, meban póst- skipin eru á ferð, en láta að- eins aukapósta ganga upp í sveitirnar frá viðkomustöðum skipanna, og mundi á þannhátt sparast talsvert landsfé. þ>á hafa Iiýbýli manna al- mennt tokið stórum bötum, svo ab í fáu sjást framfarirnar betur en því, hversu menn vanda nú meira allar byggingar en ábur var; sömuleiðis hefir umrgengni og Jirifnaður á lieimilum farið mjög batnandi á siðustu 30 ár- um. Margt má enn telja sem töluverðar framfarir sjást á, svo som vegabætur og brýr yflr ár, umbætur á sjávarútvogin- lllll, svo sem síldarveiði inn- lendra manna, sem opt er mjög arðsöm. En langmest framför i sjávarúthaldi voru eru ís- Og frosthúsill, scm gjöra sjávarút- vegínn margfalt vissari og marg- falda eptirtekjuna. Ifetri hirðing og meðferð á fénabi er nú en áður var, jafn- vel þö mönnum sé ennj>á al- rnennt ábótavant í því efni. ]>á má álíta að llieillltmi alþýðu liafi stóruin batnað, þar sem svo margt af binu unga fólki gengiu’ nú á skóla, jafnvpl.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.