Austri - 02.11.1895, Blaðsíða 2

Austri - 02.11.1895, Blaðsíða 2
N11.H) A IJ S T n I. 11S pó nokkur liálfmemitnnnr bragur sé á mörgnm }>eim er á 'skólann ganga, og svo virðist sem sumt af hinu nnga fólki, sem a.f skólumtm kemur, lmgsi meira um að sýnast eu ver'a. [>;i liefi eg liuislega drepið á marg- ar af liinum lielztu framfiirum liinna siðnstn áratnga hér á Austurlandi, og vil ])ví na'st nefna nokkur framfara- málefni fnuntíðaviimar. [>að er annars mjög vandasamt að gjiira' sé.r verulega ljósa lmgmynd um franifarir ókomna timans, eins og iillt });ið sem hulið er í framtiðinni. Aldarandi og lmgsnnarháttur tekur sífelldum hreytingum og nýjiir öpekkt- ii.r npjifyndingar umsteypa lifnaðarhátt- um maniiíi og atvinnnvegum; framfar- irnar verða lika ef til vill fljótstigari á fyrstu áratugum 20. a.ldarinnar, en vér nú getum reunt grun í, Eg tel sjálfsngt og nauðsynlegt að koma sem fvrst á fót hvennaskola hér á Austurhuuli; v.ð purfum ekki síður að sjá dætrum vorum fyrir menntun en soimm vorum; og að senda }ner i aðra landsfjórðunga til iið menntast, heiir kostnað í fiir með sér, vér liöfum líka l)æði kennslu- krajita og efni, ekki síður en aðrir liindsfjórðungar, til að koma uj)j) hjá oss kvennasköla, en varast ættum vér ' ;ið láta kenna óparfa Jirjál á vorum austíirzka kvennaskóln, lieldur leggja meiri áherzlu á ]>að sem hverri Inis- móðut-er nauðsynlegt að kunna. Jýjóð- lif vort hofir meiri þörf fyrir ráð- settar og menntaðav húsnneður en glysgjörn og hégómleg stásskvendi. Verglunarsamt'öl; verðum vér að niynda lijá oss, jueiri og öflugri en hingað til híifa átt sér stað, og í sam- Eandi við þau pvrftu og ættu Aust- íirðingiU’ að koma sér vij)}) gufuskijji sem gengi til úthmda með vorar inn- lendu afurðir og færði oss ajjtnr nauð- synjar vorar frá útlöndum. Hið sama skij) gæti og gengið á milli fjarðanna og með ströndum fram á milli pess að pað fíeri til útlanda. — jpegar ■svo væri komið, að vér eigum sjáltir gufuskij) í förum, og pað vona eg að verði íiður en margir áratugir líða, gætuni vér sjáltir rekið verzlnn vora við útlönd, og þyrftum pá eigi lengur með liinnu dönskn verzlana, sem svo lengi liafa féílett oss í viðskijrtum.1 Sjávarútvegurinn parf að hreyt- ast í annað lientugra form en nú er. fulskijmm parf að koma upp, til pess að komast út á íiskimið pau, sem út- lendingar liggja á allt sumarið. það dugar ekki að lialda áfram að fiska eingöngu á smábátum, sem ekki eru færir nema nmfjarða, pegar vér sjáum nðrar pjóðir umkringja oss og inni- lykja, hæði á gufuskipum og seglskip- um. Yér vérðum endilega að keppa við pær um auðæfi hafsins í kringum landið, vér megum ekki láta ásannast, að vér, niðjar hinna fornu sækonunga, sem sveimuðu um liöfiii og le,tuðu sér fjár og frama, — liiifum elcki liug eða menningu til að sigla út á niiðin umhverfis streinlur landsins og ná peiin auðæfum er par híða vor. Fvrst aðrar pjóðir sjá sér hag við, að leita hingað um lauga vegu, eptir auðæfum þessum, — ættum vér, sem hér búum ekki síður að geta hagnýtt oss pau. pá þurfum vér ekki siður að hyggja á umbætur í landhúskapnnm sem er annar atvinnuvegur vor, og trvggasta stoðin und-ir vellíðun pjóð aiinnnar, vér purfum að leggja alla stund á að auka grasræktina, hæta tún eg engjar með góðtim áhurði, sléttun, skurðagrejiti, vatnsveitingum, girðingnn o. fl. Bændur pá, sem öðnun freniur éru framkvæmdarsamir í jarðaliótum og byggingum, á að stvrkja og lijáljia til framkvaundanna,- nieð íjárstyrk at almannafé; mundi pað livetja aðra til franikvæmda og dugnaðar, ef peir sæu a.ð dugnaðurinn væri verðlaunaður. Landinu væri fátt eins nauðsynlegt og pað, ef hægt væri að livetja og örfa bæiidur til meiri og margbreyttari framkvæmda og umhóta á ýnisn húskapnum viðvikjandi. |>að er naumast til svo lélegt kot, að ekki sé inargt sem bæta má og lagfæra, aðeins sé pað atlmgað, hvað til bóta megi verða á hverjmn stað; og hresti menn ekki vilja og viðburði niá mikið gjöra, þó livovk' sé íjár- magn eða fjölmenni fvrir liendi. Meim purfa almennt að vakna til meri athugunar og aðgjörða, eu liingað til, og pá munu menn hver- vetna finna nóg verkefni, nóg að gjöra sem veitir haguað og hagsæld: pví liér rná búa og hlómgast, brosti ci vilja og dug Ejarðarbúi. * * ❖ Oss þykir framanrituð ritgjörð vera prýðilega skrifuð og sómi fyrir bóndamann íið liafa skrifað liana — nema hvað hún er nokkuð harðorð í garð kauj)nianna, eins og vér ekki heldur getnni láð (). AVatime paim mannlega breiskleika, sem hinn lieiðr- aði Ejarðarhúi er máske eigi heldur laús við, — pann, að vera sjálfum sér næstur. Ititstj. —----........ Heimfliitningur. Háttvirti herra ritstjóri! yðar heiðraða l)lað „Austri“, sem eg samstundis liefi með liöndum, flyt- ur tilboð frá stórkaupmanni hr. O. Watlme, pess efni, að tíytja íslend- inga héðan til „Oamla landsins“, með sérlega vægum kjöruni, eptir pví sem ráða er af fargjíildinu, sem haim peg- ar hefir ákveðið frá Norvegi eða Skotlandi til Islands. Eg gjöri nú ráð fyrir að mál petta ínúni hafa talsvevt misjöfn á- hrif' á Yestnr-íslendinga. Allar lík- ur eru til, ;ið suinum Vestur-stjórna- agentum kunni að siga brýr, og pvkja grálega glipsað í köku sína. Einnig að nokkrir af peim, or komnir eru á góðan rekspöl með að lifa á fólkinu, bara fyrir pa,ð endurgjald, að fiauta eitthvert pólitiskt dýrðarhig, — sýn- ist pungum steini stefnt á veginn. Eg geng en freinur að pví sein vísu, ;ið stjórnirnar hér noti vald sitt til pess að hepta á einn eður aiiiian hátt út- flutning úr landinu, sem en er að miklu ónuniið. En, svo veit eg einnig tiitt, að talsverður hluti liinna betri manna hér í álfu, verði vður og hin- um ágæta framfaramanni 0. VY. hjartanlega pakklátir fyrir hreytíng málsins. Eg er auðvitað ekki cinn afpeijn sem liefi spurt niig fyrir hjá hr. 0. W. um það, með hvaða kjörmn hann vildi takast á hendur lieimflutning. En hitt er satt, að fáir Isl. liafa í seiuni tíð haldið pví frekar fram en eg, að liér sé engin almenn vcl- sæla, og að margir nmndu hverfa heim ajitur, ef peir gætu. Og eg skal nota tækifærið til pess að segja, að á síðasta hausti varð eg var við ákafastan heiniíérðalmg. Sem stendur, ber ekki eins mikið a peirri löngun, enda eru voiiir suma.rgæðanna og upji.skeru-atvinnmiar blossandi í brjóst- mn margra. Samt sem áður efast eg ekki um að margur vrði fús lieiinfarar, }æg- ar liann sæi að gott og ódýrt far gæfist, hvenær sem væri á árinu. En svo að liiniii íslenzku pjóð yrði sem mestur liagur að heimfiutn- ingum,, parf að stýra málinu í mjög hagfellt liorf, og er fyrst nauðsynlegt að atlmga á livaða tíina ferðirnar væru he/.t valdar, hæði til pess að koma i veg fyrir að flutningsfélagið skaðaðist. Eins líka og liitt, að lieim- ílyténdum verði lioll lieinikoman. Eg pykist nú vita, að pér muii- pegar liufa atlmgað petta á ýmsa vegu, en engu að síður skal eg láta stuttlega álit mitt í ljósi. Óefað mundi það liagkvæmast Vestanförmn, að fá far með sama skipi eða „línu“ alla leið, t. d. frá Duluth eða Port Arthnr. Jjað eru þeir staðir sem hentugast horfa við fyrir allan fjölda peirra Isl., er lni- ast mætti við að færu. því að þeir eru langflestir samankomnir liér í AVinnipeg og hingað og þangað um Manitoha. Dakota-Isl. kamii petta og að heztum notmn. Eg tek petta frani sökmn þess, að lir. O. W, ráð- gjörði að sækja fólk til Chicago. En pað er úr vegi. Svo álit eg, að tínii sá, er æskilegastur væri til heimferðar, ætti að vera ákveðinn á mánuðunmn apríl og maí, til pess að allur sumartiminn lægi til notkunar fvrir lieimkomna soiiinn eða dóttullna. Og ef svo færi einníg, sem enn eru líkindi til, að einliverjir Yesturfarar tækju sér far með sama skipi að lieiman, pá eru komudagar liingað í pessum mánuðum, að öllum jafnaði talsvert hentugri lieldur en á öðrum tímum ársins. Yrði nú stjórn Islands svo frjáls- lynd og velviljuð pjóðinni, að hún styrkti að pörfum petta nauðsynlega mál, pá sýndist liggja í auguin opið að ekki myndi pess langt að híða, að pjóðin risi á legg. Eg er sannfærður uin, að margur sá er hingað liefir flutzt, getur uniiið föðmlandi sínu meira gagn, lieldur en hann var fær um meðan hann sat heiina. Ýmsu verklægi hlyti að fara fram. En til að fvrirbyggja allan misskilriug, pá eru það aðeins verkmenn, en ekki prédikarar, sem eg liygg að Islandi sé hagur að fá héðan. Og pað viil líka svo vel til að ungt og ódrepið fólk má opt missast, sérstaklega íir borguin og hæjum. [j:ið er, pessi árin einktun, iðulega steinn í götu fá- tækra fjölskyhlumanna. Anfiars vil eg sem allra minnst íara í pá átt að „sortera“ fólkið sem heim kann að flvtja, pví auðvitað er ákjósaulegast að allir séú látnir sjálfráðir um, hvort péir heldur vilja fara eða vera par eða hér. Aðalatriðið er, að komast að lágu flutningsgjaldi. |>að parf tæplega að húast við pví, að margar fjölskyldur ftyttu liéðan, nema pví að eins að peim væri fyrirbúin álitleg staða, ellegar staður, lieima. ög í pvl efni mættn ekki finnast oins mik- il svik, og i auglýstnm loforðum fylkisstjórnarinnar í Manitoba: að hún sjái Emigröntmn fyrir atvinnu pegar liingað kemur! J»:lð hefir hún aldrei gert, en ekki er qlíklegt a.ð heimflutningar nevddn liana til að efna pan loforð sín síðar meir. Auðvitað kostar heimflutnings- múlið langt um meiri iitlmgun og langt um fleiri orð lieldur en að liér hafa verið sögð, pví að eg vil ekki eyða allmiklu rúmi í hlaði vðar á pessu fæðingarstigi málsins, Allmörgum af peim er eg pogar hefi talað við, er mjög mikil forvitni á að fá að sjá i Austra hið fyrsta, hve hátt fargjaldið mundi stiga t. d. frá Dul. eða Port Artliur til Seyðis'- fjarðar cða R.vikur. og vildi eg óska að hr. O. Watlmc gerði pað kunnugt. Vii'ðingarfyllst yðar .7. ' k Kldon. ,.Egill“. skipstj. Olsen, kom i kvöld frá Stavangér. Austiir-Skaptaf.s (Lóni) 25. okt. 1895. Sumár pað, seni nú er á enda, hefir pótt gott og liagstætt hér um sveitir. Hoyskapur liefir víðast orð- ið í betra lagi, pví að jörð var yfir- leitt allvel sprottin, og nýting lieldur góð, pótt nokkrir óþurkar væru um tíma á túnaslættinmn. Haustveðrátt- an hefir verið fremur nmhleyjiinga- söm, fyrst (seinni hluta septemberm.) voru rigningar tíðar, og svo kom (2. okt.) ofviðri mikið sem varð pó ekki að miklu tjóni hér, með pví að pað var snjólaust að kalla,. pó varð nokk- ur fjárskaði inn í Yiðidal. enda kom par niður snjór mikill. Papós-skipið var pá lcomið nálægt landi, eptis langa útivist, en veðrið lirakti pá aptur til hafs og var heppni að pað týndist ekki; og náði pað loks landi liinn 8., var húið til brottferðar hiim 15., en fór ekki fyr en liinn 22.,l pví sæta verður hagstæðu veðri og sjóarföllum á peirri liöfn, og ekki síður á Hornafirði, pótt par sé meira rúm og tlýpi. jpungað kom „Yaagen“ i haust með vörur, en gekk seint að komast út, pótt eimskip sé, enrla voru þá rosar miklir og stórsjór. Að öðru levti er mér ekki í'ullkumnigt mn verzlmmrkjörin hjá Watlnie, og skýra peir sem kunnugri eru, væntanlega frá peim, en hér skal pess aðeins getið, að Coghill hélt hér fjármark- aði um sama leyti _ og gaf 17 nr. liæst fvrir sauði. Á Papós var fé tekið nieð pessu veiði: Kjöt at 50 pcl. falli 20 aura pd. -— — 45—50 — —■ 18 — — •— — 40—45 — —■ lti — -— _ _ 34—40 — ■— 14 — — — undir 34 ,— —■ 12 — — Mör pd. 18 aura Tólg 21 — Hvit haustull — 42 — Mislit — — 32 — Gærur liæst 2,50 aura hver. (Allt kjöt fékk að jafua sig á vigt.) það verðnr nú gaman að vita, livort sá, sem fór að leiðrétta frétt- irnar héðan í fyrra, segir enn, að fjátökuverð á Pajiós liafi verið engu hetra en í fyrra, eins og hann sagði );i, að pað liefði engu betra verið 7894 en 1893, pótt 2 aura munur væri á nundinu. 1) Nú kemur sú fregn, að 4 menn, sem fylgdu skipinu út fyrir ósinn, hafi elcki náð landi, en óvíst, ívort peir hafa farið með skipinu eða hvað um pá hefir orðið.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.