Austri - 02.11.1895, Blaðsíða 3

Austri - 02.11.1895, Blaðsíða 3
N I?. 30 A U S T R I, 119 E i m r e i ð i n. Af pvi að 1. ái’g. Eimreiðarinnar (1500 eintök) er nú útseldur lijá mér, en eptirspurn eptir henni mikil, vil eg biðja útsölumenn liennar að endur- senda mér pau eintök, sem kynnu að liggja óseld hjá peim, ef eigi eru líkindi til að peir geti selt pau. 1. hepti af 2. árg. kemur út í marz 1896 og mun pað sent öllum peim útsölumönnum, sem þn hafa gert mér skil fyrír 1- (írg., og peim sendur sami eintakafjöldi og nú, nema peir liafi. gjört mer uðvart um að peir óski fieiri eða færri. Nýjum útsölumönnum og kaup- endum, sem lnifa sent mér pantanir neyðist eg til að tilkynna, að eg' get eigi sem stendur sent peim ritið. Menn skulu pó ekki láta petta fæla sig frá að panta pað, pví liaíi ('g fyrir 11. des. fingift iiýjar pant- anir upp á 300 eintök, mun eg' láta cndurprciita allan 1. árgang og senda svo hverjum kaupanda bæði heptin í einu lagi. Khöfn, Y., Kingosgade 15. 24. sept. 1895. Ydltýr Guðmundsson. O. ýýl. (Hansen á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð i hinu stóra enska bruna- ábyrgðarfélagi, „Xorth British & Mercantile“, mjög ódýrt. lJá, scm skulda enn við verzlun mina, vil eg minna á að borga mér hið allra fyrsta; og um leið tilkyimist að eg sel vörar í vetur einungis á móti borgun íit í hönd — i peningum, haustull, tólg og smjöri, — einnig hjá áreiðanlegum mönnum á möti ávís- un uppá pöntunarfélag Eljótsdalshér- aðs, verður pá ávísunin að koma um leið og heðið er um úttektina. Egilsstöðum 15. okt. 1895. Jón BergsSon. Undertegiiedc Agent for Islands Östland for Det kongelige Oetroierede Almindelige Draml- assurance Compagni. for Bygninger, Yarei’, Effecter, Krea- turer. Hö etc., stiftet 1798 i Kjöben- havnpnodtager Anmeldelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Prœmier etc,. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1894. Carl D. Tulirthis. N ý 11 tveg-gj amaniiafar, í bezta standi, með 6 ármru, er til sölu með ágætmn kjörum. Lysthafendur snúi sér til Jóits Kristjánssonar á Skálanesi. Skiptafundir í dánarbúum Guðmundar Einarssonar á Elögu, Péturs Guðmundssonar á Mýrum og Baldvins Gíslasonar á Elögu, verða haldnir hér á skrif- stofunni dagana 19. og 20. nóvember næstkomandi kl. 12 á hádegi; verða Elögubúin tekin fyrir fyrri daginn. Riður mjög á að sem ffestir hlutað- eigendur komi, með pví að pá verður tekin endileg ákvörðun um skipti búa pessara, Skrifstofu Suðurmúlasýslu 26. okt.1895 Sig. Pétursson. (settur) Byssur og skotfæri lcomin til verzlunar St. Th. Jónssonar. BRUKAÁBYRGÐ A REÉL AGIÐ „Jfge danske Brandforsikríngs SelsJiabu Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 18(í4 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð áhús- um, bæjum, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl. fyrirfastákveðna litla borgnn (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns félagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. 5 0 0 K r o n e r tilsikkrðs enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensbe- römte Maltose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning, o. s. v. ophörer allerede efter nogle I)ages Eorlöb. Hundreder og atter Hundreder have benyttet Præparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, livis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes for- medelst Indvirkning af Malt paa Mais. Attester fra de höjeste Au- toriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr., 6 Elasker 9 Kr.., 12 Elasker 15 Kr., 24 Fl. 28 Ivr. Albcrt Zenkner, Opfinder- en af Maltosa-Præparatet Berlin S. O. 26. Nicolai Jensens Skræder Etablissem ent Kjöbmagergade 53 1. Sal. ligeover for Regenzen, med de nyeste og bedste Yarer. Pröver og Schema over Maaltag- ning seiules paa Eorlangende. Ærhödigst Nieolai Jensen. „Priinus“ pessi ágæta steinolíu-gass-maskína, sem hitar pott af vatni á 5 mínútum, kost- ar kr. 11,25 hjá St. Th. Jónssyni. Reiðhestnr eldfjörugur, fleygivakurjmjög ódýr og i bezta standi á heldur góðum aldri, er til sölu. Lysthafendur snúi sér til oand. theol. Magnúsar Jónssonar. læffr* Allir sem skulda mer eru vinsamlega beðnir að borga [»að i peningum i liaust. Sey&isfirði í september 1895. Magnús Einarsson. F. W Sclirams rjóltobak er bezta neftóbakið. Skínandi hvitir skinn-hanzkar, handa kvennmönnum og karlmönnum, fást í verzlan f tefáns fh. fonssonar. TIL KAUPENDA AUSTRA. ]>ar eö eg er aö kaupa nýja prentsmibju og fiarf því mikíð fé ab greiða, þá eru það mín vinsamleg tilmæli við kaupend- ur Austra, að þeir vildu borga mér andvirði blaðsins seill fyrst. Seyðisfirði 19. okt. 1895. Skapti Jósepsson. 468 víst að liann ga;fi peim öllum annaðhvort vínberjaklasa eða annað sælgæti ur aldingarðinuin. Hann gaf og ætíð fagran blómvönd sem prýddi kennarasætið við prófin. Hann borgaði vanalega fyrir bröð- ur sinn í ávöxtun), svo pað mátti með sanui segja, að tilsögn keun- aranna bæri góða ávexti, pó að yngri Blom væri i raun og veru einhver sá latasti og heimskasti skólasveinn, sem nokkru sinni liafði gengið á Klaraskóla. Einhverju sinni bar svo við að Lars Blom kom upp á skólann á miðju skólaáriuu og sagði: ,,Nú hefir bróðir minn gengið 8 ár í skóla og lært latínu í*6 ár, og pó pekkir liann ekki enn ]iá s.vomikið sem nafnið á nokkru blómi og veit engan greinarmun á dýra- og jurtaríkinu, já, varla muuinn á baui um og svínakjöti. [*á er prumuveður er, heldur hann að þór fari par með hafra sína og reið, og í livassviðri segir hann að Æolus peyti kvoptana út í einhverju heimshorninu. Og líkt pessu gengur með nám hennar svstur ininnar. [>að einasta sem hún man er, að Kalýpso harmaði brottför Odýseifs. en huggaði sig pó á endanum við Telemakos, og pótti pá eins vænt um hann sem áður um föður hans. En svona dugar pað ekki, pað er of mikið af latínu- pembingi hjá stráknum og of mikið af daðri hjá stelpunni, og hvor- tveggja líkar mér jafuíl!a“. Eptir pessa tölu tók hann bróður sinn með sér. Yið liorfðum sorgbitnir á eptir bræðrunum og pað kom jafnvel ólundarsripur á kenuarann, pví bæði hann og við sáum pað fyrirfram, að næsta ár mundi ára illa með ávexti. Oss virtist pað líkast pví, sem Lars Blom liefði rekið oss út úr aldingarðinum með logandi sverði, eins og engillinn forðum, og pað vegna pessa hlessaða skilningstrés, með latínu eg gríoku ávöxt- unum á, sem við allir áttuin að eta af, prátt fyrir hið guðdómlega lögmál heilbrigðrar skynsemi. Eg veit eigi, hvað varð siðar af yngri bróðurnum, en velgjörða- maður vor, Lars Blom, varð skömmu síðar garðyrkjumaður hjá yfir- liða L., sem var einhrer mesti stórbóndi á Skáney, en alræmdur fyrir ílla meðferð á vinnufólki sínu. Lars Blom hafði verið aðvar- aður um að fara eigi úr svona góðri stöðu, par sem hann var alh'a 465 í lífinu pá gakktu henni í sonarstað og grátbændu liana um að for- mæla mér ekki“ ,.p>etta var í síðasta sinni sem eg sá föður minn. Eám vikum eptir burtför mína fékk eg hraðskoyti um að koma sem fyrst lieim, en liann var pó dáinn er eg koin, og liafði hjartaslag gjört enda á lífi bans. En eg lieíi álitið starfa paun er hann fól mér, sem lielg- an og eg pakka góðum guði fyrir að liann hefir gefið mér náð sína til pess að uppfylia ósk föður míns. Nú hatið pér, „systir“ Agnes, fengið að vita af hvaða ástæðíim faðir minn rauf trúlofun ykkar. Getið pér samt fyrirgefið houum?“ Hann rétti henni hendina. en hún varð eigi vör við pað. Hún hafði byrgt báðum höndum fyrir andlit sér og grét nii sáran. Hann lét liana gráta par til liúu fór að stillast, og greip pá hægri hönd lienuar og sagði innilega: ,.Eg liefi enn eina bæn til yðar, „systir“, lofið mér að hæta úr pvi sem faðir mirm braut við yður. Kallið mig son vðar og látum okkur svo lifa hvort fyrir aimað. lteyndar er eg nú orðinn krypplingur og verð að fara úr herpjónustu og og má pakka fyrir ef eg fæ búið á föðurleifð miimi. En allt sem eg á tilheyrir nú yður og eg vígi líf mitt hér eptir yður.“ Hún hristi höfuðið blíðlega og svaraði á pessa leið: „Ætt( eg að binda yður á unga aldri við mig? Nei, vinur minn, pað væri r'.ngt af mér. |>ér eruð mikils til of ungur til pess að kveðja nú alla lífsnautu og binda yður við mig, sem er orð- in gömul. Enn eitt skal eg gjöra fyrir yður. þegar pér eruð orðiim ferðafær, pá skal eg fara með yður og Iijúkra yður heima hjá yður, og par ætla eg að koma á alla pá staði, par sem unn- usti minn frá æskuárum hefir dvalið og sem Iiann lýsti svo opt fyrir mér, að eg mun kannast við pá; og svo ætla eg mér að biðjast fyrir á gröf hans, fyrir sálu lians og fyrir hamingju sonar hans“. * * ■* Kú eru fleiri ár liðin. Snemma í maímánuði stcndur t'gulegur maður og iundæl ung kona við lilið honum fyrir framan hölliua Doruhach. J>að eru pau Rabenhorst greifi og kona hans; og horfa

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.