Austri - 15.11.1895, Síða 1

Austri - 15.11.1895, Síða 1
Y. AE„ SEYÐISFIRÐI, 15. NÓYEMBER 1895 NIÍ. 31 AllltsbokaSrtfniA á Seyðisfirði er | Sparisjoðnr Seyðisfj.borgar4°/0 opið á laugard. kl. 4 e. m. j vexti af inniögum. Auglýsing. Útlendar fréttir. Hver sem vill takast á l.endur, í Austfirðingafjórðungi næstkomandi að lialda uppi stöðugum gufubátsferðum sumar, i 3 'j.2 nnínuð að minnsta kosti, DanillOrlv. Konungur er alltaf tiálf-lasinn af sömu veiki og áður. Kristján konungur er bezti reiðmaður og mikill göngumaður, og á bágt með að neita sér mn að hreyfa sig, ann- aðhvort ríðandi eða gangandi; en hvorutveggja hreyfingin er óhcll fyrir sjúkdóm bans. I’ r i nz Carl, sonur Frcde- riks krónprinz. sem hér var með „Heimdalli11 í sumar, er nýtrú- lofaður frændkonu sinni, prins- essu Maud, dóttur prinzins af Wales og Alexöndru, sem er föðursystir prinz Carls. Uppskeran liefir orðið góð í ár í Danmörku, yfir land alt; en J>að þykir mikið mein í hú- sæld bænda, að J'jóðverjar hafa bannað innflutning til ;|>ýzka- lands á lifandi stórgripnm frá Damnörku, sökum veikinda, er verið hafa í ])eim á nokkrum stöðum, en Danir hafa áður flutt mikið af nautum til jjýzka- lands, með góöum ábata. Til að flýta fyrir sa*mgöng- unum yfir Eyrarsund hafa Danir byggt stóra járnbrautarlestar- ferju, er gufuvagnarnir aka útá og svo aptur á land upp úr henni, er komið er yfir Eyrar- sund, og halda svo viðstöðulaust áfram, og flýtir jiossi útbúnaður mjög fyrir öllu ' ferðalagi og vöruflutningum yfir Eyrarsund. [>essi fyrsta gufuferja á milli Ivaupmannahafnar og Málm- eyjar liefir verið nefnd ,.Kaup- mannahöfn" og er stærst allra gufuferja í Norðurálfunni; ligg- ur tvöföld járnbraut eptir henni endilangri, 488 feta long, og geta 18 járnbrautarvagnar stað- ið þar i halarófu. j>essi gufu- ferja var reynd þann 5 okt. s.l. og þótti gefast vel, og var þó livasst veður og stórsjávað. er yfir var farið sundið. Voru stórveizlur haldnar þann dag, bæði í Kaupmannahöfn og Málmay Ríkisdagurinn var setti.r þann 7. okt. og lögð fyrir hann auk annara frumvarpa fjárlögin fyrir 1896— 1897, og Cru tekjurnar áætlaðar að nema 67,423,954 kr. 47 a, en út- gjöldin 67,419,059 kr. 12 a., og eru þetta allháar upphæðir hjá ekki fólksfleira landi en Danmörk er,og sýnir það auðsæld íbúanna. I vexti af ríkisskuld- unum borga Danir á íjárhags- tímabilinu, 6,858,350 kr. Herflotastjörnin lagði það til í fjárlögunum aó varðskipið „Heimdallur" verði hér á verði næsta ár, í 4 mánuði, og á Danastjórn jiar fyrir þakklæti skilið af oss íslendingum. Merkust nýmæli á þessum ríkisdegi mun mega telja við- auka við grundvallarlög Dana, frá þjóðþingsmanni Ivrabbe, er eiga að afstýra bráðabyrgðar- fjárlögum, og herða á ráðgjafa- ábyrgðinni. j>ann 27. september s. 1. andaöist í Kaupmannahöfn skáld- konan, fröken Henedicte Arn- esen-Kall, dóttir Páls Arna- sonar bróður frú Yalgerðar Briem á Grund, — gáfuð konaoggoð. « Liggja margar skáldsögur og ferðasögur eptir hann. Hún sneri og leikritutn Aloliere af frakknesku á danska tungu og þótti takast j)að vel. Til ís- lands bar hún mestu rækt, og taldi sig jafnan íslending og j)ótti sómi að. Eptir beinni fyrirskipun Lco páfa XIII. hefir hinn kaþ- ólski biskup í Danmörku skip- að kapeláninn við liina kaþolsku kirkju í Eredrícia, Johan Ered- riksen, fyrir sóknarprest í Landa- koti í Reykjavík, og á síra Otto Gethmann frá Miinster að vera kapelán hjá honum, og eiga j>essir prestaí að fara til Reykjavíkur í haust. Sést af þessu,,að gamli Leo hefir gott eptirlit með hinni kaþólsku kirkju, þó ærið sé nú orðinn gamall. Tekur nú og fjöldi manna kaþólska trú í Daumörku og Svíþjóð. Justisiarius, Bucli, í hæsta- rétti hefir sagt af sér, og telja sum Kaupmannahafi.arblöðin það líklegt að J. Nellemann vei'ði justisiarius ept'.r Buch, er fer frá við nýár. Norvegur og Svíþjoð. Um miðjan fyrra mánuð veitti Oskar konungur Stang qg ráðaneyti að telja frá 15.—30. júní, fyrir allt að 8000 kr. styrk úr landssjóði og sýslu- sjóðuni Múlasýslna, — liann gefi sig fram, fyrir 15. marz næsta ár, við oss undirskrifaða, sem höfum fullt umboð til að semja um ferðirnar. Framboðið verður að vera nakvæint, og pvi ;ið fylgja föst áætlun, par sem glöggt er tekið fram á liverja staði báturinn verður látimi koma, bversu marga farpegja bann tekur, livað fargjald og farmgjald sé milli einstöku viðkomustaða. Báturinn verður að flytja póstsendingar, vitja peirra og skila peim á póstbúsiun á viðkomustöðunum, ún sérstaks endurgjalds. Sá sem gefur sig fram, til að takast pessar ferðir á bendur, verður að lúta fylgja framboði sínu til vor sönnun fyrir pví, að baim liafi komið til gcymslu í landsbankanum eða áreiðanlegum banka i Kaupmannaböfn, 2000 kr. til tryggingar pví, að bann standi við framboð sitt, ef vér görgum að pvi. Kákvæmar up])lýsingar um mál petta fást bjá hverjuni einstökum afoss. Seyðisfirði 30. október 1895. Sveinn Sigfússon, A. Y. Tulinius, Björn Úorláksson, kaupmaður. sýslumaður. prestur. Oss þykir mikið mein að því, að svið gnfubátsferða þessara cr svo jiröngt, að það nær aðeins til bcggja Múlasýsla, en hvorki til Xorðurþingeyjarsýslu né Austurskaptafellssýslu, er báðar þurftu Jió ennþá ineira á þessurvi samgöngubótum að halda, heldur en Múlasýslurnar, sem liafa töluverðar samgöngur fjarða í milli, bæði sumar og vetur, með gufuskipum þeim, er hér eru alltaf við og við á ferðinni, — sem hinar sýslurnar hafa sorglega verið útilokaðar fm, eins og gufuskipaferðum Dana -—, Jiar til O. ÚVathne fór néi fyrst í sumar á Hornafjarðarós, og var líka beð- inn um að koma norður með vörur til Xorðurjfingeyinga, sern Jió fórst J)ví miður fyrir. En nefndin hefii víst álitið hendur svo bundnar á sér í J)essu rnáli sökum fjárveitingar alþingis, er einskorðar fjárveiting- una við „Austfirðingafjórbung“, en ekki Austuramtið, J>ví það mun rétt að láta eigi Austfirðingafjórðung uá yfir meira svæði en Múlasýslurnar. En oss finnst Jiað braparleg vanhyggni af alþingi, að láta eigi fjárveitingu Jiessa ná til þeirra sýsla, sem mest þurfa á samgöngubótuin að halda og standa í miklu eðlilegri verzlunarvibskiptum vib Austurland, en Suður- eða Norb- urland. Ab vísu er Jiab 'onandi, að hið innlenda gufuskip bæti eitthvað úr samgöngunum við þessar sýslur, en það getur þó aldrei orðið til hlítar, Jtar höfnum er svo varið í þessum sýslum, að liætt er við að stór skip þori elcki að fara jnn 4 j)ær snmar) en sem smærri gufuskip gætu hæglega, og því komið að miklu betri notum, og sem [æssar sýslur muudu sízt hafa skorazt undan ab leggja fé fram til að sínum liluta. Vér verðum J)ví að álíta J)að mjög óheppilegt, að eigi er liægt að leggja þá þýðingu í þessa fjárveitingu þingsins, að draga megi téðar sýslurinnundir hana. einsogþaðereínn höfuðgalli á Jressum gufubátsferðum í fjðrðungum landsins, að þeimer eigi ætlaðaðstandaí sambandi síná milli,og koma þær því eigiað lnilfum notum. -íí’rvEÍ—■—-— liitstj.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.