Austri - 15.11.1895, Blaðsíða 2

Austri - 15.11.1895, Blaðsíða 2
NB 31 A IT S T R I. 122 hans lausn í náð. og myndað nýtt ráðaneytí, af 4 hægri niönoum og 4 TÍnstri mönnum og 2 miðlunarmönn- um. Forseti ráðaneytis pessa varð háskólakennari llcujerup. Láta flestir Norðmenn allvelyfir pessum ráðgjafa- skiptum. En vinstri blöðin sum tinna ráðaneytinu pa? til foráttu, að pað sé fætt í pukri, af pví konnngur réðst á undan lítt um við aðra um skipun ráðaneytisins, er á að koma sáttum á deilumál frændpjóðanna, sem allt of lengi liafa skilið hugi manna í háðum löndunum, svo til vandræða horfði og óyndisúrræða, Jiar sem báð- ar pjóðirnar voru teknar að her- væðast. Sildarveiði var nú komin allgóð norðantil í Norvegi, er síðast fréttist paðan, og höfðu útgjörðarrrienn gjört boð eptir skipum sínum, er liingað voru koinin til sidarveiða. Sildin er pvi nú fallin í verði á hinum erlendu mörkuðum. Fralíldand. J>ann 27. september unnu Eraklcar höfuðborg Madagaskara, Antananarivo, og veittu Hovaernrr miklu deigara viðnám en rnargir liöfðu ætlað. Hefir drottningin sent friðarboða til lierforingja Frakka Durliesne, og beiðzt friðar og lofað að leggja niður vopnin og selja Frökk- um sjálfdæmi. I>egar pessi hraðfrétt kom tij Parísarborgar, varð par hinn mosti fögnuður, pví miular hrakspár luifa gengið fyrir leiðangrinum til Mada- gaskar, og Frökkum sótzt leiðin seint í byrjun, enda landið veglaust og íllt yfiif'erðar og óheilnæmt, svo fjöldi herinannanna sýktist á leiði nn í gegnum landið,. En til inikils er að vinna fyriri Frakka, par sem Madagaskareyja er stærri en Frakkland allt, og landið mjög frjófsamt. Styður pessi sigur mjög veldi Frakka á Afríku. pann 28. september dó í Parísar- borg Louis Pasteur, einbver hinn mesti velgjörðamaður hins líðandi mannkyns og frægasti vísindamaður pessarar aldar, 73 ára gamall. Lækna- íprótt pessara tímaátti engan hans lika. Enginn læknir nú átímumhefirgjörtsvo pýðingarmiklar og margbi otnar vísindal. uppgötgvanir sem Pasteur, og aldrei hefir nokkurefazt um uppgötvanir hans, pví liann birti pær aldrei fyr en bann var sjálfur sannfærður um óskeikanleik peirra, sem sumir vísindamenn hafa eigi gætt svo vel sem skyldi. Með pví almanak hins íslenzka pjóðvinafélags heflr, eigi alls fyrir löngu, flutt æfisögu Pasteurs og hina vísindalegu pýðingu lians meðferðis, pá sleppum vér nákvæmari lýsingu af honum og framkvæmdum hans liér. Tyrkland, pess hefir áður verið getið hér í Austra, að Tyrkir hafi frarnið mikil grimmdar- verk á kristnum mönnum í Armeniu, mispyrmt sumum en gengið af öðrum dauðum, svo Englendingar, Frakkar og Itússar hafa álitið sér skylt að skakka (ipann leik, og hóta Tyrkjum hörðu, [ef peir fara eigi að ráðum peirra. En Tyrkir hafa farið undan í flæmingi, lofað reyndar öllu fögru, en efnt fæst af pví. En nú hefir pó í haust mikið ábætzt hrellingar kristinna' manna á Tyrklandi, par sem skríllin hefir veitt kristnum mönn- um atför, bæði í Trapezunt í Litlu- Asíu og sjálfum Miklagarði og drep- ið par kristna menn svo hundruðum skiptir og sært miklu fieiri. Stórveldin 3 liótuðu Tyrkjum at- göngu ef peir bættu ei ráð sitt, og sá Soldán sér ei annað vænna, en skipta um stórvizír, og keitir sá Kiamil pasja er tók við ráðaneytisforsætinu af Said pasja, og er Kiamil pessi talinn fullur vin Englendinga og er haldið að hann muni láta að orðum peirra og veita kristnuin mönnum betri réttindi á Tyrklandi en verið hefir. Yilja Englendingar að kristnir menn í Armeníu fái sjálfstjórn, en um pað er Rússum litt gefið, að myndist par eystra sjálfstætt ríki rétt við landamæri peirra. Englendingar lióta að brjótast i gegn um Hellusund og kúga Tyrki til lilýðni við fyrirskipanir peirra; en Tyrkir leggja á leið peirra sprengi- kúlur á sjávarbotni, og voru nýbúnir að boða suður til Miklagarðs liinn fræga hervélasmið Turpin, en Englend- ingar liiifðu pegar skotið á lia1 einn tyrkneskan suður við Persaflóa; og lítuv allt petta eigi friðarlega út, hvað sem úr pví ræðst. Soldán og ráð- gjafar lians eiga hér úr vöndu að ráða, pví hlýði peir eigi boði stórveldanna, pá er eigi annað sýnna, en að Tyrkjum verði veitt atlaga, ríkinu skipt upp og peir reknir út úr Evrópu. En hlýðn- ist Tvrkir boði stórveldaima, pá er allbúið, að lýðurinn gjöri uppreist, og pá skerist svo stórveldin í leikinn og haldi síðan skiptafund með sér á eign- um Tvrkjans. Að minnsta kosti her- væðast nú allar pjóðir á Balkanskaga, til pess að láta eitthvað til sín taka við skiptin, sem margir ætla nú að eigi ge'tí dregizt lengi úr pessu. í Austni'ríld hafa orðið ráðgjafa- skipti, og liefir Kidmannsegg greifi lagt niður völdin, en sá heitir Badíne greifi, er nú skipar ráðaneytisforsætið. Belgia. ]>a‘r saliir hafa verið bornar á Leopold Belgiukonung í einu ameríksku blaði, að hann hafi evtt öllum eignum Charlottu systur sinnar, er gipt var Maximilian keisara, er Mexikomenn drápn. Varð drottning- in vitskert við pá harmafregn, og hefir bróðir hennar, Leopold konungur, haft fjárforræði systur sinnar, er var stór- auðug, og h konungur — eptir pví sem blaðinu segist frá — að hafa eytt fjárhlut hennar i parfir Kongó-ríkis- ins, er alltaf er í fjárpröng mikilli. Snemma i f. m. rákust járnbraut- arlestir saman í grennd við höfuðborg- ina Briissel, og mölbrotnuðu 4 járn- brautarvagnar; fórust par 18 manns, en 100 særðust. í peim vögnum, er irotnuðu, var ráðaneytisforseti Belga og kona hans og komust bæði af lítt meidd. Austur-Asítl. Kínverjar hafa orð- ið að láta undan Englendingum og liengja miklu fleiri morðingja — er verið höfðu að vígum á kristnum mönnum par í landi í sumar, — en Oeii' höfðu ætlað sér í fyrstunni. í höfuðborginni Söul á Korea- skaga hefir skríllinn gjört upplilaup, arotizt inní höll konungs og myrt par drottninguna og nokkrar hirðmeyjar. Leikur orð á pví, að Japaningar hafi naft vitneskju af pessari ráðagjörð, pví herflokkur einn af peirra liði var par allnærri höllinni er pessi hryðju- erk fóru fram, og varð eigi drottn- ingii að liði. En sjálfir telja Japan- ingar pétta óræka sönnun fyrir pvi, að eigi tjái að sleppa taumunum við Kínverja og innlenda menn á Kórea- skaganum. Heima i Japan er bæði stjórnin og pjóðin samtaka í pví, að efla sein mest landherinn og herflotann, og liefir pjóðpingið veitt til pess fó svo hundr uðum millíóna króna skiptir, pví ,Tap- aningar ætla sér eigi að pola Rússmn nokkurn yfirgang par austan til í Asiu framar. I Japan blómgast nú óðum ýms- ar handiðnir, en einkum er baðmullar- vefnaðuf í mikluin vexti, svo Japan- ingar eru nú farnir að flytja baðmull- arvefnað til annara landa, en urðu áður að kaupa hann ærnu verði af Y estmönnum. ur Japansmanna nú hinn mesti. Og í öllu er uppgang- Laudsgnfuskipið. Farstjóri Dit- lev Thomsen liefir sent hraðfrétt um pað hér til landsins, að hann hafi feng- ið tilboð um 3 gufuskip til leigu, er fullnægi kröfum fjárlaganna. Með gufuskipinu „lijulcatr‘ bai’st hingað sú lansafregn, að Thomsen íefði verið i Björgvin í Norvegi og par verið að semja um leigu ánorsku gufuskipi, er lieitir „Friðpjófur11. ]>að skip er sagt að fari 11 mílur á 4 klt., taki 588 smálestir Netto, og geti liaft nægilegt farpegjarúm, en sé 23 ára gamalt, en pó gott og sterkt slcip enn pá. IÍOJluilgur hefir veitt Garða- irauðið á Alptanesi síra Jens Pálssgni á Utskálnm. t Sýslum. Jón A. Johnsen. fann 14. f. m. andaðist í Reykja- vík, eptir langvarandi lasleika, sýslu- maður Jón A. Johnsen, rúmlega fimmtugur að aldri. Jón sýslumaður var gáfumaður góður og einstakur gæðamaður og lip- urmenni, ör af fé og höfðingi í lund. Yér skólabræður lians munum afnan minnast hans, sem eins hins kærasta og alúðlegasta vinar. Shapti Jósepsson. t Jönas læknir Jönsson. J>ann 23. september drukknaði um nótt í Hjúpadalsá í Eyjafirði, Jónas læknir Jönsson, faðir síra Jónasar á Hrafnagili, 65 ára að aidri, á lieimleið frá sjúkum. Er par mikill ágætismaður burtkallaður, pví Jónas Jónsson var maður ágætlega el gefinn, djúphygginn og vel menn- aður, einkum pó í læknisfræði, og hinn vandaðasti maður og hjartabezti og mun minhing hans ógleymanleg peim mörgu sjúklingum, hverra roein hann græddi mörgum embættislækni betur. Jónas Jónsson fór fyrst að fáts við lækningar til muna á Tunguhálsi í Skagafjarðarsýslu, og fékk par brátt ágætt orð á sig sem góður læknir. jþegar Húnvetningar höfðu misst Jósep Skaptason, og fengið aptur í hans stað Júlíus lækni Halldórsson. pá undu Austur-Húnvetningar peim skiptum eigi betur en svo, að peir fengu Jönas Jónsson til að flytja til sin og borguðu honum árlegt gjald. Má nokkuð marka af pessu, hvílíkur ágætismaður Jónas Jónsson var, að hinir stórlátu Húnvetningar gjörðu g ánægða með að hann settist sem læknir í pann sess, er auður var orðinn við fráfall kansellíráðs Jóseps Skaptasonar, og pótti pó flestum vandskipaður. Frá Húnvetningum fór Jónas læknir ekki fyv en sonur hans, síra Jónas, var orðimi prestur á Hrafna- gili og flutti pá til hans, og sáu Hún- vetningar mikið eptir honum. J>að sem einkenndi Jónas sérstaklega sem lækni, varinnilegleiki hans og hjartagæzka við sjúklingana; peir fengu öbilugt traust og tíltrú til haas, sögðu honum pví svo greini- lega frá sjúkdómum sínum, sem létti honum mjög lækningatilraunir hans, og í pessari ótakmörkuðu tiltrú sjúk- linganna til læknisins var líklega að miklu leyti fólgin afbragðs heppni Jönasar sem læknis, pví hann hafði eigi aðeins hina afbragðslipru læknishönd og mikla kunnáttu og reynslu, heldur var honum innrætt í hjarta hin ekta læknisluncl til að hjálpa og græða. Shapti Jósepsson. ---------------------- tJtdráttur úr liiðurjöfmimirskrá fyrir Seyðisfjarðarhaupstaö frá fardög.tin 1895 til 31. dcs, s. á. Nöfn Stefán Th. Jónsson Kr. 14 Einar Thorlacius 5 I. M. Hansen 8 T. L. Imsland 28 L. J. Imsland 11 Snorri Wiium 6 Aukatillög. au. 50 N. Nielsen Andr. Rasmussen I>órarinn Guðmundsson V. T. Thostrups verzlan Evjólfur Jónsson Sig. Johansen H. I. Ernst Bjarni Siggeirsson O. Watlme Pöntunarfélagið Olafur Sigurðsson Einar Hallgrímsson Einar Helgason Magnús Einarsson Gránufélagið Vestdalseyri Carl Wathne G. B. Scheving Skapti Jósepsson Sig. Johansens verzlun Stefán J. Sveinsson A. V. Tulinius Axel Schiöth 50 Tala gjaldenda í kaupstaðnum er alls 145. en hér er peim sleppt, seni gjalda minna aukatillag en 5 kr.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.