Austri - 15.11.1895, Blaðsíða 3

Austri - 15.11.1895, Blaðsíða 3
xVR. 3.1 A U S T B I. 123 Á Beyðarfirði höfum vér heyrt, að lagt væri ásíldarveiði 0. Wathnes 800 kr. aukaútsvar, en hvað á hann er lagt á Fáskriiðsfirði og Eyjafirði er oss eigi kunnugt, en á háðum peim íjörðum rokur 0. Wathne töluverða síldarveiði. Ritstjórinn. Grufuskipið „Stamfordu sem getið hefir verið her í blaðinu^ að strandaði við Hrísey, hefir nú björg. unarskipið, „Achilles,u er sentvarupp tilEvjafjarðar frá Bergen, náð út, og reyndist St unford lítt skemmdur, og mun geta haldið áfram til Norvegs. Stórpjöfnaoiir. I liaust var stolið frá óðalsbónda Jóni porkellssyni á Svaðastöðum 4000 kr. í ensku gulli, en náðist aptur á Sauðárkrók, og hafði pjófur- inn pá eigi eytt nema c. 100 kr. af pýfinu, sem hann bar allt á sér saum- að innaní fötin sín. Tilræði. Fvrir skömmu hafði drukkinn Norðmaður komizt inn í íbúðarhús bæjarfógeta Klemensar Jónssonar á Akureyri um seinan háttatíma, og er sýslumaður vildi reka hann út. veitti hann viðnám og dróg seinast hníf til að leggja bæjarfógetann með, en sem bæjarfógeti fékk slegið úr liendi hans og rekið liann siðan undir og haldið honum par til lögreglu- pjónninn kom og hjálpaði sýslumanni til að koma honum í fangahúsið. par sem Norðmaður ]>essi varð að afplána 100 kr. sekt, er hann fékk fyrir petta tilræði. Seyðisfirði 15. nóvemb. 1895. Tíðarfai-. Síðustu dagana hafa gengið hleytuviðri mikil og liríðar, og allhvasst á stundum, pó liafa engir skaðar spurzt, og er nú stytt upp. Síldarafli var ágætur á Suður- fjörðunum fyrir óveðrið, en siðini eklci til spurzt par sunnan að. Fiskafli var hér góður fram að óveðrinu. Sumir bændur hafa fiskað á bátinn í sumar allt að 130 skp. Gufuskipið „Cimbria“, skipstj. Bagger, kom hingað frá Englandi 3 p. m. og fór daginn eptir með O. Wathne norðar á Eyjaförð, kom strax paðan aptur og fór út, 4. ferðina með síld í ís til Englands frá Ileyð- arfirði. Gufuskipið „Diana“ frá Hull kom hingað 9. p. m. til 0. W., til pess að sækja síld og flytja hana út í ís til Euglands, par sem sioustu farmarnir héðan hafa selzt vel. Skip- ið fór héðan aptur 10. p. m. með kaupm. Er. Wathne til Reyðarfjarðar til pess að taka par síld. „Diana“ er sjötta gufuskipið, er Otto Watline hefir haft í förum hér við land í haust, auk pess flutti „Eg'iJI“ nokkra fjárfarma frá Nor- vegi til Skotlands fyrir Slimon í liaust. ,.Tliyra“, skipstjóri Garde, kom hingað 10. p. m. og með henni Otto Wathne frá Akureyri, og kaupmaður Chr. Jonassen, ungfrúrnar Jónína Magnúsdóttir frá Grund og Margrét Tliorarensen frá Lönguhlíð í Eyjafirði, á leið til Kaupmannahafnar og nokkrir farpegjar, par á meðal skósm. Anton V. Sigurðsson, hér til Austfjarða. Verzlunarmaður Páll Jónsson frá Bíldudal fór hér í land af skipinu tip að hitta bróður sinn, héraðslækni Jón Jónsson, og ætlar svo seinna héðan til Kaupmannahafnar með einliverju af gufuskipum peim, er alltaf eru hér á ferðinni. Með „Thyra“komst nú loks kaupm. Sveinn Sigfússon og nokkrir Færeyj- ingar, er liöfðu beðið hér nær 2 vikur eptir skipinu, sér í stórskaða. Yér höfum heyrt, að skipstjóri á Tliyra hafi ráðgjört pað á norðurleið að koma eigi hingað fyr en petta; en pá hefði hann átt að segja afgreiðslúmanni skipsins petta, svo liann liefði gotað birt almenningi pað í tíma, en pað mun herra Garde eigi hafa gjört og er pað vítavert skeytingarleysi. Með Thyra mun sýslumaður A. Y. Tulinius hafa farið til Eskifjarðar. Gufuskipið „ltjukan“ kom liing- að 10. p. m. og tók hér 128 balla af ull og nokkra gæru-vöndla, hjá verzl- un Y. T. Thostrups, og fór héðan 13. p. m.. „Egill“ og „Eller“ komu í dag. Eimreiðin. Af pví að 1. árg. Eimreiðarinnar (1500 eintök) er nú útseldur hjá mér, en eptirspurn eptir henni mikil, vil eg biðja útsölumenn liennar að endur- senda mér pau eintök, sem kynnu að liggja óseld hjá peim, ef eigi eru líkindi til að peir geti selt pau. 1. liepti af 2. árg. kemur út i marz 1896 og mun pað sent öllum peim útsölumönnum, sem þá hafa gert mér skil fyrir 1. og peim sendur sami eintakafjöldi og nú, nema peir hafi gjört mér aðvart um að peir óski fieiri eða færri. Nýjum útsölumönnum og kaup- endum, sem hafa sent mér pantanir neyðist eg til að tilkynna, að eg get eigi sem stendur sent peim ritið. Menn skulu pó ekki láta petta fæla sig frá að panta pað, pví haíi eg' yrir 11. des. fengið nýjar pant- anir upp á 300 eintök, mun eg láta endurprenta allan 1. árgang og senda svo hverjum kaupanda bæði heptin í einu lagi. Khöfn, Y., Kingosgade 15. 24. sept. 1895. Váltýr Guðmundsson. 5 0 0 K ro n c r tilsikkres enhver Lungelidende, sonr efter Benyttelsen af det verdensbe- rörnte Maltose-Præparat ikke finder siklcer Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning, o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hundreder og atter Hundreder have benyttet Præparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes for- medelst Indvirkning af Malt paa Mais. Attester fra de höjeste Au- toriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr., 6 Fiasker 9 Kr.., 12 Flasker 15 Ivr., 24 Fl. 28 Kr. Alhert Zenkner, Opfinder- en af Maltosa-Præparatet Berlin S. O. 26. BRUNAÁB YRGÐ ARFÉLAGIÐ „Nyedanske Brandforsikrings 8elskablí Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á hús- um, bæjum, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl. fyrirfastákveðna litla borgnn (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns félagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. 472 náðuga yfirliða; og eptir pessa síðustu skyssu fór hann út úr her- bergitiu og fiýtti sér út í aldingarðinn og til jurtabaðstofunnar. En liefði hann stjaldrað dálítið lengur við, pá hefði hann orðið sjónarvottur að pví. að vinnumennirnir putu æpandi og skrækjandi út úr skrifstofunni ineð „liinn náðuga yfirliða" á hælunum á sör, er lamdi pá allt hvað aftók tneð vagnsvipunni, öskrandi sem Ijön og kolsvartur í framan sein blökkumaður. Lars Blom varð fyrst var við flóttann. cr vinnumennirnir pustu fram bjá geymsluskúr rétt við jurtabaðstofuna, og yfirliðinn kom pjétandi á eptir peim. „A!“ brópaði yfirliðinn, er hann kbm auga á garðyrkjumanninn, sem var undirrót og orsök til alis pessa ófagnaðaðar. Lars Blotn gat eigi að sér gjört að brosa, er hann kom auga á itið blekuga andlit húsbónda síns og hin blóðhlaupnu illilegu augu hatis. Hann liopaði inn eptir skúrnum, er eígi hafði aðra birtu en dyraglætuna. Yfirliðinn paut á eptir honum með reidda svipuna, en natn bráðlega staðar, pví í hægri liendi garðyrkju- mannsins sá hann sama vopnið, er hann hafði ógnað honum með á skrifstofunni, en sem hann ekki hafði getað fundið „Yarið yður á að koma hingaðF hrópaði Lars Blom, „pað getur verið að eg megi eklá við margnum og pið getið níðzt 4 mér en verið pér vissir um að verði eg barinn í dag, pá skal skammt eptir yðar æfi. Eg er eigi hingað kominn eingöngu til að rækta aldingarðinn, heldur mest megnis til að temja yður, sem eg vissi að höfðuð orð á yður fyrir að vera sá versti og grimmasti hús- hóndi. En petta er pó ljóta sjónitt, að sjá hvað pér eruð kolsvart- ir í framan“, bætti liann lilægjandi við. „þér snúið víst ranghverf- unni út á yður í dag.“ Á meðan Lars Blom var að lialda pessa ræðu, hopaði yfirlið- inn aptur á bak til dyranna, en hafði pó alltaf auga á hinni hræði- legu skammbyssu, er sneri að honura; en pegar hann var kominn út úr geymsluskúrnum, rak hann í skyndi aptur dyrnar og setti stóran hengilás fyrir pær, svo Lars Blom var áður en hann varði lokaður inni í myrkvastofu. Hann heyrði pað sfðast, að yfirliðinn rak upp liæðnishlátur og flýtti sér burtu. 469 uppáhald.og réði pví nær öllu um iðju sína, — til pvíiíks húsbónda er lamdi á vinnufólki sínu nteð spansreyr og svipum. „Mér hefir tekizt að rækta pau tré, sem allir álitu til einlds nýt,“ sagði Blom og fór í vistina. J>egar hann kom pangað, pá var bæði jurtabaðstofan og aldin- garðurinn í mestu örækt. „Hversu marga vinnumenn fæ eg til að pjóna hér í aldingarð- inum?“ spurði hann ráðsmanninn samdægurs og hann korn. „Tvo“, svaraði hann. „Tvo! Eruð pið svo heimskir, að halda að eg geti komizt af með pað, svo aldingarðurinn og jurtabaðstofan fari í nokkru lagi?“ spurði Blom enn. Ráðsmaðurinn ypti öxlnm og pagði. „Fyist parf að koma jurtabaðstofunni í gott lag,“ sagði Blom „og pá kemst eg ekki af með færri en fjóra vinnumenn." „J>ér eruð æði heimtufrekur", sagði ráðsmaður, en leit pó fyrst £ kring um sig; „um pað verðið pér að tala við hinn náðuga yfir- iiða.“ „J>að ætla eg mér líka að gtöra“, sagði Blom, og fór að hitta „hinn náðuga yfirliða“. „Hann’ verður hér eigi í tvo daga“, sagði ráðsmaðurinn við sjálfan sig,' „og komist haon héðan óbeinbrotinn, pá má hver kalla inig asna sem vill.“ Blom hitti yfirliðann við skrifborðið á skrifstofu hans. Hann var liár maður vexti, en grannur, miðaldra, en stirðlegur á svip og i framgöngu. Neðri vörin gekk unp á efri vörina og huldi hana næstum, og var pað meira fyrir vana sakir en skapnaðar. Hann var störeygður og úteygður, en pað sást pö ekki vel í augun, af pví Iiann var vanur aö hafa pau aðcins hálfopin, sem átti að vera fýrirlitmngarmerki. En í raun réttri purfti yfirliði L. eigi pessa óvana með, pví náttúran hafði sjálf sett svo ótvíræð merki grimmd- ar og íllmennsku á andlit hans, máske af liinni sömu ástæðu og hún hefir sett bjöllur á nokkur höggormakyn. „Eg er hinn nýji garðyrkjumaður og nafn niitt ,er Lars BI«m“ sagði garðyrkj umaðurinn.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.