Austri - 13.12.1895, Blaðsíða 1

Austri - 13.12.1895, Blaðsíða 1
V. AE SEYÐISFIRÐI, 13. DESEMBER 1895. NR. 34 AMTSBÓKASAFNIÐ A Seyftis'firði j SPARISJOÐUR Seyðisfj. borgar er onið & laugard. kl. 4—5 e. m.. | 4°/0 vexti af innlögum. B e k j e 11 d t g j o r e 1 s e. Frost-og'Iskus. , Mit nye Frost- og íshus, opbygget paa Búðareyri i Seydis- fjord, bliver færdigt i Lt'bet af denne Maaned. Frosthuset, k«h er i to Afdelinger, vil kunne nimme ca, G00 Tönder frospen Sild; altsaa tilstrækkeligt til at kunne forsyne hele 0sterlandet med Agnsild, hvis det tiltrængtes. Fra dette Frosthus kan saavel de roindre Frosfhuse rundt omkring i Fjordene, saavel som andre Fisfkere blive forsynede. Prisen vil snnds-ynlig oldríg overstige 5 0re pr. Stykke for frosson stor Notesild. Da jeg ogsaa om Sommeren holder flere Notebrug igang, nntager jeg at kunne holde snavel mit eget som andre Frosthuse st.'idig forsynet med ny Kotesild, og da, jeg alletider liar Damp- skibe ved Haanden, er jeg saaledes i Stand til at kunne holde hele 0sterlandet med Sild, og vil Agusildmangel herefter blive on „Saga blot", haaber jeg. Keykjavík-Bladene bedes godhedsfuldt optnge dette, til Un- derretniog for de mange Fiskere som söger til 0stlandet dm Sommoren. Seydisfjord 2. December 1895, 0. Wathne. erziimarmaöur. Piltur um tvítugs aldnr, sem gotur sýnt vitnisburð um gott sibferbi, skrifar laglega hijnd, og er vel fær í reikningi, getur ' o o ' sj o > o ftmgiö pláss 1. maí 1896 hjá undirskrifuöum, sem hann getur samio við i apríl s. á.. Mjóafh'ði 12. nóvember 1895. K. Hiálmarsson. EinJbcBttaskipiin. —o — I-ann 7. f. m. veitti kon- nrigur Dr. med. Jóna si Jónas- sen landfysikus-embættio og for- stöðumannsembfettið viö lækna- skólann í Reykjavík. Sarna dag var 5. Jæknis- herað veitt kandídati Tómasi Helgasyi i, er þar var áðvtr settur héraðslæknir. S. d. var 12. læknishérao veitt héraðslækni A s g e i r i BlðHdal. S, d. veitti konungur skóla- kennara S t e i n g r í m i T h ó r- s t e i n s s o n yfirkennaraem- bættið vio latínuskólann í Reykj- avík, og cand. niag. Pálma P á 1 s s y ni fast kennaraenibætti viö sama skóla, þar sem hann Iiefir áöur verið timakcnnari. GtíFUSXIPAFEEÐIR hins sameinaða danska gufnskipa- félags hér til landsins verða á næsta ári þ r e 11 á n, og sesrir stiórnarblaðib „Berlingske Tidende", ab þeim verði hagao þannig: 1, „Laura" frá Kanp- mannahöfn januar; frá Eevkjavík 4. febrúar. 2,.,Laura" frá Kpmh. 1. marz; frá Rvík. 19. márz. 3. „Laura" frá Kpmh. 21. april; tra lívik. 13. mai. 4. „Thyra" frá Kpmh, 7. maí; frá Rvík. 4. júní. 5. „Laura" frá Kpmh. 2. jUni; frá Rvík. 25. jviní 6. „Botnía" frú, Kptnh. 18. ruiii; frá Rvík, JUll. V „Thyra" frá Kpmh. 5. júlí; frá Rvik. 1. ágúst, B. „Laura" í'rá Kpmh. 14. júli; frá Rvík. 2. ágúst. 9. „Botnía" frá Kpmh. 28. júlí; frá Bvík. 14. ágúst. 10. „Laura'" frá Kpmh. 19. ág.; frá Bvík. 4. sept. 11. „Thyra" frá Kpmh. 14. sept.; frá Bvík, 14. okt. 1 2. „Laura" frá Kprnh. 22, sept.; frá Rvík. 17. október. 13. „Laura" frá Ivpmh. 8. nóv. frá Rvík, 28. nóvbr. Skipin koma við í Færeyj- um og i Leith eða Granton á Skotlandi í bábum leiðum. „Thyra" tekur því að eins vöruflutning til Revkjavíkur fra útlöndum. að rúm sé afsranírs O o írá ("iðrum viðkomus.tijöum skips- ins á íslandi. „Laura" tekur eigi vörur til Færeyja í april- eða sept- emberferð sinni, en um það leyti ætlar gufuskipafélagib að senda sérstakt gufuskip til eyj- anna til vörujlutninsra o * ]nið er alblíklegt, nð vöru- og mannHiitningar verbi nokkuð ódýrari í su'mar með skipum Iiins sameinaba gufuskipafélags, en áðnr. ]>egar nú. hér viö bætast ferðir hins fyrirbtigaða lands-gufaskips, og fjórðugs- báiwiferðirnar, — þá verður þvi eigi neitað, að út lítur fyrir að sarngöngurnar á sjönum nmni taka stornúkliim bötum á kom- andi ári. FjTÍrlestnr hélt nlfiiiigismnður I)r. philos, V a 11 ý-r G u ó m u n d s s o n þ. 0. f. m.„í lögfræðingafélaginu (juridisk Samfiind) í Kaup- mannahöfn iuii stijðu Islands í ríkinu og stjórnarskrárdeiluna (., fslands stats-retlige Stilling og Forfatuingskamp"), og bauð til að hlýða á fyrirlesturinn hinu íslenzka rábaneyti, lögfræðingum haskrlans, ýmsumdönskum þing- mönnum og srjórní'ræðingum og öllunr íslenzkum námsmönnum í Kaupmannahofn, \ er Islendingar hljótum að vera albingismanninum mjög þakklátir fyrir að hann hefir tekið sig fram um þetta, því það er nn'iske meira vanþekkingu Dana á málum vorum að kenna, að eigi hefir enn samizt með okkur og Dönum í stjórnar- skrármálinu, liehlnr en óvildar- hug til vor lslendinga eða drottn- umirg'irni- ()g það er dreugi- lega gjört af doktornum, sem er danskur embættismabnr, nð ganga þannig fram fyrirskjöldu í baráttunnni fyrir landsróttiud- u-u vorum. G-iifubátaferðirí Aiistíirðmga- fjörðungi. pað bregður víst raörgum liér í Austur-skaptafellssýslu í brun við auglýsinguna í Austra 31. tbk, eða þó öllu beldnr við eptirmála ritstjórans við hana, þar sem lu'm er þýdd á þann veg, að iiiei cufubátaferðum í Austfirðingafjórðungi" sé ekki átt við annað en .,gutubátsferð- /. o ir í Múlasýslum", og lætur rit- stjórinn í ljós, ab þessi skilning- tir „nefndarinnar" muni réttur vera, og ., Austfírðingafjóröung- ur" nái eigi yfir meira svæði en Múlasýsluri»ar. en telur það jafnframt hraparlega vanhyggni af alþingi, að láta eigi fjárveit- ingu þessa ná til Norðnr-J>ing- eyjarsýslu og Austur-Skaptafells- sýslu. Yér megum nú kunna rit- stjóranum þökk fyrir nmmæli linns um þörf á snmgöngubótum hjá oss „Heiðsynningum, en vér verðum jafnframt að mótmæla því fastlega, að rétt sé að leggja þann skilning í oröið ., Austfirð- ingafjórðungur,, sem „nefndin" hefir leyft sér aö leggja í það. (>að ættiað veraöllum mennt- uðum mönnum fullknnntigt, að Austfirðingafjórðungiii' nær nð fornu fari irá Langanesi til Jökulsár á Sólheimasandi, og þótt Skaptafells^ýslurnar væri lagðar til Suðuramtsins seint á 18 uld, þá hefir þessi sama merking haldizt jafnt sem áður í allsherjar ritmáli voru, sem sjá má af hinni miklu landa- skipunarfræði, sem kennd er við síra Gunnlög Oddsen og Bókmentafélagið gat út (1821— 1827). Og þótt VesturSkapta- fellsjýsla dragist smátt og smátt út úr sambandinu við Austfirði, pá var ekki því máli að gegna um Austur-Skaptafells- sýslu, sem hafði bæði st ðug verzlunarv ? skipti austur á bóginn, og lá u.udir umdæmi

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.