Austri - 13.12.1895, Page 1

Austri - 13.12.1895, Page 1
Y. AE SEYÐISFIRM, 13. AMTSBÓKASAFNIÐ á Soyflisfirðí | SPARISJÓDUR Sevftisfj. borgar er ojúð á laugard. kl. 4—5 e. m.. | 4°/0 vexti af innlögum. B e k j e 11 d t g j o r e I s e. F r o s í- og’ Ishus. Mit nye Frost- o<r Islxns, opbygget paa Eúðareyri i Seydis- fjord, bliver fæidigt i Li'bet af denne Maaned. Frostbuset, som er i to Afdelinger, vil kunne rnmme ca. 600 Tönder frossen Sild; altsaa tilstrækkeligt til at knnne forsyne liele 0sterlíindet med Agnsikl, Iivis det tiltrængtes. Fra dette Frnsthus kan saavel de mindre Frostliuse rnndt omkring i Fjordene, saavel som andre Fiskere blive forsynede. Prisen vil sandsynlig aldrig overstige 5 0re pr. Stykke for frossen stor Kotesild. Da jeg ogsaa om Sommeren holder flere Kotehrng igang, antager jeg at kunne hokle saavel mit eget som andre Frosthuse stadig forsynet med ny Kotesild, og da jeg alletider har Dainp- skibe ved Haanden, er jpg saaledes i Stand til at kunne holde hele 0ster]andet med Sild, og vil Agusildmangel Ixerefter blive en „Saga blot“, liaaber jeg. Eeykjavík-Bladene bedes godhedsfuldt optage dette, til Un- derret-ning for de mange Fiskere soxn söger til 0stlandet om Sommciren. Seydi-sfjord 2. Dec.ember 1895, 0. Wathne. Piltur nm tvítugs aldur, sem getur sýnt vitnisburð unx gott si&ferbi, skrifar laglega lxönd, og er vel fær í reikxxingi, getur fengið pláss 1. maí 1896 hjá nndirskrifuðum, sem hann getur samið við í apríl s. á.. Sfjóafii'ði 12. nóveaiber 1895. K. Hjálmarsson. DKífKMEIvE 1895. fi'á Evik. 4. sept. 11. „Thyra“ frá Kpmh. 14. sept.; frá Evík, 14. okt. 12. „Laura“ frá Ivpinh. 22, sept.; frá Jlvik. 17. október. 13. „Laura“ frá ivpmh. 8. nóv. frá Hvík, 28. nóvhr. Skipin koma við í Færeyj- urn og i Leitlx 'eða Granton á Skotlandi í bábum leiðum. „Thyra" tekur því að eins vöruflutning til Eeykjavíkur frá útlöndura. að rixm sé afsrano's frá öðrum viðkomustöðum slcips- ins á íslandi. „Laura“ tekur eigi vörur til Færeyja í april- eða sept- emberferö sinni, en mn þaö leyti ætlar gufuskipafélagið að senda sérstakt gufuskip til eyj- anna til vöruflutpino'a O • l’að er all líklegt, að vörn- og mannflutningar verði nokkuö ódýrari í su'r'nar meb skiptxm hins sameinaða gufuskipafélags, en áðnr. j>egar nxx Iiér vib bætast fei'bir Iiins fyrirbugaða lands-gufuskips, og fjórðugs- báiftferðirnai’, — þá verður þvi eigi neitað, að út lítur fyrir að samgöngurnar á sjonum muni taka stormiklxjm bðtiun á koxn- andi ári. Fyrirlestur hélt aljiingismaður Dr. philos, 1 a 11 ý r G u ó m u n d s s o n ]). Embœítaskipim. —o — ]\ann 7. f. m. veitti kon- nngxxr Dr. med. Jónnsi Jónas- sen landfysikus-embættiö og for- stöðumannsembasttið viö írekna- skólann í Eeykjavík. Sama dng var 5. læknis- hérað veitt kandídati Tómasi Helgasyri, er þar var áður settnr héraðslæknir. S. d. var 12. læknishérað veitt héraðslækni A s g eiri Blöndal. S, d. veitti konungur skóla- kennara S t e i n g r í m i T h o r- ste-insson yfirkennaiaem- bættið við latínuskólann í Iteykj- avík, og cand. niag. Pálma P á 1 s s y ni fast kennaraembætti við sama skóla, fiar sem hann hefir áður verið tímakennari. GUFIí BKIP AFEEÐIK liins sameinaða danska gufuskipa- féíags liéi' til landsins verða á næsta ári p r e 11 á n, og segir stjórnarblaðið „Beriingske Tidende“, að þeirn verði hagað þannig: 1, „Laura“ frá Kanp- mannahöfn 17. janúar; frá E-eykjavík 4. febrúar. 2,„Laura“ frá Kpmh. 1. marz; í'rá Evík. 19. tnárz. 3. „Laura“ frá Kpmh. 21. apríl; frá Evík. 13. maí. 4. „Thyra“ frá Kpmh, 7. mai; frá Rvik. 4. júní. 5. ,,Laura“ fra Kpmh. 2. júni; frá Evík. 25. júní 6. „Botnía“ frá Kpmh. 18. júní; fra Kvík, 12. júlí. 7. „Thyra“ frá Kpmh. 5. júlí; frá Itvik. 1. ágúst, 8. ,,Laura“ frá Ivpmh. 14. júli; frá Rvík. 2. ágxist. 9. ,.Eotnía“ frá Kpmh. 28. júlí; frá Evík. 14. ági'xst. 10. ,, Lani’a'“ frá Kpmh. 19. ág.; 6. f. m.,í lögfræðingafélaginn (juridisk Samfund) í Ivaup- maniiahöfn um stöðu íslands í ríkinu og stjórnarskrárdeiluna („íslands statsretlige Stilling og Forfatningskamp ?), og batxð til að hlýða á fyi’irlesturinn hinu íslenzka ráðaneyti, lögfræðingurn háskólans, ýrnsunx dönskum þing- mönnum og stjórnfræðiugum og öllnm íslenzkum námsrnömxmn í Kau pman n ah öfn, \A’i’ Islendingar hljótum að vera .alþingismanninum mjög’ þakklátir fyrir að Inmn liefir tekið sig fram um þetta, því það er máske meira vanþekkingu Dana á málmn vorum að kerma, að eigi hefir eun samizt meö okkur og Dörnim í stjórnar- skrármálinu, heldur en óvildar- hug til vor íslendinga eða drottn- unargirni- Og það er drengi- lega gjört af doktornum, sem Klt. 34 er danskur embættismaðnr, að ganga þannig’ fram fyrirskjöldu í baráttunnni fyrir landsréttind- mu vornm. Gufubátaferðirí Austfirðmga- fjörðungi. j>að bregður víst mörgum hér í Austur-skaptafellssýslu í brún við aiiölýsinguna í Austra 31. tbl., eða þó öllu beldnr við eptirmála ritstjórans við hana, þar sem hún er þýdd á þann veg, að með „gufubátaferðum í Austfirðingafjórðungi" sé ekki átt við annaö en „gufubátsferð- ir í. Múlasýsluni“, og lætur rit- stjórinn í ljós, að þessi skilning- tir ,,nefndarinnar“ muni réttur vera, og .,Austfirðingafjórðung- ur“ nái eigi yfir meira svæði en Múlasýslurjfrai’, en télur það jafnframt hraparlega vanliyggni af alþingi, að láta eigi fjárveit- ingu þessa ná til Xovður-ping- eyjarsýslu og Austur-Skaptafellfe- sýslm \ú':r ínegum nú kunna rit- stjóranmn þökk fyrir mnmæli hans mn þörf á samgöngubótum lijá oss „Heiðsynningurvi, en vér verðum jafnframt að mótmæla því fastlega, að rétt sé að leggja þann skilning í oröið ., Austfirð- ingafjórðungur,, sem „nefndin“ hefir leyft sér aö leggja í það. [>að ætti að vera öllum monnt- uðmn mönnum fullknnnugt, að Austfirðingafjórðungur nær að fornu fari irá Langanesi til Jökulsár á Sólheimasandi, og þótt Skaptafells«ýslurnar væri lagðar til Suðuramtsins seint á 18 öld, þá hefir þessi sama merking lialdizt jafnt sem áður í allsherjar ritmáli voru, sem sjá niá af hinni mikltx landa- skipunarfræði, sem kennd er við síra Gunnlög Oddsen og Eókméntafélagið gat ixt (1821— 1827). Og þótt Yestur Skapta- fells’jýsla dragist smátt og smátt út úr sambandimx við Austfirði, þá var ekki því máli að gegna um Austur-Skaptafells-* sýslu, sem hafði hæði st ðug verzlunarv r skipti airstur á bóginn, og lá undir umdæmi

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.