Austri - 13.12.1895, Blaðsíða 3

Austri - 13.12.1895, Blaðsíða 3
NU. 34 A U S T R I 135 m uppfundnar i Ameriku, og sem eru viðurkennd- ar þær beztu p r j ó n a v c 1 a r sem til eru í h e i m i n u nx, enn som komið r j o ii a v e i a r, er, —er hægt nð panta hjá S t e f á n i T h. Jónssyni á Seyðisfirði sem gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. Yerðlisti m e ð rayndam f æ s t ó k e y p i s. Óskilakindur seHlar í Fella- lireppi l>austið 1S95. 1. Iívítt gimbrarlamb, mark: tví- fjaðroð fr. h., tvístýft apt. v. 2. Gimbur: blaðstýft fr. biti apt. li., blaðstýft fr. fjöður apt. gat v. 3. Gehlingslamb, niarkleysa h., hvatt biti apt. v. 4. Lambhrútur: hvathamrað h., sneiðrifað eða tvírifað í sneitt apt. v. •5. Hvítkollótt ;er: r.trft bæði <yru og ólæsilegar <ndírhenjar. Skeggjastöðum 19. nóv. 1895. Hajlgiímur Jónssön. Seldar óskilakiudur í Hlíðai'- hreppi haustið 1895. 1. Hvítkollótt ær, mark: hálfur sttifur apt. h., hnlft af fr. biti apt. v. 2. Hvít ær, mark: hvatt biti apt. h. livatt biti apt. v. 3. Hvitur lombgeldingur, mark: sýlt fjöðui' fr. li., sneitt, apt. v. 4. Svartglæsóttur lambgeldinpur, mark: tvístýft fr. h., blaðstýft fr. li. Hrafnabjörgum 26. nóv. 1895. Jón Eiriksson. Seldar óskilakindur í Mjóafjarð- lxreppi haustið 1895. 1. Hvit gimbur, mark: miðhlutað 1)iti fr. In, miðhlutað v. 2. Hvítur geldingur með sama, marki. 3. Hvít gimbur, mark: sýlhamrað h., hállt nf opt. v. 4. Irnhmilóttur snuður veturgamall, mark: sýlt h., liáll't af apt. fjöður fr. v. 5. Hvit æi’ tvævetur, markleysa á .báðum eyrum. 6. Hvítur lambhrútur, mork: hálft af apt. h., tveir bitar a])t. v. 7. Svartur lambhrútur, mark: sýlt h.. fjöður apt. v. 8. Gi'ósmokkóttur geldingur, mark: Sueitt ír. h., fjöður apt. v. Uéttii’ eigendnr mega vitja and- virðis framanskrifaðra kinda að frá- dregnum öllum kostnaði, til undir- fkrifo'ðs fyrir næstkomandi marzmán- aðar-lok. Brekku 27. nóv. 18.15. Vilhjáhnur Hjálmarsson. Oskilafé, selt í Geithellahreppi hanstið 1895. 1. Hvítni’ sauður veturg., mark: stúfrifað hægra, ómarkað vinstra. (Sauður pessí var auðkenndnr með bláum lit [anillin], en óglöggt; að lík— indum sloppinn úr markaðsfé Slimons.) 2. Eíldótt ær gömul, m: hvatrifað bæði eyru. 3. Hvitui’ lambhrútfcr með sama marki (dilkur). 4. Bíldótt lambgimbur, mark: sýl- liamrað h., blaðsýft apt. v. 5. Hvittw geldingur, mrrk: sý'lt li. tvírifað í stúf v.' 6. Hvítliornótt ær, fullorðin, mark: miðhlntað h., sýlt, gat v. Horna- marlc óglöggt. Starmýri í Geithellahr. 20. nóv. 1895. Jón P. Hall. 5 0 0 K r o n e r til sikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensbe- römte Maltose-Præpárat ikke finder sikker Hjælp, Hoste, Hæslied, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning, o. s. v. opkörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hundreder og atter Hundreder have benyttet Præparatet med gunstigt Eesultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes for- medelst Indvirkning af Malt paa Mais. Attester fra de höjeste Au- toriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr., 6 Fiasker 9 Kr.., 12 Flasker 15 Kr., 24 Fl. 28 Kr. Albert Zenkner, Opfinder- en af Maltosa-Præparatet, Berlin S. 0. 26. BRUNAÁB YEGÐ A RFÉLAGIÐ ,Nye danske Brandforsikrings Selskao* 1 2 3 4 * 6, Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Eeservefond 800,000). Tekui’ að sér brunaábyrgð á hús- um, bæjurn, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess : ð reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns félagsins á Seýðisfirði St, Tlu Jónssonar, IJilijfr" Iíér með tilkynnist að veitinga- liúsið á Yestdalseyri er til sölu eða leigu frá næstkomandi fardögum 1896. JJinar H'nirtJisson. Seldar óskilakindur í Jökuldals-i hreppi haustið 1895. 1. Hvítur lambhrútur, mark: Sýlt li. Bla.ðstýft aptan v. 2. Hvitur lambgeklingur ma.rk: Sneitt fr. h. Sneitt apt. lögg fr, v. 3. Hvitur lamblu’útur, mark: Sýlt h. Miðhlutað í stúf v. 4. Svartglæsótt ær veturg. mark: Biti fr. h. Stýft v. Brú 16. növ. 1895. Eiríkur Guðmundsson, Óskilakindur seldar í Eoyðar- fjarðarlireppi árið 1895. 1. Hvitur lambhrútur, mark: sneitt apt. h., blaðstýft biti fr. v. 2. Mórauð gimbur, m.; hálfur stíjf- ur apt. h., sneitt fr. v, 3. Hvítur sauður veturgamall, markleysa h., ómarkað v. 4. Hvít gimbur, mai’k: sýlt og gagn* bitað h., miðhlutað v. 5. Hvítnr lambhrútur, mark: sneitt apt. h., sneitt apt. biti apt. v. 6. Hvít lambgimbur, mark: stúf- rifað fjöður fr. h., hvatt biti apt. v. 7. Hvítur lambgeldingur, mark: sýlt h. sýlt i helming apt. v. 8. Hvít gimbur, mark: sneiðrifað fr. gagnbitað h., tvístýft apt. v. 9. Hvítur lambhrútur, mark: tvi- stýft apt. fjöður fr. h., sneiðrifað a. biti fr. v. 10. Hvítur geldingur mark: hvat- rifað 1)., sýlt gagnfjaðrað v. 11. Bíldóttur geldingur, mark: blað- stýft apt. biti fr. h., stúlrifað v. 12. - Hvítur geldingur mai’k: stýft gagnbitað h., tvístigað apt. v. Eskifirði 20. nóv. 1895. | Guðni Jónsson, hreppsstj. 484 að lifa, heldur og að njóta lífsins. Hvað væri annars ur.nið við að lifa? Eg licfi nú lengi verið glaðsinna," sagði hann. Kvaðst harin l>ó muna lieldur en ekki harða tíma, seiuast í fvrra hefðu vinir iians og frændnr hrunið niðit úr imngri og kulda. Hefði sér orðið ]>að til lífs að hann fann hæli í skorsteiai á skólahúsi, og börrjin á skólanunr hefðu gelið sér daglega viðurværi. „Víst var það haliæris- tíð, en pað verður að skoða hlutinn heimspekilega, Hg fæ nú tæki- færi t.il að virða fyrir mér aðrar skepnur, og furðar mig optlega stórnm á peirra grunnhyggni. Eitthvort langheimskasta kvikindið af öllum dýrum er el'laust maðurinn. Hann fer sí og æ að hugsa nm framtíðina, en nýtur sársjaldan nútimans. Alla liðlanga æfina amstrar lmnn og ergist í stað þess að fagna fljúgandi stund, hressa upp luiga sinn og vera síkátur og spilandi." Leðurblaðkan áleit að rannsaka pyrfti alla hluti og síðan lialda iiinu bezta. Kvað hann ara liafa liaft rétt fyrir sér í pvi, að ef- laust hefði maðurinn orðið mesta skepnan, ef liann lieíði lært að iljúga. Spendýriii væri fullkomnust dýr og væri sér pví spurn, livort pan dýr væru ekki eist á borði, sem eru fieyg spendýr og breru brjóstið hærra en hjartað! Maðurinn hafði líka beðið forsetann um orðið, on par svo ó- tal margir liöfðu áður beiðzt rnáls, sá hann að lmnn mundi purfa að biða svo dögurn skipti áður en koraið væri að honum. Og par eð hann liafði mörgu öðru að sinna. áleit haim sér vera hollast að liafa sig á braut, og svo gjörði hann. Af pinglokumim hefir haun ekki frétt, en hér er frá pvi sagt, sem fram fór pangað til hann gekk af pingi. * * * Sú saga gengiir meðal dýranna, að maðuvimi hafi farið af pingi sakir eintóms liégómaskapar; að hann hefði gjört sér vou um að verða útvaiin fyrirmynd allraskepna, en hafi af pingræðunum orðið pess áskynja að lnxnn væri eptirbátur i öllum peim yfirburðum, er taldir liefðu verið frumkostir og fyrirnayndir. Sá liann sér par ekki færi né framgang, og liafði sig á braut. 481 Vér erum samankomnir til ldns, nð ákveða hver bestur sé. Fyrir pví er pað mín fillaga, göðir herrar, að samkvæmt réttum ping- sköpum sé gíraffanum gjört að skyldu sem bráðabyrgðarforseta að láta pegar ganga til atkvæða og kjósa fastan pingforseta. Að orðuin pingmannsins var ákafamikill rómur gjör. Stöð pá upp giraffinn og gekk framm á mótinu og mælti, kvaðst alls engar kröfur eða tilkall gjöra til vegsemdav sökum yaxtar síns eingöngu, enda teldi hann til yfirburða sinna annað, pað væri hinn dro])ótti foldur haus, svo og göðlyndi sinna skapsniuna. Tign, fegurð og gæzlca eru æðstir yfirburðir, sagði hann. En hvort liann væri slík- ur er liann pættist vera, pað kysi luinn helzt að fela liinu heiðraða pingi úr að skera; kvaðst svo mundi eptir ósk pingsins skora á pað að tilnefná hin líklegustu forsctaefni. Nú urðu hin mestu óldjóð. Æpti hvert dýr og orgaði i eyru öðru. Óttuðust pau að peirra kærusfcu óskir næðu eigi fram að ganga. „Mæla börn sem yilja!‘!1 nöldraði p'ifagaukurinn. Hafði ha numið hitt og petta tim dagana, pótt að litlu haldi kæmi. Yildi hann sagt hafa, að piugið myndi áður hafa sampykkt pað, sem pað átti úr að skera. „Gríyin! greyin!“ orgaði krían. „Hvað pið getið verið vitlaus! greyin! gieyin!“ Lambið ætlaði líka að segja sitt filit: Yar pað pess sérstaka skoðun, að góðlyndið eitfc ætti að verða ofaná. Væri pví ekki sint, liver meiníng væri pá í að kalla góðleikann góðan? Pegurð og stórleikur væru hættulegir yfirburjjjjr, En lambið var lint í sóknum og heldur í heimskara lægi. 4 arð pví ckkert aunað að orði enn, ,,be be be!“ Hin stevku dýrin og stórlátu liöfðu enn ekki látið til sín taka Jjjónið og tígurinn störðu á miðjan pingheimiun og lieldur harðlega; póttust pau hafa nóg um að hugsa, En nú óx hávaðinn fram ur öllu liöfi og pokli pá fílliiiii eigi lengur mátið. Hann liljöp upp og ruddist um fxist svo jörðin skalf og nötraði undir fótum lians. Og 1) í euskunui: i>etitio jjrincipd

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.