Austri - 31.12.1895, Page 1

Austri - 31.12.1895, Page 1
y. ar AMTS FiÓKAbAFísIÐ .4 Seyðisfirðí | SPARISJÓDL R Seyðisfj. borgar er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. | 4n/0 vexti af innlögum. B e k j e n d t g j o r e ! s e. Frost- o g- I s h u s. Mit nye Frost- og Ishus, opbygget paa Biiðareyri i Seydis- fjorrl, bliver færdigt i Löbet af denne Maaned. Frosthuset, som er i to Afdelinger, vil kunne nnnme ca. (500 Tönder frossen Sild; altsaa tilstrækkeljgt . til at kunne forsyne hele 0sterlandet med Agnsild, hvis det tiltrængtes. Fra dette Frosthus kan saavel de mindre Frosthuse rundt omkring- i Fjordene, saavel som andre Fiskere blive forsynede. Prisen vil sandsynlig aldrig overstige 5 0re pr. Stykke for frossen stor Notesild. Da jeg ogsaa om Sommeren liolder flere Xotebrug igang, antager jeg at kunne liolde saavl mit eget som andre Frosthnse stadig forsynet med ny Kotesild, og da jeg alletider har I)amp- ski'be ved Haanden, er jeg saaledes i Stand til at kunne holde liele Ósteriandet med Sild, og vil Agnsildmangel herefter blive en „Saga blot“, haaber jeg. Reykjavík-Bladene bedes godhedsfuldt optage dette, til Un- derretning for de mange Fiskere som söger til 0stlandet om Sommeren. Seydisfjord 2. December 1895, 0. Wathne. SEYÐISFIRDI, 31. DESJiMBER 1895. S v a r. Eins og lesendum Austra er kunnugt, hefir um nokkur undanfarin ár verið dcila út af aukaútsvari Ornm & 'Wultfs- verzlunar á Vopnafirði milli mín og verzlunarstjórans. Eg bjóst við, að sú deila væri nú á cnda kljáð, en nú liafa verið gefnar út í Austra 2 greinir við- vikjandi þessu máli, eptir Arn- ljót Ólafs son prest og P. V. Davíðsson kaupmann. Aöal-tilgangur greina Jiess- ara virðist vera sá, að umhverfa svo lögum no. 12 9. ág. 1889, að hægt sé að skilja þau svo, að aubugar verzlanir hér á landi eigi að bera tiltölnlega lægra útsvar eptir gjaldjioli, en aðrir gjaldendur. Að tébar blaðagreinir jiess- ara heiðursmanna eigi rot sína að rokja til einskonar matarástar á 0rum & Wulff, Jiylvir mér næsta ólíklegt og verb eg því ab álíta, að j>að sé í sannleika skoðun jtciiTa, uö. löggjöf lands- ins hafi veitt útlendum verzlun- um jtessi forréttindi fram yfir landsins eigin börn. Eg leyíi mér að vitna til landshöfðingjabréfs 2. júlí j>. á. (stjórnartiðindi B. bls. 129—130). j>ar er tekiö fram, að leggja skuli útsvar á verzlanir eptir gialdþoli jtví, sem ætla inegi að Jiau- liafi eptir stærð jieirra og venjulegum arði, eins og lagt só á einstaka menn eptir efnum og ástæðum yfir höfub. Hvað aðal-efnið snertir, jmrfa téðar blaðagreinir ekki freka-ra svar, jtví varla munu höfundar jteirra, eða lesendur Austra yfir höfuð, leyfa sér að vefengja skýringu vitrasta lög- fræðings landfins á ágreinings- atribi J)ví. sem hér er um ab ræða. . Hér á Vopnafiröi er aðeins ein útlend verzlun og er því út- svarsmáli voru óvibkomandi. livernig beri að leggja hæfilegt útsvar á útlendar verzlanir eptir hlutfallslegu gjaldþoli jieirra sín á imlli. Hér er aðeins að ræða um hlutfall milli gjaldþols einn- ar verzlunar á móti gjaldjioli innlendra manna, setn húsettir eru í hreppnum. |>ó vil eg geta þess, að varla mun vera efi á því, að allar þær eigur, sem útlendur kaup- maður leggur í verzlun hér á landi, eiga ab koma til greina, þegar útsvar er lagt á verzlnn- ina. Með því að lugin undan- skilja aðeins „aðrar eígur;< kaup- rnannsins, hljóta Jiau að heimila að útsvar sé lagt á jiessar eigur hans. Ef þessar eigur, eða veltu- féð, er lánsfé, hafa jiær minna gjaldþol, eins og t. d. bóndi, sem býr við leigufó hefir minna gjaldbol en jafningi hans í fjár- tölu, sem á fjárstofn sinn sjálfar. En hér kemur annað til greina, sern míklu varðar. Kiiup- mabur. sem liefir veltufé sitt að láni, verður opt að sætta sig vib aökaupavörur af lánardrottni sírium með uppsettu verði og getur þvi eigi selt þær meb jafn miklum hagnaði og sá kaupmaður, sem hefir fé í hönd- um til í>ð kaupa vörur sínar frá fyrstu bendi, Sú verzlun, sem á \eltufé sitt, stendur yfirhötuð ab tala betur að vígi, en sú verzlun, sem hefir Jiað að láni, hún hefir meira gjaldjioíaú cllu öðru jöfnu og á að bera hærra útsvar, Að því er snertir inuboðs- kostnað við útlendar verzlanir hér á larnli vil, eg geta þess, að það sýnist benda á talsvert gjaldþol þogar eigendur þeirra hafa efni á og þykir tilvinnandi að verja svo tugum Jiúsunda skiptir til ab launa umboðsmönn- um símim, eins og t. d. Örum & Wulffs verzlun gjörir. Eg skal vera fáoröur um þau ósannindi, sem herra kaup- maður \r. Davídsson vænir inig mn, enda yrbi eg að róta of mikið npp í útsvars þrefinu ef eg ætti að færa sönnur á mál mitt. Eg get þess aðeins, að áður en eg kom liingað voru <311 aukaútsvör lögb á gjaldendur afhanda hófi, alveg útí bláinn. Yerzlunar- stjórinn var yfir 'höfub að tala kunnugastar efnahag manna og liann vissi hezt deili á gjaldþoli verzlunarínnar, en hann kæfði niöur allar tilraunir til að út- svar hern.ar væri liækkað móti öðrum gjaldendum fram yfir jiað sem áður hafði viðgengizt og ekki hika eg ab lýs.a yfir j>ví, ab nú er vissa fengin fyrir því, að útsvar 0rum & Wulfis á Vopnafiröi var óhæfilega lágt Kll. 36 eptir gjaldþoli verzlunarinnar og annara gjaldenda allt fram ab árinu 1894; liggja til þess ýms- ar aörar ástebur og tildrög, en liej’brókarska pur jieirra manna er í hreppsnnfnd voru fyr og síðar, en með því eg liefi lýst yfir því, að úttalað væri um Jietta útsvarsmál í blöðunum af minni hendi, ætla egekkí að fara lengra út í þær sakir. Reiknii gar Yopnafjarbar- hrepps og sveitarlima hans við 0rum & Wnlfis verzluu meðan herra kiupmaður P. V. Daviðs- son var í hreppsnefnd hér bera ljóslega með sér, hvort lierra kaupmaðurinn var jafn trúr i þjónustu sveitarsjóösinsog í J)jón- ustu húsbænda sinna og mun lítið sínishorn koma af því fyrir sýslunefnd í vetur. Yopnaíirði 11. nóv. 1895. A r n i J ó n s s o n. Ú T D R Á T T U R úr niðurjöfnunarskrá Seyðisfjarðar 189 6. Aukaútsvarið allt niður að 5 kr. Stefán Th. Jónsson úrsm. kr. 22,00 Kristján Hallgrimsson vert —■ 5,50 Kristj. Jónsson útvegsbóndi —• 5,00 G-isli Jónsson gullsniiður — 5,00 Einer Tiiorlacius sýslum. — 7,50 r. M. Hansen konsúll —- 8,f)0 T. L. Imsland kanpmaður — 30,00 L. J. Imsland — 20,00 Snorri AViium pöntunarstj. — 12,00 Ingimundur Ingimundarson — 10,00 A, Jörgensen bakari — 5,00 Y. Kielsen bókhahiari — 9,00 A. Rasmussen skósmiður — 16,00 þ. Guðinundsson verzlanstj. — 35,00 V. T. Thostrups verzlun — 140,00 Eyjólfur Jónsson myndasm. — 16,00 Sig. Jobansen kaupiu. — 30,00 Jón Jónsson Bræðraborg — 6,00 Gestur Sigurðsson beykir -— 6.00 H. I. Einst lifsali — 18,00 Bjarni Siggeirsson bókhald. — 9,00 AÍagnús Halldórssor trésm. — 5,00 Guðm. Erlendssou 5,00 ö.tto Wathne kaupm. — 775,00 Pöntunarfélagið — 80,00 Stefán Stefánsson veitingam. —■ 5,00 Olafur Sigurðsson hóndi — 25,00 Einar Hallgrímss. verzl.stj. — 20,00 Einar Helgason —■ 10,00 úfagniis Einarsson úrsm. — 22,00 Armann Bjarnason vcrzl.m. — 5,00 Einar B. Bjarnason póstur. —- 5,00 Einar Hinrikssou vert — 6,50 G ránufelags vcrzlun — 80,00 Carl Watlme kaupm. — 25,00 Erlendur Erlendsson slcósm. ■—■ 5,00 Bjarni Sigurðsso gullsm. — 5,00 05 ýj s o w* 0 KYÖLBSÖNG heldnr cand. theol. R, M. JÓRSSÖH á gamlárskvöld í Bindindishúsinu kl.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.