Austri - 18.02.1898, Blaðsíða 3

Austri - 18.02.1898, Blaðsíða 3
NR. 5 A U S T R I. 19 an slátrað pví og flutt það svo til Englands og fengið gott verð fyrir, svo peir búastjvið að halda pessari verzl- un áfram framvegis, enda hafa bænd- ur fengið opinberan styrk til pessara tilrauna, og virðist pessi tilraun Norð- manna eptirtektaverð fyrir oss Is- lendinga. Prinz^Oscar Bernadotte, er gekk fyrir nokkru að eiga fröken Ebba Munck, og pví varð að afsala sér til- kalli til ríkiserfða í Svípjóð og Nor- vegi, — er nú sagður að ætli að fara til Afríku með konu sinni sem trúboði. Jökulfarinn Howel, er líklega er sá sami, sem mðrg'-m íslendingum er kunnur, ætlar sér í sumar uppá hæsta tindinn í Himalayafjöllum, Mount Everest, sem er ii8,000 fet á hæð, og enginn maður hefir enn komizt uppá, og mun pað hin mesta glæfraför. Hiram S. Maxim í St. Francisco í Kaliforníu ætlar að búa til heljarmik- ið loptfar úr aluminium, er hann ætlar að reka áfram i loptinu með naphta- hreyfivól með 16 hesta krapti, er á að fara á milli St. Fransisco og Klond- yke á hálfsmánaða fresti með menn og flutning. Barón Mohrenheim, er lengi hefir verið sendiherra Rússa í Parísarborg og átti góðan pátt í samdrætti peirra og Frakka, — hefir nú lagt niður em- bætti sitt, og pykir sumum pað eigi boða að pað stórveldasamband verði sérlega langlíft. Ameríkumenn ráðgjöra að búa til 7 feta háa líkneskju úr guUi, af Mac Kinley, og senda hana á veraldarsýn- inguna i Parísarborg árið 1900. Kafli úr bréfi úr Suðursveit. Héðan eru engar sérlegar fréttir. Tíðin hefir verið pað sem af er vetr- arins mjög blíð, en pó mjög vætusöm, snjó hefir sjaldan sett niður, og hann aldrei legið degi lengur. Bráðapestin hefir verið með vægasta móti, og er óskandi, að mönnum verði gjört svo hægt fyrir og ódýrt sem mögulegt er, að fá fé sitt bólusett, pví hún hefir opt gjört ljótan hnekk búskap manna. Um stjórnarmál er heldur lítið rætt, en víst er pað, að pjóðmálafundi í hér- uðum sanna ei vilja manna í pví efni, pví á pá fundi koma sjaldan aðrir en peir, sem næstir eru, og fáir af pess- um fáu finna pá hvöt hjá sér til að tala eða láta skoðanir sínar í ljósi. Blöðin munu flest lesin hér, einkum „Austri“ eg „pjóðólfur11, sem og bezt munu pykja. Lítið er víst um “Stefni“, og mér er næst að halda, að enginn lesi hér um sveitir „J>jóðviljann“ frá Isafirði. Heilsufar hefir verið með bezta móti, og fáir dáið. Seint i september andaðist af ill- kynjuðu meini í öxlinni, Lúðvík Jóns- son á Brunnum í Suðursveit, 20 ára gamall, efnilegur og vel gefinn, hann fór með „Bremnæs“ suður til Beykja- vikur, að leyta sér hækninga, en kom aptur heim eins og hann fór. Snemma í nóvember andaðist í Arnanesi í Nesjum, ekkjan Vilborg Jónsdóttir Magnússonar prests í Bjarnanesl, hún var tvígipt, átti fyrst Benedikt Bergs- son og síðan PAl fórarinsson, bjuggu peir báðir í Arnanesi; hún var að mörgu leyti mer-k kona. Börn Bene- dikts og Vilborgar sál. eru: Jón bóndi í Arnanesi, Páll bóndi á Smyrlabjörg- um í Suðursveit og Lovísa kona Ein- ars Stefánssonar bónda í Arnanesi. Kafli úr bréfi úr Siglufirði. Héðan er ekkert að frétta. Tíð mjög óstöðug. Haustið hefir verið óvanalega snjólaust langt fram fyrir veturnætur; snemma í nóvember sást ekki fönn á fjallatoppum, og pá var Siglufjarðar- skarð riðið daglega; og 10. nóv. fór presturinn úr Siglutírði ríðandi yfir Hólsskarð, til húsvitjunar í Héðinsfirði og pykir pað nálega eins dæmi, að pað skarð sé alveg snjólaust svo seint á hausti. Seyðisfirði 18. febr. 1898. Heiðursgjuf. Sunnudaginn 13. p. m. afhenti Good-Templarastúkan „Gefn“ á Vestdalseyri síra Birni por- lákssyni fallega stundaklukku í heiðurs- og pakklætisskyni fyrir hans mikla og góða starfa í stúkunni, og yfir höfuð í parfir bindindismilsins hér á landi. Var sérleg áherzla lögð á pað í af- hendingarræðunni, hve pýður og við- feldínn síra Björn hefði jafnan reynzt stúkubræðrum sínum og systrum, og samsinnti stúkan pau ummæli ræðu- manns, með níföldu húrra fyrir síra Birní. Stúkan hafði látið gjöralaglega silf- urplötu á klukkuna og grafa á: „Gejn“ til síra B. p. 1898. Ofsaveður gjörði hér að morgni p. 15. p. m. af norðvestiú, er stóð heilan sólarhring, með fjarska knöppum bylj- um, svo hús léku á reiðiskjálfi, og allt fauk er ekki var pví betur njörf- að niður; enda var ekki við góðu að búast, pví loptvogin var að morgni p. 15. hlaupin niður úr öllu valdi, niður á 70.°, sem mun mjög sjaldgæft, og hefir petta ofsaveður víst náð viða yf- ir, og líklega gjört töluverðan skaða, víðar en hér. j>essir urðu helztir skað- ar hér í firðinum, sem enn er til spurt: Gufubátinn „Elín“ sleit upp. Kjöt- skúr kaupmanns Sig. Johansens fauk alveg og heyhlaða á Búðareyri. Síld- arhúsið ,J>órshamar‘ skemmdist tilmuna og síldarfélagshúsið á Ströndinni skekkt- ist. Af nýja húsinu í Steinholti fauk nokkuð af járnpakinu og nokkrar plöt- ur af Dvergasteinshúsinu, og einir 4 bátar fuku, par á meðal uppskipunar- bátur við V. T. Thostrupsverzlun. Á Vestdalseyri skemmdust bryggjur og fauk „skekta“, eign Sveins bónda Jónssonar á Eiríksstöðum. f Dáin er nýlega hér í bænum, eptir barnsburð, Margrét Einarsdóttir, kona Halldórs Arbjartssonar. Jarðarfer frú Jóhönnu Basmussen fór fram p. 17. p. m. t Gunnlögur Bjamarson frá Skógum í Axarfírði. Hví er hér svo dapurt, dimmt og kalt? Drúpir sært af harmi fólkið alt. Kalt? Nei, hér er bruni sorgar sár. Sollna hvarma baða eldheit tár. Hér er orðið fyrir skildi skarð; Skammt á milli höggva slíkra varð. Dauðagusti andar yfir byggð Eptir skilur tár og djúpa hryggð. Aldiun stofn pá laut að lágri grund Liljur uxu tvær í sama lund. Dauðans nótt pó byrgði peirra brár, Blikna hlutu, leiðið vættu tár. Enn er höggvin eik úr pessum lund, Enn er hjörtum slegin sorgar und. Hann er dáinn, hér sem fremstur var; Harmar ekkjan dýrstan sjafna par. Hví er maður hnigin foldu að? Hví svo ungur poldi slagið pað? Hví er fölnað blóm i björtum lund, Blítt og fagurt, lífsum hádagsstund? Hví er ástar höggvið lielga band? Höggvið? Nei, pví dauðinn vann ei grand. Vonarljósið lýsir bak við hel — Ljómar gegnum dimmast sorgarjel. Er pá huggun enga hér að fá? Ekkert land nú fyrir stafni’ að sjá? Ekkert nema boðar böls og kífs Sem bera fley á hörðum straumi lífs? —Jú, pér vitið huggun ein sú er: Ástvin dýrstan sem að grátið hér— Hann á landi ljóss, af mæðu frí, Lifir náðarfaðmi Drottins í. Innan skamms pið finna fáið hann Sem fluttur er í ljóss og dýrðar rann, í>ar sem engin særir sorg né prá Sælir hólpnir lambsins stóli hjá. Ó guð! perðu pinna barna tár. J>au hin djúpu græddu hjartasár. V eit peím krapt, ó send p eim líkn og lið Lífsorð pitt peim gefi’ í hjarta frið. Axdahl. Aths. |>ess skal getið, að í 2-3. er- indi, er meint til Bjarnar föður Gunnlögs sál. sem dáinn var rúmum 2 árum á und- an syni sínum. Og tvö börn Gunnl. sál. er dóu fárranátta k sama tímabili. Höf. 20 pó van Beuch hefði verið djarfur sjómaður, pá var hann ekki raaður hugprúður, og hann hafði orðið svo hræddur við petta tækifæri, að kona hans var áhyggjufyllri yfir sinnisástandi hans, en sárum hans. Og af ýmsum ummælum hans, fór hana að gruna, að hann væri eitt- hvað við riðinn ógæfu pá, er komið hafði yfir Reinert tollheimtu- mann. Van Beuch var nefnilega hálf-truflaður og talaði óráð, svo kona hans varð að vaka yfir honum, pó veikburða væri, og lesa fyrir hann í biblíunni, sem var henni til mikillar ánægju, eins og líka pað, að fyrsta ganga van Beuchs að afstöðnum sjúkdómi — var með henni 1 Hevnkuttakirkjuna, par sem tekið var við honurn sem hinum týnda syni og sýnd sú virðing, er margur mundi hafa ofmetnazt af. En par var enginn s£ trúskiptingur, sem andvarpaði eins pungt og hann — og enginn efaðist um að hann hefði deytt hinn gamla Adam — nema mkske konan hans, er stundum stundi ennpá pyngra, er hún leit á mann sinn, eins og hún heldur ekki dirfðist framar að líta framani vinkonu sína; og hætti hún að koma til frú Reinert. En pó frú van Beuch hætti að koma pangað af áhyggju fyrir manni sínum, pá kom jómfrú van Beuch pví optar til tollpjónsekkj- unnar, svo Luciuhafnarbúar fórn að brosa, er peir mættu henni, rjóðri og ánægjulegri á leið sinni pangað og paðan. En eitt kvöld sást hun koma paðan grátin og flýta sér heim til pess að gráta við brjóst móður sinnar. Jómfru Jane leyndi móður sína engu, og hafði enga ástæðu til að dylja hana pess, að hryggð hennar stafaði af skilnaði hennar við Reinert skipstjóra, sem pað kvöld för burtu úr Luciuhöfn til pess að gjörast sjóliði — á hinnm ágæta herflota Dana og Norðmanna, er öllum sjömönnum pótti svo vænt um, og sem öll pjóðin áleit bæði * sverð og skjöld sinn. Eptir að friðinum var lokið, gat pað ekki komið til máls, að gjörast skipstjóri hjá hinu austræna verzlunarfélagi. En Jansen hafði fengið svo gott álit á hinum unga skipstjóra eptir hina hugdjörfu tilraun hans til pess að bjarga jómfrú Jane van Beuch og skipshöfninni í Húsabæjarvikinni, — að hann fullyrti pað 17 |>á er hann raknaði aptur við, voru petta fyrstu orð haus: „Hefir henni verið bjargað, móðir mín — Jane — henni jóm- frú Jane —?“ „Komst hún lifs af?“ endurtók hann um leið og hann reyndi til að rísa á fætur. Hefði Reinert skipstjóri verið búínn að fá fulla rænu aptur, hefði hann ekki purft að spyrja að pessu, pví sú, sem hann var að spyrja um, kraup niður við hlið móður hans, og horfði áhyggjufull, en pó blíðlega á hann, og reyndi hún ekki til að dylja pað. Mæður peirra litu hvor á aðra. „J>að fór, sem mig varði, frú van Beuch —-“, sagði madama Reinert, „hann hætti lífi sínu fyrir hana“. „Efist pér um að hún sé honum pakklát — að hún kunni að meta liann?“ sagði frú ran Beuch með sorgarsrip, og fór sem hroll- ur um hana. Hvað Jane van Beuch, er laut alltaf meira ofan að skipstjór- anum, — sagði við hann, heyrðist ekki fyrir ólátunum í sjónura og brim-öskrinu, og augoamál hennar skildi enginn nema Reinert skip- stjóri; en hvað svo sem pað var, pá hafði pað sömu áhrif á hann sem töfradrykkur, pví í sama bili reis skipstjóri upp og blóðið paut útí kinnar hans. J>egar jómfrú van Beuch heimsótti heimili peirra mæðgina dag- inn eptir, pávar skipstjöri alfrískur eptir fangbrögð hans við ósjó- ina og brimið í Húsabæjarvíkinni, og hinn ungi maður tók nú á móti jómfrúnni með miklu meiri blíðu, en liann hafði áður porað að sýna henni. Og að stundu liðinni vissi jómfrú Jane meira en aðrir íbúar bæjarins. og er hún gekk heim frá íollhúsinu, pá var hún svo bros- hýr, að öllum peim sem henni mættu varð pað ósjnlfrntt að brosa líka. Hún vissi, að Reinert skipstjóri ætlaði sér að gjörast aptur yfir- maður á skipum hins austræna verzlunarfélags og koma við í Luc- íuhöfn og taka hana með sér til sóllanda fegri, pangað sem hann ætl- aði að halda skipi sínu -------— pvi hvorki jómfrú van Beuch eða

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.