Austri - 09.04.1898, Page 2

Austri - 09.04.1898, Page 2
NR. 10 AUSTRI. 38 um við J>au Jió með okkur, og gengum að nokkru leyti í peim, en sritnuðum mjög. En pá við snerum aptur til „Eram“ eptir 3 daga, höfðu pau dreg- ið svo mikinn raka í sig, að pað hlaut að verða töluverður pyngdarauki að peim á leiðinni og við purftum að purka pau góðan tíma við ofninn i al- menningi. ja.uk pess var sá galli á peim, að pau frusu svo saman, er úr peim var farið, að varla varð í pau koraizt aptur. p>essir annmarkar voru pess valdandi, að eg tók ekki úlfaskinns- fötin með í ísferðina; heldur ullarföt, er rakinn og svitinn gufaði hetur í gegnum; og slíkt hið sama gjörði Jo- hansen, og varð klæðnaður okkar loks pessi: Næst okkur vorum við í 2 ullarskyrtum, par yfir treyja úr úlf- aldahári, og yzt fata íslenzk bandpeysa. En í stað hennar var Johansen í pykk- um vaðmálsstakk með hettu yíir eins- og Eskimóar. Að neðan vorum við innst í ullarbrókum og par utanyfir í hnébnxum úr vaðmáli, með lausum vaðmálsleggjum. Til að verja oss fyrir frostvindinum og hríðum, vorum við yzt í péttum baðmullarfötum með á- fastri hettu sem hægt var að draga fram fyrir andlitið. Eótabúnaðurinn var mjög svo áríðandi. Yið höfðum lausa sokkaboli og á fótunum háleista sem var hægt að purka um næturnar á brjósti sér, er við sváfum. Ef ferð- ast skal í snjó og miklu frosti, eru Einna-skór hentugastir, en gjöra skal pá úr apturfótaskinni af hreindýri. j'eir eru sterkir, hlýir og mjúkir, en pað verður að fara vel með pá og purka pá meðan sofið er, og má í góðu veðri hengja pá á skíðastaíina til perris úti, en snúa peim áður við svo peir porni fyr innan. En í miklum kulda, einsog við Johansen höfðum fyrri hluta ís- ferðarinnar, er eigi hægt að purka skóna úti, og pá er eigi annars úr- kosta en purka pá á berum fótum sér eptir að hafa burstað snjó og klaka vel úr hárunum, snúið peim við og fyllt pá með „sennegrasi“, er dregur í sig vætuna, og skríða svo inn í svefu- pokann og hafa pá á berum löppun- um til morguns. Yið höfðum líkameð okkur íleppa úr ullu og mannshári, er voru bæði sterkir og hlýir. fá hafði einkum eg seinni hluta ferðarinnar, og urðum við á næturnar að purka pá á bern brjóstinu eða lærunum. Á höndunum höfðum við pykka vetlinga úr úlfaskinni og ullarvetlinga, sem við urðum að purka á sama hátt, er við sváfum. — Yeslings kroppurinn er á pessum ferðum pað eina sem hitar, og pað vérður að nota hann til alls; við lágum allar nætur í blautum umbúðum, til pess að okkur gæti liðið svolítið skár á daginn. Á höfðinu höfðum við pykka barðastóra flókahatta, er skyggðu fyrir hina sterku birtu, og par utan- yfir 1 eða 2 ullarhúfur, eptir pví sem pörf gjbrðist. I fyrstunni ætlaði eg okkur svefn- poka úr hreindýrakálfsskinnum, sinn handa hvorum okkar. En par peir reyndust ekki nógu hlýir, lét eg búa til einn svefnpoka úr fullorðnum hrein- dýraskinnum, sem bæði var.heitari, og léttari einn, en hinir tveir. Enga sleðaför skyldi fara par norð- urfrá án pess að hafa tjald með sér, sem er bæði mjög pægilegt og hlúir mikið að manni í óveðri, og pyngir lítið, ef pað er úr silki, einsog mitt“. Helgidagsbrot eða ekki. --0 — Einn af hvalaveiðabátum Norðmanna fór út af Siglufirði nóttina milli páska- daganna síðastl. og kom inn aptur seint um kvöldið á annan dag með hval, er hann hafði veitt yfir daginn. fess skal getið strax, að Aorðmenn eru vanir allan pann tíma sem peir eru hér við hvalaveiðar, að liggja hér inni á firði alla helgidaga, svo petta mátti álítast sem undantekning frá reglu peirra. Eg úleit petta helgidagsbrot, og að fá- tækrahlutur ætti að greiðast af hva pessum, og kærði petta pví tafarlaust fyrir sýslumanni; hann áleit vissara fyrir sig, að ganga ekki beint að hvala- veiðamanninum og heimta af honum fátækrahlutinn, — og sem líka var víst betra að hann ekki gjörði, eptir úr- slitunum að dæma—, heldur skrifaði hann amtmanninum Norðan og Austan um petta mál, og amtmaðurinn Norð- an og Austan skrifaði aptur amtmann- inum Sunnan og Yestan um málið, og spurði hvort hann fyndi ástæðu til að fyrirskipa próf yfir skipstjóranum og hlutast til um að fátækrahlutur yrði greiddur af hvalnum. Nú kemur merg- urinn málsins. Amtmaðurinn Sunnan og Yestan skaut málinu ekki lengra áleiðis, heldur svaraði hinum amtmanu- inum og segir meðal annars svo: „Útaf pessu leyfi eg mér að tjá yð- ur, að eg get ekki fundið næga ástæðu til pess, að hlutast til um petta mál, par sem eg ekki fæ séð, að fyrir liggi helgidagsbrot, pótt hvalurinn hafi ver- ið dreginn á helgum degi í hafi úti, og er eigi fremur ástæða til að saka pessa hvalaveiðamenn um helgidags- brot en hákallamenn og duggara, sem án efa opt og tíðum hafa úti öngla sína á helgum dögum og hefir pó al- drei verið spursmal um að láta koma fram ábyrgð gegn peim, fyrir brot móti helgidagalöggjöfinni“. Hér liggur alltsvo ekki fyrir neitt helgidagsbrot, eptir skoðun amtmanns- ins Sunnan ogYestan; ekkipótt mað- urinn taki sig upp af höfn aðfaranótt helgidags, veiði hvalinn vitanlega á helgidegi og komi inn með hann að kvöldi, og leggi honum hér á höfninni við festarsínar; og petta er ekki, eptir hans áliti, neitt saknæmara en pað, pótt hákallamenn, sem liggja lengi út í hafi, 4—6 vikur í einu og stundum lengur, kunni að fást eitthvað við veiði- skap á helgum dögum, sem er kannske hægra að segja en sanna. An pess að skrafa meira um málið, skal eg að síðustu geta pess, að mér skjátlaðist hraparlega, par sem eg bjóst við, að úrslit pessa máls mundu fara í gagnstæða átt. Siglufirði 1. febr. 1898. B. Þorsteinsson. Bréfkafli úr Báskrúðsfirði 27. febr. ’98. Sumarið sem leið, var lítt arðber- andi fyrir oss bændurna, sem að mestu lifum á sjávarútveginum. Beituforði var enginn á frosthúsinu í vor; og par sem síld fór eigi að fiskast, fyr en í ágúst, — önnur beita eigi fáanleg — gat eigi heitið að nokkuð færi að fisk- ast fyr. Eptir pað varð við og við beituskortur í allt haust, pess utan var tíðin í sumar og haust með kvik- ulasta móti, og mjög stormasöm, svo fiskirí varð mjög rýrt, meðfram vegna pess, hve laugt fiskurinn hélt sér úti, pví hann gekk aldrei inn í fjörðinn. Erá kauptúninu og út á fiskimiðin mun vera nálægt 3—3l/» míla; er pað langsótt og erfitt í óhag- stæðri tíð. fess utan er sá annmarki hér, að straumur er oft svo harður úti fyrir, að ekki er gjörlegt að róa út og leggja lóðir, pótt veður leyfi; geta sjómenn pá jafnan búizt við að rnissa öll veiðarfæri sín, pótt ný séu. Sunulendingar voni hér allmargir, flestir upp á mánaðarlaun, pví öðru- vísi fást beir helzt ekki, munu flest- allir hafa tapað meira og minna á peim, en allir fengu peir laun sín út- borguð, eptir pví sem mér er kunn- ast um. Eyrir landbóndann var tíðin hag- stæðari, grasvöxtur á túnum og engj- um mun hafa orðið fullkomlega í með- allagi og nýting góð. Fjárprísar voru hér sem annarstaðar lágir í haust og fé með rírasta móti, svo í pví var lít- il skuldalúkning. Á bráðafái'i hefir töluvert borið sem fyrri, en vonandi er, að pví fargi verði bráðum aflétt, pareð bólusetningar hafa lukkast frem- ur vel, par sem pær hafa verið reyndar. Veturinn fram að nýári var storma- samur mjög, en úrkomur eigi miklar, og frost svo að kalla engin, jörð langst af auð og pýð, svo fé og hestum purfti eigi að gefa til muna. Fiskur var töluverður út á yztu miðum fram að peim tíma, en sjaldan gjörlegt að róa svo langt í skammdeginu á hinum litlu priggja-manna förum, sem hér eru mest notuð, svo tiltölulega lítið hafð- ist upp. Eptir nýár hafa stöku sinn- um verið lagðar línur útí og eins inn- fjarða, en naumast orðið fiskvart. Síð- an hefir pví ekkert bjargræði verið. Allt fram á porra voru góðir hagar, úr pví fór að snjóa til muna við og við og gjöra áfrera, svo jarðskarpt varð víða, einkum inn til dala. Erost hafa aldrei orðið mikil, heldur ekki lang- vinn, lengst 4 daga í röð, og aldrei yfir 10° B. |>ann 16. p. m. var bráð- ófær norðanbylur, sem víða olli stór- skemmdum á húsum, bátum og fl.; hér gjörði hann enga stór-skaða. Nú sem stendur mun svo að segja alveg jarð- laust í allri sveitinni, og hafa pegar heyrzt kvartanir um heyskort, pótt veturinn, sem af er, hafi mátt heita hinn bezti, svo ásetningur hefir víst ekki alstaðar verið góður í haust. Er hörmulegt til pess að vita, hve seint mönnum lærist að setja skynsamlega á, á haustin. Líða menn eigi einungis stór-tjón við slíkt, heldur er pað og í mesta máta ómannúðlegt, og eg vil segja syndsamlegt, að kvelja skepnur sínar, svo pær veslist upp úr hor og harðrétti, sem pö munu finnast nokk- ur dæmi til árlega, fjær og nær, pótt ekki sé látið uppskátt á manntalsping- um, sem pó ætti að vera. Með pví bæði sild- og porskafli hefir að miklu leyti brugðizt 2 undanfarin ár, munu margir vera stór-skuldugir við kaupmenn, einkum pó purrabúðar- mennirnir í kaupstaðuum, sem nýlega íafa lagt í stærri og minni bygging- arkostnað í von um að framhald yrði á porsk- og síldarveiðinni og par af eiðandi mikilli atvinnu hjá kaupmönn- um. J>ótt margir eigi nú sem stend- ur örðugt uppdrittar, mun fljótt ræt- ast úr ef afli kæmi tímanlega í vor, og yrði góður í sumar; nú er líka nokkur beituforði i frosthúsinu. !>ó munar mestu, ef fiskur gengur inn 1 fjarðarbotn á vetrum og helzt við all mikill 3—4 mánuði, eins og var hér all-mörg ár í röð, síðast veturinn >94—.>95^ pvi pað mátti kallast auðs- uppspretta, með pví úthaldið er pá svo ódýrt. J>á fiskaðist og jafnan meiri síld, en hægt var að nota til beitu, manneldis og gripafóðurs. Allar nauðsynjavörur hafa fengizt ánaðar hér í vetur við verzlan Örum & Wulffs, hinir kaupmennirnir hafa ítið sem ekkert haft, nema nóg brenni- vín og eitthvað af kramvöru-rusli, sem við ekki lifum á, pegar í nauðirnar rekur, og ekki er hugsað um annað, en að hafa eitthvað að bíta og brenna. Illa fer pað, ef nýju læknalögin, sem afgreidd voru frá síðasta pingi, ekki fá staðfestingu, er pað vitaskuld ekki verra bragð, en svo ótal mörg önnur frá stjórnarinnar hálfu. Yér Fáskrúðsfjarðarbúar erum mjög illa settir að vera læknislausir, — pví pað kalla eg við séum, fyrir gamal- menninu, sem situr á Eskifirði og hvergi kemst, hvað sem á liggur. — Hingað koma, sem kunnugt er, árlega á annað hundrað frönsk fiskiskip, fyrir utan öll önnur, svo sem fjölda af ensk- um fiski-gufuskipum og fl., sem hæg- lega geta flutt með sér næma sjúk- dóma og peir svo útbreiðst, áður hægt yrði að stemma stigu fyrir peim. p>ess utan er orðið hér svo fólksmargt, að brýn pörf er á lækni. Aðgengilegra ætti pað að vera fyrir hinn tilvonandi lækni, að franska stjórnin kvað hafa lofað 1000 franka tillagi árlega til læknis hér, gegn pví að hann stundaði veika á sjúkrahúsi pví, er hér hefir verið byggt fyrir sjúklinga af frönsku fiskiskipunum. Síra Júlíus Þörðarson, sem nú dvel- ur í Noregi og mun ætla sér að ílengj- ast par, hefir nokkrum sinuum prédik- að á íslenzku í Kristíaníu, og eru norsku lýðmálsmennirnir („Maalstræv- ere“) mjög hrifnir af, að heyra ræður fluttar á hreinm norrænu, enda er pað fyrir peirra tilstilli, að síra Júlíus flytur pessar prédikanir einmitt á ís- lenzku, og er að sjá, sem pessu verði haldið fram að minnsta kosti í vetur, pví að talað er um, aö láta pi-enta nokkra íslcnzka sálma og guðspyalla- texta til notkunar við guðsþjönustu þessa*, svo að fólk geti fylgzt betur með, pví að pótt bændamálið norska, er lýðmálsmennirnir vilja liefja til vegs og virðingar, sé allsvipað íslenzkunni, pá er pó munurinn eigi svo lítill, eink- um í framburði. Aðal-málgagn lýð- málsmann^nna er blaðið „Den 17. Mai“, er Árni Garborg og Kasmus Steinsvik gefa út í Kristíaníu. 1 pví blaði (7. des. f. á.) er dálítill greinarstúfur um hina fyrstu íslenzku guðspjónustu síra Júlíusar, sunnudaginn 5. des., og sagt að par hafi verið troðfullt hús. Eru taldir ýmsir heldri menn, or par hafi verið viðstaddir: (A. C. Bxxng biskup, Blix háskólakennari, Jakob tíverdrup ráðgjafi o. fl.). Síra Júlíus er kallaður „alvarlegur, góðlegur maður“,og „snjall og fjörugur prédikari'1. Á undan pré- dikun var sunginn sálmur síra Matthías- ar „Faðir andanna". Ujn sjálfa pré- dikunina segir blaðið: í fyrstu iétu orðin ókunnuglega í eyrum manna, dá- lítið svipað ensku. En smátt og smátt tóku menn að fylgjast með: ,.p“ og „ð“ hljóðið, sem véi' höfurn ekki átt að venjast, hvarf að mestu, og maður gat stundum ímyndað sér, að pað væri mað- ur úr Sogni (héraði í NoregiJ, er ræð- una héldi. — |>að var einkennilegt að heyra í fyrsta skipti á æfi sinni, flutta guðspjónustu hér íNoregi á hljómfag- urri fornnorrænu -— hina fyrstu eptir margra alda dá. Hversu mikið höíum vér misst undir yfirráðum erlendrar stjórnar! J>að var ekki afbakað sveita- mál, er pessi rnaður talaði, mál, er hann sjálfur blygoaðist sín fyrir. Nei, pað var fagurt, fullkomið mál, vel lag- að fyrir allskonar umræðuefni, mál, sem var eigin eign hans og brot af honum sjálfum“.----— í öðrunúmeri blaðs- ins nokkru síðar (23. des.), er einnig minnzt á petta sama efni, og segir par: „Det gjer so godt i hjarta“ að heyra sitt eigið (forna) mál, pað tengir sam- an hið gamla og nýja, endurminningar (* Leturbreytingiu er gjörð af oss. Ritstj.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.