Austri - 09.04.1898, Blaðsíða 4

Austri - 09.04.1898, Blaðsíða 4
NR. 10 A l) STRI. 40 Mjólkurskilvindan „ALEXANDRA“. Sökum pess að eg varð pess var á s. 1. ári, að ýmsir dugandi bændur og framtakssamir búmenn vildu- gjarnan fá sér hina ágætu mjólkurskilvindu, sem á örstuttum tíma er nú komin á hvert einasta landbúnaðarheimili erlendis, pá hef eg útafpví haft bréfaviðskipti við allar pær verksmiðjur, sem mér er kunnugt um að búipessar vélar til, og fengið nú nákvæmar myndir og lýsingar af vél- nnnm ásamt ótal vottorðum um nytsemi peirra, enda sjálfur skoðað sumar. — Ept- ir nákvæman samanburð, sem eg verð að álita óyggjandi, er pað mitt álit að mjólkurskilvindan „Alexandra“ taki hinum öllum fram að vönduðu smíði og sterkleika, enda hefur herra skólastjóri Jónas Eiríksson á Eiðum brúkað pessa skilvindu með bezta árangri á skólabúinu nú í meira enn ár, og hefur hann vinsamlegast látið mér í té allar upplýsingar henni viðvíkjandi. Yerk- smiðjuverð á vél pessari er 150 kr. og pegar peningar fylgja pöntuninni eða hún borguð iner í peningum pegar hún er tekin, gef eg 6% afslátt = 9 kr. Til pess nú að sem flestir geti keypt pessa vél sem allra fyrst, pá hefegáform- að að selja hana líka gegn góðri verzlunarvöru svo sem ull, sméri, tólg og fiski etc. án pess pó að binda mig við pað verð er aðrir kaupmenn kunna að setja á hana móti vörum sínum. Eg vona að allir sjái að með pessu er öllum, sem nokkuð megna, gjört mögulegt að eignast petta afar nauðsynlegabúsgagn, sem sparar tíma og peninga meira en nokkuð annað, sem enn er uppfundið. Síðar mun eg lýsa vél pessari nákvæmar í blöðunum, en ætla aðeins að láta pess getið, að mjólkin er látin renna spenavolg í vinduna og rjóminn pá straxtek- ínn úr henni, og er pví hvert pað heimili laust við alla uppsetning á mjólk- inni og öll pau mörgu ílát er til pess purfa og líka við allan hroða og hár sem gjörir íslenzka smjörið svo óútgengilegt. — J>eir sem eiga skilvindur geta pví átt von á að selja sitt smjör 5 til 10 aurum meira pundið. Að endingu vil eg vara menn við að kaupa að óreyndu aðrar skilvindur pótt dálítið ódýkarí fáist og láti sig^ekki ginna af peim ljóta vana, sem máske hvergi er eins rikur og hjá oss Islendingum, að kaupa allt pað ódýr- asta án pess að gá að pví, að peningum er pá sem optast fleygt í sjóinn að miklu leyti. Seyðisfirði, 29. marz 1898. Aðal-uvihoðsmaður fyrir Austurland S t. T h. J ó n s s o n. OTTO MONSTEDS SMJÖRLÍKI ráðleggjum vér öllum að nota. lJað er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð imi Otto Monsteds suijorlíki. Fæst hjá kaupmönnunum. Brunaábyrgðarfélagið „ Nye danske Brandjorsihrings Selshab “ Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verzlunarvörum, inn- anhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgunfyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði: St. Th. Jónssonar. Yfirfrakkaruir sem komu nú með „Agli“ til Stefáns i Steinholti eru svo ódýrir eptir gæðum, að alla furðar. Flýtið ykkur, peir fljúga út. Og stúlkurnar ættu ekki að gleyma kvennkápunum góðu hjá sama, sem eru margfalt ódýrari og pénlegri en reið- treyjurnar gömlu. Serviettur, Borð- dúkar, Eskiltúnahnífar, fínt Cognac á flöskum, Gamla Carlsbergsel, Krönel, Limonaðe, Bijöstsykur, og „Austur- landablómið“, sem allir ættu að pvo sér úr um páskana, er einnig komið til sömu verzlanar. Eitt hundrað lifandi myndir sýndar af ýmsum merkum stöðum í útlandinu; góð skemtun fyrir litla borgun. 10 KRÓNUR. Mikla aðdáun vekja nú alstaðar hin „GOLDEN REMONT-úr mín, hin ágætustu sig- urverk, og eru pau nákvæmlega reynd, í fögrum úrkassa, er ætíð heldur ekta gullslit sínum, svo enginn fær greint pessi úr mín frá 150 króna gull-úri. Úr í einföldum kassa á 10 kr., tvöföldum á 12 kr. Kvenn-úr á 12 kr. Silfur (Savonette) ankergangs-úr, 15 rúbinar, með 3 sterk- um, krotuðum silfurkössum, aðeins á 15 kr. 25 krónur! 8 karata gull. Karlmanns Rem.-úr í 2 gullkössum, 50 m.m. á stærð, með 15 ekta steinum, skrifleg ábyrgð fyrir réttum gar.gi og áreiðanlegum, hald- góð gullúr, jöfn peim, er seld eru fyr- ír 400 kr., sel eg á 25 kr., með hæfi- legum úrkeðjum fyrir kr. 2,50. Kvenn- manns gull-Rem.-úr á 22 kr. Send- ist burðargjaldslaust gegu fyrirfram borgun. Pantanir séu ritaðar á dönsku. Verðlisti ókeypis. Utanáskript: M. Rundhakin Taborstrasse 35 W i e n. Gunnlögur Jónsson á Seyðisfirði (við Pöntunarfélag Fljóts- dalshéraðs) kaupir ennpá allskonar brúkuð íslenzk frímerki og bréfspjöld fyrir hæsta verð, og 5 aura grænu frí- merkin sem breytt er í 3 aura gefur hann sérstaklega vel fyrir. ÓSKILAFÉ selt í Sauðaneshreppi haustið 1897. 1. Hvítur sauður tvævetur, mark: markleysa h.; hvatrifað og fjöður apt. v., hornmark óglöggt: sneiðrifað fr. h. 2. Hvítur sauður veturgamall, mark: stýft h.; prístýft apt. v. 3. Hvitur sauður tvæv., mark: stýft h.; blaðstýft apt. v. 4. Hvítur lambhrútur, mark: tvírifað í sneitt apt. bæði eyru og bragð apt. v. 5. Hvít lambgimbur, mark: sýlt h.; blaðstýft apt. v. 6. Svartbotnótt ær returg., mark: stúfrifað fjöður fr. h.; sneitt apt. fjöð- ur fr. v. 7. Hvít ær 5 vetra, mark: sýlt h., hornmark illa gjört, stýft og gagnbit- að h.; sneitt apt. og tveir bitar fr. v. (dökkt mál á hornum). 8. Hvítur sauður veturg., mark: tvi- stýft fr. biti apt. h.; tvístýft fr. v. 9. Hvít lambgimbur, mark: stúfrif- að, biti fr. h.; tvístýft apt., biti fr. v. S. Sæmundsson. Hvernig fá menn hragðbeztan kaffibolla? Með því að nota Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat, sem engir húa til nema F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 38 að hvað sagt var um hana í Höfninni, og að menn voru par jafn hreyknir yfir Reinert skipstjóra og Jansen — og ef hún hefði vitað hversu menn eitt sinn brostu ánægjulega yfir komum hennar í toll- gæzluhúsið. En nú hvískruðu menn um pað sín á milli, að hinir mörgu ungu sjóliðar, er voru daglegir gestir í húsi van Beuchs, hefðu gengið svo í augun á henni, að hún hefði gleymt skipstjöranum — og til skiptis voru ýmsir af peim nefndir, er var sagt að hún hefði mestar mætur á í pað og pað skiptið. En mönnum datt ekki í hug, að faðir hennar, sem aldrei skipti sér af öðru en verzlunarsökum, hefði bahnað henni að koma framar i tollgæzluhúsið. J>að hlaut eingöngu að vera léttúð jómfrú Jane, sem var pví valdandi að hún var búin að gleyma skipstjóranum, og virtist pað pó óliklegt, að dóttir frú van Beuch væri svo léttúðarfull; en jafnvel madama Reinert var á sömu skoðun og lét pað í ljós við son sinn. það er óparfi að taka pað fram, að Jane hafði enga hugmynd urn að mcnn töluðu um hana á pennan hátt; enda var óparft að auka við óhamingju hennar. pað eina sem hún huggaði sig við, var pað, að skipstjórinn var ennpá í Höfninni, og ólíklegt var að hann mundi leggja út fyrst um sinn, pareð pað var gengið í sunnanrok og töluvert brim var orðið í skerjagarðinum. En pegar hún stundu síðar leit niður að höfninni, pá var fall- byssubáturinn horfinn frá bryttgjunni — og hún sá aðeins glampa á segl hans úti í skerjagarðinum. Skipstjórinn hafði gengið rakleitt um borð i fallbyssubátinn og létt atkerum og lagt á stað, prátt fyrir óveðrið. XIV. Réttum prem vikum eptir viðburð pann, sem síðast var skýrt frá, var mikill glaumur og gleði í allri Lúcíuhöfn, pareð halda átti stórt brúðkaup. Tönnes Jansen ætlaði að gipta sig ungri blómarós, sem var einna lægst vexti af öllum ungu stúlkunum par í Höfninni, — en 39 sem hafði pó tekist að leggja hinn tröllaukna skipstjóra í ástar- fjötra. Og víkingarnir, sem allir voru boðnir í veizluna, lofuðu pví há- tíðlega að drekka einsog peir gætu, enda var peim kunnugt um hinn óprjótandi vínforða Jansens, og höfðu peir optsinnis orðið varir við, að Jansen tímdi að gefa í staupinu. það var í sannleika stórkostlegt brúðkaup. Skip pau sem lágu á höfninni, „Yejviseren", „Lucie“ og „Den vejvisende Paket“, voru öll skreytt flöggum frá siglutoppi til þilfars, og höfðu strax um morguninn boðað komu hátíðisdagsins með drynj- andi fallbyssuskotum. Og yfir höfuð var allt gjört, sem hægt var, til pess að gjöra brúðkaup þetta sem dýrðlegast. Föðurbróðir minn sagði mér — og auk pess hafa fleiri skýrt mér frá pví — að pað hefði verið stráð púðursykri á gólfið í húsinu par sem brúðkaupið átti að halda, og öll viðhöfn var eptir pví. Yanalega létu menn sér næjjja að nota hvítan sand til pess, sem var til í víkinni við Einarsnes; en auðvitað pótti pað miklurík- mannlegra að hafa púðursykur. Og brúðkaupið mátti auðvitað að engu leyti standa að baki erfisdrykkjanna, sem voru nýlega afstaðnar, og par hafði í fyrsta sinn verið hafður púðursykur til að strá á gólfið. þrátt fyrir hinn sorglega viðburð, höfðu pessar tvær erfisdrykkj- ur farið fram með töluverðum glaumi; en brúðkaup þetta bar pö langt af öllum þeim veizlum sem haldnar höfðu verið í Lúcíuhöfn. Kona föðurbróður míns sagði mér frá öllum kræsingunum, og mundi upp á hár töluna á turnkökunum og kranzakökunum, sem voru svo háar að pær náðu upp undir lopt og voru skreyttar efst blómum og bláurn silkiböndum, — og föðurbróðir minn hafði yndi af að segja frá ölluin þeim ödæmum af vínum: sætum, súrum, heitum og köldum, sem voru veitt par, og víkingarnir ýmist dreyptu í og grettu sig ógurlega um leið, einsog þeir hefðu smakkað á ediki, eða þeir svolgruðu pað í sig sem mjólk eða vatn. Gleði og kæti brúðkaupsgestanna samsvaraði veizluföngunum, og; er ckki gott að segja í hve maiga daga veizlan hefði staðið, ef ekki

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.