Austri - 15.12.1900, Qupperneq 2
NR. 44
AUSTBI.
160
J>að er ekki opt að eg sezt við að
rita í blöðin, en pað sem eg ætlaði að
vekja máls á, er svo nauðsynlegt að
mínu áliti, að mig furðar stórlega á
að mér færari meun skuli ekki hafa
vakið máls á pví fyrir löugu. Einsog
kunnugt er, er sjáfarútbald hér í Seyð-
isfirði, fram eptir vetrura, opt fram
til Jólu og jafnvel longur. þeir, sein
róa, vita bezt live dagur verður pá í
skammdeginu alltof stuttur til að geta
notað dagsljósið alla pá leið, sem fara
parf til að geta náð í fisk; pessvegna
verðum vór að fara í myrkri, og opt
og tíðum ev myrkur komið, er vér erum
á heimleið. Leið háta liggur, eins og j
kunnugt er, framhjá Skálanestanga. |
J>ar er hoði,_sem brýtur ápegarbrim j
er, og or pví mjög hættuiegur fyrir j
báta. Boði pessi, som heítir Djúpboði, ;
er nokknð l'angt frá landi og verður .
pví að fara langan veg frá tanganum, j
til að vera frí við hann pegar dimmt í
er, eða illa eða alls ekki sést til fjalla. [
Er pá mjög óvist að menn viti ætíð ;
vel er peir fara fram hjá boðanum. ,
Ao minnsta kosti hefi eg ekki allsjaldan ;
farið par bjá, sem eg alls ekki vissi. í
hvenær eg fór hjá boðanum og eins í
veit eg dæmi til með fleiri.
Til að bæta úr pessu og fyrirbyggja !
alla króka, sem menn verða opt að
gjöra á sig, og ætla fyrir boða pessum ,
pá jnyrkur er og dimmviðri, parf að ,
vera Ljósker á Skálanestanga; pað t
parf að koma, og pað hið allra, cllra
fyrsta; jþað er ekki svo mikið lagt í
sölurnar fyrir okkur sjómmennina
á Seyðisfirði, að petta ætti að gjörast,
og pað strax. Kostnaðurinn pyrfti ekki
að verða svo mikill, að pað sé ekki :
vinnandi verk. Eg meina ekki að
byggja pa^ stóran vita; slíkt álít eg :
ekki purfi, aðeins ljósker á stærð við :
skipsluktir, sem haganiega væri fcst á
stöng, mátulega háa, á heppilegum
stað, t. d. * á klettinum fyrir utan
Skálanes hæinn. Á pví pyrfti svo
að kveikia á hverju kvöldi, og her eg
svo gott traust til peirra, sem eru á
Skálanesi og kunna að verða par fram-
vegis, að hægt væri að fá mann fyrir litla
póknun, að sjá um að pað væri áreiðan-
lega gjört,
J>að er pví áskoran mín til allra
sem álíta petta nauðsynlegt, og sér-
staklega til sjáíarbænda og sjómanna ’
á Seyðisfirði, að peir héldu fund með
sér, sem allra fyrst, til að ræða petta
mál, og koma pví í framkvæmd að
liósker verði sett á Skálanes
J s
tanga sem íyrst.
Hvernig menn vildu haga sér með ’
að fá peninga pá, er parf til að fram-
kvæma petta, væri bezt að menn ræddu ;
um sem ílestir saman á einum stað.
Mér finnst t. d. alls ekkert að pví, að
látin væri ganga listi um Seyðisfjörð
allan og sjá hvað menn vildu gefa :
til, af frjálsum vilja, en sem sagt ætla j
eg ekki að fara lengra út í pað að sinni,
en vi4a hvort ekki vilja fleiri taka '
til máls. Eg enda svo pessar línur með
peirri von og ósk, að Ljösker verði j
sett á Skálanestanga, pví pörfin er ’
sýnilega mikil, hæði fyrir háta og i
skip. , i
A, P. Axíj yrð.
sjómaður á Seyðisfirði,
Útlcndar fréttir.
-:o;-
Kína. J>að er pó loksins komið svo
langt, að Li-Hung-Chang og
prinz Tsching eru komnir til
Peking sem umboðsmenn keisarans og
keisaraekkjunnar til að semja um frið-
arskilmálana við stórveldin, og hefir
yfirhershöfðingi stórveldanna, Wal-
dersee marskálkur, átt tal við pá,
og sldpað peim að draga allan her
Kínverja frá hóraðinu umhverfis
Pekiug, áður eu hann hlýddi áfriðar-
tilboð peirra, sem líka mundi eigi
vera mikíls virði, er keisarinn og
keisaraekkjan vildu hvergi koma nærri
peim samningum, og iíklega halda pá
að pví skapi dyggilega, sem pau hefðu
átt pátt í peim. Og má heita að allt
standi enn í sama pófinu par eystra.
Nýlega liefir blaðamaður nokkur í
París átt all-merkilegt samtal . við
Yu-Keng, sendiherra Kínverja á
Erakklandi. Fullyrðir Yu-Keng að
samningar við Kínastjórn hafi ekkert
að pýða, og pað só mesta hcimska af
stórveldunum að vera að semja um
pá og pá íriðarskilmála, sem aldroi
verði haldnir nema í orði kveðnu og
á pappírnum, einsog „hálshögg“ eða
„útlegð" prinzanná og annara foringja
uppreistarmanna, sem ailir sætu enn
í góðu haldi í ráði ekkjudrottningar.
Svo lengi stórveldin eigi næðu í keis-
arann og kæmu kerlingu eigi með ein-
hverju móti frá völdum, kæmist enginn
friður á. Ennfremur sagði Yu-Keng
að keisarinn væri framfaramaður, sem
vildi semja Kinverja að siðum Vestur-
pjóðanna, en fái nú sem stendur engu
ráðið fyrir keisaraekkjunni og aptur-
haldsmönnunum. Telur Yu-Keng pað
nauðsynlegt fyrir Vesturpjóðirnar, að
pær leggist nú á eitt með keisaranum
og reyni að koma kerlingarflagði pessu
og ráðaneyti hennar fyrir kattarnef
sera fyrst, pví pá muni allt vel
semjast par eystra, og peir samningar,
sem yrðu settir, haldnir af Kínverjum.
En ráðlegra mun Yu-Keng, að láta
keisaraekkjuna eigi ná í sig, er hún
liefir heyrt petta álit hans.
Búar. þar verst lietjan D e Wet
enn Englendingum af dæmafárri hreysti
og fylgir Steijn forseti liðinu og
eggjar Búa fast til hraustrar fram-
göngu og ágætrar fylgdar; hefir De
Wet átt hverja orustuna á fætur
annari við Englendinga við Dewets-
dorp, Bouxville, Damanutha, Machad
og Bothaville par sem foringi Engl.
Gallais féll. Og pó De Wet verði
loks að láta undan síga fyrir ofurefli
Englendinga, pá safnast allt af nýtt
lið að honum, og pess er aldrei lengi
að bíða, að hann ráðist aptur á her-
sveitir Englendinga, par sem pá minnst
varír.
I pessum bardögum særðist Steijn
forseti, en pó eigi til ólífis. En pað
er sem De Wet híti eigi járn, pó
hann hætti sér mjög sjálfum í orust-
um.
Eyrir nokkru datt Roherts
marskálkur af hestbaki og meidd-
ist töluvert; og er pað máske með-
fram pví að kenna, að hann er nú
kominn á heimleið til Englands og
hefir hann sett Kitchener lá-
varð og maiskálk yfirforingja liðsins
par syðra.
]>aiin 23. nóvbr. sté Kriiger forseti
á land í Marseille á Frakklandi, og
var lionum par fagnað hið bezta af
Erökkum og hélt karl, sem er hiun
brattasti, snjalla ræðu, er endaði á
pessa leið:
„Eg hefi jafnan krafizt að
deilumál okkar og Englendinga
yrðn lögð fyrir gjörðardóm, sem óefað
mundi lýsa múlstað vor Búa réttan,
en Englendingar hafa alltaf neitað
pessu. Ovinir vorir segja að við sé-
um siðleysingjar, en heyja pó sjálfir
hinn fólskuíegasta ófrið. Eyrir fánm
árum höiðumst vér við villipjóðir, en
pað voðastríð var leikur einn hjá pessa
par sem Englendingar brenna og ræna
húgarða vora og flytja burtu konur
vorar og börn. En við gefumst aldrei
upp. Hinn réttláti Guð yfirgefur
aldrei hinn góða málstað vorn.“
Ojörðu Erakkar mikinn róm að
máli Kriigers og margir grétu hástöf-
um.
Síðan fór Krúger til Parísarborgar
og var par prýðílega fagnað af L o u-
b e t og báðum pingdeildunum. Og
eru Englendiugar Erökkum stórreiðir
fyrir pessar góðu móttökur.
Frá Erakklandi ætlaði Krúger á
fund Vilhjálms keisara, en hann baðst
undan heimsókn karls, er hélt svo til
trænda sinna Hollendinga og ungu
drottningarinnar, sem he6r gjörzt pað
hugmeiri en keisarinn. að hún segir
Krúger pangað velkominn.
Eptir jólin ráðgjörir Krúger að
flytja mál sitt fyrir stórveldunum.
Og dugi pað ekki, heitast hann við
að birta skjöl og skilríki, er sanni
svik og pretti peirra 0 e c i 1 Rho*
desogChamberlains, og ber
jafnvel prinzinura af Wales og
hertoganum af E i f e (tengdasyni
Viktoríu) illa, söguna.
Og dugi pað ekki, pá segist karl
fara heimleiðis aptur og falla par með
vopnum með Búum sínum.
Eússakeisari hefir legið mjög
veikur suður á Krím í parlendri land-
farsótt, en var nú heldur á bata-
vegi.
Yilhjálmur Þýzkalandskeisari varð
nýlega í Breslau fyrir tilræði af
hálfringlaðri kerlingu, par sem hann
ók í opnum vagni; en keisara sakaði
■ eigi. En kerling segir að aðrir menn
I hafi fengið sig til pessarar flónsku,
! og er mönnum verr við pað, ef fieiri
skyldu standa hér á bak við.
Valparaiso-borg í Suður-Ameríku
er mjög hrunnin; létu margir menn
par lif sitt, og fjárskaðinn er ógurlega
mikill.
Yoða slys, nálægt Offenbach á
]>ýzkalandi, varð nýlega við að tvær
járnbrautarlestir rákust á, og svo
kviknaði í fólksfiutningsvögnunum, og
meiddust par og hrunnu margir menn
til liana.
Verzlunarfélag Dalasýslu, fyrir hesta:
56.34, fyrir fé: 12,65.
Ka-upfj. Svalharðsevri, fyrir fé: með
,.Angl.“ 12,42, með „Coust.“ 12,98.
Pöntunarfj. Eyfirðinga, fyrir fé: 12,38.
Kaupfélag Áustur-Arnesingá, fyrir
hesta: 55—32 og 65,13, fyrir fé: 12,30.
Til sýsluskrifara Arna Jóhannssonan
Á meðan Árni Jókannsson ekki hefir
hreinsað sig fyrir ákærunni „opinber
lygari“ sem hann er stimplaður með
í Austra 43. nr., verða umbjóðendur
haDs að fá sér einhvern annan „Svarf-
dal“ til að færa mál sitt, áður en eg
fyrir mitt leyti virði pá svars.
H. I. Ernst.
„Egill,«
skipstjóri Endresen, kom í gærkvöld
og með honum kaupmaður T. L.
Imsland, konsul I. M. Hansen, og
einhver Ehglendingúr, sem „Bjarka“
hefir gleymzt að geta, og Samson.
Eyjólfsson frá ísafirði.
A Djúpavog vildi pað slys til að
herra Endresen rasaði í hálku á
pilfari skipsins og fótbrotnaði.
Hin íslenzku kaupféleg
hafa nú fengið eptirfarandi verð, að
frádregnum kostnaði, fyrir hesta og
fó, er selt hefir
Louis Zöllner:
Kaupfj. N.þihgeyinga fyrir fé kr. 16,81.
Kaupfj. pingeyinga iyrir fé: með „An-
gelus“ kr. 14,71, með „Constantin“
15,11.
Kaupfj. Húnvetninga, fyrir liesta:
57,05, fyrir fé. 14,75.
Pöntunarfj Eljótsdalsh. fyrir fé 14,63.
Verxlunarfj. Steingrímsfj. fýrirfé 14,16.
Kaupfélag VÁrnesinga fyrir fé: með
„Ange.“ 14.11, með „Const.“ 13,20.
Kaupfélag Skagfirðinga fyrir liesta
57,63, fyrir fé 14,10.
Pöntunarfélag Eljótsdalshóraðs Yopnaf.
fyrir fé 13,87.
Verzlunarfélag Hrútfirðinga fyrir fé:
13,64
Jóla- og nýárskort
fást hvergi
i f a 11 e g r i og f j ö 1 b r e y 11 a r i
enn á
| Prentsm. Þorst. J. G, Skaptasouar.
| í verzlan
S SÍG. JÖHAKSENS
í er talsvert af t a u u m sem seljast
* með miklum afslætti fyrir
! jólin.
í Sérstaklega skal fraratekið k j ó 1 a-
: t a u.
ÓSKILAKINDUR
seldar í Borgarfjarðarhreppi
j , haustið Í900:
I írauð ær 5—6 vetra, mark: ííratt
h., sýlt v. bitri fr. Hornmark: Lögg
} apt. h., bamarskorið v.
I Hvítur sauður veturgamall, mark:
Hvatt h. hófbiti fr., sneitt fr. v.
| Hvítur lambhrútur, markleysa
l sýit v.
Bakkakoti, 20. nóv. 1900.
[ Arni Steinsson.
| Eyrír tveiraur árum síðan varð eg
| veikur. Sjúkdómurinn byrjaði með
[ lystarleysi, og raeð pví að mór varð
| illt af öllu pvi sem eg borðaði, Qg
, fylgdi par með svefnleysi, magnleysí
■? og taugaveiklun. Svo byrjaði eg &,
\ pví, að brúka Kína-lífs elixír pann, er
I herra Valdemar Petersen í Eriðriks-
höfn býr til. Eg hrúkaði upp úr 3
flöskum og fann pegar til bata. Og
par eg nú hefi bæði reynt að brúka.
pennan elixír og líka að gjöra pag
ekki, pá hefi eg nú komizt áð fuilri
raun um pað, að eg má ekki Elixírsins.
án vera til lengdar.
Jón Bjarnason,
Sandlækjarkoti.
Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestaiu
kaupmönnum á Islandi.
Til pess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup-
éndur beðnir að lita eptir pví, að,
V. P
F
standi á flöskunum í grænu lakki, og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firmanafnið Valdemar Pet-
ersen, Erederikshavn Danmark.
Ahyrgðarmaður og ritstjóri:
Cand. phil. Skapti Jó-'Cpssoa..
Prents m iðja
porsteins J. G. Shaptasonar.