Alþýðublaðið - 23.03.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.03.1921, Blaðsíða 4
u— rm ii ■ og aorður um l&aupmannahafnar íaug 6. marz síðdegi jcomusiaðir: Patreksfjörður, fjörður, ísafjörður, Akureyri, Húsavík og Seyðisfjörður. Vörur afhendist f dag. ALÞYÐUBLAÐIÐ Karlmannsföt saumud hér hjá 1. flokks klæðskera seljum rið ~~~ mjög ódýrt. '— Marteinn Einars. & Co. Dagsbrúnarfundur verður á morgun ki. 71/2 á venjul. stað. Fjölmennið. — Stjórnfn. Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðarir í Fálkanum. K aupið Alþýöublnöið! Bifreiðarstjórar, sera ekki eru bifreiðaeigcndur, eru beðnir að korua á fund sem haldinn verður i húsi K. F U. M. :: :: i kvöld kl. 8V2. :: :: Nokkrir bifreiðarstjórar. Aljibl. kostar I kr. á mánifii. Nokkrs duglega vana línumenn vantar á góðan bát strax. — Afgreiðslan vísar á. Fe?mlngairkj óll tii solu Bræðraborgarstíg 38. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. Prentsraiðjan Gutenberg. Jack Londotv. Æflntýri. gef Jér einn tóbakskassa. Fyrst þú ert mér auðsveipur gef eg þér þrjár álnir af lérefti, hníf, meira að segja stóran hníf." Tóbakið og hitt dótið var sótt inn forðabúrið og fengið höfðingjanum yfir Balesunaþorpi, sem rak upp hátt gleðióp og fór á burtu með mönnum sínum. Þjónarnir bundu nú fangann, samkvæmt skipun Sheldons, við einn staurinu sem húsið stóð á. Þegar verkamennirnir komu heim um klukkan ellevu, kvaddi hann þá saman fyrir neðan svalirnar. Þangað komu þeir allir nema þeir sjúku og þeir sem hjúkruðu þeim. Jafhvel konur og börn söfnuðust saman og stöðvuðust í tveimur röðum. Fyrir utan perluskrautið, beinin og skeljarnar, sem þau báru í nefi og eyrum, geymdu þau þar hespinælur, nagla, hárnálar, riðguð potteyru og lykla að niðursuðudósum. Sumir voru með vasahnlfa í hárinu. Einn bar postullnshandgreip á brósti sér og annar var með klukkuhjól framan á maganum. Hvíti maðurinn stóð dauðveikur augliti til auglitis við þá og studdist við handriðið. Sérhver þeirra hefði getað slegið hann um koll með litla fingrinum. Þrátt fyrir skotvopn hans, hefði hópurinn getað ráðist á hann og tekið herskildi 1 einni svipan bæði bújörðina og höfuð hans. Hatrið, morðfýsnin og hefndarþorstinn var meiri en nógur; en þá sfcorti eitthvað; einmitt það, sem hann átti 1 svo ríkum mæli: eldmóð fóringjans. Hann hafði ekki slokknað f honum, heldur brann hann glatt í sjúkum líkama hans, og var altaf viðbúinn að . brjótast út og svfða þá, svíða þá svo um munaði. „Narada! Billyl" hrópaði Sheldon skipandi. Tveir menn dröttuðust fram úr hópnum nölarandi mg biðu. Sheldon fekk öðrum þjóna sinna lykilinn að hand- árnunum og leysti hann fangann. „Þú, Narada, og þú, Billy, takið hann og festið hend- *r' hans hátt upp á trénu þarna skipaði Sheldon. Meðan þetta var firamkvæmt fór óánægjukliður um áhorfendurna, en annar þjónninn sótti þunga svipu inn 1 húsið. Sheldon mælti til áhorfendanna: „Eg er mjög reiður þessum náunga, honum Arunga. Eg er enginn svikari. Eg segi: Ágætt, þú kemur með mér til Beranda og vinnur þar í þrjú ár. Hann segir: Ágætt, eg kem með þér og vinn 1 þrjú ár. Hann kem- ur hingað. Hann fær mikinn og góðan mat, mikið af góðum peningum. Þvf hleypur hann þá á brott? Eg er bálreiður. Eg greiði Silí, hinum mikla höfðingja frá Balesuna, tóbakskassa fyrir að handtaka Arunga. Jæja, Arunga borgar kassann. Arunga borgar sex pund. Með öðrum orðura Arunga vinnur einu ári lengur 1 Beranda. Gott og vel. Nú fær hann tíu högg þrisvar sinnnm. Billy, taktu svipuna, hýddu Arunga þrisvar sinnum tíu högg. Allir félagar hans eiga að horfa á það, allar konurnar líka; smátt og smátt mun öllum virðast, að jafnvel hinn sterkasti maður þoli það ekki og engann mun framar langa til að strjúka. Billy, berðu tfu högg þrisvar sinnum." Þjónninn rétti Billy svipuna, sem vildi ekki taka við henni. Sheldon beið rólegur. Állar mannæturnar horfðu á hann á báðum áttum, hræddar og órólegar. Það var komið undir næsta augnabliki, hvort hvíti maðurinn fekk að lifa eða ekki. „Þrisvar tíu, Billy," sagði Sheldon hvetjandi, en þó með einkennilegum málmhljóm f röddinni. Billy hreyfðist ekki. Hann gaut bara út undan sér augunum. „Billy 1“ Rödd Sheldons var hvell eins og skammbyssuskot. Villimaðurinn hrökk saman. Áhorfendurnir fitjuðu upp á trýnin og svo var að sjá, sem þeir skemtu sér. „Ef þú endilega vilt láta hýða Arunga, verðurðu að nöta hann Tulagi-manninn," sagði Billy. „Sendimaðttr stjómarinnar má hýða; það segja lögin. Eg þekki lögín vel.“ Sheldon vissi að hann hafði á réttu að staada* En itsann vildi koraast lifandij út úr þessu, eu [ekki láta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.