Austri - 10.11.1904, Blaðsíða 2

Austri - 10.11.1904, Blaðsíða 2
ÍR. 33 A U S T 13í Lærisveinn. Plantari. Á fjárlögunum um árin 1904—'05 var veiUur stykar í 3 ár til pess að kenna ungutn raönnura gróðursetningu plantua, 300 kr: handa hverjuin læri- sveini. Haada einura er styrkurinn dteittur enn. Umsöknir um peana styrk feer að STÝLA til ráðherra Islands, en SENDA. OKKUR, er hér ritum nöfn vor undir. í umsóknarskjalinu verður að skýra greinilega frá aldri og skóla- lærdómi urasækjanda og hverja iðn hann að undanförnn hefir rekið og pvíumlíkt; umsókninai verður að fylgj'a heiibrigðisvottorð og önnur voí.torð málsmetandi manria um hæfileika nmsækjauda og annað, sem hann snertir. Sé, er hlýtur styrkinn, er par með skyldur til að nema nám sitt par sem tiltekið verður, og fær hann síð- s.r gró'ðursetjarast0ln við skóggræðsl" una á Islandi, ef hann að afloknu námi er talirra fær um pað. Umsóknir eiga að vera komnar til okkar til Kinpm-mnahafnar innan 31. desetnber p. á. Kaupmannahöfn, í október 1904. I stjðrn skögræktarmála Islands. C. V. Prytz. C. Ryder. Þeir Héraðsmenn, sem óska, geta fengið allar sortir af matvöru við Óshöfn í marz—apríl n.k. svo framt tilkynning nm bvað mikið óskast, verður komin fyrir nýár til verzlunarinnar á Bakkagerði í Borgar- iirði. p. t. Seyðisfirði, 27. okt. 1904. forsteinn Jónsson. Eg leyfi mér að minna a 11 a hreppsnefndaroddvita á i Múlasýslum, að senda mér í siðasta lagi fyrir iniðjan nóvember næstkomandi öll mörk hreppanna, ásamt 25 acra borgun fyrir mnrkið; Eiðum, 30. okt. 1904, Jónas Eiriksson. 50 krónur. Tapazt hefir á Oldunni í Seyðisfirði 50 krónu Islandsbankaseðill. Pinnandi er beðran að skila honum til ritistjóra Austra, gegn fundarlaunum. AMTSBÓKASAFMÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 3—4 e, m. /////.y/////-//. •/ './s.'/s. /r. sr-sr-.sr. srs/r-snrr Fundarskýrsla. f>riðjudaginn 11. okt. 1904 var hald- inn aukafuDdur í deild hins íslenzka Bókmenntafélags i Kaupmannahöfn. Minntist forseti par íyrst látinna heið- ursfélaga, prófessoranna Niels R. Finsens og W. Fiske, og gat pví uæst um hverjar bækur félagið hefði gefið út petta ár: Bókraenntasögu íslendinga (1. b.) eptir próf. Finn Jónsson og Landfræðissögu Islands (IV, 2) eptir próf. p. Thoroddsen, sem par með væri lokið. Hann lét pess og getið, að stjórn deildarinnar hefði gjört ráð- sta'anir til að framfylgja betur fratn- vegis ákvæðum laganna (10. gr) um að birta rjýútkomuar bækur félagsins í blöðum og tímaritum, og krefja pá oienn bréflesa, er skulda félaginu og vjkjá peim úr pvi, ef peir þrjóskast við að greiða tiPög sín (33. gr.). Nú væri tala félagsmanna, samkvæmt skýrslunum, rúrolega 400, en par væru margir taldir, sem ýmist hefðu fyrir- gjört fékgsrétti sínum með skuldum eða væru á annan hátt komnir úr fé- laginu. petta væri Dauðsynlegt að ltiðiétta. Harn gat pess, að nauðsyn^, legt væri að reyna að koma á sam^ ræmi og festu í stafsetning á bókum félagsins, og jafnvei að endurskoða lög pess, sem í snmum gieinum væra orð- inn úrelt og lítt framkvæmanleg eptir pví sem nú væri komið hag félagsins. pá var tekið fyrir aaálið um breyt* ing á útgáfu Tímarits félagsins og Skírnis, og lesið upp álit nefndar, er skipuð h'afði verið í pvi. Alyktaði fundurina eptir tiilogu stjórnarinnar, að vísa pví máli alg]0rlega í'rá sér og að mótmæla harðlega aðferð Reykja- víkurdeildarinnar við að ráða pví til lykta. Samkvæmt tiilögum nefndar var sampykkt að gefa út Islandslýsing (30—40 arkir) eptir próf. p. Thor- oddsen, er hann hafði boðið deildmni til útgáfu. Til að segja álit sitt um annað rit- tilboð frá sama btffunJi, einskonar framhald á ritinu um „Jarðskjálfta á Suðurlandi", er skýrði frá jarðskjálft- um í oðrum landshlutum, var sett 3 manna nefnd. Samkvæmt tillögum stiórnarlnnar á- lyktaði f'.indurinn, að deildin skyldi stoí'na og gefa út ritsafn, er nefnist „Alpýðurit BóknienrafélagsÍDs", sem komi út í stærri eða minni heft- um eða bæklingum, eptir pvi ssm efni og ástæður leyfa. í satn petta skal taka hverskonar ritgjörðir, er miðað geta til almennra pjóðprifa, verið mentandi ' og uppörfandi og vakið menn t'l íhugunar á nauðsynlegum umbótum bæði í andlegum og verk- legum efnum. Sem dæmi pessa nefnir ályktuniri: 1. Um uppgötvun og hagnýting nátt- úruaflanna. 2. Um uáttiirufræði, landfræði, pjóð- fræði, mannfræði. 3. Um heilsufræði og varnir gegn stórsóttum. 4. Um pjóðfélagsfræði og mannrétt- indi. 5. Um atvinnumenntun og verklegar umbætur. 6. Um fjármál og skattamál. 7. Um skólamál og uppeldisfræði. 8. Um bókmenntir og listir. 9. Um samgöngumál og póstmál. 10. Um bjargráð og ípróttir. 11: Æfisögur pjóðskörunga, sem orðið geta til uppörfunar og fyrirmynd- ar fynr æskulýðinn. pá sampykkti fundurinn og sam- kværat tillögum stjórnarinnar. að deild- in skyldi heita prennskonar v e r ð- 1 a u n u vo fyrii prjár hinar beztu skáldsögur eða leikrit með efni úr ís- lenzku nutíðarlífi eða sögu pjóðarinnar, er bærust stjórn deíldarinnar fyrír 1. jan. 1906. og dæmd væru verð verð- launanna af 3 manna dómnefnd. Hand- ritin séu eign höfundauna, en deildin áskilur sér útgáfurétt til peirra gegn venjulegum ritiaunum. Verðlaunin eru pessi: 1. V e r ð 1 a u n: 300 kr. (200 kr. í peningum og 100 kr í bókum og uppdráttum félagsins eptir eigin vali pess, er verðlaunin hlýtur). 2. Verðlaun: 200 kr. (100 kr. i ptraingum og 100 kr. í bókum og uppdráttum). 3. V e r ð 1 a u n: 150 kr. (50 *r. í peningum og 100 kr. í bókum og uppdráttum). Samkvæmt tíllögu stjórnarinDar vora kosnir heiðursfélagar: Skáldin síra Matthías Jochumsson og magister Ben. Gröndal og rit-1 höfundarnir sira Alexander Baumgartner og TheRightHon. James Bryce M. P. A fundmum voru 16 nýir félagsmenn teknir í félagið, * * * Oss líkar hið bezta pessi stefnuskrá Hafnardeildar Bókmenntafélagsins, sem pjóðleg og stefnurétt, sem og bin einurðu mótmæli deildarinnar gegn yfirgangi Reykjavíkurdeildarinnar og ósæmilegri tilraun til peas að bendla Hið ísleazka bókmenntafélag við yóli- tisk deilumál. En pað pykir oss lítill sómi fyrir oss íslendínga, að reynast félaginu svo litlir skilamenn, að nú liggur við borð að vikja ýmsum félagsmönnum úr félaginu sökum vanskila og eru pó nu aðeins rúm 400 meðlimir talsins. Ætt- um vér íslendÍDgar að sýna pessa ema vísirdaíelagi landsins betri rækt og s2il en varið hefir. Ritst. Útlcndar fréttir —0— Norvegur. Landbunaðarráðherra JSTorðmanna, Mathiesen, hefir sagt af sér ráðherrastörfum útaf ósönnuðum kviksögum um kvennmann Dokkurn, er átti að hafa staðið I.óleyfilegu vinfengi við skóiastjóra við landbúnaðarskólann á Asi, er Mathiessn hefði skipað að segja af sér s0kum pessa orðasveims. MathieseD var stórbóndi og liklega verður eptirmaður hans líka tekinn úr bændaröð, og er helzt til pess nefnd- ur óðalsbóndi M e 1 b y e, fæddur 1869. Finnland. Stokkhólmsblaðið ,Dag8n' flutti nýlega sögu af pví, pá er danska konungsættin átti að hafa not- að sér heimsókn Nikulásar II. Rússa- keisara við hina dönsku hirð til pesn að leggja Finnum liðsyrði. Blaðið segir, að Kristján konungur bafi fyrstur sinn,i ættmanna riðið & vaðið og brotið upp á tali um finnska málið, pá er Níkulás keisari virtist vera í sem beztu skapi, sagði hann keisara fráhvert álit Vestur- Evropa hefði á pví máli. Keisarinn tók máli konungs stillilega, en sagði,að afi sinn muadi fremur líta á málið eptir sögu- sögn finnskra æsingamanna, en frá sjónarmiði Rússa. Tengdadóttir kon- ungs, krónprinsessa Lovísa og Georg Grikkjakonungur, tóku nú til máls ept'r Kristján konung og veitti keisari peim ljúflega áheyrn, svo pau gjðrðu sér beztu vonir um góðan árangur og brutu pví aptur upp á málinu seinn . hluta dags, pá er keisari virtist vera í góðe skapi. En pá spiatt keisari reiðulegur á fætur og kvaðst neyðast til að fara pegar heimleiðis, ef hann ætti pað á hættu, að pessu máli yrði aptur hreyft við sig. Og svo varð eigi þessi til« raun endurtekin, er 3vo fast reyndist fyrir. Ofriðu/inn. Tfirherforingi Japana á landi, O y a m a marskalkur, hefir sent landhernnm og fyrirliðum bersins eldöeitt ávarp um að nú yrðu Japan- ar að láta til skarar skríða með peim og Rússum áður en hinn nýi hjálpar^ her Rússa kæmi hsr Kuropatkins til hjálpar, undir forustu Grripenbergs hershöfðingja, pví pegar sá liösafli hefir bætzt Rússum par eystra, ætla menn á að pá hafi peir par nær pví hálfa millión vígra manna, ef Kuro- patkin og her hans henda engin stór- slys pangað til hjálparherinn kemur að vestan. Kuropatkin hefir komíð boðum til Stössels í Port Arthur, að hann verði að verjast par að minnsta kosti til nýárs, sem menn nokkrir, er hafa komizt paðan nýlega, segja að vel megi takast setaliðinu, par sem pað hafi vistír og herforða allan í víst 5 raánuði ennpá og ví?unum sé svo fyrir komið innan víggirðmga kastalans, að vel megi verja hin sterkustu þeirra um langan tíma, pó sum hinna veikari komist í hendur óvinanná. Tibet.. Englendingar hafa nú neytt Tibetmga til að gjöra frið við pá uppá pá skilmála: að Tibetingar leyfi Eng- lendmgum 3 maruaði i landinu,og verzl" unarferðir á milli Tibets og Indlands. Tibetingar borgi 500,000 pund ster- ling í skaðabætur, á premur árum, leyfi engum pjóðum að setjast par uð eða ieggja par járnbrautir eða rit- eða takíma, nema með leyfi Englendinga. Sagt er að Rússum líki pessi mála- lok afarilla, en geta ekki nú sem stend- ur komið sér við að leggja fullt bann gegn peim. Bandaríkin. þar hefir nú komið frara mótKaud:dat Roveveits, fyrver^> andi ylirdomari P a r k e r, er hefir miklu meira iylgi, en menn ætluðu,par á rueðal stórborgin Newyork og hínn voldugi Tammany-flokkur, er ræður miklum fjölda atkvæða við forseta kosningarnar, sem nú er álitið raiklu óvissara að muni ganga Rosevelt í vil heldur en í byrjun kosningahríðarinn- ar. Vesuv er nú tekin til að gjósa með meiri ákefð en átt hefir sér stað hin 30 síðusta árin, og stóð eldstrókurínn mörg hundruð feta upp af fjallinu og voru menn hræddir við störskemmdir af pessu óvanalega mikla eldgosi. Mannslát. Dáinn er óðalsbóndi B j a r n i Sveinssoná Hreiðarstöðurn í Fellum, einn með hinum betri bænd- um Fljótsdalshéraðs og maður mjög vel látlnn. Hann var fæddur 1842. TÍÐARFAB, hefir nú verið m)ög úrkomu- samt, og nú fallinn hér siðustu dagana mik- ill snjór, og hætt Tið að eitthvað hafi má- ske fennt af fé hér í fjörðum. OUÆFTIií sifeldar, en afli nokkur, pá gefur. EGILL ^Houelasid) kom hingað að norðan 4. þ. m. með töluveroan farm, og marga far- þegja þar á meðal síidarúthaldsmenn ,0. W Arvi" o> fl. til Norvegs, kaupmanu Björn Guðmundsson til Norðfjarðar, og hingað útvegshónda Kristján Jónsson frá Grunnólfs- vík og Björn Jónasson frá Hánnmda^stöðum* fléðan tók sér far með sk-ipinu verzlunar- agent pörarinn fórarinsson til Kaupmanna- hafnar. Með siðustu ferð _ CEBES fóru héðan vorzlunarménnirnir Páll Fálsson og Sigmv jón Jóhannsson til Kaupmannahafnar,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.