Austri - 10.11.1904, Side 2

Austri - 10.11.1904, Side 2
Nft. 33 AUST: 13* Lærisveinn. Plantari. Á fjárlöguaum um árin 1904—’05 var veittur stykur í 3 ár til pess að kenna ungum möaaum gróðursetningu plantua, 300 kr: handa hverjum læri- sveini. Hauda einum er styriturinn óveittur enn. TJmsöknir um þeana styrk ber að STÝLA til ráðherra Islands, en SENDA OKKUR, er héi rítum nöfn vor undir. í umsóknarskjalinu verður að skýra greinilega frá aldri og skóla- lærdómi utosækjanda og hverja iðn hann að undanförnn hefir rekið og pvíumiíkt; umsókninöi verður að fylgj'a aeiibrigðÍRvottorð og önnur voxtorð málsmetandi manna um næfileika nmsækjauda og annað, sem hann snertir. Sá, er hlýtur styrkinn, er par með skyldur til að nerna nám sitt par sem tiltekið verður, og fær hann síð— a.r gróðarsetjarasto^u víð skóggræðsl" una á Islandi, ef hann að afloknu námi er talinn fær um pað. Umsóknir eiga uð vera komnar til okkar til Krnpmannahafoar innan 31. desemher p. á. Kaupmannuhöfo, í október 1904. I stjörn skögræktarmála Islands. C. Y. Prytz. C. Byder, Þeir Héraðsmenn, sem óska, geta fengið allar sortir af matvöru við Óshöfn í marz—apríl n,k. svo framt tilkynning um hvað mikið óskast, verður komin fyrir nýár til verzlunarinnar á Bakkagerði í Borgar- lirði. p. t. Seyðisfirði, 27. okt. 1904. Porsteinn Jónsson. leyfi roér að minna a 11 a _ hreppsnefndaroddvita á í (__7 Múlasýslum, að senda mér í siðasta lagi fyrir nniðjan nóvember næstkomandi öll mörk hreppanna, ásamt 25 aura borgun fyrir markið. Eiðum, 30. okt. 1904, Jónas Eiriksson. 50 krónur. Tapazt hefir á Öldunni í Seyðisfirði 50 krónu Islandsbankaseðiil. Pinnandi er beðinn að skila honum til ritstjóra Austra, gegn fundarlaunum. AMTSBÓKASAENIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 3—4 e, m. r.sr~-Jrs/r-'sr-'sr-'sr.rs/-'sr.r'ffyrr~sszs} Fundarskýrsla. friðjudaginn 11. okt. 1904 var hald- inn aukafundur í deild hins íslenzka Bókmenntaíélags i Kaupmannahöfn. Minntist forseti par fyrst látinna heið- ursfélaga, prófessoranna Niels R. Einsens og W. Eiske, og gat pví uæst nm hverjar bækur félagið hefði gefið út petta ár: Bókmenntasögu íslendinga (1. b.) eptir próf. Finn Jónsson og Landfræðissögu Islands (IY, 2) eptir próf. í>. Thoroddsen, sem par með væri lokið. Hann lét pess og getið, að stjórn deildarinnar hefði gjört ráð- stal'anir til að framfylgja hetur fraui- vegis ákvæðum laganna (10. gr) um að birta nýútkomnar bækur félagsins í blöðum og tímaritum, og krefja pá menn bréflega, er skulda félaginu og víkjá peim úr pví, ef peir þrjóskast við að greiða tiFög sín (33. gr.). Nú væri tala félagsmanna, samkvæmt skýrslunum, rúrolega 400, en par væru margir taldir, sem ýmist hefðu fyrir- gjört félagsrétti sínum með skuldum eða væru á annau hátt komnir úr fé- laginu. J>etta væri nauðsynlegt að leiðíétta. Harn gat pess, að nauðsyn^, legt væri að reyna að koma á sam- ræmi og festu í stafsetning á bókum félagsins, og jafnvei að endurskoða lög pess, sem í snmum gieinum væra orð- inn úrelt og lítt framkvæmanleg eptir pví sem nú væri komið hag félagsins. |>á var tekið fyrir málið um breyt- ing á útgáfu Tímarits félagsins og Skírnis, og lesið upp álit nefndar, er skipuð h'afði verið í pvi. Alyktaði fuDdurma eptir tiilögu stjórnarinnar, að vísa pví máli algjörlega frá sér og að mótmæla harðlega aðferð Reykja- víkurdeildarinnar við að ráða pví til lykta. Samkvæmt tiilögum nefndar var sampykkt að gefa út Islandslýsing (30—40 arkir) eptir próf. |>. Thor- oddsen, er hann hafði boðið deildmni til útgáfu. Til að segja álit sitt um annað rit- tilboð frá sama bofundi, einskonar framhald á ritinu um „Jarðskjálfta á Suðurlandi“, er skýrði frá jarðskjálft- um í oðrnm landshlutum, var sett 3 manna nefnd. Samkvæmt tillögum stjórnarinnar á- lyktaði f'.mdurinn, að deildin skyldi stofna og gefa út ritsafn, er nefnist „Alpýðurit Bókmenrafélagsins11, sem komi út i stærri eða minni heft- um eða bæklingum, ept:r pvi sem efni og ástæður leyfa. í satn petta skal taka hverskonar ritgjörðir, er miðað geta til almennra pjóðprifa, verið mentandi og uppörfandi og vakið menn t'l íhugunar á nauðsynlegum umbótum hæði í andlegum og verk- legum efnum. Sem dæmí pessa nefnir ályktunin: 1. Um uppgötvun og hagnýting nátt- úruaflanna. 2. Um náttúrufræði, landfræði, pjóð- fræði, mannfræði. 3. Um heilsufræði og varnir gegn stórsóttum. 4 Um pjóðfélagsfræði og mannrétt- indi. 5. Um atvinnumenntun og verklegar umbætur. 6. Um fjármál og skattamál. 7. Um skólamál og uppeldisfræði. 8. Um bókmenntir og listir. 9. Um samgöngumál og póstmál. 10. Um bjargráð og ípróttir. 11: Æfisögur pjóðskörunga, sem orðið geta til uppörfunar og fyrirmynd- ar fynr æskulýðinn. J>á sampykkti fundurinn og sam- kværat tillögum stjórnarinnar. að deild- in skyldi heita prennskonar v e r ð- launura fyrir prjár hinar beztu skáldsögur eða leikrit með efni úr ís- lenzku nútíðarlífi eða sögu pjóðarinnar, er bærust stjórn deíidarinnar fyrir 1. jan. 1906. og daemd væru verð verð- launanna af 3 manna dómnefnd. Hand- ritin séu eign höfundauna, en deildin áskilur sér útgáfurétt til peirra gegn venjulegum ritlaunum. Yerðlaunin eru pessi: 1. Verðlaun: 300 kr. (200 kr. í peningum og 100 kr í bókum og uppdráttum félagsins eptir eigin vali pess, er verðlaunin hlýtur). 2. Yerðlaun; 200 kr. (100 kr. í poningum og 100 kr. í bóknm og uppdráttum). 3. Verðlaun: 150 kr. (50 *r. í peningum og 100 kr. í bókum og uppdráttum). Samkvæmt tíllögu stjórnarinnar voru kosnir heiðursfélagar: Skáldin síra Matthías Jochumsson og magister Ben. Gröndal og rit- höfundarnir sira Aiexander Baumgartner og The Right Hon. JamesBryce M. P. A fundinum voru 16 nýir félagsmenn teknir í félagið, * * * Oss líkar hið bezta pessi stefnuskrá Hafnardeildar Bókmenntafélagsins, sem pjóðleg og stefnnrétt, sem og hin eiuurðu mótmæli deildarinnar gegn yfirgangi Reykjavíkurdeildarinnar og ósæmilegri tilraun til pess að bendla Hið íslenzka bókmenntafélag við póli- tisk deilumál. En pað pykir oss lítill sómi fyrir oss íslendinga, að reynast félaginu svo litlir skilamenn, að nú liggur við borð að vikja ýmsum félagsmönnum úr félaginu sökum vanskila og eru pó nú aðeins rúm 400 meðlimir talsins. Ætt- um vér íslendÍDgar að sýna pessu ema vísmdaíélagi landsins betri rækt og s2il en varið hefir. Ritst. Útlcndar tréttir —0— Norvegur. Landbimaðarráðherra Norðmanna, Matbiesen, hefir sagt af sér ráðherrastörfum útaf ósönnuðum kv.iksögum um kvennmann nokkurn, er átti að hafa staðið l.óleyfilegu vinfengi við skóiastjóra við landbúnaðarskólann á Asi, er Mathiesen hefði skipað að segja af sér sökum pessa orðasveims. Mathiesen var stórbóndi og liklega verður eptirmaður hans líka tekinn úr bændaröð, og er helzt til pess nefnd- ur óðalsbóndi M e 1 b y e, fæddur 1869, Finnland. Stokkhólmsblaðið ,Dag8n‘ flutti nýlega sögu af pví, pá er danska konungsættin átti að hafa not- að sér heimsókn Nikulásar II. Rússa- keisara við hina dönsku hirð til pess að leggja Finnum liðsyrði. Blaðið segir, að Kristján konungur bafi fyrstur sinna ættmanna riðið á vaðið og brotið upp á tali um finnska málið, pá er Níkulás keisari virtist vera í sem beztu skapi, sagði hann keisara fráhvert álit Yestur-Evropa hefði á pví máli. Keisarinn tók máli konungs stillilega, en sagði,að afi sinn mundi fremur líta á málið eptir sögu- sögu ffnnskra æsingamanna, en frá sjónarmiði Rússa. Tengdadóttir kon- ungs, krónprinsessa Lovísa og Georg Grikkjakonungur, tóku nú til máls ept'r Kristján konung og veitti keisari peim ljúflega áheyrn, svo pau gjörðu sér beztu vouir um góðan árangur og brutu pví aptur upp á málinu seinn . hluta dags, pá er keisari virtist veraT i góðu skapi. En pá spiatt keisari reiðulegur á fætur og kvaðst neyðast til að fara pegar heimleiðis, ef hann ætti pað á hættu, að pessu máli yrði aptur hreyft við sig. Og svo varð eigi þessi til— rauu endurtekin, er 3VO fast reyndist fyrir. Ofriðurinn. Yfirherforingi Japana á landi, O y a m a marskáikur, hefir sent landhernnm og fyrirliðum bersins eldheitt ávarp um að uú yrðu Japan- ar að láta til skarar skríða með peim og Rússum áður en hinn nýi hjálpar- her Rússa kæmi hsr Kuropatkins til hjálpar, undir forustu Gripenbergs hershöfðingja, pvi pegar sá liösafli hefir bætzt Rússum par eystra, ætla menn á að pá hafi peir par nær pví hálfa millión vígra manna, ef Kuro- patkin og her hans henda engin stór- slys pangað til hjálparherinn kemur að vestan. Kuropatkin hefir komíð boðum til S t ö s s e 1 s í Port Arthur, að hann verði að verjast par að minnsta kosti til nýárs, sem memi nokkrir, er hafa komizt paðan nýlega, segja að vel megi takast setnhðmu, par sem pað hafi vistír og herforða allan í víst 5 raánuði ennpá og vígunum sé svo fyrir komið innan víggirðmga kast.alans, að vel rnegi verja hin sterkustu peirra um langan tíma, pó sum hinna veikari komist í hendur óvinanna. Tibet.. Englendingar hafa nú neytt Tibetmga til að gjöra frið við pá uppá pá skilmála: að Tibetingar leyfi Eng- lendmgum 3 maruaði í landinu,og verzl- unarferðir á milli Tibets og Indlands. Tibetingar borgi 500,000 rund ster- lirjg í skaðabætur, á premur árum, leyfi engum pjóðum að setjast par uð eða leggja par járnbrautir eða rit-eða talsíma, nema með leyfi Englendinga. Sagt er að Rússum líki þessi mála- lok afarilla, en geta ekki nú sem stend- ur komið sér við að leggja fullt bann gegn þeim. Bandaríkin. J>ar hefir nú komið fram mótKaud dat Rosevelts, fyrver- andi yiirdomari P a r k e r, er hefir miklu meira tylgi, en menn ætluðu,par á meðal stórborgin Newyork og hínn voldugi Tammany-flokkur, er ræður miklum fjöida atkvæða við forseta kosningarnar, sem nú er álitið raiklu óvissara að muni ganga Rosevelt í vil heldur en í byrjun kosnÍDgahriðarinn- ar. Vesuv er nú tekin til að gjósa með meiri ákefð en átt hefir sér stað hin 30 síðusta árin, og stóð eldstrókurinn mörg hundruð feta upp af fjallinu og voru menn hræddir við störskemmdir af pessu óvaualega mikla eldgosi. Maunslát. Dáinn er óðalshóndi B j a r n i Sveinssoná Hreiðarstöðum í Fellum, einn með hinum betri bænd- um Eljótsdalshéraðs og maður mjög vel látlnn. Hann var fæddur 1842. TÍÐARFAB. hefir nú verið mjög úrkomu- samt,, og nú fallinn. hér siðustu dagana mik- ill snjór, og hætt við að eitthvað hafi má- ske, fennt af fé hér í fjörðum. OöÆFTIH sífeldar, en afli nokkur, pá gefur. EGILL tHoueland) kom hingað að norðan. 4. þ. m. með töluveroan farm, og marga far- þegja þar á meðal síidarúthaldsmenn ,0. W Arv.“ o* fl. til Norvegs, kaupmanu Björn Guðmundsson til Norðfjarðar, og hingað útvegsbónda KristjáD Jónsson frá Gunnólfs- vík og Björn Jónasson frá Hámundarstöðum. Héðan tók sér far með sk-ipinu verzlunar- agent pðrarinn pórarinsson til Kaupmanna- hafnar. Með siðustu ferð CEKES fóru héðan verzlunarménnirnii' Páll Pálsson og Sigur„ jón Jóhannsson til Kaúpmannahafnar.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.