Austri - 10.11.1904, Blaðsíða 3

Austri - 10.11.1904, Blaðsíða 3
NR. 36 A U S T R I 135 Nýdáin er hér á spítalanum Sigurlaug Sigurðardöttír, J7 ára gömul, eptir ]an- S0m veikindi, úr lungnatæringu. lítið þið hérna á lyijabúð læknisins á Vopnafirði. Soda, svampar, salmiak, myrrha, buris, bronce, brennisteinn, talkum, terpentínolía, t]0rusápa, barnadropar, benzin, broncetinctur. Græðispritt, gibs, gerpulver, dextrin, ferrocyaukali, kremór, skellak, politúr, trocacant, terpinólpillur, reykelsi, lóðvatn, laxeroiía. Vax, vínsýra, vindlar, sápur, kakao, negull, kardemómar, migrainestitti, meðalalýsi, styrkjandi plástrar, piparmyntur, Doðameðul, Danakongsdropar, gasolía, skeiðvatn, guðshandaplástur, sapolín, saltsyra, somatose, gleraugu, ilmvötn, aqya-rosæ. Kamfóra, aloe, eyrnasprautur, maltextrakt, kresól; karbólplástur, fægismyrsl, hárspritt, hárolía, pottaska, blámi, balsaminplástur. Barnamél, tonkabaun, töbaksdropar. Alt er það ágsett Austri Tottar. Lyfjabúð læknisins á Vopnaflrði selur öll vanaleg læknislyf, fyrlr borg- un út i hönd. Ágætt líkpornameðal. I lyfjabúð læknisins a Vopnafirði fæst ágætt líkþornameðal sem ritstjóri Austra mælir hið bezta með. Baruasápa. þvoið aldrei ungbörn úr venjulegri búðasápu! í lyljabuð læknisins á Vopnatirði fæst ágæt barnasápa, sem styrkir hörundið og varnar útbrot- um. Barnadropar. Gefið ekki ungböruum „Ohróness- ens" eða „grassíu" eða því um lík meðfil! I lyfjabúð læknisius á Vopnafirði fást ágætir barnadropar. Andarnefju-gigtáourður fæst hvergi nema í lyfjabúð læknisins á Vopnafirði, Reynið sem fyrst penn- an góða áburð. Eg álít það skyldu mína að senda yður vottorð það, sem hér fer á eptir. Eg hefi £ mörg ár þjáðst _af inn- vortis sjúkdómi;lystai-leysi, taugaveiklun og annarskonar veiklun. Oft hafði eg brúkað raeðul frá ýmsum læknum en árangurslaust. Síðastliðið ár hefi eg brúkað kína-lífs'elixir fra Waldi- mar Petersen Fredrikshavn, og hefir mér ætíð batnað afj^honum. Vegna þess að eg er fátæk hefi eg ekki efni á að brúka hann að staðaldri en finn samt að eg get ekki verið au hans. petta get eg með göðri samvizku borið vitni um. Króki í febrúarm. 1902- Ouðbjörc/ Guðbrandsdóttli. Kína-lifs-elixír fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi Til þess að vera viss um að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru naup- erdur beðriir að lita eptir því að V. P. F. standi a fiöskunum í grænu lakk', og eins eptir hinu skrasetta v0rumerki á fiöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og tírmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Farangur tapast. Frá s/s „Oeres" hefir í s 1 marz- mánuði tapast farþegjaflutningur: poki kista og koffort merkt: Arndís Sigurðardóttir, Putreksfirði. peir, sem geta getíð upplýsingar um hvar l'ar- angur þessi er niðurkomian, eru vin- samlega beðnir, að^ skýra herra 0. Ziemsen, afgreiðslumanni gufuskipa hins sameinaða gufnskipafélags í Reykjavik frá því som allra fyrst eða sonda farangurmn til bans. pið sem purfið að kaupa eitthvað, munið eptir nýju verzluniíini í „Bjarka." Hrappsstaðir í Vopnafirði verða til sölu og afhendingar í næstu fardögnm 1905 með mjög vægum borg- unarskilmálum. Jorðin er 1872 hndr. að dýrleika og má óhætt telja með hinum betri jörði:m í Vopnafirði. Hefir gott tun er fékksí af síðasta sumar 200 hestar yf töðn; útengjar eru miklar og góðar, ber þvi jörðin vel 6 kýr og um 400 fjár a>ik hesta. Landrými er mjög míkið og gott undir bú á sumrura og útheit (ióð a vetruni. 0*1 bvgging og hús er ný eða rýleg á .lötði ni og bærinn nærri nýr. Lang- hiis, 12 a!na langt, byggt fyrir 4 árum, bí<?s'ofa byggð í ár; búr í fyria; allt innaDþiljað, aðrar byggingar á jörðinni nýjar t'í,a nýlegar. Jörðiu var keypt fyrir 20 árum á kr. 3,800. Ly timíendnr snúi ser til undirritaðs eig«ndi jirðarinnar, er gefur nánan upplýsingar. Jóhannes Einarsson, Hrappstöðum. fl-Steemtó Undertegnedo Agent for Islauds 0stland. for det Jnngelig-e octro]- erede almmdelige Brandassuranse Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c. stiftet 1798 í Kjöben- havn, modtager Anmeldelser om JBrand- forsikring, meddeler Oplysninger om Præmíer &c. og udsteder Policer. Carl D. Tulinius EfterMger. a a a a oí M ¦ a 5° < STICRNI 3 3UERNI m Margarm er altid den bedste s-" a s Þ- -a o bD a 162 fjarlægu stjörnum sem líta vingjarnlega niður til mannanna barna, en aldrei stíga niður frá hæðum sínum til að taka, sér bústað í hjðrtura þeirra. J>egar Gabriella gekk við hlið hans í björgunarstöðinni og nlust- aði með eptirtekt á útskýringu hans og dróg engar dulur á að hún bæri ekkert skynbragð á slíka hluti — þá gladdist hann af hjarta yfir því að geta vakið ahuga hennar a lífstarfi sínui Við kvöldverðinu snerist samtalið einnig um bjargráðin, og þegar Anton gamli að vanda færði honum póstbréfin og blöðin, stóð hann ekki upp til þess að ganga til herhergis síns, heldur gekkhægt að arninum og sagði: „pað er svo kalt uppi hjá mér í kvöld, og eg sakna eldsins sem brennur svo glatt hér á arninum ." „pví segirðu ekki Anton að kveykja upp í arninum?" spurði móð- ir hans. i Greifinn fleyir viðarstykki í eldinn og horðr k eldtungurnar sem sleikja sig upp eptir því. „|>að varður fljótlega of heitt í svo litlu herbergi og hitinn fellnr mér enn ver en kuldinn. — Eg vildi helzt vera hérna kyr — en ef til vill tr»fla eg ykkur?" Gucdula brosti lítið eitt. „En sú spurning," segir hún, hristi höfuðið og sezt makindalega í stól sinn. „Okkur þykir vænt um að þú sért hér. Við erum ekki með nein iaunmæli — eg er að kenna Gabriellu að spinna." „Spinna? Eruð þér að læra að spinna?" Guntram Kraft lítur forviða til Gabriella, sem brosandi játar spurningu hans. „Aí því eg ekki get lært þá list af yður, þá er yðnr óhætt að iðka hana þó eg se viðstaddur," segir hann í gamni, og breiðir ár dagblaðinu fyrir framan sig, og sýnist brátt vera sokkinn niður í lesturinn. Enn hann les akki. Hann starir á blaðið eins og í draumi, og nýtur þeirra sælu-til^ finningar, sem návist Gabriellu veldur honum. 159 „Eg held ekki að fröken v. Sprendlingen sé mikil þægð í því — henni þykir ekki svo vænt um hafið." „Nei, mér þykir ekki vænt um hafið, og eg skil ekki í því, að monnum geti þAtt það fagurt," sagði Gabriella í mestueinlægni. „En einroitt þessvegna langar mig til að koma ofan að ströndinni, til a3 sjá hvert hafið er eins leiðinlegt hér og í Heringsdorf." Gundula hló. .,En hvað mér þykir'vænt um hremskilnina yðar, Gabriella. Ef þér einhvern+íma segið hrósyrði um hafið okkar, þá veit eg, að það er engin uppgjörð." „Eg get ómögulega látið fiöken v. Sprendlingen bíða eins lengi niðurfrá og eg þarf að dvelja þar. Ef þú ferð með, mamma, þá getið þið orðið samferða haim." „Já, gjarnan," svaraði Gundula, og varð brosleitj er hún leit & son sinn. pað var óvenju blíður vordagur. Himininn heiður og blár og hafið var skínandi bjart, og yzt við sjóndeildarhringinn rann saman himinbjarminn og blámi hafsins. Glaða sólskin var, og hvítu seglin á fiskibátunum sáust ífjarska. Greifafrúin nam staðar bjá gamalli sjómannskonu, sem sat niður við fjöruna og var að bæta net, en Gabriella og Guntram Kraft gengu hægt áfram. , Greifinn hafði tekið ofan batt sinn, gleðiblæ sló á andlit hans,. svipurinu varð mildur og barnslegur; Gabriella skotiar tilhansaugunum og nú í íyrsta sinn virðist henni þessi svipnr ekki óviðfeldinn. „Hér er inndælt lopt og hieffaidi," fapði hÚD ej>t;r litla þögn „en hafið er jafn kyrrt og leiðinlegt og í HeiiDgidoi-í rgfgbiðjðurí greifi, að segja mér í hverju sú fegurð liggur, sem þér dáið s»o mjög." „Hvernig verður þeirri fegurð með orðvm lýst? Menn geta ekki gjöit grein fyrir henni, menn finra tii hennarí — Mér finnst að þér að öðru leyti hafið svo nseman skilning á skáldlegri fegurð og hér eruð þér blind fyrir henni, eiimitt 1 tr, þar fem bún biitist í sinni fullkomnustu mynd. Pinnið þér ekki fiiðinE, sem umkricgir yður? Fáið þér ekki hugmyrd i;m óendanjeglejkann, er þér boifið

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.