Austri - 09.03.1905, Blaðsíða 1

Austri - 09.03.1905, Blaðsíða 1
Blaðið Kemur út 3—4 sinn" uœ á mánuði hverjum, 42 arkir minnst t'il næsta nýárs. Blaðið köstar um árið: hér á jandi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júli hér á landi, erlendis borgist blaðið fyririram lippspgn skrifleg, bundin við áramót, ógildnema kcmin sé tjlj ritstjórans fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyr;r biaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XV. Ar. Óveitt sýslan. Sýslania sem umlioðsinaður vfir Mulasý sluumboði verður veitt frá 1. júní næstkomandi og eiga umsóknir um sýslan fessa, að vera koranar t.iJ s t j ó r n a r r á ð s i n s fvrir 19. maí næstkomandi. Búnaðarsamband Austurlands heidur 2 búfjársýningar fyrir Múla- sýslur í júním. p. £., aðra við Lagar- fijótsbrú, undir umsjón síra M. Bl. Jónssonar, Vallaneii, hina vi* Steins- vað undir umsjón Sigfúsar Halldórs- sonar á Sandbrekku. Menn tilkynni f y r i r m i 2 j a n m a í hlutaðeigandi sýningarstjóra, hve marga gripi af hverri tegund j>eir ætli að sýna. Sýningargripir eru: Naut U/g—3 ára og kýr 2—12 ára; graðfolúr 2 ára og eldti og hryssnr 4—16 ára (bæð' af reiðhesta og áburðarkyni); hrútar 1—6 ára, veturgamlar gimbrar og ær 2—6 ára (rninnst 2—5 frá sama). Verðlaun veitast ej>tir mati dóainefnda í sambandi við kynbóta- ráðanaut Guðjón Guðmundsson. Sýningardagnr síðar auglýstur. Sýningarneí'ndir i hreppunum vekji athygli almennings á pessari auglýsingu. I stjórnBúnaðarsambands Austurlands: E nar Þórðarson Magnús B1 Jónsson Sigfús Halldórsson. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 3—4 e. m. — V^fotiÓ vel fróöleik pann ocj skemmtun, er þar fœst ókeypis. Útlendar fréttir til i. marz. Danmörk. Nýja ráðaneytið er nú sezt að voldum, en ekki mun friðurinn eflast í landinu við ráðaneytaskiptim J>að er nú frarak omið, sem margir hafa bújzt við, að fiokkur vinstri manna „Veustre Reiorm-partiet,“ sem pllu hefir ráðið í Danmorku hinsíðustu ár, er nú klofnaður. Undir niðri htífðu lengi verið viösjár með raönnum í ftokknum, og albmikill skoðanamunur milii hinua ákafari vinstrimanna og og hinna gætnari — milli bænda og kanpstaðafulltrúanna. — Alberti og Christensen ráðaneytisforseti eru helztu mennirnir i bændaflokknum, og af peirra völdum telja menn ráðaueyta“> skiptin til orðin; pó Madsen, fyrver- andi hermálaráðherra, og gjörðir hans, væri ln'n sýnilega orsök. Vinstrimenn hafa fyr meir krafizt, að víggirðing Seyðisílrði, Kaupmannahafnar væri lögð niður og herkostnaður lækkaður að stórum mun; en Madsen var pessu mótfallinn. Nú hegar Christensen ráðaneytisforseti hefir sjálfur tekið að sér hermála- stjórnina, er hann i vandræðum stadd- ur. Hann hefur áður lagt á möti víggirðingunum, en nú er sagt að hann muni vsra peim hlynntur, en hann hefir forðazt að segja nokkuð ákveðið í pá átt, og vísað til nefndar peirrar, er hið fyrra ráðaneyti sldpaði til að íhuga landvarnarmál, og segir væntan- legan úrskur? bennar ráða úrslitum. fetta létu hinir ákafari vinstrimenn sér eigi nægja, og er Anders Niels- sen, formaður vinstriflokksins, bar upp traust s-yfirlýsingu tii ráðaneytisins í fóikspinginu, risu 8 pingme.an upp á móti. Tra usts-yfirlýsingin var sarnt sampykkt, en með litlum atkvæðamun. Uykir ráðaneytíð pví ekki standa á föstum fótum. En nú urðu miklar deilur á flokksfundum vinstrimanna, sem lyktuðu með pví að 12 pingmenn voru reknir úr flokknum. Eru sumir peirra beztu og gáfuðustu menn vinstri- manna t. d. Alfred Christensen yfirétt- armálafærslumaður, Krabbe bæjar- fógeti (varaformaður í fólkspinginu) og Zakle yfirréttarmálafærslumaður. feg- ar búiðt var að reka pessa 12, sagði formaður fólkspingsins, Hermanu Trier sig einnig úr fiokkmun. þessir 12 sem reknir voru, mynduðu svo nýjan flokk sem peir nefna „vinstri manna- flokk fólkspingsins“,og eru peír Krabbe, Eogtmann kennari og Zahie f stjórn hans; Zahle formaður. Trier fylgir pessum flokki. Nú sögðu peir báðir af sér forsetastörfum í fólkspinginu, Triei og Krabbe. J>ótti öllum vinstri- mönnum mildll skaði að Trier færí frá (nema Alberti, sem lengi hefir viljað að hann léti af forsetastörfum) og kusu peir hann aptur til forseta, pví peim póttii vandfenginn maður í hans stað, enda er hann í fiestu afbragð annara manna. En Trier neitaði að taka. á móti kosningu, og var pá kjör- mn forseti fólkspirgsins Anders Thom- sen, fyrrum kennari. tjÞykir hann lítili atkvæðamaður og er sagður hálf heyrnardaufur. Yaraforseti varð Anders Nielsen, sem fyr er uefndur. Allt hefir nú samt farið , skaplega fram ennpá á pingmu. Hýðingarlög Albertis eru sampykkt í landspinginu og afgreidd til fólkspingsins, og má pá búast við rimmu. J>eir Trier og Krabbe hafa borið upp frumvarp um ráðgjafa-ábyrgð. — Nýtt kvennfélag er stofnað í Kaup-* mannahöfn og beitir „pobtiskt kvenn- félag.“ Er tilgangur pess að auka pólitiska pekkingu kvenna og gjöra konur færar til að taka á móti póli- tiskum réttindum. Forseti félagsins er froken, dr. phil. Anna Hude. Ofsavcður og ístórfióð gjörðu um áramótin mikinn skaða á höfnum, 9. marz 1905. skipum, bátum og veiðarfærum o. fi. víða um Danmörku. Skaðinn metinn að minsta kosti 100,000 kr. Noregur og Svíþjöð. Eins og getið er um í síðasta Austra er ósanu lyndið milli sambandsríkjanna nú kom- ið á hæsta stig. Lengi hafa Norð- menn barizt fyrir pví að fá sérstaka konsúla, er peir, sem sjálfstætt sam ,* bandsríki, áttu róttmæta kröfa til, Undanfarip ár hefir verið útlit fyrir að samningar tæbjust milli landanna um petta mál og bafa stjórnirnar setið við að utidirbúa samhljóða lög fyrir bæði löndin pessu viðvíkjandi. En nú hefir sænska stjórnin í sínu frumvarpi neitað ýmsnm aðalkrpfura Norðmanna, svo ekkert samkomuiag getur orðið um málið milli stjórnanna. Hagerup stjórnarforseti skýrði stórping- ina frá úrslitum málsins. Hvatti hann pjóð og ping. til að vera nú samtaka og sammála um að vernda rétt pjóðar- innar. En síðan hefir ráðaneytið lítið hafzt að í raáiinu, og hafa peir mikið ámæli af pví. Athæfi sænsku stjórnariunar vakti stórkostlega gremju um land allt, og pað næstum jafnt hjá öllum fiokkum. Enginn Norðmaður sótti ípróttastefnu pé, er Svíar héidu í Stokhkhólmi í vetur. Stórpiogið hefir kosið 19 manna nefnd til að íhuga,hvað nú skuligjöra í málinu og koma fram með tillögur. Segja merkismenn að sú nefnd • sé hin pýðingarmesta er skipuð hafi verið síðan Norðmenn fengu stjórnarskfá sína 1814. Geta Norðmenn nú kveðið; „Nú eru líka’ nítján’ menn, sem nóttina eiga að stytta.“ Líklegast er talið að stórpingið semji og sampykki lög um konsula- málið, sem konungur svo að lokum verður að sampykkja, pví hann hefir aðeins frestandi neitunarvald. Ef haan gjörir pað, má búast við að Nvíar rísi öndverðir, pví meiri hluti pjöðar- innar er pví mjög mótfal'inn að Norðmenn fái krpfur sínar uppfylltar. Tala sum hlpð Svía all-punglega í garð Norðmanna, og gefa jafnvel í skyn að réttast væri að kenna Norð- mönnum að lifa — með byssustyngj- unum. En ef konungur neitar að sampykkja lögin, pá er parmeð sam- bandinu slitið milli pjóðanDa, og Nor- egur verður pá annaðhvort pjóðveldi, eða kýs sér uýjan konung. Hafa sum- ir getið upp á næst elzta syni Vil- hjálms keisara, prins Eitel Friederich; sem konungseíni. — Vonandi er að málinu verði ráðið til lysta á friðsam- legan hátt, hvort sem sambandið helzt við eða eigi. — l>að stórslys vildi til í Nesdal fyrir norðan Bergen, að stór klettur hrapaði úr fjallinu niður í Loenvatnið. fegar kletturinn hrapaði, ólgaði vatn- ið, svo ógurlega, að bylgjurn&r urðu NE. 8 Kennari. Staðan sem aðstoðarkenuari við búnaðarskólann á Eiðum er laus frá 3. maí 1905. Arslaun eru 500 -kr.; auk fæðis, húsnæðis o. ft. J>eir sem sækja vilja, láti umsókninni fylgja full skilriki fyrir, að peir séu svo vel að sér í bóklegri og verklegri búfræði að peir séu stariinu vaxnir. Umsóknir um kennarastöðn pessa sendist fyrir lok aprilmánaðar n. k. til stjðrnar- nefndar Eiðaskólans pr. Egilsstaði. Reglugjörð EiðaskólaDs er að finna í Stj. tíð. 1903, B. bls. 169. I stjórnarnefod Eiðaskólans 4. marz. 1903 Magnús Bl. Jónsson Jón Bergsson Einar Þórðarson.- tuttugu feta háar og skoluðu bæði hús- um og hæjum, mönnum og skepnum með sér. 59 manns fórust. Gufuskip sem lá á vatninn, barst upp áð kíetti, cg brotnaði par í spón. Margir menn. lemstruðust. Fólk úr öðrum byggðar- lögum pyrptist að til að bjarga,, en bátana varð að sækja til sjóvar, pví nllir bátar á vatninu höfðu brötnað A vatrinu flutu flök úr húsunum, hús- gögn og matvæli hvað innanum aimað. Skaðinn stórkostlegur. Russland. Mörgum virðist nú líkt h komið á Rússlandi,sem áttí sér stað á Frakklandi, rétt fyrir stjórnarbylt- inguna míldu. þykir og Nikulási keis- ara svipa í mörgu til Lúðvíks konung. sextánda: viljinn góður, en prek og sjálfstæði Iítið. Síðustu atburðir benda á að stjórnarbylting sé f aðsigi, ef ekki verður bráðlega komið 4 algjörðrj breytingu á stjórnarfarinu. Keisarjnn var að láta undirbúa umbætur pær, er hann hafði lofað pjóðinni eptir Semstvoa jpingið, pegar verkmanna- rósturnar hófust. Framfaramönnum pótta hinar lofuðu umbætur lítils virði, svo vonin um að fá pær, gat ekki dregið úr ókyrð í pjóðarinnar, Höfðingjar ríkisins heyja stríð inn- byrðis til’pess að geta haft, hvor í sínu lagi,-áhiif á keisarann, og hann lætur undan sínum áhrilunura í hvort sinn. Sköromu eptir nýár setti haun pann mann sem borgarstjóra í St. Pétursborg, er Trepovr heitir, áður börgarstjóri í Moskva, apturhaldsmað- ur mikill, sonur lpgreglustjóra Tre- pows, pess er mhilistiun Yera Sassu- litch myrti fvrir mörgum árum. S&an fór hinn frjálslyndi Sviatopolk Mirski frá völdum, og kenna sumir Witte fjármálaráðherra um pað, sem hafi ætlað sér að ná í innanríkisráðherra* stöðuna, en pað tókst ekki, heldur var sá maður tekinn til pess starfa er Bulígin heitir, lítið pekktúr maður.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.