Austri - 13.01.1906, Page 1

Austri - 13.01.1906, Page 1
B aóið kemur út 3—4 sinn tim á mánuði hverjum, 4- arkir miunst til nœsta nýárs Blaðið kostar um árið: hér á andi aðeins 3 krónur, erlendia 4 krónur. öjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyririram Llpps0gn skriflegj bundin TÍð áramót, ógild nema komi ’ sé til ritstjórans fynr 1. októbor og kaupandi sé skuldlaus fyr’r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 7u aura hver þumlungur itálks, og hálfu dýr ara á fyrstu siðu XVI Ar Seyðisflrði 13. janúar 1906. NR. I Auglýsing. Samkvæmt ákvörðun, er gjörð var af stjórn „Seydisfjords Sildekompagni" ó fundi pann 5. p. m. um að kaldinn yrði auka-aðalfundur í félaginu, skorast hérmeð á alla iiluthafa, að mæta á Seyðisfirði pann 8. iebrúarm. næstkom** andi til þess par á fundi að ræða um fjárhag félagsÍDS og ákveða hvort félag- inu skuli baldið áfram eða hvort selja skuli eignir pess, til lúkningar áfölln- um skuldum. Mæti hluthafar ekki á fundinum, neyðist stjórn félagsins til að taka pær ákvarðanir,er henni pykja bezt við eiga. Fundurinn verður haldinn á skrifstoiu verzlunarinnar „Framtiðin" og heíst kl. 12 á hádegi. Seyðisfirði, 6. jan. 1906. Fyrir flönd félagsstjörnariimar Signrður Jonsson. Atvinna. J>eir sem óska að vera vib síldarveiði á gufuskipi næsta sumar, snúi sér ab og semji við undirritaðau eptir miðjan marzmánuð næstkomandi. J>að eru f>rir menn, sem vantar Konráð Hjálmarsson Mjóafirði. Starfinn sem hjúkrunar* og forstöðukona spí- talans á Seyðisfirði er laus frá l.júní p. á. Arslaun 200 krónur auk ókeypis bústaðar, ljóss og hita og ákveðinnar borgnnar fyrir fæði hvers sjúklings. Umsókn fyrir 1. maí til læknisins á Seyðisfirði, sem gefur nánari upplýs- ingar. Spitalastj örnin. Áramót. í>að eru jafnan alvarlegar hugsanir sem sækia að mönnum við áramóiin’ Allt pað blíða og stríða, sem komið hefir fyrir á liðna árinu, flýgur í huga mannsins. Myndirnar og atburðirni Jíða fram hjá eins og sýning og lokkar ýmist sorgar-' eða gleðitár af hvörmum vorum. En hvað ókomni tíminn ber í skauti sínu, er oss hulið. f>».ð er aðeins birta vonarinnar, sem lýsir oss og hvetur til pess að halda ótrauða á" fram „og standa eins og foldgnátt fjall.“ Liðna árið hefir verií' sorgarár fyrir Austra og alla vini hans, par sem pað sviptí oss foringjanum, Skapta ritstjóra Jósepssyni. Yér ætlum hér eigi að fara að lýsa pví hve mikið og parft verk hann vann í parfir lands og þjóðar. J>að er öll- um kunnugt, og svo mun Sagan gjöra pað. Nú hvílir líkami hans í skauti fóst- urjarðarinnar, sem hann unni svoheitt^ og veturinn breiðir feldinn sinn yfir leiðið hans lága. Ble3suð veri minning hans. I politisku tilliti hefir liðna árið verið merkis-ár í sögu landsins. f>á er alþingi í fyrsta sinn haldið eptir hina nýju stjórnarskrárbreytingu. Hion sér- staki Islandsráðherra, Heimastjórnar- ráðherrann, mætir i fyrsta sinni á ak pingi, Óg vér sjáum strax hinn góða árangur af starfi hans: 011 lagafrum* vörp alpingis ná staðfestiugu konungs. Arið, sem er að byrja,mun engu síð- ur verða merkis-árí sögu pjóðar vorr- ar. |»á verður í framkvæmd komið einhverju allra helzta framfaramáli Islands, p e. ritsímalaguingu til lands- ins frá umheiminum og ritslma- og talsímasambandi innanlands. — Eng- inn minnsti vafi er á því að ritsíma- sambandíð við útlpnd mun fleygja oss áfram f menningarlegu tilliti, jafnvel meira og skjótar, en nokkur maður getur enn gjört sér hugmjnd um. Óparft og illt verk hafa þeir menn pví unnið landinu, sem af alofli hafa reynt að hindra framgang ritsíma- málsins. En pví fer betur, að pjóð;n er eigi svo beillum horfin að hún sæi eigi hver tilgangurinn var fyrir pess- um óheiílapiltum, og lét pá eigi leiða sig á glapstigu. En pað er ekki ein- göngu ritsímamálið, sem mætt hefir mótspyrnu „hinna sameinuðu“ heldur nálega allt sem stjórnin eða ráðherr- ann hefir aðhafzt. J>eir vilja hann feigan, ráðherrann okkar núverandi, pað er auðséð, og pví ota þeir að homim hverju pví vopni sem peir geta hönd á fest. En getur slíkt athæfi orðið farsælt, getur pað orðið landi og pjóð til heilla og framfara, að reyna af ollum mætti að tefja fyrir framfarastaríi vorrar ungu Heimastjórnar,og balda við úlf- úð og flokkadrætti í landinu? Nei, vér erum svo „fáir og smáir" að oss veitir ekki af pví að standa sameinaðir og vinna i einingu að söuq- um pjóðprifum. Látum oss pví óska pess, að þetta nýja ár verði landi og pjóð hagsældar og hamingjuár.Sundurlyndið og flokka- drétturinn, hatrið og ódrengskapurinn hverfi íyrir samhug og einlægni allra góðra drengja í pví, að vinna að sönn- um framförum og heill Islands. Farsælt ár! — Minningarstef — Skapti Jósepsson ritstjöri. Er fölnar hauður, blikna brár, blom af greinum detta, á leiði pess er liggur nár ljúfar rósir spretta. Kveða’ um pennan mikla mann, mér er létt í sinni; æfistarfið hafði hann helgað ættjörðínni. Sá, sem ætíð sigur bar, sókn ei gjörði lina, hann í fylking fremstur var fósturlandsins vina. Hræddist ekki hetjaa prúð hart pó blési móti, hans var aldrei lundin lúð lífs í sjávarróti. Okrrhlekki burtu braut, birti vegi lýða; velli hélt í hverri praut hetjan máttarstríða. / orði' og Terki sýndi sá sannleiksgötu beina. Hanú var læknir orsök á nllra þióðarmeina, Hjartagóður, gPsttÍBÍnn, græddi’ opt meinin trega. Yinafastur. Yelmptiun var pví æfinlega. Er sú kærust óskin vor Islands frjálsu soua: hans í frægðar feta spor, fyrst þau láu svona. Sér hefir fléttað sigurkranz Sögu, hetjan góöa; mætust lifi minning hans meðal vorra pjóða. Ant. Sigurðsson Æskan og stjörnmálin. Guðmundur skáld Friðjónsson segir í Norðnrlandi að æskan, æskulýður Is- lands, sé á mótí hinni núverandi stjórn landsir.s, og færir rök fyrir pví hvers- vegna því sé pannig varið. Vér skulum nú athuga hvort sú staðhæfiog sé rétt, að „æskan“ sé á móti stjórninni. Æska er skáldlðgt orð og G. F. hefir pví pótt pað láta vel í eyrum, en samkvæmt almennri málsvenju er pað orð látið tákna börn og unglinga fyrir innan ferming- araldur. En það álítum vér pví nær eins dæmi hér á landi, nð börn og unglitgar fyrir innan fermiugu hafi tekið sér nokkra ákveðna stefnu f pólitik. Ætlum vér pví, að G. F. með orðinu „æska“ eigi við hina yngri menn pessa lands, og hljót-« um vér að mótmæla því að hann fari með rétt mál, er hanu telur pá yfir- leitt andviga stjórn vorri. Ritstjóri pessa blaðs telur sig með yngn mönn um og sama má segja um tvo aðra ritstjóra hér á landi, sem fylgja stjórn inni að málam. Aptur á móti er að- eins einn ritstjóri „hinna sameinuðu" ungar maður, ng em par því prir á móti einum. Hvað hina eldri ritstjöra snertir, pá eru tveir ritstjórar „hinna sameinuðu" rosknir menn eða a&- minnsta kosti vel miðaldra, og einn þeirra, foringinn sjálfur, gamall maður,. en þar á móti tveir ritstjórar stjórn- ar megin rosknir menn. Yirðist petta eigi styðja staðhæfingu G. F., enda er oss kunnugt um, að víðast hér á landi munu fullt eins margir hinna yngi manna fylgja Heima stjórnarflokknum, peim flokknum. sem eigi kærir sig am að breyta nafni, en lætur sér á sama standa, pó hann sé kallaður stjórnarflokkur af mótstöðu- mönnunum, því pað er enginn vansit að styðja g ó ð a stjórn. Hér á Aust«

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.