Austri - 13.01.1906, Blaðsíða 3

Austri - 13.01.1906, Blaðsíða 3
NR 1 A tJ S y R I 3 3. Svartur laœbhrútnr, Dáaik: Hvatt af Sigurði skólastjóra Sísínrðssym á b, Sýlhamrað v Hólum, J>etta tilkynnist öllnm peim, 4. Hvít lambgimbur, mark: ómark- er seðla höfðu keypt i lotteríinu. að b. lögg fr. v Sóknarnefnd Yopnatjarðarsóknar. JJáttvrtu JJéraðsiuenn! Fellahreppur: 1. Hvít lambgimbur, mark: Sneitt fr, h. markleysa v 2. Hvítur lambgeldmgur, mark:ham- arskorið h. hangfjöður fri v 3. Hvít ær fuíiorðin, mark: Stýft biti a. h. geirsýlt v Brennimark ólæsi legt Hjaltastaðahreppur 1. Hvítur lambbrútur, mark:ómark- að h. Sýlt gagÐbitað v Borgarfjarðarhreppur: 1. Hvítur iambhrútur, mark: Blað-- stýft fr. biti a h Vagl fr biti a v Seyðisfjarðarkreppur: 1 Hvítur sauður 2vetur, mark: Hamarskorío hægra, markleysa v Seyðisfj arðarkaupstaður: I. Hvít ær, mark: Stýit vagl fr. (sprettcr nndir) b. sýlt v Skr ístofu Norður-Málasýslu og biejarfógeta á Seyðisíirðj 9,jan. 1906' t Joh. Jóhannesson Okkar inndegasta pakklæti vottum við hér með öllum peim, er með íö~ gjötum hafa leitazt við að bæta ckkur etnatjór. pað, er við urðum fyrir pegar baðstofan brann hjá okkur srðastliðið vor. Hialtastað 19. nóv. 1905. Sigurbjörg Bogadóttir. Vigfús Rórðarson Lotterí Yopnafj arðarkirkj u Sunnud- 19. nóv. íór opinbeilega ■ fram dráttur í lotteríi pvi um orgel harmoníum, er stjórnarráð íslaDös haíði leyí't að haldið væri til ágóða fyrir Vopnafjarðarkirkju, l'g, var dreg- inn seðill nr. 212. keyptur á Akureyri Hndirskrifuð hafa keypt og brúfeað Kína- lífs-elixír herra Waldemar Pet- ersen, og par sem hann hefir reynzt oss svo ágætlega, pá finnum vér hvöt hjá oss til pess opmberlega að láta í liós viðnrkenningu vora á pessum á- gæta og óviðjafnanlega bittir Hann er í saunleika sá bezti áhrifamesti og mest styrkjandi beilsubrtter, sem til er og hann inníbeldur í ríkum mæli pá eiginlegleika, sem menn geta óskað og heimtað að séu í hinum ágætasta bitter Af umhyggju fyrir náungavorn pá viljum vér bæta pví viú að Kína-lifs- elixírinn ætti eigi að vanta á nokkrn he’mili María Dahl, J.Andersen. Okkar innilegasta hjarta ns pakklæti vottum við peim heiðraðn frúm, sem glöddu börnin okkar með hinDÍ góðn skemtun, Jólatró, sem haldið var p. 31. desemb. 1905 Götu við Vopnafjörð 2. jan. 1906 Q-uðrún Eiriksdóttir Karl Jónsson . Rauðstjörnóttur foli veturgamall markaður,er í óskilum hjá undirskrif- uðum. Verður seldur á uppboði 1. febrúar næstkomandi, nema eigandi hafi íyrir pana tíma vitjað hans, og borgað áfallrDu kostnað: hagbeit fóður og anglýsingu pessa. Valiahreppi. Ketilsstöðum 28. des. 1905. G-unnar Páisson Aðalfundnr í „Bindmdisfélagi Seybisfjarðar“ í húsi fel. saanud. 14, þ. m. kl 5 síðdegis. Nú eru miklar birgðir af allskonar kornvpru í verzlan Thorst Jonssonar Unaös: Rúgur — Rúgmjöl — Bygg — Baunir — Hrísgrjón — Hafragrjón — Hveiti S v d o g: Kaífi — Hvíta°ykur — Púðursykur — Exportkaffi — Chocolade — Rúsínur — Eíkjur —Krydd. Brauð: Tvíbckur — Krínglur —Kex — Sætakökur. Munntóbak — Reyktóbak — Neítóbak — Salt — Steinolía — Grænsájia — Stangasápa —. Handsápa margskonar — Gjarðajárn — Glugga gler — Reipakaðall — Gjarðaborði — Taumefni — Olíuföt — Húfur — Hattar — Regnkápur — Skór — Stigvéi. L e i r t a u : Skálar hvítar og mislitar — Diskar djúpir og grunnir — Bollapijr hvít og raislit — Rjóma- könnur — Sykurkör — Mjóikurkönnur. Ýms búsáhöld: Pottar — skaptpottar •— Katlar — Kaffikönnur — Bbkkskjóltir — Kaffimillur — Ull- arkambar — Náttpottar — Lampar — Lampaglös — Kveikir — Eldspítar og klukkurnar góðu. Margskonar álnavara sem oflangt yrði hér upp að telja. Sjöl — Herða- klútar — Millipilsin dæmalausu — Borðdúkar — Borðklútar — Tvinnakefli — Saumagarn — Hnotur — Hnappar — Tölur — Nálar — Nælur — Háls tau — Belti — Styttubönd — þurkur — Svampar. Ennfremur: Rekur — Sagir — Axir — HefiltanDÍr — Sporjárn — Vinklar — þjalir — Nagl- bítar — Nafrar — Steðjar — Hanírar — Kiöppur — Hjólsvéífar —Ljábloð — Brýni — Vasahnífar — Skeggbmfar — Táiguhnífar — Gærubnífar — Matskeiðar — Theskeiðar — Gatíar — Hárgreiður — Burstar — Skæri — Ausur — Ferðatoskur — Barnapípur — þvottabreti — Speglar — Sykur- tangir — Skrár — Hjörur — Naglar — Hestahófsfjaðrir — og m. fl. Pappir — Umslög — Penna — Blek — Blýanta — óg margskonar Reykjarpípur. mfp- Varan góð! Verðið lágt! Viðskiptin hrein og greið! Vinsamlegast Jon St Scheving eir sem kynnu að vilia taka að sér síldgeymslustarf petta ár við frosthúsið á Brimnesi geti sig fram við mig fyrir 10, marz næstkomandí. Fyrir hönd frosthússtjúrnariflnar. Dvergasteini 5, janúar 1906, Bjö rn þorláksson. 56 Wílberg hóf hendur sínar til hirains eins og hann ætlaði að raka himininn td vitnis um móðgun pá sem honum hafðí verið sýnd, en alit i einu iét hann hendurnar faila og kipptiit við, pví hann heyrði að sagt var á bak við Mörthu: „Getið pér ekki sagt mér stúlka míu— nn pér eruð pa parna herra Vilberg. Eg kem víst til að trufla fjöruga samræðu?“ Wilberg gat eaga orði app komið, og koni pað bæði af sorg og gleði yfir pví að bitta tignarfrúna parna að ðvörum, hann var alveg eyðilagður út af pví að iáta hana sjá sig svo ósmekklega tii fara rceð gamla græna trefilinn sinn sívafinn um hálsinn, sem hann áleit að ekkí mundi skarta vel, einkum af pví hann vissi að nefið á honum var blárautt af kulda, og nú skyldi vilja svo til að hann pyrfti að koma tignarfrúnm svona íynr siónir. Víiberg ósKaði sér niður í neðstu námugöngin, en hafði pó sinnu á pG að láta sér gremjast framkom”. Ha-tmanns, sem rtóð framm’ fyn> tignarfrúnni emsog steiiigjöríingur, án pess að mæla orð frá munni Eugenie hafði komið gangandi eptir brautinni, sem lá fram hjá husinn og haíði komið inn : garðinn, án pess bau yrðu vör við. Báðir karíuiennirnir pögðö| og Martna varö ioks íyrir svörunum.Hún hafði litið snögglega til rænda síns, pegar Eugenie kom, og sneri sér nú fljötlega að henni. „Við vorum einmrtt að tala um knipplings-vasaklútinn sem tignarfrúm íéði trl að binda um sár írænda gins, og sem ekki er búið að skila.,, „Klúturmu minn!“ sagði Eugenie, og var auðsóð að henni stóð á sama. „Eg mundi a Is ekki eptir honum, en úr pví pér hafið geymt hann svo vandlega, barnið gott, pá er bezt að pér fáið mér hann aptnr." „það er ekki eg, heldur Ulrich sem hefir hann“ sagði Martha og leit aptur alvarlega til frænda síns og hugði vandlega að pví hvernig honum yrði við. Eugenie leit nú líka hálf forviða á penn- an unga mann, sem ekki hafði heilsað henni ennpá „Fáíð mér pá klútinn, Haitmanm! Eða kannske pér viljið ekkv gjöra pað?“ Wilberg ft k nú aptur ástæðn tii av láta sér gremjast hegðun 53 lokið hinum daglegs störfum, og skáldadfsin nálgast mig í nætur kyrðinni.“ „þér eigið við pégar pér eruð að semja bögur?“ sagði Ulrich stuttur í spuna. „Til pess purfið pér að drekka te? Skáldskap ur inn fer pá líka eptir pví!“ Til allrar hamingju var skáldið að glíma við höfuðstafi í hug- anöro og tðk pvf ekki eptir roóðgnn peirrí ev lá í orðr.m Uirichs. Hann vék eptir litla stnud vingjarnlega að honnm. „Eg ætía að biðja yður bðnar, Hartmann, pað er bón, pað er krafa!“ sagði bann í hátíðlegum málrómi. „þér eigið hltlt, sem er yður eir.kisvirði, en sem mundi gjöra mig sælastan allra mannajpér megið til að láta hann af bendi við mig;“ „Hvað á eg að láta af bendi við ýður?“ spurði Líirich, sem ekki hafði tekið vel eptir pví sem Wilberg var að segja einsog hans vnr vardi, Wilbérg roðnaði, stundi, leit til jarðar, stundi aptur og áliít pá fyrst eptir allan penDan undirbúning hæfilegt að bera upp er- indi sitt, „þér munið víst eptir pvi pegar pér björguðuð tignarfrúnní, Ö, Hartmann, pað er mikill skaði að pér hafið ekki tilfinningu fyrir hinni skáldlegu fegurð pess atbuiðar, ðg vildi að eg heíðí verið í yðar sporum pá! En nóg um pað. Tignarfrúin bauð yður vasa- klútian smu, pegar hún sá að yður blæddi. þér héiduð á honua í hendinni, pegar aðrir urðu ti1 að binda um sárið. þér getið ekki bífe gleymt slíku atviki!“ „Nú, hvað er svo meira um pennan klút?“ spnrði Ulrich, sem allt í einu var farinn að taka vel eptir orðnm WJbergs. „Mig langar til að eignast hann“ tautaði Wilberg og setti upp raunasvip." þér megið heimta af mér hvað sem vera skal, en látið mig fá pennan dýrmæta grip í minningu peirrar konu sem eg ann hugástum!“ „pér?“ hrópaði Ulrich svo hasta,rlegat að Wilberg fór að líta í kring um sig til að sjá hvort enginn væri nærstaddur. „Æpið ekni svona, Hartroann- þér purfið ekki að verða svo óttasleginn yfiv pví að eg tílbið konu tilvonandi húsbó'ul < ’

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.