Austri - 31.01.1906, Blaðsíða 1

Austri - 31.01.1906, Blaðsíða 1
blaoið kenrar út 3—4 sinn aœ á mánuði hverjum, 4; *a,rkir mianst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér a jandi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. julí hef á landi, erlendis borgist blaðið fyrufram Lipps0gn skrifleg, bundin ví& áramót, ðgild nema komi- sétfl ritstjórans fyrir 1. oktðber ov: kaupandi sé skuldlaus fyjvr blaðið. Innlendar ausjlysiiigar 10 aura línan, eoa 70 aura hver þumlungur dálks, oa; hálfti dyr- ara á fyrstu síðu XVI Ar Seyðisfirði 31. janúar 1906. NE. 3 H e i ð r u ð u v i ð s k i p t a v i n i r. tJm leið og við pökkum yður fyrir undaufar- in viðskipti yðar við v rzlunina hér, og óskutn peirra framvegis, verðum við að láta yður vita, að eptir peíta verða vörur og veitingar aðeirts seldar fyrir peninga, um leið og keypt er, og, ef umsemst — fyrir inaskriftir við verzlanir hér, Allt verður selt svo ódýrt, sem uunt er. Seyðisfitði 26. janúnr 1906, Jóhanna Steinholt. Friðfeör Steiuholt. feitið athygli! Undirritaður afgreiðir FLJÓTT og VEL allt sem að skó?míði lýtur, Allir viðskiptavinir gj^rðir jafn- rétt- háir. Ekkbrt manngreinarálit. Allir velkomnir. Pétur S'gurðsson, Vesídalseyri. _______J________ Jörðin Litlavík í Borgarfirði fæst til ábiiðar frá far- dögum 1906. Semja má við ritstjóra Jlustra. Atvinna. f>eir sem ó«ka að vera vib síldarveiði á gufuskipi næsta sumar, snúi sér að og semji við undirritaoan eptir miðjan marzmánuð næstkomandi, |>að eru þrír menn, sem vantar. Konráð Hjalmarsson Mjóafirði Starfinn sem hjúkrunar- og forstöðukona spí~ talans á Seyðisfirði er laus frá l.júnj; p. á. .árslaun 200 krónur auk ókeypis bustaðar, ljóss og hita og ákveðinnar borgunar fyrir fæði hvers sjúklings. Umsókn fyrir 1. maí til læknisins á Seyðisfirði, sem gefur nánari upplýs- ingar. Spitalastjðrnin. Utlendar fréttir Eptir Marconiskeytum til Reykjavíkur. (Til 1. p. m.) Rússlard. ]?ar er nú allt í upp- námi, og má svo heita að allt landið logi í uppieistarbáli. Er útlitíð par pví verra og hryllilegra en nokkru sinni áður. SaKbaroff fyiv. bermálaráðherra var skotinn til bana 10. des, f. á. af bylt- ingarmönnum. Var hann pá staddur hjá fylkisstjóranum i Saratoff, hafði verið S3ndur pángað til að bæla niður bændauppreisn. Oppreisn meðal herliðs'ns er að fær- ast út um landið. Fyrsti hópur herliðsins austan úr Mandsjúríinu var kominn til Moskva í algjörðu agaleysi.Herraennirnir hofðu á leiðÍBni pröngvaðjárnbrautarstjórun- um til að bíða í ýmsum porpum með^ an herliðið sat að drykkjusvalli. — Er mælt að rússneska stjórnin sé hrædd við að fá herliðið að austan heim um pesmr mundir, og virðist íull ástæða til pess. Sendinefnd verkmanna, 150 manns að tölu, er var send á fund keisara kvað hafa verið hneppt í varðhald, en slðan voru allir látnir lausir að undanteknum 32, er stjórninni pótti ískyggilegastir. Arangurinn af pessu tiltæki stjórn- arinnar var sá, að a 1 me n n u verk" f a 11 i var lýst yfir á öllu Russlandi 22. dea. f. á. Heimtuðu verkmenn að loforð keisara yrðu pegar fram- kvæmd. —> Er mikill viðbúnaður hafður til varnar keisarahöllinni, fallbyisur settar par við glugga og dyr. Mestur og hryllilegastur hefir að- gangurinn verið i Moskva. J>ar lenti verkmönaum sam n við herliðið á por láksdag. Byrjaði pað pannia;, að mikill f]öldi byltingarœanna ætlaði að ná á sitt vald húseignum bæjarins, en pá komu á móti þeim 25,000 her- maana og slóst pegar í bardaga. Verkmenn börðust fem harðast og hlóðu sér varnargarða á götunum og vörðust paðan af mikilli hreysti, en fallbyssukúlurnar frá h^rliðinu dundu á peim, svo peir féllu unnvörpum. Ef verkmenn ætluðu að flýja og fara til heimila sinns, voru peir vægðar-> laust höggnir aiður eða troðnir undir. Var bar:zt parna bæði porláksdag o? aðfangadag. Og á jóladagsmorgun var tala fallinna orðin 5,000, og 14,000 sárir. Astandið > Moskva er hræðilegt. 011um sölubúðum lokað par. Matvæli komin upp í hallæris-verð. Bærínn kvað vera nauðlega staddnr af vista- skorti. A jóladagskvöld* vonr handteknir 49 manns úr framkvæmdarstjórn topnaðra byltingarmanna í Péturs- borg, og kom pað í bráð í veg fyrir almenna uppreisn par með vopn^ feöl, Tvö frakknesk herskip hafa fcngið skipun um að fara til Rússlands til að vernda frakkneska menn par, og flytja pá burtu ef pörf gjörist. pjóðverjar í Riga hafa komið á fót reglalegu varnarsambandi sín á milli og fengið sér í pví skyni 1000 byssur. Um miðjan desember f. á. er mælt að um 80t000 rússneskir flótta- menn hafi verið komnir til Ber- línar. Frá ýmsnm lendnm. Efri málstofa Irakkneska pingsins hefir sampykkt aðskilnað ríkis og kirkj u. — Oyama marskálkur hefir haldið sigurinnreið sína i Tókio, og verið engu mmna fagnað en Togo aðmir« ál. — Enskur öðlingurj Herving að nafni, hefir gefið Hjálpræðishernum 100,000 pd. sterl. til að stofna heim«» kynni fyrir atvinnulaust fólk. — Innflutning Kínverskra erfiðis- manna til Suður-Afríku kvað brezki forsætisráðherrann ætla að afnema. Er pað álit helztu fjármáiamanna, að pað muni hnekkja mikið málmnámi par syðra, — Rawnsókn á fjárhagsástandi Makedoniu í undirbúningi, og hefir Tyrkjasoldán pví slakað til við stór- veldin fyrír milligöngu Hilmis pasja, landstjóra í Makedóniu. — pjóðverjar tveir hafa verið teknir höndum í Marseilles á Frakk- landi, sakaðir um að vera njósnar- menn. Búizt við fleiri verði hðndl^ aðir. — Stórveldafundur um Marocco- málið átti að byrja 18. p. m. í Al- geciras í Alzir. — Enskcr pingœaðnr, Hugh Watts að nafni, hefir verið dæmd- ur til 5 ára bp^ningar^ræídoois iyrir að hafa látið myrða konu sina. Fáein orð um þegnskylduvinnu. Viljið pér, herra ritstjóri, ljá eptir- fylgjandi línum rúm í yðar heiðraða blaði. Einsog mönimm er kunnugt, flíitti Hermanu Jónsson, pingmiður Hún- vetninga tillöga til pingsályktunar áriö 1903 pannig lagaða, að skylda hvern mann á aldrinum frá 18 til 25 ára til að vinna í 7 vikur áD eL-dur- gjalds; ok færði hann fyrir pví fjórar ástæður. Pyrst, að pað yrði til að kenna monuum reglubmdna vinou. Ea vart er pað skiljaníegt, að peir, sem ekki geta lærfc reglubundna vinou í skóla lífsiSs,mundi? læra hana á einum sjö vikum. Onnur ástæðan var pað, að petta yrði til að minnka burtflutuing fólks úr landinu, er pað lærði að shlja hví líka blessun pað hefði i frir með sér að vinna fyrir|landið sítt. Eg er hrædd- ur um að pað hefði orðið til hins ga?n-i stæða, par sem pað er aðal-ástæðan íyrir pví að vinnuiyðuricn streymir burt úr iandínu, að fólki þykir vinuin illa borguð. friðia ástæðan var pað að ekki hvíldu nein bein gjöld til land- sjóðs á peira mönnum. Eq ef maður reiknar manninum 2 króaur ! kaup á dag, pá eru pað 84 krönur fyrir pessar sj0 vikur, sem hann á að vinna kaup- laust, og er pað býsna hár skattur sem pessir menn pannig yrðu a,ð preiða. Eg skil ekki hvernig nokkrnm pjóðar fulltrúa gat komíð til hugar að slikt yrði landinu til góða. Fjórða ástæðan var, að pað pyrfti að rækta landið, og til pess mnndi petta vera heppiJegasti vegurinn. Mér hefir hugsazt, að pað mundi verða mikið heppilegra að gjöra öllum, sem jarðar- umráð hafa, að skyldu að Mta vinna að jarðabótum ekki minna en 6 dags- rerk fyrir hvern verkfæran mann er peir hefðu á. heimilinu, hvort sem peir væru sjálfseignar bændur eða leiguliðar, eða borga pessi dagsverk í Ræktunarsjóð íslacds. Eg býstreyndar við að pað mundi pykja óréttlátt gagnvart leiguliðum, og skulum við pá athuga pað lítið eitt. Sigurður ráðanautur áætlar, að pað muni kosta 120 krónur að slétta teiginn; ennfremur gjörir hann ráð fyrir að teigunnn muni gefa af sér 18 hesta minnst. Yið sknlum pa tasa

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.