Austri - 31.01.1906, Blaðsíða 2

Austri - 31.01.1906, Blaðsíða 2
♦ NR. 3 til dæmis mann, sem tekur 120 krónui til láns árið 1906 og lætur slétta teig í túnjaðri tíl að stækka tún sitt. Árið 1907 býst eg við að teigurinn geíi ekki meira af sér en sem svarar vinnukost- naði og rentu af láninu, sökuro pess að sléttur spretta vanalega litið fyrsta árið, ekki sízt óræktuð jörð. Bg gjöri ráð fyrir að þó maður keypti alla vinnu é teignum, pá gæti hún ekki kostað yfiröO krónur, og pó maður gjöri ekkí neraa 15 hesta af teignura, pá gefur hann af sér ár’ega 105 krónur með pví að reikna 3’/2 eyri pundið af töðunni; og hefur maðurinn pá 55 fa\ netto árlega. Árið 1908 getur hann pá borgað 55 kr. í rentur og afborgun og er pá eptir 71 króna af lámnu.Árið 1909 getur maðurinn horg-. að aptnr 55 kr. og eru pá eptir 19 kr og 45 au. Árið 1910 er teigurinn bú'- inn að borga lánið með rentum, og hefur maðuriun pað ár í hreinan ágóða 34 kr. 55 au. Af pessu dæmi sést, að jarðabætur borga sig á fáum árum. pó álít eg að pað pyrfti að gjöra landsdrottni að skyldu að borga leiguliða helming verðs fyrir sumar jarðabætur, ennfrem- ur pyrfti að vera iagaákvæði um að landsdrottinn mætti ekki setja upp landskuldina pegar ábúanda»kiptirerða, nema svo sem svarar rentum af pening- um peím, sem hann hefir lagt út fyrir jarðabæturnar. {>etta álít eg að verði ti'raun til að rétta við landbúskapinn. Enda eg svo línur pessar með peirri ósk og von til allra góðra manna, að peir Ktyðji petta velferðarmál pióð- arinnar af fremta megni. Torfastöðum í Yopnafirði28. des. 1905 Helgi Jónsson, Innlendar frettir. Frá Reykjavík er oss skrifað pann 1. p. m.: „|>egar kl. var 12 í nótt, pá safn- aðist saman mikill mannfjöldi á Aust- urvelli og gekk síðan í fylkingu heim að búsí ráðherrans. Fyrst var sungið: pt svo glatt“ og „Eldgamla Isafold“.Kom pá ráðherrann út i sval- irnar á húsi sínu. Hafði Jón ritstj. Olafsson orð fyrir mannfjöldanum og árnaði ráðherranam gleðilegs árs og pakkaði honum fyrir gamla árið. Hropuóu menn pa: „Lengi lifi ráð- herra Haunes Hafst«in“, og nífallt hvu'rn <5 »pt'r. Ráðherrann hélt ræðu mjög sköru- lega og pakkdði öllum fyrir pann heið- nr, sem sér væri sýndur;, og óskaði pess, að hið nýbyrjaða ár mætti verða allri pjóðinni til farsældar. — ja að væri að vísu eígi hann, sem pessi mann- fjöldi væri kominn til að árna gleði- legs árs, heldur hin innleoda stjórn, sem vér höfum nu fengið. Bað hann menn svo að hrópa hárra fyrir Is- landi. Að pví búnu var sungið: „O, fögur er vor íósturjörð“, og að síðustu: „Táp og fjör og frískir menn.“ Meðan pessu iór fram, var flugeld- um skotið vfða í bænum, og var fögur sjón að horfa á pað. Fór petta hið bezta fram. Mannalát. Sigmundur Páls- son, fyrrom bóndi að Ljótsstöðum á A U Höfðaströnd, andaðist 17. nóv. f. á., 82 ára að aldri. Hann var hinn mesti ágætis-og merkismaður oghöfð- ingi í siuni sveit. Nýdáinn er Jósep Einars- son óðalsbóndi á Hjallalandi í Yatns- dal. þessa merkis- og atgjörfismanns verður nánar minnzt í Austra síðar, Páll Olafsson, fyrrum umboðs maður, lézt í Reykjavík 23. desember f. á., á 79 aldursári Ennfremur er látinu í Rvík í des. s. 1. Theodór Matthíesen, kaupmaður, 52 ára gamall. íbúatala R-ykjavíkar kvað uú vera 9000. Ibúatala Akureyrar 1550. Yeitt brauð. Landeyjaping veitt 22. des. f. á síra porsteini Benedikts- syni í Bjarnarnesú Torfastaðii í Ar- nessýslu veittir s. d. kand. theol. Ei- riki Stefánssyni frá Anðkúlu. „Nýtt kirkjublað“ heitir Iialfsmán- aðarrit, fyrir kristindöm og kristilegan fróðleik, er peir lektor pórhallur Bjarnarson og síra JónHeígason byrj- uðu að gefa, út, nú um áramótin. pað er i sama broti og „Verði ljÓ3“ var. Óskandi er, að blaðinu verði vel tekið og pað nái mikilli útbreiðslu. Tvö ný pólidsk viknhleð, annað á Akureyri og hitt í Reykjavík, hófu göngu sína nú me% nýárinu. Ern paa gefín út af hlutafélögum, sem stofnað var til af ýmsum pjóðkjörnum ping- mönnum um pinglokin í sumar. Akur- eyrar blaðið heltir „NORÐRI“ og er gefiö ut ai hlutafélagi með sama nafni, er keyj>t hefir blöðin „Gjallarhorn“ og „Stefni“ er hætta að koma út nú við áramótin. í stjörn hlutafélagsins og ritneínd blaðsins eru peir alpingis- mennirnir Guðl. Guðmundsson bæjarfó* geti, JónJónsson verzlunaruiiiboðsinað" ur og Magnús Kristjánsson kaupmaður, Ritstjóri blaðsins er Jón Stefánsson ritstj. Gjallarhorns. — Roysjavíkur- blaöið heitír „L0GRÉTTA" og er gefíð út af hlutafélagi samnefndu. rtitstjóri pess er porst. Gíslason fyrv. ritstjóri „Bjarka“. Bæði pesai blöð kveðast ætla að halda sig utan við hina núverandi póíiDsku fiokka i land- inu „og veita framrás nýjum straumnm í blaðamennskunni hér á landi“. Von- ar dí að peir nýju straumarnir verði hreinir, hollir og góðir. — Vér óskum blöðum pessum góðs gengis og væntum heilla frá peim fyrir framtíð landsius. — Ofsaveður var í Eyjafirði og grennd 12. des. f. á og olli pað miki- um skemradum. pá fauk Hofskirkja í Fljótum. vandað hús, byggð fyiir fáam árum síðan, virt á 6000 kr. Brotnaði hún öll í spón. I sama veðri fauk ping- hús Arnarnesshrepps í Arnarnesvík og ennfremur hús,ekki fullsjörti á Hömr- um í Hrafuagilshreppi.Fíeíri skemmdir urðu á hlöðum og fjárhúsum, Barnahæli í Reykjavik. Ráð- herrafrú R. Hafstein hefir ásamt fleiri frúm höfuðstaðarins stofnað félag, er ætlar sér að koma á fót barnahæli f Reykjavík, par sem fáfækar mæður geti komið fyrir börnum sínum að sumrinu til, svo peim sé bægt að afla sér atvinnu. Fólag petta hefir nýlega gefið út merki, nokkru stærra en vanal. frímerki, sem seld eru á 5 aura hvert, og er ætlazt til, að peirt sem styrkja vilja félagið, kaapi merki S T R I pe3si og lími á sendibréf auk venjulepra frímerkja. Merki petta er hvítur fálki á bláum feldi og stendur orðið „Barna- hælið“ fyrir ofan en „Karitas" (kær- leiki) fyrir neðan. Tilgangur félags pe3sa er mjög fag- ur ok lofsverður, og er óskandi að sem flestir verði til pess að kanpa merki pessi fyrirtækinu til eflingar. Hafnarstæði hauda Reykjavík. 4000 kr. hefir bæjarstjórn Reykjavikur veitt til pess að fenginn væri norskur eða skozkur verkfræðiugur til pess að rannsaka hafnarstæði hentugast fyrir höfuðstaðinn. Mælt er og.að eigendur Skíldingauess, í félagi við L Söllner og fleiri úílenda auðmenn, hafií hyggju að byggja haf- sfapabryggju og rörugeymsiuhús við Skipjf/örð, milli Skildínganess og Nant- hóls, og legsíja svo járnbraut paðan til Reykjavíkur. „Eg Tildi, börnin mín, aðþið lótuð svona að t'm árnm liðn- nm!“ sagði gamall klerkur við nýgipt hjón. pessi garali skrítla datt mér ósjálf- rótt í hug, pegar eg las inngaugspré- dikanirnar í tveimur nýju blöðanum, „N o r ð r a“ og „L ö g r é 11 u“, sem mér annars voru mjög kærkomnir gestír. pað er jafnan hægra að kenna heilræðin, en balda bau. Blöð pesú byrja göngu sína k fögrum loforðnm um „dyggðugt framferði“, og taka pvert íyrir að pan muni falla fyrir sömu freistiogunni og hin eldri blpðiu, peirri, að fiytja persónulegar skammir og fara með gífuryrði og getsakir ijm mótstöðumenu sína. Eg býst við að sumir hinna eldrj blaðamaDna muni hrosa að pessum heitstrengÍDgum. En eigi sakar pað, pótt menn í fyrstu setji merkið hátt. Og fegnir mættu f slend- ingar verða, ef pessum umbótamönn- um tæki.st að koma blaðamennskuani hér á landi í pað horf, að ailir gætu rætt deilumálefni súi eiusog siðoðum mönnura sæifiir. Ea — mönnum hæt.tir svo opt við að sjá flísina i auga bróð- ur síns, en gleyma bjáikanum í slnu eigin — og pegar mönnum finnst að peir séu beittir ódrejgilegum vopnum, pá er pað aðeins mannlegt að mönn- um renni í skap, og pegar tiluuiiing- arnar eru orðr.ai æstar, mun hin ró- lega yhrvegun opt víkja úr sessi( svo menn stilla ekkí oröum sínum bem hezt. pað er hægra um að taia, eu í að komast, og eg fæ ekki varízt peirri tilfinningu, að mér finnst ofurlítill Farísea-keimur að vandlætingum pess- ara nýju blaðamanna, or peu eru að dæma hína eldri ritstjóra, sem peir undantekniagarlaust hafa í einu núm- eri. Mér er spurn: Hve nær, og á hvern hátt hafa heimastjórnarb öð- i n sýnt pað, að pau vildu ekki að stjórnin væri löstuð ef hún gjörði pað sem rangt væri? Saunanir! Komið med sannanir, per vandlætingamenn, áður en pér gefið út slíka sleggju- dóma. Blaðamennska er vandasamt starf og ábyrgðarmikið. Yeitir pví eigi af, að menn byrji á pví með fögrum hugsjón- um fyrir augum — svo sem óhlutdrægn- um mönnum sæmir, peim, er eigi vilja vamm sitt vita. En eitt af pvi sem blaðamenn purfa að forðast| eru órökstuddir dómar. Og hafa ættu peir hngfast, peir, aem nú halda svo f ögrum 10 hugsjðnum á lopti á prógrammi sfnu, að: „Efndanna er vant, pó heitin séu góð.“ Ai J-B. „Akademisk Foreningsblad" heitir rit, sera gefið er út I Kaup- mannahofn af stúdentafélögum hinna ýmsu námsdaida við háskólann og „ís lendingafélagi“ í sameiningu. Fólög pessi ná yfir háskólanámsmenu ýmsra landa, og skrifar hver á sinu máli: Eru pannig jafnaðarlega ritgjorðir í blaðinu á ensku, pýzku og sæosku, jafnhlíða dönsku. Hefir pað fyrir for- göngu „Islendingatélags“ verið sent flestum rítstjórum hér á landi. Blaðið er fróðlegt og skemmtilegt, sem eðli- legt er og von er tii, eigi sízt fyrír pá, er eitt s'nn hafa verið stúdentar, og alla pá, sem gjarnan vilja fylgja með hugmyndum peim sem nú eru efst á baugi meðal stúdenta. Nú hefir hinu heiðrað’ ritstjóri blaðsins, L. C. Schou, beðið oss að láta pesn getið, að af biaiinu eigi að koma út J ó 1 a- núiaer á íslenzku. Mun mörgum pykja skemmtilegt að sjápað. |>ví miður gat pað ekki komizt híng- að til lands f'yrtr jðl, en kemur nú e.flaust með „Ceres“. Blaðið hefir alltaf flutt auglýsingar, fundarboð o. fl. frá „Islendingafélagi“ á íslenzku, og á margan hits stuðlað að pvi að út- breíða pekkingu á íslandi — maðal stúdenta erlecdis. t |>órarinn Jónsson frá Bárðarstöðum íslands pjóð og Islands bænda fans, hvort áttu marga líka ug jafna hans? Hvort eru margir meiri í hverri praat en maður sá, sem hér er farmn braut? Fram í stríðið, víst var vilji hans, að vinaa að heill og sóraa pessa lands; aldrei víkja, aila buga psaut, áfram beint á dáða og framtaks braut, Með sverði viljans settu marki ná, peim sigri aðeins slífar hrósað fá Er sýnast rainny, cn meirst eru í ranu pá mæðan eykst og púsund blæða kaun. Fáir litu fegra höfuð-ból SVO fap'nrfnísnS Kto<j3 iqót.i sól. J»ar túu og engjar blasa und brattri Tó svo blítt og hugnæmt innat við dalains fró. J>ar beia menjar margar pögullt orð um manuinni sem að hniginn «r á storð. J»æi- ttfui. fleu-a en „faoss“ á klæðum pess, sem kemst „af náðhí einhvern valda sess. f>ar varstu horinn, vanst por hálfa öld, par vildir geta lifað hinsta kvöld. En sýndxsr Helju, ad væn hun alltoít væn ef veitti hún pór pessa einu bæn? J>itt hjarta var svo ’jöft, og laustvið tal, pitt líf var ems - pað sannar flestra mál. Hver átti hlýrri vinarhönd en hans, hver hataði meira glópsku hræsnarans? Er stormar æða, eikin brotnar væn, svo ætíð falla próttmest limin græn. En eptir lifa blöðin visin, bleik, blöð, sem ern harla smá og veik. í Drottins nafni, sofðu sætt á beð. í>ig syrgja margir höfgum tárnm með, En aptur koma endurfunda jól, og eptir skúrin heitast vermir sól. K u nn i n gi.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.