Austri - 31.01.1906, Blaðsíða 4

Austri - 31.01.1906, Blaðsíða 4
NR 2 AU8TRI 1S Dan- mótorinn. Fyrir ágæti sitt og yfirburði yfir aðra steinoHumotora befir „Dan“ i Belgúi og sérstaklega á Bretlandi hinu mikla4 vakið svo mikla eptirtelct og aðdáun, að íjöldinn allur af blöbum og timaritum þessara landa, þar á meðal mörg tíma- rit aðeinsvélfræð*slegs efnis,voru um tíma í vor og sumar þétt- sett af h r ó s a n d i u m ra æ 1- um um Dan-mótorinn. Stjórnarvöld þessara landa höfðu gjört út menn til að kynna sér og leita áreiðanl. upplýsinga um hvaða steinoliumotor væri beztur og eptir ýtarl. rannsókn, komust sendiherrar beggja landa að þeirri niðurstöðu að Dan- mótorinn væiibeztur og réð þvi til að taka hann öðrum fremur þ>að var gjört og eptir ýtarleg- ar rannsóknir, að viðstöddum fjólda útvaldra vélfræðinga var dómur sá kveðiun upp sem gaf tilefni til ofannefndra ummæla og sem færir nýja sönnun fyrir því að það er ekk ert skrum aö segja „Dan“ hezta 8teinolínmötorinn eru hinir 0-N-G-L-A-R hestu. u œ •fH ö cð I—t h P3 03 E* 'e8 h B K» cé a o a B rH Gð <d CRAWPORDS 1 j úf fe n g a BISCUITS (smákökur) tilbúið af WmCRAWFoBD&SONS Edinburg og Londou stofnað 1813 Einkasalar íyrir Island og Færeyjar P. Hjort & Co. Kjöbenhavn K Útgefendur: erflngjar cand. phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgia. m.: forst. J. G. Skaptason. Prentem Austra 62 ur sinn kynni að falla aptur frá pessari ákvörðun, sem hann hafði tekið sv'' tljótlega, að hann gat ekki fengið sig til að aptra honum fyrir alvöru. Hann var svo hjartanlega glaður ytir pví að Ulrich skyldi hafa snúist hugurt að hann kærðí sig ekkert um pó bóuorðið væri framborið á nokknð óvmalegau hátt; hann ásetti sér að skipta sér ekkert af pví, hann pekkti CJlrich nogu vel til pess að vita að pað væri ekki nema til ills eins, ef hann færi að hlutast til um málið. Ulrich hafði gengið hratt í geguum forstofuna, einsog hann vildi ekki leyfa sér tíma til neinnar umhugsunar, og lauk nú upp hurðinni að dagstofunni. Martha sat við borðið. Aldrei pessu vön var hún íðjulaus, og hélt að sér höndum, Hún leit ekki upp pegar Ulrich kom inn, og virtist heldar ekkí taka eptir pví að hann nam staðar við hlið henuar. Eu hann gat vel séð að hún hafði grátið: „Ertu ennpá reið við mig, Martha, af pví eg var svo skapillur við pig áðan? Mér pykir fyrir pvi — hversvegna horfirðu svona á mig?“ „Af pví pað er í fyrsta sinn að eg heyri pig segja að pér pyki fyrir nokkru slíku. þú ert annars ekki vanur að kæra pig mikið um mínar tilfinningar — pér er pessvegna bezc að láta pað líka ögjört í dag.“ Málrómur hennar var kaldalegur, en Ulrich lét pað ekki aptra sér. Orð föður hans hlntu að hafa gjört mikíl áhrif á hinn skap- mikla mann, pví rpdd hans var óvenjulega pýð, er hann svaraði: „Eg veit að eg er fiestum mönnum verri í viðbúð, en eg get ekki gjört við pví. J>ú verður að taka mig einisog eg er, og pú get- nr pá máske hreytt mér til hins beUa.“ Martha hafði litið á hann forviða víð fyrstu oroin wr hann mælti og varð hún pess víst vör, að eitthvað óvenjulegt væri í vændum, pví hún ætlaði að pjóta á fætur, en Ulrich aptraði henni. „Vertu hér kyr, Marthsd Eg parf að tala við píg, eg ætla að spyrja pig--------eg get ekki verið margorðar né fagarmæitur, en þess parf heldur ekki við okkar d milli. Við erum systkinabörn, og höfum verið samtíða í mörg ár. þá mátt bezt vita við hverju pú gétur búizt af mért og pú veizt að mér hefir ætzð verið vel til pín 63 prátt fyrir ’allt okkar sundurlyndi — viltu verða konan uiínt Martha?“ Bónorðið var biðlinum hkt: umsvifalaust og framborið með ákafa. Hann dróg andann pungt, einsog pungum steini væri létt af hjarta hans, nú pegar hann hafðí sagt orðin, sem áttu að gjöra út um framtíð hans. Martha sat grafkyr fyrir framan hann. Hún, sem annars var svo rjóð í kinnum, var nú náföl, en hún hikaði ekki, en svaraði samstundis, reyndar með grátstaf í kverknm, lágt, en pó skýrt: nei. Ulrich hélt að nonum hefði mijheyrzt. „Nei?“ „Nei, Ulrich, eg vil pað ekki!“ sagði hún aptur. Röddin var hljómiaus, en svipurinn einbeittur. Ulrich spratt á fætur, styggur i bragði, „þá heíði eg ekki purft að halda pessa ræðu! Föður mínum og mér hefir pá báðum skjátlazf, þú mátt ekki misvirða pað^ Martha.“ Ulrich fannst virðingu sinm stórum misboðið. Hann ætla^i að ganga burtu, en pá varð hor,um litið á Mörthu( og hann nam staðar. Hún var staðin á fætur og hafði gnpið um stólbakið með báðum höndum, einsog hún ætlaðí að hníga niður. Hún mælti ekki orð frá munni, færði ekki neina ástæðu fyrir afsvari sínu. En varir hennar tiii-uðu, og svipurinn lýsti svo sárri sorg að Ulrich fór að gruna, að faðir hans mundi samt sem áður haia haft rétt fyrir sér. „Eg bélt að pór pætti vænt um mig, Martha“ sagði hann í á- sökunarróm. Hún sneri sér frá honum og greip báðum höndum fyrir andlitið, en hann heyrði að hún var að bæla niður grát. „Eg hefði átt að vita, að pér mundi pykja eg of ákaflyndur og harður. þú óttast að eg mundi fara versnandi eptir brúðkaupið — Loreuz mundi rerða pér miklu hetri maður.“ Martha hristi höfuðið, og sneri sér aptur að houum. „Eg er ekki hrædd við pig, pó pú sért opt uppstökk?«r og skapiilnr. Eg veit að pú getur ekki öðruvfsi verið, og eg mundi hafa tekið pér einsog pú varsþ og pað með glöðu geði. En og vil ekki taka pér.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.