Austri - 12.02.1906, Blaðsíða 1

Austri - 12.02.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinu- aœ á mánuði hrerjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Bl&ðið kostar um árið: hér á andi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júH hér a landi, erlendis borgist blaðið f-yriríram Upps0gn skrifleg, bundin vjft áramót, ógildnema komi- sétil ritstiórans fyrir 1. októbffr o <t kaupandi sé skuldlaus fyr-r blaðið. Innlendar auplj 10 aura línan, eða 7-- aura hver þumlungur dálks, og balfu lýr- ara á fyrstu sítiu. XTIAr Seyðisflrði 12. fefcníar 1906. NR. á ¦ a Kristján IX. kotíungur, fæddur 8. april 1818. Dáinn 39« ian. 1906. Dáinn og horfinn er binn góði konungur vor, Kristján hinn nj™*-®j°' læg og djúp sorg mungagntakahjftrtuallrapegna hans og pá eWiminns medal hinnar islenzkn pjóðar, sem lengst og bezt mun njóta hins P0tn&yna* komugs.hiiueioakonungsBem bér hefir stigið fæti áland, konungsms, sem rétt hefir hlnta vorn, og veitt oss pað sjalfstœði, er ver nu M«<n. Andlát konungs varð með skjótri svipan. Hann vM£a»ur ""JJJJgJ og hafði um mörE ár verið óhraustur með köflum,.en he.t Jg™*™leg^ bæði andans og likamann kröpturo, svo allir dáðnst að Enginn bjost vio andlátsfreminm nú, heldur kom hún sem pruma ur heiSskiru lopx• _*.on ungur hafði 6nœtt morgunverð, litli áður hann le»t, en kenndi pala*Ieika og gekk til hvíiu, og litlu síðar leið hann útaf emsog ljo*. Var pað hjarw slag, sem varð hans bani. Ðóiti- hans.Dagmar keisaraekkja, var ^J n°n nm, og krónprinzinn or Waldemar prins komu að í pvi hann gaf opp<*f™™- Friðsælt var æfikvðld hins liðna pjóðhöfð.ngja. Pnðinn elskaði har «VJOU. JLUkK VIW u.í'-***"'" —»« \sl JLyU.li«jL*v## " «-j------- •_< og frændsemisböndum við helztu ríki Norðurálfunnar. Kristján konungnrvar fœddur í hðllinni Gottorp í Slésvií. pretWn vetta gamall kom hann til Khafnar og gekk par á hermannaskola. ivo ai stundaði hann nAm við háskólann í Bonn. og pá kynnjut hann tona^n sínu, Lovtsu, prinsessu af Hessen. Oekk hann að eiga hana \»^: £** . Holsetalandsmenn gjöiðu uppreístnina 1848 voru margir æ ttingar nansi lioi uppreistarmanna.Enhann var trúr shni föðurlandi. Með hinni öonsKj. pjóð hefir hann borið blítt og strítt. I hvívetoa hefir hann /«'ð J6*™" sínam hin fegursta fyrirmynd: Sem stiórnari og hnsfaðir• Vismdi o lagiar listir Attu öruggan verndara, par sem hann var. Frjálslyndur var hann, sem fátítt er um konnnga. Guðhræddur og trúrækinn,réttsýnn og san-gjar í öllu. — Við andlát pessa vors ástsæk konungs mmnumst ver orua skáldsins: ^laf llessan ^uðs, oq herri konungs hra.nxi er króna þin er löc/S að 2)rotUns fótum". Island og Islendiogar. Eptir Daniel Bruun, kaptem. (Greio þessi birtist í alrnanakimi Dan- mark fvr'r 1S06. Er þaft gefið út afd0nsk- um blaðamönnum. Greinm er svo velviljuð í garð vor íslendinga, og ber vott um avo glög^a þekk'ngu á bögum lands og þjóðar, að vér álítum asskil gt að hún verði sem flestum íslendingum kunn, og setium vér hér þvi lauslega þýðingn af henni.) „Upp úr Norðiirhöfum teygir sig Island, eyja eJdfiallanna og j'ðklanna, og ev bérunibil 1900 , ferhyrninpimílur : útjöðrum landsins báa rúm 70 þús^nd mannai Fr.ióvsaroar sléttur eru fáar. Norð" urlandíð er mestme nis dabr, sem iggja langt npp í land, og eru peir breíðir og frjóv amir við dalsmynni,en mjób!'á peaftr ofar dregnr, og fyrir ofaa pá tekur háleodið við œeð f)"SU*. um og eyðimörkura. A V«í-tur- og Suðurlandi er meira af frjósömu uudaiendi. . Suðaustan vert á landinu er aðeins nijó ræma by»giieg, milli sjávar og jöklanna. í miðju iandi er aðeins háiendar ó- byggðir, sem nema meir en 3[4 af flatarmáli eyjarinnar, og er yfirborð hálendisins eins myndað af sandi og j^klum. Ofan úr pessu hálendí renna árls^ lands til si4var mðnr eptir fjðllunum, stríðar /g straumharðar. J>ser eru hinn mesti farartábni og verður að fara yfir flestar peirra á hest- baki. I engu landi í heimi af j'afnri stæ^ð eru jafnmörg eldfjöll, hraun og hverir. Jafnhliða eldfj0llunum standa risa- vaxnir j^klar, og «jást tindar peirra, mjallahvítír, langt af hafi utan. I ra0reum pessum jöklum eru eldgígar fólgnir. er hættir eru að gjósa, en stnndum rjufa peir íspakið og takatii sinnar fvrri iðju, og eyðileggja byggð- irnar nmhverfis. |>egar svo óbbð veðrátta bætist við pes^a erfiðu landshætti, geta menn skilið, að ekkí er bægt að segja að í- búar landsins hafi við blíð kjör að búa. J>eir verða sífellt að stríða við erf- iða eðb'shætti landsins — akuryrkja' á sér ekki stað — heldur aðeins kvik- fjárrækt, par sem grasvöxtur er nægar I sjónum er gnægð af fiski, og fer sjávarútvegur sifellt í vðxt, sem er sú auðsuppspretta, sem ásamt ágóðanum af fjárrækt og hestarækt er helzta tekjugrein íböanna. Hvort laodið heíir venð betra og ríkara í fornold __ eios og sumir hafa haldið fram — er efamál. Akuryrkja og kornrækt hafði pá ekki fiemur en núneinapýð^ ingu. en grasræktin hefir avalt borgað sig betur. I fornold var mikið af birkiskógi í Isndinu.ea peír eru nú ið mestu eyddir. í>að er íyrst á síðus'ta tímum að menn hafa byrjað á skógpl^atun, til a5 reyna að fi amleiða skóg á ný, Að nokkru leyti hefir apturför itt sér stað í landinu frá pví er var í fo»-nöld. Orsakast sá aptnrf^r með- fram af óáran og hallæri sem landið hefir orðið fyrir, ásamt skæðum drep- sóttum, en mest mein hetír pó verzl- UDareinokunin gj0rt landinu. Hvíldi hún einsog martroð á öllum framforum par til 1855. A átjándu oldinni voru ýmsar til- raunir gjörðar til viðreisnar landbún- aðí, garðyrkju og trjáplöntun, en báru lítinn árangur. Landið var of aff skekkt, pað var tálmna á vegi fram- faranna, og á sama tíma og landbim« aður í öðrum löndum tók stórkostleg • um framf^rnm, pá átti bið gagnstæða, sér stað á íslandi. jþað er fyrst hina síðustu mannsaldra að farið er að breytast til batnaðar í 0llu er lýtar að verzlan, fiskiveiðum, samg^agum og landbúnaði — að sumu leyti. Og pegar landið kemst í bi'aðskeytasam- b;ind við umheiminn, munu atvinnu- vegir og samg^ngur taka stóikostleg- um framförum. J>úsund ár eru liðin síðan mennirn- ir, er unnu frelsi sínu — vissulega eKki lakari hluti pjððarinnar — fluttu bart úr Noregi til hiunar fjarlægu eyjar, par sem peir settu ástofn lýð- veldi með hofðingjastjórn, par sem höf'ðingjaættírnar réðu lögum og lofum. I púsund ár bafa Islendingar borio gæfu til að lifa frjálsu og óháðu llfi. Aldrei hafa peir verið kúgaðir af neinum vaidhöfum, aldrei Jurft að gripa til vopna móti erlendum óvinum. Hinn ógæfusamasti timi pjóðarinnar er sá, sem er samtímis einveldínu í Danmörku og Noregi; en einkum hefir einsog áður er getið. einokuuarverzl« unin unnið pjóðínni mein. En aldrei hefir persónulegt frelsi manna verið algjörlega fótnm troðið, aldrei hafa Is lendingar purft að lúta j'árnklóm harð- stjórnarinnar, aldrei læra peir hrœsni og smjaður gagnvart valdhöf- unum. Einstaklingurínn gat breytt eptir eigin geðpótta, sjálfstæði han* og frjálslyndi gat proskast. En á hinn bóginn lærði Islendingurinn aldrei að láta sína skoðua lúta fyrir almenmngs heill. Sjaldgæft var að nokkur agi ætti sér stað i stjórnmálum. pegar menn nú hljóta að játa að Islendingat standi framarlega meðal hinna frjálsu pjóða heímsins, má ekki láta pess ögetið, að pá vantar pann lærdóm, sem parf til pess að geta hlýtt. J>eir hafa átt svo erfltt meS að láta eigin hagsmuni og skoðanir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.