Austri - 12.02.1906, Side 1

Austri - 12.02.1906, Side 1
Blaðið kemur út 3—4 smjj- um á mánuði hverjum, 42 arkir mianst til nsosta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á ^andi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. öjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið {■yriríram Upps0gn skrifleg, bundin vjó áramót, ógild nema komi ' sctil ritstjórans fvnr 1. októbcr o:? kaupandi sé skuldiaus fvr’r blaðið. Innlendar auglýsiugar 10 aura línan, eða 7v aura liver þumlungur dálks, og hálfu íýr- ara á fyrstu síðu. XMI Ar Seyðisflrði 12. febrúar 1906. STR. 4 Kristján IX. koaungnr, fæddnr 8. april 1818. Báinn 29. jan. 1906. Dáinn og horfinn er hinn góði konungur vor, Kristján h.nn ^minnst læg og djúp soig mun gagntaka hjörtu allra pegna hans, og p meðal hinnar íslenzku pjóðar, sem lengst og hezt mun ni a ' • gem koaungs, hins eiuakonungs sem hér befir stigið fæti álan , S > rétt hefir hluta vovn, og veitt oss pað sjálfstæðl, er vei 11 hánldraður Andiát konungs varð með skjótri svipan. Hanu maður háaldraður, og hafði um mörg ár verið óhraustur með' ko®“m’en ð Enlinn bióst við bæði andans og iíkamans kröptum, svo allir dáðust að. R Kon- andlátsfregninni nú, heldur kom hún sem pruma úr « s' P ■' j jka ungur bafði snætt morgunverð, li4h áður hann leat, en hiarta- og gekk til hvílu, og litlu síðar leið hann útaf exnsog 3°b;■ 1 P þjá, hon- slag, sem varð hans bani. Ðótti- hans,Dagmar keisaraekkj ,*, “■[ <}ann. um, og krónprinzinn og Walderaar prins komu að í pvi hann e PP • Friðsælt var æfikvöld hins liðoa pjóðhöíðragja. Pnð.nn eljkað,i hanu meðau hann lifði. Hann kom til ríkis á ófnðartimum,hor o dr- yfir pjóðina ú íyrsta rikisán nans, svo tvísýnapótti á a 11,4:5 , • j,ju aðist. En við dauða hans er Danmörk frjáls og oháð ollumi g og frændsemisböndum við helztu ríki Norðurálfunnar. >,„„++6.1 vptrn Kristján konungar var fæddur í höllinni Gottorp 1 SlesviK. í> ' gamall kom hann til Khafrar og gebk par á hermannasko . £nj stundaði hann nám við háskólann í Bonn, og pá kynnfist hann konuetn sínu, Lovísu, prinsessu af Hessen. Gekk hann að eiga hana ÍWJ- A 8 - Holsetalandsmenn gjöiðu uppreístnina 1848 voru margir ættmpar liði uppreistarmanna. En hann var trúr^slna föðurlandi. Me eennm pjóð hefir hann borið blítt og strítt. í hvfvetua hefir hann Pfaarar sínum hin fegursta fyrirmynd: Sem stiórnari og húsfaðir. Vis. n listir áttu öruggan verndara, par sem hann var. “ can-c'iarn aem fátítt er um konnnga. Guðhræddur og trúrækran,réttsýrra og sa -H í ölla. — Við andlát pessa vors ástsæla konungs mmnumst ver skáldsins: * gtaf llessan ‘^uðs, og hoerri konungs kranz^ er króna pin er l'ócjð að 3)rottins fótum . Islam! og Islendingar. Eptir Daniel Bruun, kaptera. (Grein þessi birtist í almanakinu Dan- mark fvr;r 1S06. Er það gefið út afd0nsk- um blaðamönnum. Greinin er svo velviljuð í garð vor íslendinga, og ber vott um svo glög^a þekk ngu á bögutn lands og þjóðar, að vér álitum æskil gt að hún verði sem flestum íslendingum kunn, og setjum vér hér því lauslega þýðingu af henni.) „Upp úr Korðurhöfum teygir sig Island, eyja eldfjallanna og jðklanna, og er bérumbil 1900 feIhyrningnlílnl• að flatarmál*. á útjöðrum lar.dsins búa rúm 70 púsund inanna: Frióvsamar sléttur eru fáar. Norð- urland ð er mestrne nis dabr, sem ipgja langt npp í land, og eru pnir bre;ðir og frjóv amir við dalsmyani,en mjóklra, pegar ofar dregur, og fyrir ofan pá tekur hálendið við rceð fyöll-, um og eyðimörkura. A Vestur- og Suðurlandi er meira af frjósömu undiilendi. . Suðaustan vert á landinn er aðeins nijó ræma byggileg, mílli sjávar og jöklanna. í miðju iaridi er aðeins háiendar ó- byggðir, sem nema meir en 3[4 aí’ flatarmáli eyjarinnar, og er yfirborð hálendisins eins myndað af sandi og joklum. Ofan úr pessn hálendi renna ár Is- lands til sjávar n’ður eptir fjöllunum, stríðar /g straumharðar. fær eru hinn mesti farartálmi og verður að fara yfir flestar peirra á hest- baki. I engu landi í heimi af jafnri stævð eru jafnmörg eldfjöll, hraun og hverir. Jafnhliða eldfjpllunum standa risa- vaxnir jpklar, og sjást tindar peirra, mjallahvítir, langt af hafi utan. I raprgnra pessum jöklum eru eldgígar fólgnir. er hættir eru að gjósa, en stnndum rjúfa peir íspakið og takatil sinnar fyrri iðju, og eyðileggja byggð- irnar umhverfis. pegar svo óblfð veðrátta bætist við pesia erfiðu landshætti, geta menn skilið, að ekkí er hægt að segja að í- búar landsins hafi við blíð kjör að búa. J>eir verða sífellt. nð stríða við erf- iða eðlishætti landsins — akuryrkja' á sér ekki stað — heldur aðeins kvik- fjárrækt, par sem grasvöxtur er nægur I sjónum er gnægð af fiski, og fer sjávarútvegur siíellt í vöxt, sem er sú auðsuppspretta, sem ásamt ágóðanum af fjárrækt og hestarækt er helzta tekjugrein íbúanna. Hvort laudið hefir verrð betra og ríkara í fornpld __ eins og sumir hafa haldið fram — er efamál. Akuryrkja og kornrækt hafði pá ekki fiemur eu núneinapýð- ingu. en grasræktin hefi- kvaít borgað sig betnr, I fornold var mikið af birkiskðgi í landinu.en peir eru nú rð mestu eyddir. J>að er íyrst á síðus'ta tímum að menn hafa byrjað á skógplpntun, til að reyna að fiamleiða skóg á ný. Að nokkru leyti hefir apturför átt sér stað í landinu frá pví er var I fo’raöld. Orsakast sú aptnrfpr með- fram af óáran og kallæri sem landið hefir orðið fyrir, ásamt Bkæðum drep- sóttum, en mest mein hetir pó verzl- unareinokunin gjprt landinu. Hvíldi hún einsog martrpð á öllum framfprum par til 1855. A átjándu pldinni voru ýmsar til- raunir gjörðar til viðreisnar landbúu- aði, garðyrkju og trjáplöntun, en báru lítinn árangur. Landið var of afi skekkt, pað var tálmua á vegi fram- faranna, og á sama tíma og lacdbú.n« aður í öðrum löndum tók stórkostleg- um framforum, pá átti hið gagnstæða sér stað á Islandi. J>að er fyrst hina síðustu mannsaldra að farið er að breytast til batnaðar í pllu er lýtar að verzlun, fiskiveiðnm, samgpugum og landbúnaði — að sumu leyti. Og pegar landið kemst í hraðskeytasam- band við umheiminn, munu atvinnu- vegir og samgpngur taka stórkostleg- um framförum. fúsund ár eru liðin síðan mennirn- ir, er unnu frelsi sínu — vissulega eiiki. lakari hluti pjóðarinnar — fluttu burt úr Noregi til hiunar fjarlægu eyjar, par sem peir settu ástofn lýð- veldi með hofðingjastjórn, par sem höfðingjaættirnar réðu lögum og lofum. I púsund ár hafa Islendingar borið gæfu til að lifa frjálsu og óháðu llfi. Aldrei hafa peir verið kúgaðir af neinurn valdhöfum, aldrei purft að grípa til vopna móti erlendum óvinum. Hinn ógæfusamasti tlmi pjóðarinnar er sá, sem er samtímis einveldinu £ Danmörku og Noregi; en einkum hefir einsog áður er getið. einokuuarverzl- unin unnið pjóðínni mein. En aldrei hefir persónulegt frelsi manna verið algjörlega fótum troðið, aldrei hafa Is lendingar purft að lúta járnklóm harð- stjórnarinnar, aldrei læra peir hrœsni og smjaður gagnvart valdhöf- unum. Einstaklingurínn gat breytt eptir eigin geðpótta, sjálfstæði hans og frjálslyndi gat proskast. En á kinn bóginn lærði Islendingnrinn aldrei að láta sína skoðun lúta fyrir almenmngs heill. Sjaldgæft var að nokkur agi ætti sér stað i stjórnmálum, |>egar menn nú hljóta að játa að Islendingar standi framarlega meðal hinna frjálsu pjóða heimsins, má ekki iáta pess ögetið, að pá vantar paun lærdóm, sem parf til pess að geta hlýtt. J>eir ha;fa átt svo erfltt með aö láta eigia hagsmuni og skoðanir

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.