Austri - 22.02.1906, Blaðsíða 3

Austri - 22.02.1906, Blaðsíða 3
NE. 5 A U S T R 1 19 Arni foriákason o. fl. — Frá útlöndum verzluninni forstöðu á meðan eg komu hingao meo “Ceres“ Ingyar E. Isdal , , , aníkkari Pétur Jóhannsson bókoind Or 1 OUrtU. ari og Björn Grnðmundsson kaupm. Seyðisf, 20 febr. 1906 Auglýsíng. Auglýsing. I>að er afráðið, að skipaður verði norsknr konsúll i Reykja* yík, og á umdænri hans að ná yfir allt Island. Vice-konsúlar verða skip- aðir á Seyðisfirði, Akureyri, Isafirði og Patreksfirði. 011 pessi embætti verða án fastra launa, en í von uœ væntanlega fjír- veiting verður konsúllnum í Reykjavík veittur styjkur til skrifstofuhalds, að upphæð 500 krónur á ári. Konsúllinn í Reykjavík verður ef til v>ll látinn gfanda í sambandi við norska general konsulinn í Xaupmannahöfn,eo veiður samt sem áður að miklu leyti sjálf- stæður. Bæði konsúlnum og v ce- konsúlunum er heimilt að taka pókn- nn fyrir störf sín eptir par um gild- andi ákvæðum. J>eir mega ekkijaín- framt vera fulltrúar fyrir Svípjóð, nó nokkurt annað ríki. Umsóknir um nefnd konsulaembætti eiga að sendast sem fyrst til pessa ráðaneytis. Umsóknunum ber að “fylgja upplýsingar um pað hvort um- sækendurn'r hala nokkurn beidlínis eða óbeinlini? hag af brennivinsverzlnn. flið kgl. norska utanríkisráðaneyti. Kristiania, pann 24. janúar 1906. J, Levland- A. Kielland. St. Th. Jönsson. Mótorbátasmíðid á Seyðisíirði |>eir sem vilja læra að s míða mótorbát a næsta sumar, og standa í læri um lengri eða skemmri tíma eptir samningi, geta snúið sér skiiflega, annað hvert til yfirsmiðs bátasmiðisins Guðfinns Jónssonar, eða til eigandanna Fr. Grislasonar og St. Th. Jónssonar. Mánaðapeninga- menn ætlar kaupm. St, Th. Jónsson að taka allt að 10 næsta sumar, yfir allt sumarið fyrir gott kaup. Samningar verða að vera full- gjörðir fyrir maí n. k. Menn snúi sér til herra bókh. J óns Olafssonar í ijær- veru St. Th. J ónssonar. því að eg sigli ^eriendis nti með Ceres til að kaupa vörur til verzlunar minnar, eru allir mínir skiptavinir beðnir að snua sér, til bókhaldara míes. Jóns Oíafssonar, er veitir Hflkarl ágætnr bæði morkinn eg glær, er til sölu bæði í verzluninni „F r a m- t i ð i n“ og hjá kaupm. 8 t, T b. Jónssyni á Seyðisfírði. Jörðin LEIFSSTAÐIR og 1/3 hlúti úr jörðiimi fORYALDS blÉI 1 J Vopnafirði er til solu. Lysthafendur snúi sér til stjórnar Sparisjóðsins á Yopnafiróí Eins og áður sel eg undirr. flest sem að bókbandsiðn lýtur, veik- efni tískulegra, fjölbreyttara og sumt œikið ódýrara en fyr, Einnig smíða eg ferðat0.‘kur eins og að utdanförnu og get tú ívlt flest sem að pví verki lýtur; mjog ó d ý r t Pétur Jóhannssod. Yerzlunarbækur, Hofuðbaekur með registri bind eg trútt og vel og sérstaklega ó d ý r t með pví að leggja sjálfur til papp- irinn i pær, einnig get eg selt tilbúna kladda „Kontrabækur" og fáeinar Copiubækur fyrir hálft verð. Pétur J óhannsson. Hermed beaendtgöres for de ærede abonnenter af ugebladet „Ulustr. Familie Journal“ at jeg har over- draget hr. boglricder P, J o h a n n s- s on paa Síjdistjoid hereíter ekspe- ditionen af nævDte bladtil abonneuter paa det östlige Island. Ligeledes an- skatfer ban manglende numre afældre aargange, for saa vidt de haves, samt bestiller de fieste skrifter og böger, jeg har udgivet og endnu ere til salg f. eks. tidskriftet „I ledige Timer“ og det nye aarsskrift „Krig og Pred“, Kjöbenh. d. 20. Jan. 1906. Carl Allers Etahlissement- ,Braims verzlun Hamborg“ á Seyðisfirði fékk nú með s.s Ceres mfklar ‘byrð af allskonar kramvoru fjölbreyttari( betri og ódýrari en nokkurri annari verzíun hér i bænuu . Nánari auglýsing í næsta blaði Bryujólfur Sigurðsson. Revmð hin nýju ekta litarb.óf t á Buch‘s litarverksmiðju nýr ekta demartsvartur- dökkblar hálfblár og sæblár litur. Arlar pessar 4nýjulitartegu’ dir skapa fagran ekta lit og gjörist pess eig pörf að látið só nema einu sinni í vatmð (dn „beítze“). Til heimaletunar mælir verksmiðj i að öðru leyti fram með stnu.n viðurt kenndu öflugu og fögru sem n eru í allskouar litbreytingum. Eást bjá kaupmönnum bvervetua á Islandr. Buch‘s lítarverksm.ðja Kjöbenhavn V. ötofnuð 1842. Sæmd verðiaunum 1888 Yhisky Wm. FORD & SONS stofnsett 1815. Aðalumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar F. Hjorth & Co, Kjöbenhavn K. 72 og vildi ekki gefast upps eu pví varð eigi levntj að hun var etgi pessum örlögum vaxin, Maður benitar hallaðist aptur á bak 1 hinu hornj vagnsins.Hann gætti pess að sitja svo fjærrt henni að fellingarnar á silkikjól hennar skyldu ekki koma við yfirhöfn hans. Ekki var að sjá á honum að jiann væri sællí en hún. Hann hafði reyndar ætíð verið fölur í andliti og daufur á svip, og aldrei borið sig karlmaanlega. En pessa síðustu fjórar vikur, er liðuar 701 u frá giptmgunni, höfðu samt markað spor í svip hans. J>að voru komnir sárbeittir raunadrættir í andlit hans, sem ekki vildu liverfa fyrir htnni venjulegu uppgerðar- deyfð hans. TTnmi horfðí li’bs pegjandi út um vagngluggaun, og reyndi ekki fremur en Eugenie að vekja máls á neiuu umtalsefni. fennan dag höfðn pau ekki sézt fyr en pegar pau stigu á vagnínn, og höfðu pá fjrm siöasakir sktpzt nobkrum oröum á, um veðrið og íærðina, en pegar á stað var komið steinpögðu pau bæði. J>að var ekki sérlega skemmtilcgt ferðalag. Reyndar var vagninn 'ilýr og pægilegoc, en færðiu vpt svo vond nð ýagEinn sbrykktist allur til og peim miðaði lítið áfram.Ran voru samt komin hérumbil hálfa leið, pá valt vagninn allt í einu pvínær á aðra hliðina. fau voru pá stödd í miðjum skóginum. Yagnstjörinn blótaði, og stöðvaðr hestana. Hann og pjónninn stigu ofanaf vagnsætinu og fórn nð tala eitthvað saman og voru háværir. „Hvað gengur á?“ spurði Eugenie, og stóð á fætur. Arthur virtist ekki gefa mikinn gaum að pví sem fyrir hafði komið, og hafði víst beðið eptir pví að honum yrði sagt frá pvi hvað að væri, En nú fann hann sig samt knúðan til að opna vagn- gluggann og endurtaka spurningu konu sinnar. „fað er engin hætta á ferðum, herra Berkow," sagði vagu- stjórinn. ,.Við höfum sloppið vel, pví vagoinn var næstum pví kominn um koll. En pað er víst eitthvað bilað í öðru apturhjólinu. Frantz er að gæta að pví.“ Úrskurður pjónsir.s, sem nú kom frá pví að aðgæta bilunina. var ekki sem ákjósanlegastur. Hjólið var svo mikið skemmt, að 69 hann, pá hefði eg verið rekinn úr vistinni. Min meining var aðems pað, að allt petta væri til að koma kala inn hiá verkalýðnum og auka ulfúð. Herra Arthúr,“ ba&tti karlinn wo við í hænarróm og geak nær honum, „ó, að pér vilduð skerast í lelkinn! _þér eruð son- ur herra Berkows og eigið fyr eða seinna að erfa allt saman; engan snevtir petta mál meir en yður!“ „Mrg!“ sagði Arthnr með beiskum rómi, „eg ber ekki minnsta skynbragð á pað hvað útheimtist hér í námunum; mér hefir aldrei verið kennt pað.“ „Hamingjan góða!“ sagði gamli maðurinn. „]pað er ekki pung- skilið! Til pess purfið pér hvorki að hafa numið vélfræði eða námu- fræðt. J»ér purfið «kki ninsí en að líta á verkamennina o™ á pá eins og pér nú hlýðið á pað sem eg er að segja. En pað vill enginn annar gjöra. Hver sá, sem kærir yfir einhverju, verðurmisk- unuarlaust rekmn burtu, og svo er sagt ad paó sé fyrir sakir prjósku og óhlýðni. Og sá sem pannig hefir verið rekinn úr vistinni, á ekki auðvelt mcð að fá cér atvinnu anparsstaðar. Eg segi yður satt, herra Arthúr, hér á sér stað sú eymd og pað volæðí, sem U.lrtch pofir ekki að horfa á aðgerðalaus, og pó eg sé að mótmæla heilabrotum hans, pá hefur hann í raun réttri á réttu að standa, svona ástand getur ekki staðið til lengdar. |>að er ógurlegt, og eg veit að pað verður bæði hcnnm og öðrnm til falls, herra Arthnr" Giamlaroann- inum vöknaði am augu er hann tók nú sjálfkrafa í hönd unga hús- bóndans — „eg bið yður fyrir Guðs sakir að sjá um að hér verði einhver breyting á, pað væri bezt fyrir herra Berkow sjálfan. í hin- um námunum hér í fylkinu er líka ósamlyndi milli eigenda og verk- manna, en Guð sé oss næstur pegar uppreisnin byrjar hér pá. Arthur bafði ekki hreyft legg eða lið meðan á ræðu karls stóð, Nú leit hann upp og horfði alvarlega á hann- „Eg skal tala um petta við föður minn, sagði hann með hægð, “pér megið vera viss um pað, Hartmann.“ Hartmann sleppti hendi hans og færði sig fjær honum. Hann hafðl talað af fyllstu hjartans sanöiæringu, og hafði pví búizt við að ræðan hefði öðruvísi áhrifi karli pótti ekki mikið til pessa loforð* koma.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.