Austri - 03.03.1906, Blaðsíða 3

Austri - 03.03.1906, Blaðsíða 3
NR. 6 A ÖSTEl 23 Auglysing. ■ Með f>ví að vér undirritaðir kaupmenn í Seyðistjarðarkaup" stað höfum í dag séð reikning þann, um samanburð á verði á vörum kaupmanna og Pöntunarfélags Pijótsdalshéraðs, er herra pöntunarstjóri Jón Stefánsson hefir búið til og lagt fram á fundi á Egilsstöðum s. 1. haust> f)á lýsum vér því hérmeð yfir, að verðlag það er hann setur á vörur frá oss, er mikils til of hátt og aigjprlega rangt og villandi, en auðsjáanlega gjört í þeim tilgangi, að spiila fyrir atvinnu vorri en tæla viðskiptavini vora yíir í Pöntunarfélagið, Yér k0fum því nú þegar gjört ráðstafanir tíl þess að höfða skaðabótamál á móti honum fyrir atvinnuróg þennan, en verðum að öðru leyti að fresta öllum frekari framkvæmdutn, þareð vér erurn allir á förum erlendis. Seyðisfirði 24. febr, 1906, St. Th. Jónsson, Þórarinn Gnðmnndsson. Signrðnr Jönsson. þar sem pessi verzlun, sem rekm er af msnrii nokkrum að nafni Job. Pbbesen, einnig er faiin að “vinnau á íslandi, firn eg mér skylt að vara menn við að trúa á skrum pað sem í flugritum hans stendur. Er uóg að geta pess bér að TJbbesen pessi var eitt iinn viðriðinn svonefndan “Skand- inavisk Kon espondanceklub“í bleðum hér og pað á þann hátt, að það lítur út fyrir að Ubbefen pessi vilji síður hafa hátt um sig hér í Kaupmannahöfn, par sem haim er pektur, en álslandi og annarstaðar par, sem menn ekki pekkja manEkosti hanst Unuræli pau mn mig sem undir- skriíuð ern “Köbenba'vrs Yarehus,, sem ganga út á að eg hafi heimtað eða íeDg:ð allt að 30° afsiátt á V0ium írá húsi pessu til pess að stlnga i mmn vasa, lýsi eg héimeð tilhæfu- lausog einbver pau ósvífnustu ósann- indi stm eg nokkurntiira heíi vitað mann leyfa sér að beia fram. 0!l pau viðskipti sem eg befi haft við pessa verzlun, eiu pau, að eg næstlíðið sumar, eptir beiðni eins af skipiarinum iuíni m á Islaudi, sem mun hafa lagt trúnað 4 skrumið, út- vegaði vörur sem kostuðu samtals 76 kr. 40 au)a. Tjeða upphæð borgaði eg Ubbesen pessum út í bönd og íærði sömu upphað skiptaviui mínum t)l útg alda cg hefi pvi ekki stucgið svo miklu sem einum eyri í minn vasa, Að öðru leyti skal eg geta pess( að eg iú pegar böiða míl á móti oítreÍEdum dánumanní og leikur vaila efi á að hann muni fá að finna til pess hvað pað kostar að fara með panrig löguð ósannindi. Kaupmannaböfn, 13. Janúar 1906 Jakob (xuimlogssoii Missögn er prtð sem betur fer að Jósep bóndi Einarsson á Hjallalandi sé látinn. Austri tók fregu pessa eptir Korðurlandi, Jorðin Brekka í Tungu tilheyrandi Skriðuklausturumboðí 14 huridr. að dýrle ka, er laus til ábúðar í næstkomaDdi fardögum. peir sem ó ka að fá ábúð á jórð pessari snúi sér t'l undirritaðs, fyrir 15. mars næstkomaudi Geitagerði 1 febrúar 1906. Guttoimur Yigíússon. Ýmisk, útlendblöð og bækur útvega eg og hefi nú sýnishorn (einstok núm- er) úr t.d. „Ilustr. Faru. Journal" og ýmsum öðrum ritum frá pví „for lagi“ — sbr. augi. frá peim utgefanda á 0ðrum st.að í pessu blaði, — ennfr. „Yerdensspejlet ‘ „Husmoderbladet“ og sbemti- og myrdablaðið „Klods Hans“ ofl. Sömu). tekst eg á Lendur útsclu á blöðum, bókum og ritum inuleudum, hvaðan af landinu sem eru, gegn venjnl. f.ölulaunum o« eptir samkomu- lagi og ábyrgist glögg og góð skil á andvirði pess, er eg kann að geta seit. Sð.f. — 12. febr. 1906 P éturJ óhannsson (bókbicdariþ Aliisky Wm. EOBD & SONS stofnsett 1815. Aðalumboðsmenn íyrir Island og Færeyjar E. Hjortli & Co, Kjöbenhavn K. ^akkarAyarp Eg undirskiifuð finn mig skylduga að votta peim fllum hér í Seyðisí.rði stm mér hafaiétt bjélparhönd, inm- legt hjartans pakkJæti mítt (yrir allar peiria margföldu velgjörðir við m g. Yíl eg nefna t)ær heiðurskonur, er um lengstan tíma og stöðugast hata sent mér gjafir: Irú Sigriði Guðmunds- sen og húsúú Ragnheiði Bjamadðttur í Eiiði — Biö eg nú, ai aietii bjaita míns, almáttugan himna föðurinrt peim ölltm fyrir mig að launa. Nú er eg orðin vetæl og á bágt með minn krossbera Eornastekk 3 janúar 1906. , SignýSigfusdóttir. Eg befi optsii nis á íerðum mínum orðið yfirfallii n af kvefi og hrjósto pyngslum, en pekki ekkert lyf sem mér hefir batnað ems vel af ogKína- lífs-elixír Waldemais Pét rsens Neapil, 10, de, 1904. Kommandör M. Gigli Biðj’ð mnungis um h nn ektaKina- lífs-elixír Waldimars Pétersens Eæst allstaðar á 2 kr. flaskar Yarið yður á eptirií k ingu m! CRAWFORDS 1 j úf fe n g a BlSCUITS (siaákökur) tilbúið af WmCRAVVEoRD & SONS Edinburg og Londou stofnað 1813 EÍDkasalar 'yrir Island og Færeyjax F- Ejort & Co, Kjöbenhavn K 76 um niður í djúpa skoru, svo ekki sá til hans framar. Arthur horfði á eptir honum og strauk djaiflega síða, jarpa hárið frá enninu. Fæt- ur hans sukku við hvert fótmál í votum moiianum, og samt bafði Eugeniu aldreí pótt hann hafa jafn fallegt 02 léttilegt göngu- lag og nú. Hann bar sig betur eptir pvi sem pau ko nu lengra inu í skóginn, Augun, sem annars voru svo daufleg, urðu hvösst er haDn var að hyggja að stígnum, er hann hafði talað uœ. Hiou dimuileiti, voti skógur virtist hafa fjorgandi áhrif á hann, pví hann andaði að sér grenif*ilminum með feginleik og gekk hraýt á nndan konu sinni undir laufpakinu. sem stormurinn paut 1 Svo nam hann staðar allt i einu og hrópaði, sigri hrósandi: „Hér er veKurinn!11 Eugenie kom pá auga á mjóan götustíg beint fyrír framan sig. Hún varð alveg íorviða, pví húa hafði ekki treyst leiðspgu manns síns of vel, og var við pví búin að pau mundu villast. „þu sýnist vera vel kunnugur sveitiuni héroa!“ sagði hún, um leið og pau gengu út á stiginn. Aithur brosti, en brosið náði ekki til hennar, heldur var pað skógurinD, sem átti pað. Arthur virti hann brosandi fyrir sér. „Eg ætti sannarlega að pekkja skógÍDn mlnn. Yið erum gamiir, vinir, pó við tkki hofum sézt nú í langa tíð.“ Eugenie leit upp undrandi. Hún hafði aldrei heyrt mann sinn tala í likum málróm I orðum hans lá djúp og innileg tilfinning sem hann reyndi að kefja niður, en fékk pó eigi varizt pess að hún kæmi í ljós í málrómnum; „þykir pér svo vænt um skóginn?“ spurði hún, og varð með pví sér óafvitandi valdandi pess, að samræðan héizt við en endaði ekki með pögn, einsog vant var milli peirra bjónanna. „Hvers- vegna hefir pú pá aldrei komið í hanu í pessar fjórar vikur sem við höfum dvalið hér?“ J.itbur svaiaði engu. Hann horfði sem í draumi á grænn lauf- hvelfinguna sem pokan hcldi til hálfs. „Hversvegna?“ spurði hann loks, hugsaEdi. „Eg veit fað ekkk Menn gleyma að lokum öllu í höfuðborginni ykirar, jafnvel pv’, að prá skógar* einveruna.“ 73 að ómögulegt var að komast lengra með vagninn. Yagnstjórinn og pjónninn Erants Lorfðu ráðalausir hvor á annan. „Eg býzt við að við verðum að hætta við he^msókairoar að sinni, fyrst svoDa er komið,“ sagði Arthur við konu sína og var eigi að sjá að honum pætti miður. „það held eg k'ka. Við eigum ekki völ á öðru en að fara ofan úr vagninum og halda heimlciðis.“ „Fara ofan úr vaguinum?“ Arthur endurtók ovð Eugeniu öld- ungis forviða. „ Ætlar pú pá að fara heim gangandi?“ „Hefir pú pá i hyggju að sitja kyr í vagninum pangað til Frants er húinn að sækja annan vagn?“ það hafði víst verið tilætlun Arthurs að gjöra pað. Honum hafðr verið pað míklu nær skapí að hvíla sig i vagnmum í tvær klukkustundir, heldur en að özla í gegnum skóginn í kuldarigningu og ófærð; að minosta kosti hólt Eugcnic að svo ræri, húr brcrti h*a2- lega og mátti ajá megna fyrirlitningu á svip hennar, er hún sagðí: „Eg fyrir mit.t leyti kýs heldur að fara gangandi heim, heldur en sitja hér og biða ailan pann tíma, sgm til pt-;s gongi. Erants geiur íaríð með mér. þú verður víst kyr i vagmuum, eg vii tyrir aiia muni ekki verða orsök í pví að pú ofkælír pig.“ Hæðnin sem lýsti sér í pessum orð<im, kom pví til leiðar, sem slysið með vagninn ekki hafði getað orsakað: Arthur reis snögg- lega á fætur, hratt upp vagntiurðinni, stöku ofan úr vagninum. og rétti koou sinni hendina til pess að hjálpa heoni ofan. „Arthur, eg bið pig---------“ „Eg bið pig að gjöra ekki pað hneyksli, svo vinnumennirnir sj4i\ að kjósa heldur að pjónninn fylgi pér, en eg. Yiltu gjöra svo vel og koma?“ Eugenie ypti öxlum. En hér var ekkert undanfæri, hún hlaut að taka I hendina sem henni var rétt,pví hæði vagastjórinn ogpjónn- inn stóðu íétt hjá peim og sáu hvað fram fór. Hún steig pvi ofan úr vagninum og Arthur sneri sér að piltunum, „Eg fylgi tignarfrúnni heim. þið ieynið svo að koma vagnin- um til einhvers bæjar og komið síðan með hestana 4 eptir okkursvo fljótt sem pið getið.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.