Austri - 11.03.1906, Blaðsíða 1

Austri - 11.03.1906, Blaðsíða 1
JBlaðið k mur út 3 —4 sinn- um á mánuði hverjttm, 42 arkir mianst til nsesta nýárs Bíaðið kostar um árið: hér á lali aðeina * króaur, erlendis 4 krónur. (Jialddagi 1. júlí hér átandi, erlendis bo^gist blaðið yri rfram Opps0gn ikrifleg, bundia TI5 áramót, ógild nama komi - só til ritst.iórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaras fyru- blaðið. Innleiidar augiysingar 10 aura linan, eða 7u aura hver þumlungur dálks, og hstlfu dýr- ara á fyrstu síðu. XYIAr Seyðisfirði 11. marz 1906. NS. 7 Uokknr orð til ,Dagfara' og ,Kolbeins unga'. ^>á er nú „Digfari" korainn á ferð- ina, ^g lofar miklu, eins og títt er ura uý Möð. í stjórnm >lum reisir hann npp meiki „LmdvarnnrmaDna", og er sízt að lasta pað, að réttindi landsins sé varin og sjálfstæði pess ankið, ef pað væri g]ort á skynsamk gan hátt og paa hyggindi sýnd, sem í hag koma. En pað bryddir pegar í upphaíi tals- vert á oflæti og úlíúigegn alb-fleatum J>e:m,er við stjórnmál hafa verið riðn- ir síðustu árin hér á landi, þótt blaðið gjöri pann mun flokka á síðasta pingi, að sletta á peim sleggjudómi, að „stjórnarfl tkkurinn" hafi orðtð æ meir o'? meir dansklundaður, eii „Framsóknartíokkurinn" bafi barizt með dugnaði fyrfr réttinduin oft. hags- munum Islendínga. Skyldi það geta tabzt einn pAtturinn i peirri baráttu að snúa sér til konungs* til að reyna að hindra Irarngang ritsímam álsins? Ai ðvitað er „u n d i r s k r if t a m á 1-* ið" efst á baugi hjá blaðiuu, og enn einu sinni kemur fram sú fullyrðing, að skipuo íslandsráðherraus með urdir- skript danska r4ðaneytisforsetans sé stórhættuleg fyrir frelsi Tort, en ekk- ert tillit tekið til heitorðs konungs um pingræði oss íil banda né stjórnar- venjunnar viðvíkjandi sérstöðu ráð- herra vors. pað er sto opt búið að endurtaka pað, að með undirskrift, forsætisráð- henans danska nrdir skipunarskjal It.landsráðherrans geti aanskir ráð- herrar ávallt ráðið pvi. bver skipaður verði ráðherra fyrir Island, uð vel væri vert, að velta pvi fyrir sér,hvern- ig farið befði, ef pað fyrirkomulag heiöi orðið ofan á, sem „Dagfan'" minnist á og be£r ekkert að athuga við, að Alberti uefði skritað undir skipun hins fyrsta sermálaráðherra vors! Engum kemur líklega til hugar að fyiír pví hefði verið bonð niður á öðru ráðherraef iíí'en raun varð á, eða ráðberrann hefði pá ekki venð tekinn úr meirAhluta aftin»is— heimast/'óm- arfkkknum, — einsog sjálfsagt var og jafnvel minnihlutamenn urðu að kacnast við að rétt væri. Ea síðan hefði flokkur hafizt á ttóíi ráðherran- um öldungis eins og nú, og serjum svo að þeim tíokki hefði teki^t að steypa c) „Norðurland" ber að vísu n arðlega á móti því að þetta baft átt að gjöra, ög þó voru ás'-oranir::ar gyltar fyrir alinenningj einmitt með þvt, hvað konungur væri velvljaður oss Tsleudingum, og vzent- anlega fúa á að fara að óskum vorumi en til hvors kom það, ef bann sá aldrei ás&or. anirnar? honum úr vnldnœ. |>á hefði h a n n átt að skrifa undir skipnn nýs ráð* herra. Ef pað er satt, að sá ráð- henra, sem und trskrif r, bafi allt vald á pví, h«pr verður fyrri valinu hjá konungi, pá mundi sa er fra fer, ávalt geta séð svo um, að roaðnr af s'num flokki kæmi i sinn stað, og yrði pá „Framsókr,arflokksnfenn„ („fióðrwðis- menn") og „Landvarnarvnenn" útilok- aðir fiá stjórn )andáin3 um öld o« æfii ef hann vddi beita áhrifum sinum, og enginn T(g<r að fá annann en pann, sem ,.D;«g'ari" mundi t^lja dansklund- aðan" og „Dönum vilhallan14. Og bvernig mundi nafa *arið, ef „Beuedikzkan" helði gengið tram, og pað stjórnarfyriikomulag komizt á, sem „Koíbeinn ungi" he'.dur mest upp á? f>á hefði konungnr átt að skipa hér landstjóra, er svo hefði aptur tekið sér raðgjafa, og hver mundi pá hafa skrifað nr.dir skipun landstjórans með konungi? Vafalaust einhver af dönsku iaðh*r unum, að likindum einmitt forseti jáðaneytisins, sem eptir pví befði getað skipað land- st.ióra eptir vdd sinnn ekki aðeins „Darsklund ðan" og „Dönum v'lhall- an", heldur aldanskan n^fðingja, jafn- \A einhvern lika Estrups eða Neíle- manns eða ef til vill Albertis, og pá heið' raun geöð vitni hvernig hann heíði f.trið með vald sitt, og bvort „o r ð; o r ð, o r ð" (innan tóm?) frá KoSbeini eðaöðrum Lmdvarnarmönn- um heiðu getað gj0rt Islerdinga a^ „hammgjusömustu þjóð í mannheiroi" m#ð pessu góða stjórnaifyrirkomu« lagi. fórður kakali. llm áramótm. A kvöldin er himininn heiður ogblar með hundruðr.m skínandi ljÓ3a, pað strrnir á svellin og glitrandi g'jár, par greina má þúsundir rósa. Og logandi. piótandf, leiftrandi kvik á ljómandi hvelinu bláu nú greini, sig norðljósa blaktandi blik I bogum af tindunum báu. Hvar hefir nú myrknð og sknggarnir skjól um skrautiýstar heiðar og, daii? Nú uppljómar máni hvern einasta hól og eins er hver fjallshlíð og bali. A lognöldur stirnir við ljósgljáa strönd, par logar hver einasta bára. Og htifin í draumsjónum hleypur mín ðrd um hundruð og púsundir ára. Hvað er hér í raunnni rammhyggt og traust í reikulura veraldar plaumi? Hvað reynist ei sannlega svikult og lau».t í sígandi aldanna straurrji? Menn rífast um auðl»gð og allikonar völd, sem allt er pó hverfandi reykur, og pannig er baráttaa öid eptir öld sem eilícur blindínsaleikur. Og fle«t er i ranninniirýrnandi glys i rifgjörnttm, blekk jar.di h úpi; vort sólkeifi alli er sem 0rlítið fis, sem eyðist í tímaana djúpi. Og vér eruro sjálfir sem vindbólna mergð í veltandi, fossandi straumi; vf>r sjáum ei v«ginn, pó séum'á ferð, en aveimum i óljósum draumi. Hvort verður pá starf vort til ónýtis allt og enginn, sem vinnur að gagni? J!íei, frækorn vér eignm, þó alt verði kalt með eilifu proskunar magni. Og blómiu ei kulaa^ pó kalt verði haust, sem kærleikans ylgeisl&r blúa; já, pað er eg viss um að pau eru traust og pví má hver 0ruggur trúa. 0, greiðist peim hugsjónum leiðir til lands, er lifskrapta frelsinu veita, sem fegra vorn margþráða memnngar- kranz og mannlífið blómrósum skreyta. 0,hlessaðu( drottinn! 'nið byrjaða árt og blessaðu landið vort kæra, og biessaðu alla, sem bæta pess sár og blessunir-óskir pví færa. Jón Guðmundsson. Útför konnngs vors er iiú afstaðin, og hefir verið hin veg^ ieeasta er fram hefir farið hér í álfu síðan V i c t o r í a Euglandsdrottnicg var hafin til moldar. Eins ok getið er um í síðastablaði pá var öllum almenningi leyfð innganga í hallarkirkjuraj-þar sem konuugur ríkisins hvildi á sorgarbeði (castrum doloris). Var líkið flitt frá Amalíu-- borg til hallarkirkjunnar í kyrpey, að morgni híns 12. f.ra. fyrir fötaferðar- tíma, og fyigdu pvi allir pjónar kon- ungs, kouur og kailar, eldri og yngri, en af stórh^fðingjum engir aðrir en þau Waldeæar Danaprins og Manaprinz- sessa kona hans, er konungur hefir arfleitt að eignum sinum, par á meðal að höllinm BernEdorí — og hiiðmar-í skálkurinn 0 x h o 1 m kammerherra. Lifvörðnr konungs fór á undan vagn^ ínum. Hinir gráhærðu þtönar bam svo kistu konungs inn í kirkjuna, og María prinzessa lagði hinn síða ta blómsveig á hana. fann 16. f. m. var líkið flutt til Hróarskeldu með miKÍlli viðhöfn- Allur Kaiipmannaha'na'bær tjaldaði svöitu til að kveðja KristjAn konung í hinnsta sinn. Otölulegur mannf|ö!d var a allii peirri lmð er likfyigdm fór um, allir gluguar troðfullir aí fólki( mf-nn stóðu uppi á húsapökum og kbfr uðu upp á ljÓ3keraatólpana,auk held-* ur annað. Allt fór pó fraul roeð regin, og enein sly? urðu að prengslunum, eoda var herliði skipað á v0rð alla leið, Útförin hófst frá hallarkirkjtinni kl. 12. á hádegi. J!tta yfirherforingjar ór iandher og flota hófu kistuna tit úr kirkjunni og settu bana á líkvagn-- inn, er áður hefir verið lýst hér * blaðinu. Kistan var sveipuð dinne-4 brogsfánanum, og á henni aðeins einn kranz. S^ var Irá GTeorg G-rikka- konungi; var það lárviðarsveigur og griski fftninn í mxðjum sveignum. Nú var reiðhestur konunss teymdur fram söðlaður og tneð öllum skrant-re ð- týgjum. Gnegejaðt hann hátt, og bjóst við húsbónda sír,um Attu hesta- sveínar erfitt með að ráða við hann. . Fór svo likfybídin á stað frá hall- arkirkjunni* A undan fór riddaralWð og á eptir líkvagninum hirðmenn kon- ungs, þá ættingjarnir.-Friðrik konung- ur og Georg bróðir hans, par næst HAkon Noregskonungur og Kristján krónprinz, bróðir hans og svo hver af öðruro eptir tigu og metorðum. Lik- fylgdm fór frá ballarkirkjunni sem leið liggur niður Holmens K»nal, yfir Kongsins Nýjatorg, niður Gautagötu og loks eptir Farimagsgötunni til járn- brautarstöðvanna. Var líkfylgdín rúmar tvær kl.stundir á peirri leið. A járnbrautarstöðvunum, er voru tjaldað- ar sv0rtum og hvítum dúkuro, beið bæjarstjórn Kaupmannahafuar eptir líkfylgdinni. Sömuleiði? Livísa drottn- ing, er s0kum lasleika ekki hafði treyst sér til að vera viðstödd sorgarathöfn- ina í Hallarkirkjunni, og hinar aðrar kóuur af koaungsætr.inni|er höfðu ekið pangað aðra ieið frá kirkjunni: pæc dætur konun^s, Dagraar keisaraekkja, AlexandraEnglands drottnmg og jþyri, bertugatrú at Cumberland, Aiexandr- ine krónprinzessa, María prinzessa, Alexandra hertogafrú af Mecklenborg- Schwerin (dóttir bertugans af Cum- berland o^ mágkonakróDpíinzessunnar) Ingibjörg dóttir Friðrikskonungs (gípt Carli syni Óskars Svíakonungs), og uinat aðcar dætur Frið- riks konungs. — Formaður bæjar- stjðrnarinnar, Oldenburgj afhenti Frið- rik konungi forkunnarfagranpálmavið- arsveig á kistu föður han?, með kveðjn frá höfuðstað hm« látna konnngsj Friðrik konungar pakkaði með við-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.