Austri - 11.03.1906, Side 1

Austri - 11.03.1906, Side 1
Blaðið k mur út 3—4 sinn- nm á mánuði hyerjnm, 42 arkir miuust ti! nsesta nýárs Biaðið kostar um árið: hér á i‘1 li aðoins ! króuur, erlendis 4 krónur. (Jialddaep 1. júlí hér álandi, erlendis bo^gist blaðið yri ríram Upps0gn skrifleg, bundin TI5 áramót, ógild nema komi - sé til ritst.iórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyru- blaðið. Innlendar augiýsingar 10 aura linan,oða 7o aura hyer þumlungur dálks, og bálfu djr- ara á fyrstu siðu. XYI Ar Seyðisfirði 11. œarz 1906. NK. 7 Nokkur orð til ,Dagfara‘ og ,K ilbeins unga‘. l>á or nú „D:xgfari“ korainn á ferð- ina, og lofar mikln, eins og títt er ura uý Möð. í stjórnm >luna reisir hanu upp merki „Landyarnirmanna", og er sízt að lasta pað, að rettindi landsins sé varín og sjálfstæðí pess aukið, ef pað væri gjört á skynsainlr gan kátt og paa hyggindi sýnd, sem í hag koma. En pað brjddir pegar í upphaíi tals- vert á oflæti og úlfúigegn all-flestum pe:m,er yið stjörnmál hafa verið riðn- ir síðustu árin hér á landi, pótt blaðið gjöri pann mun flokka á síðasta pingi, að sletta á peim sleggjudómi, að „stjórnarfl ikkurinn" hafi orðið æ meir o ' roeir d a n s k 1 u n d a ð ur, ea „Framsóknarflokkurinn11 bafi barizt með dugnaði fyrir réttindnm og hags- munum Islendinga. Skyldi pað geta talizt einn pítturinn i peirri barát.tu^ að snúa sér til konungs* til að reyna að hindra íramgang ritsímam álsins? Auðvitað er „u n d i r s k r i f t a m á 1- i ð“ efst á baugi hjá blaðiuu, og enn einu sinni kemur fram sú fullyrðing, að skipuo íslandsráðherrans með undir- skript danska ráðaneytisforsetans sé stórhættuleg fyrir frelsi vort, en ekk- ert tillit teksð tii heitorðs konungs um pingræði oss til handa né stjórnar- venjunnar viðvikjandi sérstöðu ráð- herra vors. f*að er sro opt búið að endurtaka pað, að með undirskrift, forsætisráð- herrans danska ur dir skipunarskjal Ldandsráðherrans geti aanskir ráð- herrar ávallt ráðið pvt. hver skipaður verði ráðherra fýrir Island, að vel væri vert, að velta pvi fyrir sér,hvern- ig farið befði, ef pað fyrirkomulag hefði orðið ofan á, sem „Dagfari“ minnist á og beílr ekkert að athuga við, að Alberti hefði skritað undir skipun hins fyrsta sérmálaráðherra vorsi Engum kemur líklega til hugar að fyn'r pví hefði verið borið niður á öðru ráðherraefni en raun varð á, eða ráðherrann hefði pá ekki verið tekinn úr meirihluta altinn'is— heimast/órn- arflckknum, — einsog sjálfsagt var og jafnvel minnihlutamenn urðu að kannast við að rétt væri. Eu síðan heföi flokkur hafizt á n,óti ráðherran- um öldungis eins og nú, og setjum svo að peim íiokki hefði teki^t að steypa Ct „Norðurlaud“ uer að vísu u urðlega á rnóti þyi að þetta hatt átt að gjöra, og þó voru ás' oranirr.ar gyltar fyrir almeuningj einmitt moð þvi, hvað konungnr væri vely ljaður oss Tsleudingum, og vzent- anlsga fús á að fara að óskum vorunn en td hvors kom það, ef hann sá aldrei ásaor. anirnar? honum úr völdnm. |>á hefði h a n n átt að sknfa undir siíipan r.ýs ráð- herra. Ef pað er satt, að sá ráð- herra, sem und rsknf r, hafi allt vald á pví, hver verður fyrri valinu hjá konungi, pá mundi sá er frú fer, ávalt geta séð svo um, að roaðnr af s'mim fiokki kæmi i sinn stað, osr yrði pá „Framsóktarflokksnr enn„ („f jóðrwðis- menn“) og „Landvarnarmenn“ útilok- aðir fiá stjórn landsin3 um öld og æfij ef hann vddi beita áhrifum sinum, og euginn T< g« r að fá annann en pann, sem „Dí»g‘ari“ mundi telja dansklund- aðan“ og „Dönum vilhallan’k Og hvernig mundi hafa farið, ef „Benedikzban“ heíði gengið tram, og pað stjórnarfyrii komulag komizt á, sem „Koibeinn ungi“ heldur mest upp á? p>A hefði konungur átt að skipa hér landvtjóra, er svo hefði aptur tekið sér rúðgjafa, og hver mundi pá hafa skrifað nr.dir sbipun landstjórans með konungi? Vafalaust einhver af dönsku láðhtrunum, að líkindum einmitt forseti láðaneytisins, sem eptir pvi hefði getað skipað land- stjóra eptir vdd sinni. ekkj aðeins „Dansklund ðan“ og „Dönum v'lhall- an“, heldur aldaaskan npfðingja, jafn- vel einhvern lika Estrups eða Nelle- manns eða ef til vill Albertis, og pá heíð’ raun gefið vitni hvernig hann heíði f.irið með va’d sitt, og hvort „o r ð, o r ð, o r ð“ (innan tóm?) frá Kolbeini eðaöðrum L'indvarnarmönn- um heiðu getað gjprt Isleidínga „hamingjusömustu pjóð í maunheimi" með pessu góða stjórnaifyrirkomu- lagi. 1*01001 kakali. l in áramótin. A kvöldin er hsmiuinn heiður og blár raeð hundruðam skínaudi IjÓ3a, pað stirnir á svellín og glitrandi gljár, par greina má púsundir rósa. Og logandi. pjótandi, leiftrandi kvik á ljómandi hvelinu bláu nú greini, sig norðljósa blaktandi blik í bogum af tindunum háu. Hvar hefir nú myrkuð cg sknggarnir skjól um skrautlýstar heiðar og dali? Nú uppljómar máni hvorn einasta hól og ein? er hver fjallsblíð og bali. A lognöldur stirnir við ljósgljáa strönd, par logar hver einasta bára. Og hiifin í draumsjónuta hleypur mín örd um hundruð og púsundir ára. Hvað er hér í raun nni rammbyggt og traust í reikulum veraldar glaumi? Hvað reynist ei sannlega svikult og laust í sígandi aldanna stvauroi? Menn rífast um auðLgð og alLkonar völd, sem allt er pó hverfandi reykar, og pannig er baráttaa öld eptir öld sem eilíiur blindinsaleikur. Og fle«t er i rauninni; rýrnandi glys í rifgjörnum, blekkjar.di h úpi; vort sólkeifi alii er aera erlitið fis, sem eyðist í tímauna djúpi. Og vér eruœ sjáifir sem vindbólna mergð í veltandi, fossandi straumi; vér sjáum ei vaginn, pó sé im á ferð, en sveimum í óljósum draumi. Hvort verður pá starf vort tll ónýtis allt og enginn, sem vinnur að gagni? Nei, frækorn vér eignm, pó alt verði kalt með eilifn proskunar magni. Og blómiu ei kulua, pó kalt verði haust, sem kærleikans ylgeislar blúa; já, pað er eg viss um að pau eru traust og pví má hver oruggur trúa. Ó, greiðist peim hugsjónum leiðir til lands, er lífskrapta frelsinn veita, sem fegra vorn margpráða menningar' krans og mannlífið blómrósum skreyta. Ö,blessaðu, drottinn! hið byrjaða ár, og blessaðu landið vort kæra, og blessaðu alla, sem bæta pess sár og blessunar-óskir pví færa. Jón Gruðmundsson. Útför koimngs vors er nú afstaðin, og hefir verið hin veg- legasta er fram hefir farið hér í álfu síðau Yictoría Euglandsdrottning var bafin til moldar. Eins og getið er um í síðastablaði pá var ölinm almenningi leyfð innganga í hallarkirkjura,-par sem konuagur ríkisins hvíldi á sorgarbeði (castrum doloris). Var líkið fli tt frá Anialíu- borg til hallarkirkjuunar í kyrpey, að morgni hins 12. f.m. fyrir fötaferðar- tíma, og fylgdu pvi allir pjónar kon- ungs, kouur og karlar, eldri og yngri, en af stórbdfðingjum engiraðriren pau Waldemar Danaprins og Maríaprinz- sessa kona hans, er konungur hefir arfleitt að eignum sinum, par á meðal að höllinm Bernsdorf — og hi:ðmar-i skálkurinn 0 x h o 1 m kammerherra. Lifvörður konungs fór á undan vagn- ínam. Hinir gráhærðu piönar báru svo kistu konungs inn í kirkjuna, og María prinzessa lagði hinn síða ta blómsveig á hana. f>ann 16. f. m. var líkið flutt til Hróarsketdu með miirilli viðhöfn- Allur Kaiipmsnnaba'na'bær tjaldaði svörtu tii að kveðja Kristján konung í hinnsta sinn. Otölulegur raannf|ö!d var á allii peirri lmð er líkfyigdtn fór um, allir gluggar troðúillir aí fölkij mmn stóðu uppi á húsapökum og kbfr uðu upp á ljó?kerastólpana,auk held-* ur annað. Allt fór pó fraut raeð regin, og ensm siy«> urðu að prengslunum, etida var herliði skipað á vorð alia leið. Útförin hófst frá hallarkirkjiinni kl. 12. á hédezi. ^ítta vfirherioringjar ör iandher og flota hófu kistuna ut úr kirkjunni og settu hana á líkvagn-* inn, er áður hefir venð iýst hér í blaðinu. Kistan var sveipnð dvnne-* brogsfananum, og á henni aðeins e nn kranz. Si var lrá Greorg Grikka- konungi; var pað lárviðarsveigur og griski fáninn í miðjum sveignum. Nú var reiðhestur konungs teymdur fram söðlaður og œeð öllura ski-aut-re ð- týgjura. Gnegajað' hann hátt.r og bjÓ8t við husbónda sííium Attu hesta- sveínar erfítt með að ráða víð hann. Fór svo likfylgdin á stað frá hall- arkirkjunni* A undan fór riddarali^íð og á eptir líkvagninum hirðmenn kon- ungs, pá ættingjarnir.-Friðrik konung- ur og Georg bróðir haus, par næst Hákon Noregskonzngur og Kristjén krónprinz, bróðir hans og svo hver af öðruro eptir tigu og metorðnm. Lik- fylgdm fór frá ballarkirkjunni sem leið liggur niður Holmens Kmal, yfir Kongsins Nýjatorg, niður Gautagötu og loks eptir Farimagsgötunni til járn- brautarstöðvanna. Var líkfylgdin rúmar tvær kl.stundir á peirri leið. A járnbrautarstöðvunum, er voru tjaidað- ar svortum og hvítum dúkum, beið bæjarstjórn Kaupmannahafuar eptir iíkfylgdinui. Sömuleiði? Lovísa drottn- ing, er sokum iasleika ekki hafði treyst sér til að vera viðstödd sorgarathöfn- ina í Hallarkirkjunni, og hinar aðrar kónur af kouungsætr.inni,er höfðu ekið pangað aðra ieið frá kirkjunni: pæc dætur konun^s, Dagmar keisaraekkja, AlexandraEaglands drottmng og |>yri, hertogafrú af Cumberland, Aiexandr- ine krónprinzsssa, María p'inzessa, Alexandra hsrtogafrú af Mecklenborg- Schwerin (dóttir hertozans af Cum- berland og mágkona krónpi inzessunnar) Ingibjörg dóttir Friðriks konungs (gípt Carli syni Óskars Svíakonungs), og hinar aðrar dætur Frið- ribs konungs. — í’ormaður bæjar- stjöraarinnar, Oldenburg, afhenti Frið- rik konungi forkunnarfagran p'ilmavið- arsveig á kistu föður hans, með kveðju frá höfuðstað hins látna konnngsi Friðrik konnngur pakkaðí með við-

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.