Austri - 15.03.1906, Blaðsíða 1

Austri - 15.03.1906, Blaðsíða 1
Fregíimiði „Austra" 15. marz. pessar frettir bárust me3 gufuskipinu „Vesta" í dag: Kaupmannahofn 4. marz. Ríkisdagurinn heíir boðið islenzka alþinginu að koma í sumar til Hafnar, og stendur i „Nationaltidende" 4.marz. að þingniennirnir muni verða sottir á hersfcipi, ef þeir takaá möti boðinu. Var telegraferað strax upp til Reykjavíkur um þetta, en raðherrann fór heim með boðið þ. 4 þ m- Kvað þessi uppástunga vera frá Friðrik konungi- Hraðfrétt frá París til London, 5. þ. m. Eclward konungur kom til Parísaf laugardagdcvöld (3. p. m.) og ók til brozku íendiheirahallarinnar. Konungur hlýddi a raessugjörð í ensku seadi- henakirkjtnni á sunnudaginn. iáíðar um diginu ha'.ði koaiurgur boð inni og söttu pað meðal annara systarbörn hans: H i n r i k prinz af B a 11 e n- ber^, og E n a, vnnusta SpAnarkonun-r.s. Edward konrmgur beimsótti hiun nýja forseta pjóðveldisins, F a i 1 i- é r e s, og sátu peir lengi á tali tveír einir. fýzkaland einangrað. B r o t a r heita Frökkum liðveizlu á tiefndarfundinum í Algeciras. (Sptir kraðikeyti frá Algec;ras ttl Lund- úna að kvoldi hn\s 3. p. m. Birt í Lundunablöðunum 5í p. m.) Fellibylur i ríkinu Alabama í Suðurameríku varð 121 manns að bana á 2 mínútum p. 3. p. m. Prentsm. ,Austra'.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.