Austri - 15.03.1906, Side 1

Austri - 15.03.1906, Side 1
Fregnmiði „Austra“ 15, marz. —----- pessar fröttir bárust rae3 gufuskipinu „Vesta'* í dag: Kaupmanuabefn 4. marz. Rikisdagurinn heíir boðið islenzka alþinginu að koma 1 sumar til Hafnar, og stendar i „Nationaltidende" 4. marz, að bingmennirnir muni verða sbttir á herskipi, ef þeir taka á möti boðinu. Yar telegraferað strax upp til Reykjavíkur umþetta, en ráðherrann fór heim með boðið þ. 4 þ m- Kvað þessi uppástunga vera frá Friðrik konungi- Hraðfrétt frá París til London, 5. þ. m. Edward konungur kom til Parísar laugardagdcvöld (3. p. ra.) og ók til brozku sendibetrahallarinnar. Konungur hlýddi á raessugjörð í eusku seadi- herrakirkjt nni á sunnudaginn. tííðar ura daginu ha'.ði koauogur boð inn, og söttu pað raeðal annara systurbörn hans: H i n r i k prinz af B a 11 e n- berj, og K n a, unnusta Spánarkonungs. Edward komragur beimsótti hiun nýja forseta pjóðveldisins, F a 11 i- é r e ?, og sátu peir lengi á tali tveir einir. Pýzkalaud einangrað. Brotar heita Frökkum liðveizlu á tiefndarfundinum í Aigeeiras. (Eptir l.raðskeyti frá Algec:ras ttl Lund- úna að kvaldi hins 3. p. m. Birt í Lundunablöðunum 5i p. ra.) Fellibylur í ríkinu Alabaraa í Suðurameríku varð 121 raanns að bana á 2 mínútum p. 3. p. ra. Prentsm. ,Austra‘.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.