Austri - 17.03.1906, Blaðsíða 1

Austri - 17.03.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 «mn- um á mánuði hverjum, 42 arkir micmst til nmsta nýára Blaðið kostar um árið: hér á lindi aðeins 3 kfönur, erlendis 4 krónur. (ijalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgiat blaðið lyri. iram Dpp»0gn ikrifleg, bundin rift áramót, ógild nema komi- sé til rititjórans fyrrr 1. októbsr eg kaupandi sé skuldiaus irr-1 blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 7o aura hrer þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyritu síðu. XVI Ar Seyðisflxði 17, marz 1906. 8 Skapti Jósepsson. „Svá bar Sigurðr af sonnm Gjúka tem væri geirlaukr ór grasi vaxinn, eða bjartr steinn á band dreginn — jarknasteinn yfir öilingumu. Horfir andan* auga mitt — ofar hrygð og gleði — enn á befjuhöfuð pitt hvíla rótt á beði. Aldrei sýndist svipur pinu sjónum minum fegri, né pins hngar háborgin hærri og drengilegr'. Guði rfgða voða-ró ! Varð mór íátt að orði; út á dauðans eyðisjó önd mín pögnl borfðí. Brostu pá svo blítt og rótt bragnings sjónir kaldar: leiftruðu mild úr munarnótt minnin háifrar aldar. Mætti s k ó 1 a n s hörðum her hreykinn gumi vestan; sendu grimmir móti mér nrann sínn n o r ð a n beztan. JKnúður var eg garpi gegn, glumdi liátt í sveinum; fann eg skjótt að mæddizt megn móti slikum beinum. Basaði lyrst og féll á kné írækleiks sveinninn piúði, báðum fótum fram svo sté og fa*t við brjóst mig gnúði. Hrakti dreng um víðan völl verinn norðan slmgur; „bugði eg ei að hitta tröll“, hvíslaði Vestfirðingur. En er fangs í tellibvl féll eg lágt sð jörðu, fann eg bezta bróðuryl bringuna gegnum hörðu. Og peim hita bjarta pitt hélt nm daga talda, — hitar ennpá bjarta mitt halið gegnum kalda Brást ei ungra bræðralag; bæri sumt á rnilli, entist beggja æfidsg ylur, traust og hylli. Glæsimanna gakkstu stig, glíkur »ngu ljóni, sæmilecri svein en pig sá eg ei á Eróni. * Kjartans fr*ga fríðleik barst, frækleik G e i r s og Harðsr, eins að hönd og buga varst betja fósturjarðar. Enginn purfti ofurkapp anda píns að brýna, en peim veiku hélztu bapp bjálp og lika að sýna. Stormar komu, hret og haust, hreystimenn sem lýir — nema par sem trygð og traust tápið endurnýir. Hvað er lýða hreystihrós, hvsð er stoltarprýði, neraa hulið leiðarljós létti voru stríði? Svo varð braut pin, bróðir kær, * og biúðar pinnar hreinu: innra lífsins logi 'skær leiddi’ að marki beinu. Aptur kem jeg inn til pín og á hvarm pinn stari — gömlu ljósin líka mín leika’ á feigu skori. Sð eg míkinn menjagrip, merkían heli nauða: Islands háa spgusvip signi jeg i dauða! Hvíldu rótt við brjóitin Bjólfs, — birtir senn á fjöllum —, aptur finnast frændur Kiólfs Fréns á Iðavöllum. — Ekki vef jeg ársal pinn öfgamærð né hrósi: « Sofðu væran, vinur minn, vakna svo \ ljósi! Matth. Jochumsson. Útlendar fréttir til 6. p. m. DANM0 RK.Heimboð danska ríkis- pingiins og stjórnarmnar til alpmgis íslendinga, er nú raett í öllum dönsk- um blöðam. „Politíken“ skýrir pannig frá málinu 2. p. m. „Vér höfnm sannfrétt að hin dacska stjórn og ríkispingið hafi í byggj’ bjóða alp’ngi ísl ndinga að koma hiugað í sumar, og dvelja iiér nokk- urn tíma sem gestir konungsins og rikispingsins. Verða pingm0nnum veittar hátíðlegar viðtökur, og meðan peir dvelja hér á að sýna peim hina fegurstu staði landsins, til pess hin’r íslenskn pingmenn fái tsekifæri til að kynnast landi voru og pjóð. Friðrik konangur hefir fyrstur bor- ið fram pessa . ppástunau, sem hetir verið rædd á flokksfundum rikispings- ins pessa dagaaa, og hafa all'r ping- flokkar tjíð sig málinu hlynnta. J>að má pví telja vaíalaust, að uppástunga pessi komist til framkvæmda, pó ekki só hægt að segja aákvæmlega tri allri tflhögun. En petta má segja nokkurnveginn fvrir víst: Heimsóknin Btendur yfir að minnsta kosti 8—12 daga. Kon- angur mun að likindum halda slóra veizlu á Fredensborg og bjóða pangað fuiltrúum beggja pjóðanna, Islendinga og Dana. Formenn beggja deilda rík- ispiugsins munu emnig eöaust gangast fyrir veizluhaldi, til að heiðra íslenzku pingmennina. Ekki er heldur ólíálegt að bæjarstjórn Kaupinanr.ahafnar gjöri slíkt hið sama, Loks gjörum vér ráð fyrir af sameignaríélögia láti ekki sllkt tækifæri ónotað, og að íslenzku pingmennirnir á .ferðinni ti1 Jótlands, par sem búizt er við að peir skoði heiða-plantanirnar og jarðabæturnar, geti einnig skoðað hin stærri sameign&r- rjómabú og slátnrhús. Ekki er búið að ákveða nékvæm- lega hvenrr heimsóknin muoi eiga yér stað, en líklegt pykir að pað verði ekki fyr en pingkosningarnar verða afstaðnar hór í D&nmörku. Haf stein ráðherra, sem nú er búinn til heimferðar, mun flytja lönd~ nm sínum heimhoð petta.“ __ Einsog getið varum i fregnmiða Austra í fyrradag, hefir verið gjört ráð fyrr að senda herskip til Islands til að sækja íslenzku pingmennina, ef peir piggja boðið, sem varla nokkur v^fi getur leíkið á. Skömmu áðnr en konungur dé, voru margir að spá pvi að ráðaneytið danska mnndi vera valt í sessi. En eptir að Friðrik kennngur kom til valda oglét pað vera »itt fyrsta verk að biðja ráða- neytið að halda áfram störfum sínum, er allt pað skraf dottið niður, og ráðaneytið rfst lastsra í sessi en nokkru sínní fyr. Euda er enginn efi á pvf að pað muni vilja koma sér vel' við konung, er menn fmynda sér að muni léta sig stjórnmál meiru skipti e i faðir nans gjörði. A pinginn e*-u pó ailtaf sífeldar við- sjár nseð flokknnum. Nýlega hefir verið sampykkt frumvarp um hækkun á launum yfirmanna herliðsins, æðri og lægri, en áður höfðu vinstrimenn barizt gegn pví roeð oddi og eg? að laun hinna æðri herfonngja yrðu bækkuð. Kú er sagt að nefnd sú, er ráðaneyti Deuntzer setti til að skipa landvarn- arroálunnm i betra horf, sé nú langt komin með störf sfn. Talsverðar erj- ur hafa verið með peim Christensea ráðaneytistorseta og fyrirrennara hans Denntzer, piófessor. Hefir Christ- ensen reynt að kom ábyrgðinni á launa hækkuninni yfir á Deuntzer, er hafi verið pví máli sampykkur; ©n ekki hafa honum pótt talrast pær tilrannir nema miðlungi vel. ENGDAND. Hinn mikli sigur Campbell-Bannermanns og frjálslynda floliksins við p'ngkosningarnar vekur eptirtekt um allan heim. I pingsögu Englendinga finnant pess ekki dæmi stðan árið 1887 að nokkur stjórnmála- flokkur hati heðið annsn eins ósigur og iiptnrhaldsflokkurinn nú, undir 5or« nstu poirra Balfonrs og Chamberlains. pjóðin hefir dæmt tollmálasteínu Chamberlains og alveldishrask. Og nú byrjar nýja atjórain á pví, að leggja íyrir Pariamentið frumvarp til að veita B ú u m sjáifstjórn. Sýnir pa.ð að hngsjónir gamLaGladstone lífa ennhjá frjálslynda flokknum. Blóðsúthelling- arnar i Búastríð’nu hafa ekki megnað að kæfa pær. Búizt er við harðri mótstöíu af hálfu apturhaldsflokksins í pessu máli. ÓFRIÐARHOBFUJRNAÍt eru nú meiri en nokkru smni fyri Síðustu hraðskeyti frá A lg»c i r a s t«lja n»r alla von úti um samkomulag. Frakk- ar pverneita að slaka meira til fyrir pjóðvarjum, er nú standa einir uppi i néfndinni; pví Englendingar og niaar aðrar pjóðir er eiga fnlltrúa á fund- inum halda algjört taum Frakka. Bú- izt var við að nefndarfundinum yrði slitið um síðustu helgi. Er pað nú oingöngu komið undir stilliogs og viturleik Wlihjálms keisara hvort ófriður verðí mcð Frökkum og J>jóðverjum. I V i n á 11 a n milli Jap»na og Eng- lendinga virði#t vera að kólna, og er ástæðansú, að hermálaráðherra Jap - ana hefir á pinginu í Tokio svarað fyrirspurn eint pingmannsnm herstjórn Englendinga með mjög niðrandi orð- um í peirra garð. KÍNA. J>ar eru viðsjár miklar og ofsóknir gegn kristnum mönnum. Kín- verjar vilja ráða sér ajálfir og engum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.