Austri - 17.03.1906, Blaðsíða 1

Austri - 17.03.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 »inn- nm a mánuði hverjum, 42 arkir mitmst til næsta nýárs Blaðið kostar um árið: hér á lindi aðeins 3 kcðnur, erlendis 4 krónur. (Jjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis bojgist blaðið 'yritiram Upp«0gn »krifleg, feundin vtfi áramót, ógild nema komi- sé til rit»tjórans fjnr 1. októb»r es? kaupandi »é skuldlau* fyr'r blaðið. Innlendar aug]ý»ingar 10 aura línan, eða 7u aura hver þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á frr»tu siðu. XVI Ar Seyðisfirði 17. marz 1906. M&. 8 Skapti Jósepsson. Útlendar fréttir „Svá bar Sigurðr af sonom Gjúka •em væri geirlaukr ór grasi vaxinn, eða bjartr steinn á band dreginn — jarknasteinn yfir öílingum". Horfir andani auga mitt — ofar hrygð og gleði — enn á betjuhðfuð pitt hvíla rótt á beði. Aldrei sýndist svipur pinu sjónum minum fegri, né pins hngai' háborgia hærri og drengilegn'. G-uði r'gða voða-ró ! Varð mó.r fátt að orði; út k daoðans eyðisjó önd mín pðgnl borfð;, Brostu pá svo blítt og rótt bragningg sjónir kaldar: leiftruðu mild úr munarnótt mionin nalfrar aldar. aer Mætti s k ó 1 a n s hörðum hreykinn gumi vestan,- sendu grimmir móti mér irann sinn n o r ð a n beztan Knuður var eg garpí gegn, glumdi hátt í sveinum; fann eg skjótt að roæddizt megn móti slíkum beinum. Easaði íyrst og féll á kné frækleiks sveinninn piúði, báðum fótum fram svo ste o% fast við brjóst roig gnúði. Hrakti dreng um vfðan vðll verinn norðan sbngur; „hupði eg ei að hitta tröll", hvíslaði V»<stfirðingur. En er fangs í tellibyl féll eg láft að jörðu, fann eg bezta bróðuryl bringuna gegnum hörðu. Og peim hita bjarta pitt liélt nm daga talda, — hitar ennpá hjarta mitt halið gegnum kalda Brást ei ungra bræðralag; bæri sumt á milli, entitt beggja æfidsg ylur, tr/ust og hylli. Glæsimanna jtokkstu stig, glíkur angu ljóni, sæmiiegri svein en pig sa eg ei á Fróni. K j a r t a n s frasga frfðleik barst, frækleik Gr e i r s og H a r ð a r. eins að hönd og huga varst hetja fósturjarðar. Enginn purfti ofurkapp anda píns að brýna, en peim veika hélztu happ bjálp og líka að tjýna. Stormar komn, hret og haust, hreystimenn sem lýir — nema par sem trygð og traust tápið endornylr. Hvað er lýða hreystihrós, hvað er stoltarprýði, neaa hulið leiðarljós létti voru stríðí? Svo varð braut pin, bróðir kær, og brú?ar pinnar hreinu: innra lífsins logi 'skær leiddi' að marki beinu. Aptnr kem jeg inn til pín og á hvarm pinn stari — gömlu ljósin líka mín leika' á feigu skttri. Sö eg mikinn menjagrip, merktan heli nauða: Islands háa s0^asvip signi je$? í dauða! Hvíldn rótt við brjóitin Bjólfi, — birtir senn á fjöllum —, aptur finnast frændur Erólfs Frens á Iðavöllum. — Ekki vef jeg ársal pinn öfgamærð né hrðsi: * Sofðu væran, vinur minn, vakna svo í ]jÓ3Í! Matth. Jochumsson, til 6. p. m. DANMORKHeimboð danskaríkii- pingsins oa; stjórnannnar til alpingis Ldendinga, er nú rsett í öllum dönsk- uro blöðam. „Politíken" skýrirpannig frá máiinu 2. p. m. „Vér höfom sannfrétt að hin danska stjórn og ríkispingið hafi í kyggj' að bjóða *alp'ngi íábndinga að koma hingað í sumar, og dvelja tiér nokk- urn tíma sem gestir konungsins og rikispíngsins. Verða pingm^nnum veittar hátíðlegar viðtökur, og meðan peir drelja hér á að sýna peim bina fegurstu staði landsins, til pesi hin;r iilensku pingm*nn fái tækifæri til að jkynnast landi voru og pjóð. Friðrik konangur hefir fyrstur bor- ið fram pessa i ppástungu, sem heíir verið rædd á flokksfundum ríkispings- ins pessa dagaoa, og hafa albr ping- flokkar tjtð sig málinu hlyDnta. það má pví telja vafalaust, að uppástunga pessi komist til framkT»œda( pó ekki sé hægt að segja aákvæmlega trá allri ti'högun. En petta má segja nokkurnveginn fyrir víst: Heimsóknin Btendur yfii" að minnsta kostt 8—12 diga. Kon- nngur mun að likindum halda stóra veixlu á Fredensborg og bjó^a pangað fuiltrúum beggja pjóðanna, íslendinga og Dana. Formenn beg^jti deildarík" ispingsins munu etnnig eöaust gangast fyrir veizluhaldi, til að heiðra íslenzku pingmennina. Ekki er heldur ólíklegt að bæjarsljórn Kaupajantahafnar gjöri slíkt hið sama, Loks gjörum vér ráð fyrir að sameignaríélögin láti ekki sllkt tækifæri ónotað, og að íslenzku pmgmennirnir á ferðinni ti\ Jótlandst par sem búizt er við að peir skoði heiða-plantanirnar og jarðabæturnar, geti einnig skoðað hin stærri sameignar- rjómabú og sláturhns. Ekki er búið að ákveða nákvæm- lega hvenær heimsókain muni eiga ?ér stað, en líklegt pykir að pað verði ekki fyr en piugkosningarnar ^erða afstaðnar hór í Danmörku. Hafstein ráðherra, sem nft er búinn til heimferðar, mnn flytja lönd- nm sínum heimboð petta.'* — Einsog getið var um í fregnmiða Austra í fyrradag, hefir verið gjört ráð fyHr að senda herskip til Islands til að sækja fslenzku pingmennina, ef peir piggja boðið, sem varla nokkur vafi getur leikið á. Skömmu áður en konungur dé, voru margir að spá pví að ráíaneytið danska mnndi vera valt í sessi. En eptir að Friðrik kanungur kom til valda oglét pað vera litt fyrsta verk að biðja ráða- neytið að halda áfram störfum sinum, er allt pað skraf dottið niður, og ráðaneytið vfst Ustbra i sessi en nokkru sínm fyr. Euda er enginn efi á pví að >að muni vilja koraa sér vel' við konung, er menn fmynda sér að muni láta sig stjórnmál meiru skipti. et faðir haas gjörði. A pinginn eru pó alltaf sifeldar við- sjár með flokkunum. Nýlega hefir verið sampykkt frumvarp um hækkun á launum yfirmanna herliðsins, æðri og Iseyri, en áðnr höfðu vinstrimenn barizt íegP pví með oddt og ege- aa laun hinna æðri herfonngja yrðu bækkuð. -Nú er sagt að nefnd sú, er ráðaneyti Deuntzer setti til að skipa landvarn- armálunum í betra horf, sé nú langt komin með störf sín. Talsverðar erj- ur hafa verið með peim Christensea ráðaneytitíorseta og fyrirrennara hans Deuntzer, ptófessor. Hefir Obnst- ensen reynt að kom ábyrgðinni á launa hækkuninni yfir h Deuntzer^ er hafi verið pví máli sampykkur; en ekki hafa honum pótt takast pær tilrannir nema miðkmgi vel. ENGrLAND. Hinn mikli s,'g!ar Campbell-Bannermanns og frjálslyiida flokksins við pingkosningarnar veknr eptirtekt um allan heim. I pingsögu Englending-a finnast pess ekki dæmi siðan árið 1887 að nokkur stjörnmála- flokkur hatí beðið ann*n eins ósigur og ttpttirhaldsflokkurinn at, undir 5or« ustu poírra Balfonrs og Chamberlains. Jpjóðin befir dærot tolímálastefnu Chamberlains og alveldisbrasfe. Og nú byrjar nýja stjórain á pví, að leggja fyrir ParJamentið frumvarp til að veita B ft u m sjáifstjórn. Sýnir pað að hugsjónir gamlaGfladstone lifa ennhjá frjálslynda flokknum. BlóðsúthelJmg- arnar i Búastríðinu hafa ekki megnað að kæfa pær. Biiizt er við harðri mótstöju af hálfu apturhaldsfiokksins í pessu máli. ÓFRIÐARHORFUHNAK eru nó mein en nokkru ijmni fyn Síðustu hraðskeyti frá A Igec iras telja n»r alla von úti um samkomulag. Frakk- ar pverneita að slaka meira til fyrir pjóðvarjum, er nú standa einir uppi i néfndinni; pvt Englendingar og niaar aðrar pjóðir er eiga fulltrúa á fnnd- inum halda algjört taum Frakka. Bú- izt var við að nefndarftmdinnm yrði slitið um síðustu belgi. Er pað nú oingöngu komið undir stillingK og viturleik Wlihjálms keisara hvort ófriður verði mcð Frökkum og pjóðverjum. V i n á 11 a n milli Japana og Eng- lendinga virðitt vera að kólna, og er ástæðansú, að hermálaráðherra Jap- ana hefir á pfngina í Tokio svarað fyriripurn eim pingmannanm herstjórn Englendinga með rajög niðrandi orð- um í peirra garð. KÍNA. par eru viðsjár miklar og ofiókoir gegn kriitnum mönnum. Kín- varjar vilja riða sér sjálír og engum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.