Austri - 26.03.1906, Blaðsíða 1

Austri - 26.03.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur (it 3—4 ainu- um á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýára Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júli hér á landi, erlendis boagist blaðið yriifram (Jpps0gn skrifleg, bundin vij áramót, ógild nema korni- sé ti] ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyru' blaðið. Innlendar auglýsingar 10 ausa línan,eda 7t' anrahver þumlungur dilks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisflrði 26. marz 1906. HK. 9 íslenzk mál i Ríkisþingi Dana. Eptir Hjert. Einn af Hœgrimönnnm í Eólksping- inu danska, (neðri málstofunni), Dr. Birch að nafni, komst ót í það í „eld- húsdagsrseðu4* sinni einni í október- mánuði i haast er leið, að finna að boðskap konungs til Alpingi* Is- lendmga síðattliðið sumar. En for- seti Fólkíþingsins greip þegar fram í fyrir honum og mælti, að þetta vœrj sérmál IslaEds og væri pví Rikis þmgi Dana óviðkomandi; bannaði hann umræður nm það efni. Gjörðist y* mikill í þinginu út úr þes*um ummíel- nm forsetans, og sagði hann þ?í af sór íorsetatigninni. J>ess var ^etið 1 dönskum blöðum á eptir, að forsetinn hefði felt þennan úrskurð sinn eptir bendingum og fyrirmælum ráðgjafanna dönsku. Stjórnarblöð Dana tóku i þann strenginn, að þessi úrskarður forset- ans væri réttur í alla staði, en blöð andstæðinga stjórnarinnar, sérstak- lega blpð Hægrimanna, mótmæltu kröftuglega úrsknrðinum og töldu hann rangan. Eólksþingið sjálft felldi síðan úr- skurð sinn í málinu á þaun hátt, að það eudurkaus hinn sama forseta og s ý n d i með því þá skoðun sína, að sá úrskurður forsetans væri rettur, aðsórmál Islands væru ó- viðko mandi Ríkisþinginu d a n s k a . Dr. Birch sætti sfðar (í nóvenber- mánuði) lagi, þegar heyrnardanfur vaiaforsetl stýrði fnndi, og gjprði þá fyrirspurn til dönsku ráðherranna, hver bæri ábyrgð á boðskap og yfir- lýsíng konungs til alþingis Islendinga 1905? Eorsætisráðierrann danski, Chri*t- ensen-Stadil, svaraði honum þegar fyrir hpud ráðaneytisins, að hið danskaráðaneyti bæri byrgðina fyrir Ríkis- þinginu, en ráðherra Islands fyrir alþingi Is- I e n d i n g a . Eius og allir Islendiugar ættu að vitaog kunna utanbókar/ var aðal- kjarninn í þessum dýrmæta konnngs- boðskap þessi orð: „Hin nýja skipnn (þ. e. breytingin á stjórnarskrá vorri) hefir í för með sér raikla breyting á allri stoðu Al- þingis cg leggur því á herðar ankna áhyrg?, nú er raálameðferð Rikisþinffgins hefir ekki lengur neináhrif á ákrörð' unmínaumþað, hvort ráð- herraskipti eiga að verða á I s 1 a n d i, e in s o g þ e g ar er fram komið viðráðaneytis- skiptin í byrjun þessa árs. J>að er von mín að alþingi s k i l j i þessa ábyrgð sína“. o. s. irv. |>að er nú ljóst orðið, að ýmsir stjórnmálamenn Dana, einkum Hægrimenn og sum blöð þeirra, eru þeirrar skoðunar, að alþingi íslend- inga sé gefinn oímikill réttur og of- mikið vald með þesfari yfirlýsing kon- ungs vors, Eitt dagblað þeirra, „Vort Land,“ Taldi rúðgjotunnm dönsku smánaryrði út af því, og lét í ljósi, að Ráðherra íslands hefði vafið þeim nm fingur sinn og unnið stóran sigur íslandi til handa, Vér íslendingar ættum að hafa vit á pvi, að gleðjast sameiginlega yfir þessari dýrmætu konungs-lýsing, vera Ráðhen-a vorum þakklátir fyrir, að hafa útvegað oss hana og kunna *ð færa oss hana í nyt með stilling og festu. Og svar ráðaneytisforsetans danska í Eólksþinginu er einnig s t ó r- merkilegtog þýðingarraik- i ð fyrir oss, þvi að hann slær þvi fostu sem sjálísagðri afleiðing afhinni nýju stjórnarskrárbreyting vorri, að Ráðherra Islands ber enga ábyrgð fyrir Ríkisþingi Dans, heldur emung- is fynr alþingi voru. Ríkisþingið verður að halda sér t>l hinna dönsku ráðgjafa, ef það vill gjöra rétt sinn gildsndi út af ágrejningi um sörmál Isiands, eins og slþingi verðnr að halda sér til Riðherra Islands. J>ví að það hlýtur eptir hiutarms eðli að gefast og gilda sama svar um öll önn" ur þessa kyns ágreiningsmál, sama svar sem þegar heíir verið gefið npp á þetta mál. Með svari ráðaneytisfor3etans er steinrotuð sú kenning Land- varnarmanaa og annara stjórnféuda hér á landi og í Danmörku, að Ráð- herra Islands sé dansknr ráðgjafi, sem hljóti að bera ábyrgl fyrir Ríkisþing- inu danska. Og svarið er gefið fyr>r hönd alls danska ráðaneytisins, fyrir hönd alls núráðandi ttjórnmálaflokks Dana. (Reformpartiat) og i sjálfu Eólks- þinginu. Og Eólksþingið allt sam- pykkir þessa skoðan þegjandi; engin rödd i þiuginu heyrist, sem mótmælir svari og úrskurði ráðaneytisforsetans. |>að hefir sjálfsagt ?erið tilgangur- inu með fyrirspurninni í Eólksþinginu „að gjöra oss iilt“, reyna að draga Ráðherra Islands inn undir valdsvið Ríkisþingsms danska, en tilraunin misheppnaðist, „snórist oss til góðs“. Vér fecguro út ».f henni Jiina s k í r * ustu yfirlýsing nmsér- stóðu Ráðherra vors í ríkisi áðinu ,k byrgðarleysi hans fyrirRíkisþinginu. í>e«si stðr-merkilega viðarkenning er fengin, og ættu allir s an n i r land- varnarmeon að gleðjast yfir henni. Reikningar Og hagfræði sskýrslur. (Niðurlag) J>vi meir sem verzlnnm og viðskipt- in aukast, því nauðsynlegra verður og gagnlegva fyrir hvern mann að halda reikninga yfir viðskipti sín, bæði rií> aðra út í frá, og einnig yfir hverja at- Tinnugrein fyrir sig, sem hann atund- ar. Reikningarnir verða að vera glöggvir og áreiðanlegir í 0llu því, sem peir ná yfir. Eu að öðru leyti má haga fyrírkomulagi þeirra á marg- an háít, eptir því sem hverjum þykir bezt henta, I Búnaðarriti Hermanns Jónassonar 3.—4. ári bls. 132—152, er skýrt frá reikningshaldi, sem að fiestu leyti er eitthvert hið glögg- vasta og áreiðanlegasta, sem hægt er að fá. En það hefur lika sína galla, það er töluverður vandi fyrir byrjend- ur að færa þá reikninga sve að í góðu lagi sé, ef þeir eru ekki þvi minni, og að öðru leyti þarf mikinn tíma til þess að gera þá upp og loka þeim um hver áramót. Ea með þ?í að eg hef ekki í hyggjn að koma hér með neina reiknings-fyrirmynd, skal eg ekki fara um þetta fleiri orðum. Til hjálpor reikningsfærzlunci er nauðsynlegt að halda ýmsar töfiur yfir tilkostnað og arð hverrar búgrein ar eða atvinnugreinar fyrir sig t„ d, töflu yfir alla v-nnu, sem unnin er á heimilinu. Töfiu yfir fóður hverr- ax búpeningstegundar fyrir sig. Töflu yfir alla mjólkt sem fæst á heimilinu. Töflur yfir uppskeru úr görðum, hey- skap o. s. frv. Töílur þessar verða að vera sro nákvæmar og réttar, sem framast eru föng á Geta þær þá orðið til ómotanlegs gagns og fróðleiks fyr’r seinni tíma, og geta að ýmsu leyti verið til leiðbeiningar og lærdóms, jafnvel þótt ekkí sén haldnir fullkomnir búreikningar. Ef þær töflur, sem mest værj hægt að læra af, v»ru gefnar út á prent, eða þá útdráttur úr þeim, gæti það orðiS til þess, að vekja áhuga og við- leitni hjá ððrum til þess að hafa eptirkt með búskap sínnm, og verið þeim uppörvun til þess að keppa að því i&kmarki, að vinna sér sjálfir samá arð, sem-jþeir sjá að aðrir hafa frá borði borið. Mór þætti líklegt að Búnaðarfélag Islands tseki fúslega á móti hagfræðiskýrzlum og öðrum búuaðar skýrslum til birtiugar í riti sínu, og eg held að vel væri varið nokkrum blaðsíðum í því árlega til slíkra hluta. I fyrstu árgöngum Búnaðarrits Her- manns Jónassonar voru birtar nokkr- ar skýrslur viðvíkjandi búnaði. |>að var góð byrjan og líkleg til þess að efla áhuga á búnaði, enda fóru ein- stöku bændur að hugsa um að halda svipaðar töflur, oger ekkí ólíklegt að fieiri hefðu komið á eptir, ef þeir hefðu verið hvattir til þess I sið- ustu árgöngum ritsins eru mjög fúar þesskonar tötíur, og er að því mikið mein, því að fyrst og fremst hefðu þær haldið þeim vakandi, sem einu sinni voru byrjaðir á að haida töfl- urnar, og að hiau leytinu hefði ein- lægt bæzt fieiri og fleiri við. I stað þess hefir komið apturkippur í þessu efni, og eg þekki ekki svo fáa bændur sem voru farnir að halda töflur í stöku greinum, en ern nú steinhættir við það aptur. J>etta er sorgleg aptarför en sönn, og má því ekki við svo búið standa lengur. |>ær toflur, sem helzt hafa verið færðar af bændam, eru mjólkurtöflnr, gjafartöflur og heyskapartöflur. En þó eru pessar töflur svo fatíðar, að í flestum eru það emungis bóndi og bóndi á stöku heimilum, sem heldur þær, og í sumum sveitum finnst ekkj votta fyrir þeim, þó að leitað væri með logandi Ijósi í hverjum krók og kyma. Retta er Ijósasti vottur um á- hugaleysi bænda á atvinnu þeirra, og því er ekki von að vel fari, meðan svona stendur á, að mönnum virðist standa alveg á sama um það, hvaða arður eða afurðir fást af hverri ein« stakri atvinnugrein, sem þeir stunda. El þejr, sem búskap stcnda, færu að gefa reikningsfærslunni meiri gaum en hingað til hefir verið, þá yrði það efa- laust til þess að vekja eptirtekt og að- gæzlu á smámunum, og sýna með ó- rækum tölum, að kornið fyllir mælir- inn og að þeir blutir, sern í daglega tali eru uefndir smámunir, hafa opt svo . raikla ^ýðingu f'yrir velmegun manna og veliíðan, að um þá getur vagninn oltið, ef illa tekst til. S— ,Ennþá eitt!‘ ,Ennþá eitt!4 pannig verður mörgum maani að orði, þegar þeir heyra það, að enn- þá sé farið að gefa út ejtt nýtt dag- blað, og er það von,að maður hvumsi við því, þareð allmikill blaðafjöldi var fyrir í svo fámennu landi. í>ó yfir tekur samt, svo margum manni blóskrar, þegar „ennþá eitt“ eitt nýtt blað er sett á laggirnar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.