Austri - 26.03.1906, Blaðsíða 2

Austri - 26.03.1906, Blaðsíða 2
KR. 9 A U S TR I 34 enda þó það þykist mæla í „land- vainaranda“ seni á eitthvað að vera göfngri andi, en sem gömin dagblöðin mæla í, og má-ke fremur von, þegar í þeim anda á að mæla alít og rita, að fleiri fáist kaupendur! J>að er svo sem faliegt og göfugt orð: „landvarnaraodi“ eða „'landvarn- armaður“ ef þá er eptir því orði breytt. En er ekki „iandvarnarandi“ í heimastjórnarblöðunum eldri og jngr’ og þeir sem þeim fylgja, eru þeir ekki „landvarnarmenn“? Jú svo er sannarl., og hafi nokkur um það eí'azt, þá ættu þeir ekki að þurfa að efast um það lengur, svo er glúgg skýring íyr’r því. Getur þeim virkilega fundizt svo ennþá, að betri landvörn og laodvarnarandi felist í skrílræðisæsingalélagiau í Reykjavík, og í athöfn sendi-postnlanna í sumar út um landið? Nei( svo er alls ekki; og mun það rjást æ betur og betur. þ>að sýndist svo rem allmikill ö- þarfi að fara að setja á laggirnar þennan „Dag;fara,“ enda þótt gðður eeti veríð að ýmsu leyti, og einnig er það sama með „Lögréttu“. Sem sagt, það var nóg af dagblöðurr. Hvað skyidi mega setja mörg blöð á stofr, til þess að ekki mætti alltaf byggja upp og rekja stjórnarbaráttu ísíend-' inga, og svo um undirskriptamálið og rit.simamálíð? Jú, sjálfsagt mætti setja á stofr, blöð næstum á hverjum firði kringum allt ísland( ng enda uppi i landi líka. En hver entist nð kanpa allt þaö fargan? |>að mun vera orðið um of eivitt sera stendur bæði fyriv útgefendur og kaupendur. „Dagfari“ talar um of miklar og langar brókaræður á þinzi, getur honnm ekki þótt nóg um þessa eilífu tuggu og endalausa stag í þeim sam- eimtðu.Maður fer að hugsa að þessir menn séu eittrmð illa staddir með atvinnut þó þessi atvinna sé ekkert áhtleg, og er það illa farið, þegar maður er búinn að kosta sig frá fyrstu eða neðstu tröppu lærðaskól- ans, upp í Váskólann. En al- þýða getur ómegulega tekið alla þá menn sér á herðar. Eða ei hún svo hhud að gera það? Hefir þún ekiri nóg samt? Svo fannst þó ísafoldar- ritsljóranum í sumar með nýja tollinn og ritsímakostnaðinn. Neit menn sem bafa enga atvinnu, nema þessa feiknamiklu blaðaútgáfu, ættu heldnr i>ð taka sér lán, rækta jfti-ð á íslandi og koma upp gripum, Gerast íslenzkir fyrirrayDdarbændur. J>að yrði eittnvað manntakslegra. En láta þau blöð sem hafa lengst og bezt haldtð útgerðinni,halda henni áfram,það er ekki fyrir marga um slíkt að keppa. |»að eru þessi landvarnarblöð, sem sig svo kalla, sem þykjast vera að vernda landið frá tímanLgri og ei • lffri glotun. Telja þau mesta hætt- nna á undirskriptarmálinu og ritsíma máh'nu, en eg er nú mjpgtrúaður á það að menn almennt fari effki að verða svo mjög smeikir við þá hættu sem þau tala um. Já tímanleg og eilíf hæfta, alltaf hætta. En hvar sést það avart á hvftu, að þeir bendi á og rokstyðji til fulls það „eitthvað“ sem Ré hættulaust tímanlega og e'líflega? Eg les alltaf Ingólf og Isafold og hefi ekki ennþá fundið það í þeim, og svo segja fleiri, og það vel skynsamir menn. fað er sem sagt, undirskripta málið, ritsímamálið og svo eitt enn: ötjórn Ráðherrans, sem þau aðallega snúast uro, þessi landvarnarblöð.Finnst Xuörgum all-óþarft að gefa ennþá út nýtt blað tíl að hamra á honum, þar sem Isafold og fleiri bloð svo ræki- lega finna víst eitthvað að öllu sem hann ræður fram úr, og einkum ó- þarít þareð augu manna opnast æ betur og betui fyrir því af hvaðarót- um slíkt ósóma gasjiur er runnið, nm æðsta valdsmann landsins. Enda munu óðum þeir sem hafa lagt trúnað á slík- an fáránalegan rógburð, vera ein- mitt að snúast frá villu síns vegar. Anstri hefir haft mikla alþýðuhylli og hefir ennþá, enda finn.-t mörgum réttast að halda sér aðalLga að hon- um sem dagbl. hér Austanlands, því hann hefir alltaf verið: stefaufastur, frjálslyndur, fiutt fljótt og greinilegar fréttir, og góðar neðanmáfssögur sem menn stvtta sér stundir við að lesa í skammdeginu. Svona mikill hiaðafloldi, einkum þegar hann framber þrennskonar kenn- ingar, er ekki neitt sérlega hollt fyrir pjóðina, getur villt skoðanir hennar og stefnufestu og sundrað henni, svo velferðarmálunum sé jafevel hætta búin, og væri það íllt og dýrt ctan á allan þann kostnað sem þessi bloð leiða af sér tyrlr kaupendur, sem ekki mun ofsagt að muni nú vera orðinn ein 50—60 þúsundit kr. að meðtöldum öllum öðrum blöðum, fyrir utan ííma- rit. Er það ekki all-laglegur skild- ingur? Gr. S. Ljöslækningar við hiarta og taugasjúkdómum. Formaðurinn í stjórn Finsens ljós- stofnuuarinnar hefir sent Christensen ráðherra, sem er formaður nefndar þeirrar er gengst fyrir samskotum til Finsens minnisvarðans, bréf með uppástungu um, að talsverðu af minnisvarðafénu skuli varið til að koma á fót ljóslæknineastofnun fyrir þá sem þjást af hjarta-og tauga- sjúkdómum. Efnafræðisrannsóknir þær «r gjörðar hafa verið af formanninum siðan árið 1900,hafa leitt það i ljós(að ljóslækningaraar rouni hafa eins mikla þýðingu fyrir áðurgreinda sjúkaóma sem fyrir húðsjúkdóminn Lupus. Björn Kristjánsson, fjárkláðalæknir, frá Víkingavatni í J>ingeyjarsýslu, kom hingað landveg frá Reykjavík sunnanlands 23. þ. m. Hafði íagt af stað frá Akureyri 2. jan s 1. ásamt Myklestad fjárkláðalækni, til þess að líta eptir fjárskoðunum. Vaið Myklestad eptir í Reykjavíkj en Björn hélt áfrarn bingað. Aðeins á tveim stöðum höíðu þeir orðið varir við kláða. Myklestad kvað koma hingað land- veg í voi, og fara svo héðan með skipi til Norvegs alfarinn. Bjöm ler héðan til Eskifjarðar og þaðan svo til Héraðs og með landpósti norður. Skölastjöri á Eiðum, í stað Jónasar Eiríkssonar, er sagt hefir þeim starfa ai sör, — er nú skípaour Benedikt Kristjánsson hú- fræðingur, bróðir Jónasar læknis á Brekku. Hefir Benedikt stundað uám í Norvegi, og nú siðustu árin verið ráðsmaður á stórbúi þar, nólægt Frið- rikshald, og jafuan fengið lof mikið fyrir kunnáttu og dugnað. Botnvorpungar strandaðir, 2 botnvörpungar (enskur og þýzkur) strönduðu í fyrra mánuði, íyrir Suð- urlandij annar á BreiðamerkursaDdi og hinn á Skeiðarársandi. Mannbjorg varð á báðum skipunum. Nokkru varð bjargað úr skipunum, og seltvið upp- boð. — friðji botnvörpungurinn var þar skammt undan landi, er menn voru að bjarga úr skipinu, héldu skip verjar að þar væru skipbrotsmenn í landi og hefðu eigi náð til byggða. Lagði skípstjórinn þá til land3 á bát við timmta mann til þess að aðgæta þetta, náði báturinn heilu og hoídnu í land, en brimið varð strax svo mikið að þeir komnst eigi út apturog varð svo að flytja p4 til Reykjavíkur ásamt skipbrotsmönnnuum. Útlendar fréttir DANM0RK. Nýlegaer þarlátinn merkur Isl^ndsvinur, prófessor Art- hur Feddersen' 71 árs að aldri. Hann ferðaðist hér um land árið 1884 til þe-s að rannsaka lax- og silungsveiði. Skrifaði hann síðan bök nm ferð sína rajög velviljaði landt og þjóð. Mun óhætt að lullyrða, að fáir danskir roenn hafi borið jaín-ltlýjan hug til íslattds sem Arthur Feddersen^ siðan Rasmus Rask lejð. Sum dónsk blöð taia nú um það, að sjálfsagt sé að koaungur breyti nú titli sínum, þannig að hann nefni sig „Fiiðrik hinn áttunda konuns yfir Dan- mörku, Isiand’, Færeyium, Grænlandi. Yesturheimseyjum o. s, frv. Yirðist og e’liiezt og sjálfsagt frá Islendinga sjónarmiði að svo yrði. NORVEGUR. 2?ptir síðustu ít- lendu blöðunum að dæma( hofir voðalegt og hörmuiegt manntjór. orðtð við vestanverðan Norveg, fyrir utan Namdalinn, skammt frá J>rándheimi, 2. þ. m. Að morgni þess dags var bjart og heið'ikýrt veíur og réru þá um 400 fiskibátar og voru á þeim nól. 1500 manos. Síðari hiuta dagsius skall á ofsaveður af landi, er hrakti bátana fil hafs. Voru strax send gufuskip til þess að bjarga bátunum, og tókst þeira að ná mörgum. En síðasta danska blaðið er ver hpfum fengið, frá 4. þ. m., segír að ennþá vanti um þúsund manus, og séu litlar likur tii annars en þeir séu allir drukkn- aðir. Er þetta hið mesta manntjón sem koraið öefir fyrir í Norvegi í mörg ár. Oastberg þingmaður hefir borið það frumvaip íram á stórþingicu að stjóra in veitti efnalitlum mönnum ókeypis jarðnæði til ræktunar. Buast menn við að fjöldi Norðmanna komi heim frá Ameriku ef þetta nær frsm að ganga. RÚSSLAND. Einsog getið var um í síðasta blaði, þá á rússneska þragið nýja að koma saman 10. maí. Ssiptist það í tvæt deildir, ríkisráð og ,,Duma“; Velur keisarinD helming af meðlimum ríkisráðsins, en prestastétt- in, aðalsmenniriir, semstovarnir, há- skólarnir og verzlunar og iðnaðarstétt- in liinn helm. í Doman velja bæudur aðaiega. Engin leg geta náðstaðfest- ingu nema þau hafi verið samþykkt af báðum þingdeildum. jpingið á að koma saman á ári hverju og hefir al- menningur leyfi til að hlusta á um- ræður þ’ngraarna. í>rátt fyrir þessar umbætur eru alltaf töiuverðar róstur á Rússlandi. Hinn nafnkunni rússneski rithöfundur, Maxcim Gorki, flýði nýlega til J>ýzka- lands, þareð hann varð þess vísari að lögreglan hefði í hyggju að fanga hann. Sakir miklar hafa nýlega verið bornar á Gapon prest, foringja upp- reistarmanna í fyrra. Er sagt að hann hafi fengið 30 þús. rúbl hjá Witte til þess að útbýta meðal verk- maDna, er Itpfðu beðið tjön við verk- fallið og uppreisnina, en hann kvað aðeins hafa útbýtt 7000 rúbl. en stung- ið 23 þús. í sina vasa. Um þcssar mundir komu leyfarnar af hinnrn mikla flota Roshdestwenskis heim til Riisslands og eru það alls 7 skip. ENGLAND. Balfour, fyrverandi forsætisráðherra náði þó kosningu til parlamentisins. Stóð einn flokksmaður hans upp fyrir honumí City-kjördæm- inu í Lundúnnm, Formaður vinnumannaflokksins í parlamentinu heitir Keir Hardie og þykir mælskumaður mikill og harður í horn að taka. P'að vekur ánægju manna, að sam- kv. fjárhagsáætlun útgefinni þá verða útg/öldin til flotans einni og hálfri mill- ion pd. steri. rainna í ár en í fyrra. Edward kouungur ætlar í vor að ferðast til Miðjarðarhafsins og alla leið til Grikkland, að horfa þar á 01- ympisku leikinu sem standa yfir frá 22. apríl til 2 maí. Talið er iík- legt að Vilhjálraur keisari muni mæta þar Edvarði konungi. J>YZKALAND. 27. febrúar héldu þáu silfuihrúðkaup sitt Wilhjáimur keisari og Ágústa keisarinna. Var þá mjög mikið um dýrðir um allt f>ýzka- la-'d. Komu sendimenn frá flestum þjóðhöfðingjum til þess að flytja heillaóskir. Sendinefnd frá sjó og landhernum þýska, er kom tii þess að færa keis- arhjönunum heillaóskir, svaraði keis- arinn meðal annars á þessa leið: „011u öðru fremur hugsa eg um her afla raion til lands og sjávar. Gnð gefl að ófrið beri ekki að höndum. En komi það samt fyrir, þá er eg þess fullviss, að herinn mun sýna hiaa sömu hreysti sem fyrir 35 árum sið- an.“ f»að jók eigi all lítið við hátiðahald- ið að sama dag stóð brúðkaup næst elzta sonar keisarahjónanna, prinz Eitel Friedrich og prinzessu Soffiu Charlottu af Oldeuburg. Banki á Pæreyjum, Að t lhlutun fæ;eyska Lagþingsins, hetir bariai verið^. stofnaður í f>órs- höfn á Færeyjum með aðstoð Land- mannsbankans í Kaupmannabúfn. Banki þessi nefnist „Föroyá Banki“ og tók nann til starfa 1. þ, m. Skip „Perwie” (Clausen) kom bingað frá utl. 19. marz Tók hér telefónstaura og fór meöþá til Eskifjarðar. Með skipinu vai kaupm. Jón Helgason frá Grundartirði, áleiðis norbur. „Perwie“ kom hingað að norðan i gærköldi, fór aptur í morgun. „Egill (Ainesen), kom að norðan 22. þ. m. Fór daginn eptir, Héðan fóru héraðslækn- ir Georg Georgsson og frú hans, verzlunarstj. Jón Davíbsson og Stangeland kaupm. til Fáskrúðs- fjarðar. Iltkynjnð hálabolga I gengur nú í Héraði. Kvað hún hafa komið á flesta bsei* í Fellum, en engum orðið að b*na ennþá. Sta nr afl atningnriun um Héraðið gengur vel. Eru staurarnir komnir á allt avæð'ð npp fyrir Míðhús oj norður undir Fossvdll' Hákarlaveiðar, Tvo mótorbáta er nú búíð að setja bér fram og á að hrdda þeim út t'l hákarlaveiða. Annar báturinn er alveg nýr og á hann Sigurður Jónason óðalsbóndi á Brimnesi og Jón Stefánsson mágur Sigurðar, Hinc bátinn á „Fiskiveiðafélagið Mótor'*. Síldarvart hefir orðið i lagnet hér í tirðinum þessa síðustu daga. Einnig hefir veiðst litið eitt af upsa Slys. þann 22. þ. m. vildí það slys til á Svína- skálastekk í Eskifirði, að aldraður maðuri Jens Magnússon, slóst tjl bana. Var i ofviðri miklu að bjarga bát ásamt öðrum mönnumj en bátinn tók á lopt og lenti á manninum svo h0fuð hans molaðist, Sýslnfnnd Norðnr-Múlasýslu á að nalda að Eíðum 4. apríl Mörg markverð mál verða þar til nmræðu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.