Austri - 31.03.1906, Blaðsíða 1

Austri - 31.03.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur (xt 3—4 sinn- um á mánuði hverjum, 42 arkir mianst til næsta nýárs Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 kcónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi l.júlí hér a landi, erlendis bojgist blaðið fyrirfram Upps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild nema komi-> sé til ritstjórans fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyr<r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XTIAr Seyðisflrði 81. marz 1906. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 25. aprílmánaðar næatkomandi verður opinbert uppboð haldið á VopnafjarðarverzlunarBtað og par seldar eigur Sigfúsar úrsmiðs Sig- urðssonar frá Vakursstöðum, er sam- kvæmt kröfu skuldheimtumanna hans hafa verið teknar til gjaldprotaskipta — svo senr úrsmiðaverkfæri, renni- bekkur og mikið af tilheyrandi áhöld* nm, snikkara- og bókbandsverkfæriog ýms fleirí áaöld, koffort og kassar o. fl., svo og tin hiyssa. tfppboðsgkilm^lar verða til sýnis hjá nppboðshaldara, hreppstjóranum í nyrðri hhita Vopnafjarðarhrepps, á undan uppboðinu, sem byrjir kl. 11 f. h, nefndaa dag Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 28, marz 1906. pr. JÓH. JÓHANNESSON i JÓHANNSSON — settur. — AMTSBOKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Kokknr orð um gripasýningar. Næsta samar hefir veiið ákveðið ai halda prjár gripasýningar hér á Austarlandi: Vopnafjrði, Breiðdal og Nesjum. Hafa pessar væntanlegu sýn- ingar verið styrktar af hlntaðeigandi sýslu^élögum og Búnaðarfélagi íslands, ber pví 0llum, er par eiga hlut að máli, að styrkja pær sera bezt, og láta pær verða að sem mestum notum, pví svc aðeins geta pesísi sveitafélög átt von á líkum styrk framvegis við gripasýningar sínar, &ð pær séu vel notaðar og einhver sjáist árangur. í öllum löndum par seuv kvikfjár- rækt er ( nokkurnveginn lagi, eru gripasýningar haldnar, Danir byrj- liðu snemma á fyrri öld að halda sýningar, en eptir 1852 uiðu pær al- mennar, p'á, var peini fyrst veittur styrkur af ríkissjóði. Síðan hefir peim alltsf stórfjölgað, og er fjárfram- lag til peírra nú orðið ileiri hundruð púsund kr. árlega. Allstaðar pykja sýníngar eitthvert ágætasta framfaranieðal í húsdýra- ræktinni, par læra menn að pekkja gripi sína og meta verðleika peirra, par eiga œenn kost á að sjá falleg- usta dýrin, bera pau saman við sín eigin dýr, sjá mismun peirra og hvað helzt er ábötavant og reynacdi væri að laga, par eru arðmestu og fallegustu dýrin verðlaunuð, og eig- endum peirra par moð gefin réttmæt viðurkenning fyrir skyncamlegri og betri meðferð húsdýranna en almennt gjorist, hefir slík viðurkenning,samfara peirri sæmd og virðmg að eiga beztu dýrin, opt meiri örfandi áhrif á góðar framfarír, en töluverð peninga- uppbæð. Til pess að hafa sem mest gagn af sýningunum ættu bændur að kaupa verðlaunadýrin banda hiisdýraræktuu-; arfé!0gum sí um, er sem fyrst ættu að stofnast, par sem pau eru ekki ennpá komin á. Slik félög hljóta að koraa fyr eða síðar sem afleiðing af sýningunum. Ekkert dýr ætti pví að verðlauna, nema eigandi pe3S gæfi kost á pvl til sölu eða afnota fyn'r sanngjarnt verð. Sjálfsagt vseri bezt fyrir bændur að kaupa kynbótadýrið í samlegum, oru peir pá engum háðir með pað, geta haft pað svo lengi, unz dýrið hefir sýnt, til hvers pað er, en pað er fyrst á afkvaraainu að hægt er að dæma nm verðmæti pess. Bændur geta pá látið af peim skað- lega ósið sem nú er almennastur, að ala undan óp'oskaðum eða Iít,t— proskuðum karldýrum. jBegar full- vissa er fengin fyrir pví, að kynbóta- dýrið se gott, á að nota pað sern lengst, eða svo lengi að engin aptnr- för er komin í pað. Til pess félög pessi nái fyllilega tilgansi sinum, verða pa,u að fá sér eptirlitsmenn) (serfroða menn í húsdýrarækt), geta peir leiðbeint bændam i ýmsu er í ólagi fer, talað við pá, glætt bjá peim áhuga, eptir- tekt og pekkingu, hjálpað peim til að h'ilda fóðurskýrslur og mjólkur" skýrslnr, ættartölubækur ofl. er benda á arðsomustu dýrin; pað lakasta og sem ekki borgar sig, á að drepa sem fyrst; velja bðztu dýrJn til undaneldis og flokka pau pannig, að afkvæmið verði ávalt betra en foreldrarnir, ókostir.hverfi, en kostir aukíst. |>ar sem ekki eru örðugir aðflutu- ingar og hægt er að koma pví við, ætti að leggja fram t;l sýnis og út- skýringar helztu jarðyrkjuahöld, ýms nýrri verkfæri er flestnm eru ópekkt, en gæti pó komið að miklum notum; pekktu menn verkfærin og notkun peirra. Auk pess sem staður pessi ætti aðallega að vera samkomustaður bænda og bændaefna, sem koma pangað pyrstir eptir að sjá og læra ýmislegt gctgnlegt. ættu allir að geta komið pangað sér til gagns og skemmt- unar. Okkur íslendingnm veitír ekki af að koma saman og tala saman(nóg er samt aS einverunnar einræninga-- skap, og megum við pvf ekki láta slíkt 'tækifæri ganga oss úr greipum. þyrfti pví að fá hæfa menn til að halda fræðandi og fj^rgandi fyriiiest« ra, standa fyrir söna; og líkamsíprótt- um (glímum). Veitingar purta að vera a slíkum stöðum, pó auðvitað án vínveitinga, er ekki gerðu annað en auka óreglu. Eg víl pó taka pað skýrt íram,að fyrir^ lestrar og skemtanir mega alls ekki glepja eða tefja fyrir aðalmarkmiði dags ins, sem er gripasýningin,purfa bændur pví að mæta snemma ogstund- vís l e g a með gripi sína(svo sjálf sýn- ingin sé búin að ðlla leyti,pá skemmt- anir hefjast. I>að geta venð skiptar skoðánir manna á hvaða tíma er heDtast að halda pessar sýningar. Danir halda sýningar sínar í júní og júlí mánuði, eði pegar allt er í sem mestum blóma hjá peim. Enginn vafi er á pví, að bezt væri líka að hata sýningarnar hér á afliðnu miðju sumri, eða psgar skepnurnar væru búnar að ná sér fyllilega og væru með sínu rétta eðli. Ýmislegt er pessu pó til fyrirstöðu; heyskapirtiminn mjög dýrmætar, pó litlu meir en vor og baust, pá hægt er að vinna að jarðabótum| en hitt er verra, gripir| serstaklega ssuðfé, eru pá ekki við. fó mætti halda héraðasýningar á miðjn sumri, pví pangað kæmu aðallega hestar og nautgripir. Mundi ekki vera hægt að fáh^ppi- Jegan tíma straks á haustin fyn'r hreppasýningar, pá sauðfé er komið af afrétt, pá eru skepnur fallegastar útlits undan sumrinu, er hefir fóðrað pær allar jafnvel: J>ær skepnur sem eru prifnastar (geta breytt sem m85tu af dýrafæðu í kjöt; mjólk cða lifandi krapt) skara pví fram úr, en pær purfum við einmitt að ná í og hafa til undan-eldis. ¦ Sumir tala um vorsýningar sem „fóðursýningai". Eg tel pað ekki rétt,pví auðvelt er að taka frá nokkr- rar skepnnr, ala pær sérstaklega, en láta hinar mæta sömu meðferð eptir sem áður. Á pann hátt er ekki víst að við náum í beztu skepnurnar pví hér er ekki verið að tala um pær feitustu, heldur hveijaf eru arðmestar, hraustastart stæistar og be>ít skapaðar, eptir Jeim skiiyrðum og ástæðum, sem alment eru fyrir hendi| en tii pess parf fleira en góð fóðrun, pó hún sé auðvHað ein af helztu skilyrfunum fyrir góðum bú- fjárstofni. Bændur ættu að sjá svo sóm* sinn og hsgnað, og velferð skepna sinna, að peir fððruðu pær eins vel og unt væri, og ætti slíkt ekki að vera verðiauntvert. Sýmngarsvæðið pyrfti helzt að vera girt pannig, að hafa mætti sér hinar ymsu dýrategundir og hægt væri að fiokka peim eptir kyni og aldrí, standa gripirnir pá fyrst í röð með pví núm- eri er peir hafa fengið hjá sýningar- nefndinni jafnóðum cg henni var gjórt aðvart um komu peirra, eiga pá dóm- nefndir hægra með að raða peim e,ptir gæðum og verðugleikum að afloknu n. 10 mati, koma pá beztu dýrin sem nr. 1 og svo hvert af öðru, fæst pá miklu betra yfirlit yfir allan hópinn, dóm- nefndir geta pi sptur litið yfir verk sitt, og máske seð einhvera miður heppilegan úrskur©, sera pá er hægt að laga. Almenningur hefir líka mikln gleggra yfirlit yfir skepnurnar, pegar pær standa pannig í röðum, á hægra með að bera hinar ýmsu skepn^. ur saman. sjá mismun peirra og læra af mati dómnefndanna. Sýningarneíndin parf að ákveða nokkrar reglur, er allir eíga að hlýða: Engin önnur en kynbótavænleg dýr eiga að koma á sýninguna; hestar og naut htlzt dökkir, einlitir. Allar skepnnr eiga að vera komnar á réttum tíœa á sýningarstaðinn, ella útiloknst frá verðlaunura. Kúro ætti að fylgja fóður- og mjólkurskýrslur^par sem pær haía verið haldnar. Naut ættu að h&fa hring í miðsnesi, cg verður maður að fylf ja hverju nauti. Graðfolar purfa að vera bandvanír, svo hægt sé að skoða pá; maður á að fylgja hverjum pairra. Séu skepnur látnar rðfa mannlausar eða umsjónarlaust um sýnrngarsviðið, hefir neíndin leyfi til að útiloka pær frá verðlaunum og jafnvel vísa peim alveg'burtu af sýningursvæðinu. Gott TS8ri að nefndin hefði ser til aðstoðar umsjónarmenn, er gættu reglu á sýningarevæðinu. Jt>eir, &em eru langt að, ættu að hafa fóður með sér. Vatn ætti að vera hægt að fá h&nda gripum á sýningar- svseðinu. pegar almenningur fer að skilja eðlí og tilgang sýninganna, og sjá hversu gagnlegar pær efo, íara pær að bera sig vel. I útlöndum purfa eigondur sýningargripanna að borga ákveðið gjald fyrir að fá að ?ýna gripi sína, er nemur mörgum krónum; allt að 20 kr. fyrir hesta, 10 kr. fyrir nautgripi, 4 kr. fyrir svín og 2 kr. fyrir kind hverja. Einnig purfa menn að borga aðgongueyri, stundum fleiri krónur, fyrir að komast inn á sýn- ingarsvaðið, sem vel er afgirt. ^essir perJngar ganga til að borga ýmsan kostnað við sýninguna. Halldðr Yilhjálm»soii, ísafold. Væntanlega rauna flestir eptir um- tali Ijafoldar í vor og sumar um að landinu væri stofnað í fjárhagslegan voða með ritsímaraálina. J>að var skæðasta vopnið í höndum hennar og mótstöðamanna ritsímamálsinj til að æsa menn á móti málinu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.