Austri


Austri - 31.03.1906, Qupperneq 1

Austri - 31.03.1906, Qupperneq 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- um á mánnði hrerjum, 42 arkir minnst til næsta nýára Blaðið kostar um árið: hér á lmdi aðeins 8 krðnur, erlendis 4 krónur. öjalddagi l.júlí hér á landi, erlendis bojgist blaðið fyrirfram Upps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild nema komi- sé til ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrm blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahyer þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XYI Ar Seyðisflrði 81. marz 1906. 10 Uppboðsaiiglýsing. Miðvikudaginn 25. aprílmánaðar næstkomandi verðnr opinbert nppboð haldið á Vopnafjarðarverzlunarst&ð og par seldar eigur Sigfúsar úrsmiðs Sig- urðssonar frá Vakurs3töðam, er sam- kvæmt kröfu skuldheimtumanna hans hafa verið teknar til gjaldþrotaskipta — svo sem: úrsmíðaverkfæri, renni- bekkur og mikið af tilheyrandi áf-.öld* um, snikkara- og bókbandsverkfæriog ýms fleirí áhöld, koffort og kassar o. fl.. svo og «in hryssa. ITppboðsskilmálar verða til sýnis hjá uppboðsbaldara, hreppstjórannm í nyrðri hlata Vopnafjarðarhrepps, á undan uppboðinu, sem byrjar kl. 11 f. b. nefndan dag Skrifstofu Norður-Múla'iýslu, Seyðisfirði 28. marz 1906. pr. JÓH. JÓHANNESSON i JÓHANNSSON — settur. — AMTSBOKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Nokltur orð uui gripasýningar. Næ3ta sumar hefir verjð ákveðið ai halda prjár gripasýningar hér á Austurlandi: Vopnafirð', Breíðdal og Nesjum. Hafa þessar væntaníegu sýn- ÍDgar verið styrktar af hlutaðeigandi sýslufélögum og Búnaðarfélagi íslands, ber því ollum, er par eiga hlut að máli, að styrkja pær sera bezt, og láta pær verða að sem mestum notum, pvi svc aðeins geta þessi sveitafélög átt von á líkum styrk framvegis við gripasýningar sínar, að pær séa vel notaðar og einhver sjáist árangur. í öllum löndum þar sem kvikfjár- rækt er i nokkurnveginn lagi, eru gripasýningar haldnar, Danir byrj- uðu snemma á iyrri öld að halda sýningar, en eptir 1852 urðu þær al- mennar, þ'á var þeim fyrst veittur styrkur af ríkissjóði. Síðan hefir þeim alltaf stórfjölgað, og er fjárfram- lag til þeirra nú orðið iieiri hundruð þúsund kr. árlega. Allstaðar þykja sýníngar eitthvert ágætasta framfarameðal í húsdýra- ræktinni, þar læra menn að þekkja gripi sína og meta verðleika þeirra, þar eiga mean kost á að sjá falleg- usta dýrin, bera þau saman við síu eigin dýr, sjá mismun þeirra og hvað helzt er ábótavant og reynandi væri að laga, þar eru arðmestu og fallegustu dýriu verðlaunuð, og eig- endum þeirra þar með gefin réttmæt viðurkenning fyrir skynaamlegri og hetri meðferð húsdýranna en almennt g/örist, hefir slík YÍðui’keunÍDg,samfara þekrisæmd og virðxng sð eiga heztu dýrir,, opt meiri örfandi áhrif á góðar framfarír, en töluverð peninga- upphæð. Til þess uð hafa sem mest gagn af sýningunura ættu bændur að kaupa verðlaunadýrin handa húsdýraræktuu-. arfélpgum sí um, er sem fyrst ættu að stofnast, þar sem þau eru ekki ennþá komin á. Slík félög hljóta að koraa fyr eða siðar sem aileiðing af sýningunum. Ekkert dýr ætti því að verðlauna, nema eigandi þe3s gæfi kost á því til sölu eða afnota fyrir sanngjarnt verð. Sjálfsagt væri bezt fyrir hændur að kaupa kynbótadýrið í samlugum, oru þeir þá engum háðir með það, geta haft það svo lengi, unz dýrið hefir sýnt, til hvers það er, en það er fyrst á afkvasminu að hægt er að dæma um verðmæti þess. Bændur geta þá látið af þeim skað- lega ósið sem nú er almennastur, að ala undan óþ>oskuðum eða Htt- þro3kuðnm karldýrum. ^egar full- vissa er fengin fyrir því, að kynbóta- dýrið sé gott, á að nota það sem lengst, eða svo lengi að engin aptur- för er komiu í það. Til þess félög þessi nái fyllilega tilgansi sínum, verða þau að fá sér eptirlitsmenn) (sérfröða menn í húsdýrarækt), geta þeir leiðbeint hændam i ýmsu er í ólagi fer, talað við þá, glætt hjá þeim áhuga, eptir- tekt og þekkingu, hjálpað þeira til að halda fóðurskýrslur og mjólkur- skýrslur, ættartölubækur ofl. er benda á arðsömustu dýrin; það lakasta og sem ekki borgar sig, á að drepa sem fyrst; velja lieztu dýr n til undaneldis og ílokka þau þannig, að afkvæmið verði ávalt betra en foreldrarnir, ókostir .hverli, en kostir aukíst. |>ar sem ekki eru örðugir aðflutn- ingar og hægt er að koma því við, ætti að leggja fram t;l sýnis og út- skýringar helztu jarðyrkjuáhöld, ým3 nýrri verkfæri er flestum eru óþekkt, en gæti þó komið að miklum notumj þekktu menn verkfærin og notkun þeirra. Auk þess sem staður þessi ætti aðallega að vera samkomustaður bænda og hændaefna, sem koma þangað þyrstir eptir að sjá og læra ýmislegt gagnlegt, ættu allir að geta komið þangað sér tíl gagns og skernmt- unar. Okkur íslendxngum veitir ekki af að koma saman og tala saman,nóg er samt af einverunnar einrænings-1 skap, og megum við því ekki láta slíkt tækifæri ganga oss úr greipum. jþyrfti því að fá hæfa menn til að halda fræðandi og fjorgandi fyrirlest- ra, standa fyrir söng og líkamsíþrðtt- um (glímum). Veitingar þurta að vera á slíkum stöðum, pó auðvitað án vínveitinga, er ekki gerðu annað eu auka óreglu. Eg víl pó taka það skýrt íram,að fyrir- lestrar og skemtanir mega alls ekki glepja eða tefja fyrir aðalmarkmiði dags ins, sem er gripasýningin,þurfa bændur því að mæta snemma ogstund- vís l e g a með gripi sína,svo sjálf sýn- ingin sé búin að öllu leyti,þá skemmt- anir hefjast. * fað geta verxð skiptar skoðanir manna á hvaða tíma er heotaat að halda þessar sýningar. Danir halda sýningar sínar í júní og júlí mánuði, eða þegar allt er í semmestum blóma hjá þeim. Enginn vafi er á því, að bezt væri lítra að hafa sýningarnar hér á afliðnu miðju sumri, eða þegar skepnurnar væru búúar að ná sér fyllilega og væru með sínu rétta eðlt. Ýmislegt er þes3U þó til fyrirstöðu/ heyskapartiminn mjög dýrmætur, þó litlu meir en vor og haust, þá hægt er að vinna að jarðabótum, en hitt er verra, gripir, sérstaklega sauðfé, eru þá ekki við. J>ó mætti halda héraðasýningar á miðjn sumri, því þangað kæmu aðallega hestar og nautgripir. Mundi ekki vera hægt að fáheppi- jegan tíma straks á haustin fyrir hreppasýningar, þá sauðfé er komið af afrétt, þá eru skepnur fallegastar útlits undan sumrinu, er hefii fóðrað þær allar jafnvel: J»ær skepnur sem eru þrifnastar (geta breytt sem mestu af dýrafæðu í kjöts mjólk cða lifandi krapt) skara því fram úr, en þær þurfum við einmitt að ná í og hafa til undan-eldis. ■ Sumir tala um vorsýningar sem „fóðursýningar". Eg tel það ekki rétt,því auðvelt er að taka frá nokkr- rar skepnur, ala þær sérstaklega, en láta liinar mæta sömu meðferð eptir sem áður. Á þann hátt er ekki víst að við náum í beztu skepnurnar því hér er ekki verið að tala ura þær feitustu, heldur hvexjar eru arðmestar, hraustastar, stæistar og bezt skapaðar, eptir þeim skilyrðum og ástæðum, sem alment eru fyrir hendi, en tii þess þarf flexra. en góð fóðrun, þó hún sé auðv’tað ein af helztu skilyrfunura fyrir góðum bú- fjárstofni. Bændur ættu að sjá svo sóma sinn og hagnað, og velferð skepna sinna, að þeir föðruðu þær eins vel og unt væri, og ætíi slíkt ekki að vera verðlaunavert. Sýnxrgarsvæðið þyrfti helzt að vera girt þannig, að hafa mætti sér hinar ýmsu dýrategundir og hægt væri að Ilokka þeim eptir kyni og aldri, standa gripirnir þá fyrst f röð með því num- eri er þeir hafa fengið hjá sýningar- cefndinni jafaóðum cg henni var gjört aðvart um komu þeirra, eiga þá dóm- neíndir hægra með að raða þeim eptir gæðum og verðugleikum að afloknu mati, koma þá heztu dýrin sem Dr. 1 og svo hvert af öðru, iæst þá miklu betra yfirlit yfir allan hópinn, dóm- nefndir geta þá nptur litið yfir verk sitt, og máske séð einhvera miður heppilegan úrskurð, sera þá er hægt að laga. Almenningur hefir líka miklu gleggra yfirlit yfir skepnurnar, þegar þær standa þannig í röðum, á hægra með að hera hinar ýmsu skepn- ur saman. sjá mismun þeirra og læra af matj dómnefndanna. Sýningarneíndin þarf að ákveða nokkrar reglur, er allir e>ga að hlýða: Engin öonur en kynbótavænleg dýr eiga að koma á sýninguna; hestar og naut helzt dökkir, einlitir. Allar skepnnr eiga ao vera komnar á réttum tírna á sýningarstaðinn, ella útdokast frá verðlaunura. Kúro ætti að fylgja fóður- og mjólkurskýrslur^þar sera þær hafa verið haldnar. Naut ættu að h&fa hring í miðsnesi, cg verður maður að fylgja, hverja nauti. Graðfolar þurfa að vera bandvanir, svo hægt sé að skoða þá; maður á að fylgja hverjum. þairra. Séu skepnur látnar ráfa mannlausar eða umsjónarlaust um sýningarsv'ðið, hefir nefndin leyfi til að útiloka þær ftá verðlaunum og jafnvel vísa þeim álveg burtu af sýningursvæðinu. frott vseri að nefndin hefði sér til aðstoðar nmsjónarmenn, er gættu reglu á sýningarsvæðinu. jþeir, sem eru langt að, ættc að hafa fóður með sér. Yatn ætti að vera liægt að fá handa gripum á sýningar- svæðinu. f*egíir almenningur fer að skilja eðlí og tiJgang sýninganna, og sjá hversu gagnlegar þær ern, lara þær að bera sig vel. I útlöndum þurfa eigendur sýningargripanna að borga ákveðsð gjald fyrir að fá að sýna gripi sína, er nemur mörgum krónum; afft að 20 kr. fyrir hestat 10 kr. fyrir nautgripi, 4 kr. fyrir svín og 2 kr. fyrir kind hverja. Einnxg þurfa menn að borga aðgpngueyri, stundum fleiri krónur, fyrir að komast inn á sýn- itgarsvæðið, sem vel er afgirt. þ>essir peníngar ganga til að borga ýmsan kostnað við sýninguna. Halldör Vilhjálmoson, ísafold. Yæntanlega rauua flestir eptir um- tali Iiafoldar í vor og sumar um að landinu væri stofnað í fjárhagslegan voða með ritsímamálinii. J>að var skæðasta vopnið í höndum hennar og mótstöðamanaa ritsímamálsin3 til að æsa menn á móti málinu.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.