Austri - 31.03.1906, Blaðsíða 2

Austri - 31.03.1906, Blaðsíða 2
NR. 10 A U S T R I 40 Nú Htur út fyrir að hún sé búin að gleyma pessu, eða að öðrum kosti að hún treysti pví, að alþýða manna sé búín að gleyma því. I 10. t^lnblaði Isafoldar stendur þessi klausa, er um pað er að ræða, að sleppa kröfunni nm 60 pús, kröna „tillagið" frá Dönum: „Meir en satt er pað, að fyrir missi pessa 60 pús. króna árgjalds kæmumst vér ekki á vonarvöl, nú, er vér höfum orðið um eða yfir 1 miljón í árstekjur." Fimleg eru fataskiptin, ekki síður en í botnvörpusektamálinu í surrar. Mnn verða lengra jafnað til ham- skipta og hringlandaháttar í politík? Nema að svo sé að hún vilji með pessu leysa flokksmenn sína undan skelfingaróttanum um fjárhagsloga voð- ann sem hún var búin að innræta peim út af ritsímamálinu. I>að væri henni skyldast. Og alltaf er gott að eiga par at-- hvarf og huggun sem Isafold er. J>að má allaf treysta pví sem hún segir! 10. Maanalát. Um miðjan febr. s. 1. andist einn af hinum allra merkustti öldnngum bænda- stéttarinuar, fræði- og gáfumaðurinn pjóðkunni, Jónatan |>orláks* s o n frá f>órðarstöðuni í Fnjóskadsl, 80 ára /í.amrill, Hann lézt að 0ngul- stöðum í Syjafirði hjá syni sínnm, Jóni, bÓDda par. Jónatan hafði um 50 ár búið miklu rausnarbúi á pórðarstöðum. Hjá I>órðarstöð»m er nú fegurstur skógur á Nozðurlandi og er pað aðallega Jóuatan að þakira pví hann friðaði snemma skógin* og græddi út. — Nýlega er látinn að Litlahamri í Eyjafirði G uðmundnr Jónat- a n s s o n bóndi par, atorkumaðnr og vel metinn. — 13. p. m. aDdaðist að Bæjar*- stæði iiér í firðinum, ekkjan G u ð- rún Sigfusdóttir, 80 ára að aldri. Hún lifði 40 ár í hjónabandi með mauni sínum, Metusalem Gutt- ormssyni, sem dáinn er fyrir mörgum árum, og átti með honum 10 börn. Hún var ransnarkona mikil, dugleg og ráðdeildarspm. ' Nýlega andaðist hér í bænum Guðrún Magnúsdóttir, kona Jónasar Hanssonai er lengi bjó hér á Jaðri, 62 ára gomul. Hún var gæða- og sóma kona. Iðnaðarsýningu á að halda á Akureyri í sumar, og hefst hún 26. júní. Verða þar sýndir allskonar innlendir iðnaðar- munir i hverskonar heimilis og handa** vinna. íslenskir skrautgripir gamlir og nýir og allir fornir munir vel gjörðir. Hátarlalbátarnir. „Bjólfur“ kom inn í fyrradagj eptir sólarhrings útivist með 23 hákarla, og fengust úr peim 485 pottai af lifur. Bátur Sigurðar á Brimnesi icom inn í’ gær með 12 hákarla. Hafði aðeins legið 6 tíma úti. Jarðarför Jóns Th. -Kiistjánssonar för fram frá heimili hans 27. p. m. að við- stpddum fjölda manns. Yinir hins látna hér í bæ höfðu gefið silfurkross á kistu hans. Kistan var alpakin í blömskrúði, par á meðal var blóm- sveigur, frá sangfélagmu „Braga“, með áfestum hvítum og bláum silkibéndum ápreDtuðum. f í’orsteinn Guðmundsson bóndi á Höfðahúsum í Fáskrúðsfirði, andaðist 31. maí 1905. Hann var fæddur fyrsta föstudag í sumri 1823 á Hafranesi við fteyðarfjorð. 1856 gipt- ist bann KatrinuMaríu Sigurðardótt- ur (^pósts, systur Nielsar pósts danne- brogsmanns) er lifir enn. J>au, bjuggu allan sinn búsKap á Höfðahúsum og lánaðist hann veí, því þau voru 3am- hent í bústjórn, elju og fyrirhyggju og keypti ábúðarjörð sína. J>au hjón voru bjélpfús og gjöful við fátæka oggest* risin í mesta máta, enda hbitu pau virðingn og pokka allra er peim kynt- ust. J>orsteinn var hreppstjóri nær 30 ár, sáttarnefndarmaður 26 ár og oddviti hreppsnefndar 11 ár og pótti i hvívetna íunn nýtasti maður ogsam- vizkasamasti. |>orsteina var karlmenui, bæði snar og sterkur og annálaður glímumaður. Ilann hafði stálminn.^en ei greind að því skapi, og kunni frá flestu að segja er tíl tíðinda hafðj borið á Austurlandi og víðar á 19.0ld- inni og lengra fram. Síra Ólafi Ind-* riðasyni sagiist hann eiga að p&kka pá Jitlu fræðslu, er hann hafði fengið og ekki sízt glímulistina. Hanu var hinn síðasti og líklega beztí glímu- maður 19. aldarinnar í Suður-Múla- sýslu. Prestagjogrið stökk hann aldroi yfir og ekki átti’ hann fang við neina skessut en kiofbragð Steinat ælla eg. lengi liíir og leggjabrugðið hans í glímumessu. Gamall kunningi SAMSKOT til Helga Jóasson.ar. Aður auglýst Kr. 32,50 Fmnur JGiuarsson Sævarenda — 10,00 Oddur Oddason, Fásktúðsfirði — 5,00 Samtals Kr. 47.50 Hérmeð sendi eg innilega kveðju og pakklæti mitt og fjærverandi eiginmanns,öllnm peim raönnuro, som tóku pátt í hrygð minni við and- lát okkar elskaða einkasonar, Jóns Thorlaciusar og fylgdu honum til grafar, lögðu silfur sveig og blóm- hriogi A kistu hans, og sungu við útförina. Seyðisfirði, 80. marz 1906. Guðrún Hallgrímsson f. Thorlacius. SjÓÍðt frá Hansen & Co Friðrilísstað í NoregL Yerksmiðja pessi brann í fyrra sumar, en er nú byggð upp aptnr og að pUu leyti útbúin eptir hinum nýj- ustu og fullkomnustu amerlsku verk- smiðjum. Yerksmiðjan getur par af leiðandi ábyrgst að búa einungis tjl hina á- gætustu v0ru. Biðjið prí kaupmanninn yðar um Bjóföt fri Hansen & Oo. í Friðriks- stað. Aðalumboissali til Dh.nmerkur og Færeyja er: Lanritz Jensen Enghaveplads II, Kjöbenhavn Y Chr. Augustinus mnnntóbak, neftóbak og reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmötmnm. Biðjið ætíð um Sérstaklega má mæla óviðjafnaniegum, dansko smjorlíki með merkirnuro „Eleíant^ og „fineste" sem Eeynið ogdæmið. vitna pao, að Alfa Laval bezta skilvindan Separaíors Depoi Alfa Laval. Kaupmannahofn Agæti Kíua-iífs-elixírs, sýna eptirfarandi smá*útklippur Krampi i líkamanum 20 ár, Eg hefi eitt ár neytt Elixirsins, og er nú að kalla má laus við pessa praut, og mér finnst eins og eg sé endurhor- rön. Eg neyti samt stöðugt bittersins og sendi yðurbeztu pakkir míuar fyrir pau gæði, sem hann hefir fært mér. Nörre Ed Svípjóð Carl J. Andersen. og er nú hressari en eg ’ hefi nokkru sinni verið áður og geri mér von um albata. Hótel Stevns, St. Heding 29. nóv. 1903. Anna Chriatenson (26 ára). Biðjið berum orðum um ekta Kína- lífs-elixír frá Waldemar Petersen, Frederikshavn — Köbenhavc. Fæst hvervetna fyrir 2 kr. flask&n Varið yður á eptirlíkin gum Taugaveiklnn, svefnleysi og lystarleysi, Eg hefi leitað ýmsra lækna en orðið árangurslaust. Eg reyndi pé ekta Kína Lífs Elixír AValdemars Petersens, og varð pegar vör við töluverðan bata, er eg hafði tekið inn úr tveimur flöskum- Reykjavík, Smiðjustíg 7, 9. júní 1903 Guðný Aradóttir. Magnleysi, Eg er 76 ára, og hálft annað ár hefi eg hvorki getað gengið né neytt handanna, En við pað að neyta Elixirsins heíi eg fengið svo mikla heiisubót( að eg get verið í skógarvinnu. Ryge MavkjHróarskeldu, 14. marz 1903 P. Isaksen. Eg befi síðan eg varð 17 ára pjáðst af bleikjusótt og magakvefi, og hefi leitað ýmissa lækua og við haft mprg ráf. Eu ekki batnaði mér. Eg neytti Kína-lífs-ebxír Waldemars Petersens SKANDINAVISK Exportkftffe Surrogat F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. pAKKARAVARP 011um peim mörgu, fjær og nær, sem hafa rétt okkur hjálparhönd í okkar bágu kringumstæðum síðast liðið ár( vottum við okkar innilegasta þakklæti og biðjum ■ Guð að launa þeim velgjörðir peirra. Sólheimum í Seyðisfirði 6. febr. 1906 Helga Bímonardóttir. Sigurður Pálsson. Útgefendur; erfingjar cand. ph.il. Skapfa Jósepssonar. Abyrgðarm.: Þorst. J. G. Skaptaaon. Prentsm Austra

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.