Austri - 07.04.1906, Blaðsíða 1

Austri - 07.04.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kosíar nra árið: hér á lindi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi I.júlí hér k landi, erlendis bojgist blaðið f yriiíram a aglýsingar 10 atura líns rahver þumlungur dák. , a dýr- ara á fyrstu síðu. XYIAr Seyðisflrði 7. apríl 1906. mi. 11 Uppboðsauglýsing* Miðvikadaginn 25. aprílmánaðar næstkomandi verður opinbett uppboð haidíð á Vopnaíjarðarverzlunarstað og par seldar eigur Sigfúsar úrsmiðs Sig- urðssonar frá Vakursstöðum, er sam- kvæmt kröfu skuldheimtumanna hans hafa verið teknar til gjaldprotaskipta — svo sem: úrsmíðaverkfæri, tenni- bekkur og mikið af tilheyrandi áhöld- um, snikkara- og bókbandsverkfæriog ýms fleiri áhöld, koffort og kassar o- fl., svo og ein hryssa. TJppboðsskilmálar verða til sýnis jhjá uppboðsbaldara, breppstjóranum í nyrðri hluta Vopnafjarðarhrepps, á undaa uppboðinu, sem byrjar kl. . 11 f. h. nefndan dag. Skrifstofn Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 28. marz 1906. pr. JÓH. JÓHANNESSON Á JÓHANNSSON — settur. — AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern kugardag frá kl. 3—4 e. m. >ifígmenniriiír í Suður-Múlasýslu Eptir 4n bogsveigir, —o— I. í>e:r „Snæfinnur" og „0rvar-Od<3or" hafa í „AuRtm" og „Dasrfara" skrifað greinar með ppssari yfirskript. Hvuð prein S. snertir, verð tg að jáfa að reér fimast hún vera fiemur veigalítil, op; eg fæ okfci gloggva hug- mynd um tiigang b0fundarins; um af- stöðu pingmannanna gefur hún ecga greinilega hugroyad, Helzt virðisí mega draga pað út ixx greininni, að S. sé skilyrðislaust á móti embættismönrum á pitig. Jfetta er ekki ný kenning og margt er við hana að athuga. Hún felur í sér ór^kstuddan sleggjudóm i garð embætt- ismanna yfirieitt. Hitt er aptur árnóti aheg satt, að aldrei ætti neinn em- bættismaður að ná pmgsæti fyrir pá eina sök, að hanu er annaohvort sýslumaðurinn, presturinn eða lækmrínn kjóVndanna, beldur fyrir sína piugmennskuhæfilegleika. jbess'j, t0mu krofu verðar og að gjora tvl leiknnuna, sem tiga að verða piiig- memj. Jað er ekki nóg, að vera stettarhióðir lrjoseuchnna,eðJi að veia efnaðasti bóndion, stærsti útgjörðar~ maðurinn, vinsæla.-ti kaupmiðuriíiD eða pví um líkt, til að vera ping- hæfur. Jpað er óparfi að telja hér urp pá hæfilegleika, íem góður pingmaður parf að hafa til að bera, allir sem komnir ern til vits og ára pekkja fjolda fallegra lýsingaroiða, sem prýtt geta pingmecn og pjóðfull- trja. Meiri vandinn er að finna manninn sem fiesta og bezta hefir hæfilegleik- ana til pirjgmennsku, pekkja hann úr hópnum, ef margir eru í valit og pað er kjósendum vorkunr! p6 peir flaski stundum á pví, pö peir fari eptir afspurn, framkomu i almennam sveita- málura e?a í ræöu og riti, eða rétt af persómslegrí viðkynningn. J??,ð er vanda-verk að yelja sér pingmann sem ekki hefir áðar um pólitik fjallað að raiulam miin, fað raá vel vera að S. hermi rétt frá pví að skiptar hafi verið skoðanír um pingmannshætílegleika 0 .Th. pegar hann var kosmn; en eg efast ekki ura a? peir sem bezt kynai höfðu haft af honumj hafi borið allgott traust til hans, sem studdist við frumkomu hans í almennum málum í sveit sinni^ sem öllum ber saman ura að sé honum til sóma og hafi verið almenningi til heilla. 0. Th. hefir æfinlega komið fram í sveit sinni snm frjálslyndnr ogáhuga- samur framfararoaður, gengið á uudan öðrum með fraintaksse«oi og fram- kvæmdir í búnaði, og lagt góðan skerí' til að koma ýmsnm sveitamáióm og fleiru í gott horf. Hann er sllvel máli farinn á fundnra, sfcemmiilegur í sarnræðu, skynsamur vel og opt fynd- inn. Menn höfðu pví tíokkrs ástæðu til að ætla að hann gæti oröið nýtur þingmaðuT og sérstaklega að hann mundi vinna vel saman við kjósendur sína og paijöig með tímanúm verða áhrifanrkill stuðnÍQgsmaður góðra mála, pví pað er staðreynt að sá pingmaður, sem hefir mikið traust hjá kjðsendum, má sín meira, verður meir fylginn sér, en sá er traustið brest- lir. Að pað haú lítið borið á Ó. Th. á pinginu 1903, eins og S. segir, er að vísu rétt, en svo er cg um aðra p.m. sem veí bafa reynzt á næsta pingi á eptir og síðar, að peir hafa ekki til fulb kunnað að beita sér á fyrsta pingi. pað á heldur ekki við í póli- tik, míltækið, sem segir að „nýir vend- ir sópi bezt". Hann var pá í sumum mikilvarðandi nefndum o% pau störf koma opt lítið fvrir almenningseyru og opt. er formSnnum og framsögum. nefnda í orði kveðnu pökknð nefndar. störíin. Nokkuð er pað, mtnn gátu haftgóða von nm oe borið gott'transt til Ó. Th. pótt Jítið bæri á hcnnm á pví pingi. Svo líði 2 kvx nýja stjórnin tekur til starfa, pingmenn sitja heima og hsgsa um bú. sitt og börn,og svo póli- tík í tótnstundum sínum, en daghlöðin halda- spilinu gangandi, peyta ryki í augu manna, gjöra hvelli, „sprengja pólitíckat' páðurkerlingar". Himininn sem áður var „heiður og blár" gruíði með illviðrisbliku yfir íslenzkri alpýðu^ ef svo mætti að oiði kveða. Eg álasa ekki blöðnnum fyrir pað, petta er peirra verk og ekkí er tiltökumál pó lilöðín verði 0fgafuil og æst, pegar kjósendurnir og j&fnvel pingmenn sjálfir eru pað á stundum. Hundleiðir á blaðagargi og rifrildi manns og manns í millum biðu menn öpreyjufullir eptir pingmálafundunum, menn sár-langaði til að heyra ping^ manninn sinn tala, spyrja hann eða segja honum, skamma hann eða lirósa honum, taka á honnrn, vita hvort hann andaðí ennpá, hvort hann væri ennpá með holdi og blóði eptir allt sem á hafði dunið. Vorið kom, sólin hækkaði á lopti, sjöndeildarhringurinn víkkaði, pólitíska rykið, sem hafði grúft yfir skammdeg- inu 1904—1905 greiddist líkaísundur með vorinu, varð gagnsætt í sólskin^ ina. Von'n og traustið glæddist aptar í brjóstum kjósendanna. J>:ngmennirnir peystu út um kjör- dæmi sín til að fræða og glæða og til að fræðast og styrkjast. Allir sem vetlingi gátu valdið fóru á kreik til að vinna föðnrlandi síau gagn. En einn af pingmönnnnum^ einn einasti af málsvörnm, fulltrimm, löggjafum pjöðar vorrar, sat heima og lét sem Eæsta pjá sig, nema sína nán- astu nágranna. Og petta var einmitt Ó. Th. 1. p, m. Srmnroýlinga. Eptir iýsirígunni að íraman er bágt að trúa pví að það hafi venð hann, en samt er pað nú satt. TJtan litilfjörlegrar fnndarnefnu á Djíirjavogi, rett við heimili sitt — par sem frammistaða hans var víst allt annað en glæsileg að sögn — hélt hann engan pÍDgmálafund og lét eng- an heyra til sín nema hvað hann kom eptir fundarlok á Breiðdalsvík par sem G. V. hélt pingmálafund. Með pessu lítilsvirti Ó.Th. kjósend- ur sína, já, meira að segja allflesta kjósendur kjördæmisins, hvaða iiokk sem peir svo íylla, pví fyrst og fremst varða málefni pjóðannnar pjóðina sjálfa, hina sjálfs0gðu,l0gskipu3u máls- svara hennar, kjósendurna til alpingis, sem verða, sem neyðast til að afhenda atkvæði sitt og áhrif í hendur sinna trúnaðarmanna, þiug- mannanns. ^etta voru okkúr íjr^tu vonbrigði um Ó. Tlt. A pingi siðastl. sumar brást hann í annað sinn von og trausti Ijósenda sinna. Eg skal ekki álasa houum svo mjög pö hann kunni að hafa s&íptum skoðanir( pað er mannlegt og sjálf- sagt að fylgja sannfæringu sinni.Hanu hrökklast á milli flokka, er með báðum, hvorugum, er alstaðar og hvergi. Kemst með öðrum orðum alveg út úr spilrau, nema hvað hann fiermrr styður fjrri mótflokk sinn. 3?yllir pann ílokií, sem hann áðnr fyrirleit og fyrir- lítur sjálfsagt ecnpá. Eg vil ganga út frá pví sem gefnu, að hann hafi pótzt hafa gildar ástæð- ur til að breyta pacnig, pó mér og mörgum öðrum kjósanda hér sé pað alveg óskiljanlegt. Að drótta pví að Ó. Th. að hann &fe pólitískur vindhani, að haun hati aldrei neina póiitiska sannfæringu haft, dettur mer ekki í hug, pað væri að fella staðlaasan sleggjudóm, og eg vil eptirláta „Kolbeiai unga", sem skrifar í eyðuvnar á Dagfara, pað starf. Eptir ping 1905 hefir O. Th. ennpá brugðizt von og trausti kjósenda sinna. Hann hefir ekkert ieíðarping haldio, en aðeins til málamynda komið á leið- arping pað, sem G. V. bélt á Djúpa- vogi og fáum mun hafa fondizt tii nm framkomtt hans p»r. f>að skyldi vera að umroæii hans v.m leiðarping peirra mætti marka sem stefnuskrá hans gagnvart kjósendum. Hann var pó 0ðrum fretnur siðferð- islega skyldugur til að „staoda reiko- ingsskap sinnar íáðsmennsku", en til Pess parf einurð og kjark. Eg hefi nú lcitaat við án nokkiar hlatdrægni að skýra framkomu Ó, Th. árirs 1903—05 eins ig hún iítur út frá sjónarmiði kjósenda hans. |>etta er auðvitað svartari, iakari hliðin. Hina hliðina getur víst enginn frœtt um nesna hann sjáltur — en pað er nú pað,sem hann ekki gjörir — enda er pað víst óparfi fyrir oss kjósendur að brjóta tokkoð heilann um hina bjartarí eða betri hliðina, pví peim raegin finnst vist ekkert, sem er meíra en sjálfsagt, eða sem kjósendur og pj'óðin ekki áttu fulla heiöiting á—- ef pað er amsars nokkuð peim m»gin. Aldrei hefir nokkm- íslenzkur piBg-» maður sem sogur fara af, farið jafn- hörmulega fýluför á ping sena Ó. Th. á Alpingi 1905. Hvað er pað nú, sem vantar á pingmennskuhæfilegleika Ó. Th.? feirri spnrningu er vandsvarað svo vel sé, en pað, sem við kjósendur finnum sárast, er samvinnnleysi han<t við okkur, pað er líkast pví að haua' pekkt ekki hið ínnsta eðli síns ætlan- arverks, sem sé að vera fulltrúi (Repræsentant) trúnaðatmaður, (Tiliidi mand) og leiðtogi (Pörer) kjósenda sinna. Hann beldur kannske að pað só 'nðg, að hafa krækt í piugsæti o^ han^a í p/í eptir bókstaf laganua, út

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.