Austri - 07.04.1906, Blaðsíða 1

Austri - 07.04.1906, Blaðsíða 1
Blaðið ketnur íit 3—4 sinn- sirc á mánuði hverjarn, 42 arkvf minnst til nnasta nýárs Blaðið kostar nm árið: hér & lmdi aðeins 3 krónnr, erlendis 4 krðnur. öjalddagi l.júlí hér á landi, erlendis bo.xgist blaðið fyrii íram UppsJSgn skriflcg, bundin við áramót, ögild nejsa komi" sé til ritstjórans fynr 1. októbor og kaupandi sé skuldlaus fyrn- blaðið. Innlendar aúgiysingar 10 aura línan, eða -70 aura hver þamlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XYI Ar Seyðisflrði 7. april 1906. X R. 11 Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 25. aprílmánaðar næstkomandi verður opinbert appboð haidið á Vopnaíjarðarverzlunarstað og par soldar eigur Sigfúsar úrsmiðs Sig- urðssonar frá Vakursstöðum, er sam- kvæmt kröfu skuldheimtnmauna hans hafa verið teknar til gjaldprotaskipta — svo sem: úrsmíðaverkfæri, renni-- bekkur og mikið af tilheyrandi áhöld- um, snibkara-’ og bókbandsverkfæriog ýms flein áhöld, koffort og kassar o- fl., svo og ein hryssa. ITppboðsskiImðlar verða til sýnis jhjá uppboðshaldara, breppstjóranum í nyrðri hluta Vopnafjarðarhrepps, á undau uppboðinu, sem byrjar kl. , 11 f. h. nefndan dag. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 28. marz 1906. pr. JÓH. JÓHAISíN.ESSOJSr Á JÓHANNSSON — settur. — AMTSBÓKASAPNIÐ á. Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl. 3—4 e. m. eða Jví um líkt, til að vera ping- hæfur. J>að er óparfi að telja hér urp pá hæfilegleika, sem góður pingmaður parf að hafa til að 'oera, allir sem komnir ern til vits og ára pokkia fjölda fallegra lýsingaroi ða, sem prýtt geta pingmecn og pjóðfull- tr ja. Meirivandinn er að finna manninn sem flesta og bezta hefir hæfilegleik- ana til pingmennsku, pekkja hann úr bópnum, ef margir eru í valit og pað er kjósendum vorkunn pó peir flaski stundum á pví, pó peir í'ari eptir afspurn, framkomu i almennnm sveita- málum e?a í ræðu og riti, eða rétt af persönalegri viðkynningu. f ?.ð er vanda-verk að velja sér pingmann sem ekkí befir áður um pólitik fjallað að miKlum mun, J>að raá vel vera að S. hermi rétt frá pví að skiptar hafi verið sboðauír uffl pingmannshætilegleika Ó .Th. pegar hann var kosinn; en eg efast ekki ura a? peir sem bezt kynni höfðu haft af honum, hafi borið allgott traust til hans, sem studdist við framkomu hans í almennum málum í sveit sinnit sem öllum ber saman ura að sé honum til sórna og hafi verið almenningi til heilla. ]>ingmenmriiír í Suðái’-Miilasýshi Eptir Án bogsve igir, I. í*e:r „Snæfinnur“ og „0rvar-Oddur“ hala, í „Austra“ og „I)a::fara“ skrifað greinar með pessari yfirskript. livað grein S. snenir, verd tg að jála að roér finnst hún vera fiemur veigalítil, og eg fro ekbi glöggva hug- mynd um tilgang hpfundarins; nm af- stöðu pingmannanna gefur hún enga grejnilega hugmyud, Helzt virðisf mega draga pað út úr greininni, að S. sé skilyrðislaust á móti embættúmönrum á ping. fetta er ekki rý kenning- og margt er við hana að athuga. Hún felur í sér órokstuddan sleggjudóm í garð embætt- ismanna yfirleítt. Hitt eraptnrámóti alveg satt, að aldrei ætti neinn em- bættisrnaður að ná pirigsæti fyrir pá eina sök, að hanu er annaðhvort sýslumaðurinn, presturinn eða lækmrinn kjósrndinna, beldur fyrir sína pingmennskuhæfilegleika. |>e$sa sprou krpí'u verður og að gjpra til leíkmanna, sem eiga að verða ping- menn. pað er ekki nóg, að vera stettarbiöðir kjóseiid)nna,eði að veia efnaðasti bóndinn, stær3ti útgjörðar- maðurinn, vinsæla.-ti kaupDnðurinn Ó. Th. hefir ætínlega komið fram í sveit sinni sem frjálslyndur ogáhuga- samur framfaraœaður, gengið á nndau öðrum með franjitakssemi og fram- kvæmdir í búnaði, og Iagt góðan skerf til að koma ýmsnm sveitaaiálura og fleiru í gott horf. Hann er allvel máli farinn á fundum, skemmtilegur í samræðu, skynsamur vel og opt fynd- inn. Menn höfðu pví nokkr? ástæðu til að ætla að hann gæfi orðið nýtur pingmaður og sérstaklega að hann rnundi vinna vel saman við kjósendur sína og paunig með tímanúm verða áhrifanrkdl stuðniogsmaður góðra mála, pví pað er staðreynt að sá pingrnaður, seai hefir mikið traust hjá kjösendum, má sín meira, verður meir fylginn sér, eu sá er traustið brest- ur. Að pað hafi lítið borið á Ó. Th. á pinginu 1903, eins og S. segir, er að vísu rétt, en svo er cg um aðra p.m. sem vel hafa reynzt á næsta pingi á eptir og síðar, að peir hafa ekki til fulls kuunað að beiía sér á f'yrsta pingi. p>að á heldur ekki við í póli- tik| máltækið, sem segir að „nýir vend- ir sópi bezt“. Hann var pá í sumum mikilvarðandi nefndum og pau störf koma opt lítið fyrir almeiínÍDgseyru og opt er formönrmm og framsögum. nefnda í orði kveðnu pökkiiö nefndar- störíin. Nolíkuð er pað, nunn gátu haft góða von n'm o? horið gotttraust til Ó. Tfi. pótt lítið bani á hcraiim á pví pingi. Svo líða 2 ár, nýja stjórnin tekur til starfa, pingmenn sit.ja heima og hugsa um bú sitt og börn,og svopóli- tík í tómstundum sínum, en daghlöðin halda spilinu gangandi, peyta ryki í augu manna, gjöra hvelli, „sprengja pólitínkar púourkerlingar“. Himicinn sem áður var „heiður og hlár“ grúfði með illviðrishliku yfir islenzkri alpýðut ef svo mæíti að oiði kveða. Eg álasa ekki blöðunum fyrir pað, petta er peirra verk og ekki er tiltökumál pó hlöðín verði pfgafull og æst, pegar kjósendurnir og jafnvel pingmenn sjálfir eru það á stucdum. Hundleiðir á blaðagargi og rifrildi maDns og manns í millum hiðu menn öpreyjufullir eptir þingmálafundunum, menn sár-langaði til að heyra ping- manninn sinn tala, spyrja hann eða segja honnm, skamma hann eða hrÓ3a honuin, taka á Iionum, vita hvort hann andaði erinpá, hvort hann væri ennpá með holdi og blóði eptir allt sem á hafði dunið. Yorið kom, sólin hækkaði á lopti, sjóndeildarhringurinn víkkaði, pólitíska rykið, sem hafði grúft yfir sbammdeg- iuu 1904—1905 greiddist líkaísundur með vorinu, varð gagnsætt í sólskin- inn. Von;n og traustið glæddist aptur í brjóstum kjósendanna. fjngmennirnir þeysíu út um kjör- dæmi sín til að fræða og glæða og til að fræðast og styrkjast. Allir sem vetlingi gátu va’dið fóru á kreik til að vinna föðurlandi sínu gagn. En einn af pingmönnnnumj einn einasti af málsvörum, fulltrúum, löggjöfuœ pjóðar vorrar, sat heima og lót sem fæsta sjá sig, nema sína nán- ustu nágranna. Og petta var einmitt Ó. Th. 1. p, m. Sennroýlinga. Eptir iýsirgunni að framan er bágt aö trúa pví að f>að hafi venð hann, en samt er pað nú satt. Utan lítilfjörlegrar ftmdarnefou á Djúpavogi, rétt við heimili sitt — par sem frammistaða hans var víst allt annað en glæsileg að söga — hélt hann engan pÍDgmálafund og Iét eng- sn heyra til sin nema hvað hann kom eptir fundarlok á Breiðdalsvík par sem G. V. hélt pingmálafund. Með pessu lítilsvirti Ó.Th. kjósend- ur sína, já, meira að segja allflesta kjósendur kjördæmisins, hvaða flokk sem peir svo i'ylla, pví fyrst og fremst varða málefni pjóðannnar pjóðina sjálfa, hina sjálfs0gðu,l0gskipuðu máls- sVara hennar, kjósendurna til a 1 p i n g i s, sem verða, sem ueyðast til að aíhenda atkvæði sitt og áhrif í hendur sinna trúnaðarmanna, piug- mannanna. JBetta voru okkar fyratu vonhrigði um Ó. Th. A þingi slðastl. sumar brást hann j annað sinn von og trausti tjósenda sinna. Eg skal ekki álasa honum svo mjög pö hann kunni að hafa skiptum skcðanir( pað er mannlegt og sjáif- sagt að fylgja saunfæringu sinni.Hann hrökklast á milli flokka, er með báðum, hvorugum, er alstaðar og hvergi. Kemst með öðrum orðum alveg út úr spil’nu, nema hvað hann fiemnr styður fyrri mótflokk sinn. Eyllir pann flokií, sem hann áðnr fyrirleit og fyrir- lítur sjálfsagt ennpá. Eg vil ganga út frá því sem gefnu, að hann hafi pótzt hafa giidar ástæð- ur til að breyta pannig, pó mér og mörgum öðrum kjósanda hér sé pað alveg óskiljanlegfc. Að drótfca pví að Ó. Th. að hann sé pólitískur vindbani, að haun hatí aldrei neina pólitiska sannfæringu haft, dettnr mér ekki í hug, pað væri að fella staðlausan sleggjudósu, og eg vil eptirláta „Kolbeini uuga“, sem skrifar í evðurnar á Dagfara, það starf. Eptir pÍDg 1905 hefir O. Th. ennpá brugðizt von og írausti kjósenda sinna. Hann heíir ekkert leiðarping baldiö, en aðeins til málamynda komið á leið- arping pað, sem G. V. hélt á Djúpa- vogi og fánm mun hafa fundizt tii um framkomn hans p»r. p>að skyldi vera að ummæli hans um leiðarping peirra mfetti marka sem stefnuskrá hans gngnvart kjósendum. Hann var pó oðram fremur siðferð- islega skyldugur til að „staoda reikn- ingsskap sinnar ráðsmenuskn“, efi til pess parf einurð og kjark. Eg hefi nú leitaat við án nokkiar hlntdrægni að skýra framkomu Ó. Th. árin 1903—05 eins r’g hún lítur út frá sjcnarmiði kjósenda hans. |>etta er auðvitað svartari, lakari hliðin. Hina hliðlna getur víst enginn frætt um neina hann sjáltur — en pað er nú pað, sem hann ekki gjörir — enda er það víst óparfi fyrir oss kjósendur að brjóta tokkuð heilana um hina bjartarx eða hetri hliðina, pví þeim raegín finnst vist ekkert, sem er rneira en sjálfsagt, eða sem kjósendur og pjóðin ekki áttu fulla hei&ting ú— ef pað er annars nokkuð þeim m*gin. Aldrei hefir nokkur ísleuzkur ping- maður sem sogur fara af, farið jafn- hörmulega fýluför á ping sem Ó. Th. á Alþingi 1905. Hvað er pað nú, sem vantar á pingmennskuhæfilegleika Ó. Th.? f>eirri spurningu er vandsvarað svo vel sé, en það, setn við kjósendur fiunum sárast, er samvinnnleysi hans við okbur, það er Mkftst pvi að hauu pekki ekki hið inusta eðli síns ætlan- arverks, sem sé að vera fulltrúi (Repræsentant) trúnaðarmaður, (Tillids mand) og leiðtogi (Éörer) kjósenda sinna. Hann heldur kannske að pað só 'nðg, að hafa krækt í piugsæíi og hanga í pri eptir bókstaf lagauna, út

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.